Alþýðublaðið - 28.07.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.07.1945, Blaðsíða 2
2, ALÞYÐU6LAÐIÐ Laugardagar 28. julí 1945. Sfór nýsköpunaráform á Isafírði: Bærinn æilar að byggja slðra verks jwmMMngHggi ’ nýtingar margskonar sjávarafurða iþróttabandaiagiðiev- tnnfremur Míð *S afla tveflsja nftísku diesel- ur við íþrÖttahöll hersins. IÞRÓTTABANDALAG REYKJAVÍKUR hefur nú tekið við íþróttahöll banda- ríska setuliðsins við Háloga- land, en þar munu vera ein hin stærstu sal'arkynni hér á landi. íþróttabandalagið mun hefja starfsemi sína í íþróttahöllinni einhvern næstu daga. í höll- inni eru þrír badmintonvellir, eða einn tennisvöllur, ef menn óska þess frekar. Það er ætlazt til Iþess, að ÖJl íþróttafélög innan banda- lagsins hafi aðgang að fþrótta- höllinni. Hún rúmar 1200 áhorfendur við hnefaleikakeppni og slíka leiki, en 600 áhorfendur við stórar íþróttasýningar. fogara fil bæjarúfgerðar -------4------- Stór aukning er einnig að verða í vélbátaflola bæjarins. -------»....... BÆJARSTJÓRN ísafjarðar ákvað á fundi sínym á mið- vikudagskvöldið að fela bæjarstjóra að stofna fyrirtæki sem sé allt í senn: hraðfrystihús, síldar- og fiskimjölsverk- smiðja og lifrarbræðsla. Ennfremur var ákveðið að Isafjarð- arhær aflaði |sér til bæjarreksturs tveggja nýtízku diesel- togara. Ætlazt er til að einni milljón króna verði safnað sem hlutafé og samþykkti bæjarstjórn að leggja fram helming hlutafjárins eða 500 þúsundir króna. Hér er um stórkoslegt at- vinnufyrirtæki að ræða og eitt- hvert hið stærsta sean nokkuð íglenzkt bæjarfélag, utan Hreyfill og Þróftur leggja fram til úrbóla í umferða- málum bæjarins fillögur Vilja að stofnaður verði fimm manna umferðardómstóli. --------»-------- STJÓRNIR 'bifreiðastjórafélagsins Hreyfils og vörubíl- stjórafélagsins Þróttur boðuðu blaðamenn á fund sinn í gær og gerðu þeim grein fyrir tillögum þeim, sem þær hafa sent dómsmálaráðuneytinu og bæjarráði Reykjavíkur varðandi úrbætur í umferðarmálnm bæjarins. Fara þessar tillögur Hreyfils og Þróttar hér á eftir: „1. Að skipaður verði umferð ardómstóll fimm manna 'til- nefndum á eftirfarandi hátt: Bifreiðastjórafélagið Hreyfill og Vörulbílstjórafélagið Þróttur tilnefni einn mann hvort, og séu það menn, sem hafa haft akstur bifreiða að aðalatvinnu a. m. k. 10 ár, einn verði til- nefndur af lögreglusljóranum í Reykjaýík, og skal það vera lögregluiþjónn er unnið hefir að gatnavörslu og umferðarstjórn í minnst fimrn ár, þá skal einn dómenda tilnefndur af bæjar- ráði Reykjavíkur, en forseti, dómsins skal tilnefndur af dóms málaráðherra, og skal hann vera lögfræðingur. 2. A8 allar bifreiðir sem flutt ar verða til landsins hér eftir, verði með hægrihandarstýri. 3. Að gatnalýsing verði auk- in og lagfærð á hinum ýmsu götum, svo sem Suðurlands- braut, Reykjanesbraut, Frí- kirkjuvegi og Suðurgötu, þann ig að ljós verði sett beggja meg in. gatnanna með ekki meira millibili en 50 m. hvorum megin og þau látin standa á víxl þann ig að millibil Ijósa yrði 25 metr ar. 4. Að gangbrautir verði færð ar fjær gatnamótum en nú er, eða um breidd þeirra, ennfrem ur að settar verði grindur á ganigstétfíir fjölförnustu gatna í miðbænum,. svo fólk gangi ekki út á akbrautir nema á gang brautum. 5. Að öli gatnamót við aðal- umferðagötur bæjarins verði steypt, minnst 25 m. kafla inn í hverja götu, — Ástæður ti'l þessa eru sem hér segir: Bifreið með fjögurra hjóla hemla, sem ekið er með 25 km. hraða á klst. og stöðva þarf samstundis, dregsl á malhikaðri götu með nýstráðum salla 6 m., á venjulegri malborinni götu, sem er orðin fasitroðin, 4 m., en steyptri og ósallaborinni mal bikaðri götu 2 m. Verður þvi steypta gatan öruggust, þar sem hún er aldrei sallahorin. 6. Að athuga nú 'þegar mögu- leika á því að bleypa Lækjar- götunni undir Bankastrætið, og reynist það fært, þá að gera það svo fljótt sem auði:ð er., 7. Að sett verði heitavatns- rennsli'srör í Bankastræti, frá Lækjargötu að Skólavörðustíg. Með rörum þessum myndi bráðna klaki sá, sem Iþarna myndast á vetrum og ofl veld- ur gífurlegu tjóni, auk þess sem það getur verið Mfshættulegt að ganga eftir gangstéttinni hjá verzl. Árna B. Björnss., sökum þess hve bifrei.ðar geta runnið lil og jafnvel kastast alveg upp að húshliðinni. Framhald á 7. síðu. Reykjavíkurbæ, hefur ráðist í í einu. Alþýðublaðið sneri sér í gær tll Guðm. G. Hagalíns, forseta bæjarstjórnar ísafjarðar, en hann hefur dvalið hér í bæn- um undanfarið og spurði hann um þessar mepku fyrirætlanir ísafjarðar: „Undanfarin þrjú ár hafa ýmsir menn á Isafirði“, sagði Guð'm. G. Hagalín, „haft mik- :nn hug á því að koma upp slíkum fyrirtækjum, sem nefnd eru hér á undan, er gjörnýti afl'a ísfirsku skipanna. Kosin var atvinnumálanefnd, sem hefir athugað ýmis mál og meðal annars þetta, og fékk hún dr. Þórð Þorbjarnarson -til þess að, taka málið til ræki- legrar athugunar og gera frum- teikningar að fyrirkomulagi, vélum og vinnubrögðum. Dr. Þórður fór á s 1. ári til Amer- íku og athugaði þá flest það nýjasta í þessuim efnum. Dr. Þórður hefur komið vestur og fvrirtækinu hefur verið valinn staður, sem hann telur heppi- legan, niðri í Neðstakaupstað, norðan við bátahöfnina. Þar á að koma á næstunni mikil upp- fylling og hefur þegar verið pantað járn í þil. Verksmiðjan mun á þessum stað geta veitt fiski móttöku og komið frá sór vörum á mjög ódýran hétt og all't fyrirkomulag vinnunnar í þessu fyrirtæki verða svo sem nú er talið haganlegast. Formaður atvinnumálanefnd ar, Grímiur Kristgeirsson, hefur ásamt mér og dr. Þórði, farið á fund nýbyggingarráðs, kynnt því fyrirætlanir bæjarstjórnar og fengið hinar bestu undirtekt Íir. Þarna á strax og fyrirtæk- ið er ikomið upp að vera hægt að frysta 30 smálestir af fisk- flokum á sólarhring og auka þau afköst upp í 60 smálestir, án þess að þurfi að breyta húsakosti. Það á að geta unnið úr öllum fiskúrgangi, sem fellur t:l á ísafirði, einnig brætt 400 mál af síld á sólar- hring, og er þá miðað við að vcrksmiðjan taki aðallega við síld af bátum, sem annars koma með síld til beitufrystingar. — Hinsvegar verður þó þró við verksmiðjuna, svo að, éf síld væri á vésturmiðum þá gæti verkamiðjan tekið á móti all- miklu í einu. LifraiJbræðslari á að vera þannig að hagnýting Pramhald á 7. »íða. Roy Hickman Kammermúsíkklúbbur stofnaður í Reykjavík. Brezki söngvarinn Roy Hickman syngur á vegusn hans n. k. miðvikudag. OKKRIR menn hafa komið sér saman um að stoÆua KammermúsiMdú’bb í Reykjavík. Tilgangur hans er að ráða listamenn íslenzka og erílenda, til að koma fram á vegum félagsins með verk- efni, isem annars er ekki unnt að fá flutt. Má þar sérstak- l'ega nefna tónlist, sem ekki er almennt flutt á opinber- um 'tónleikum. Einnig mun félagið beita sér fyrir því að 'kynna nýja íslenzka tónlist, sem ráðunautur félagsins tel ur þess virði. Gert er ráð fyrir að haldnir verði allt að 6 hljómleikar inn- Framhald á 7. síðu. Fulltrúafundur Nor- ræna télagsins í Oilo. Fulitrui íslandsdeilld- arinnar sækir fundinn. | SLANDSDEILD Norræna fé- lagsins hefur fengið til- kynningu um það, að Norræna félagið haldi fulltrúafund í OsLo í næsta márauði, en ekki mun vera ákveðið hvaða dag íundurinn á að hefjast.' — ís- landsdeildin mun senda full- trúa á fundinn. Lúðvig Guðmundsson fulltrúi Rauða krossins kominn III Þýrkalands U RÁ ÞVÍ HEFUR ÁÐUR verið skýrt ,að í fyrra mánuði fór Lúðvig Guðmunds- son skólastjóri utan á vegum. Rauða kross ísland’s, í því s'kyni að gera tilraun til að hafa upp á og <aðstoða nauð- stadda íslendinga á megin- landinu. Samkvæmt fréttum, sem borizt hafa frá Lúðvig, var hann þann 19. þ. m. staddur í París, og gerði þá ráð fyrir að fara þ. 21. til Frankfurt am Main í Þýzka- landi. Má því fastlega gera ráð fvrir því, að hann sé í Þýzka- Ilandi nú, en mjög örðugt mun. vera að fá leylfi til að ferðast þar um landið. Slys í Dverg í Hafnar- IVIaÖur missir ttær alla fiaigur hægri handar. Þ AÐ SLYS vildi til í Hafn- arf irði f yrir nokkrum. döguim að maður, sem var að vinna við sögunarvél í Dverg, lenti í henni með hægri hendi svo að hann misti alla firagur handarinnar nema þumalfing- ur. Maðurinn heitir Sigurður Guðnason og á heima á Lækjar götu 6 B í Hafnarfirði. Vann hann þarna að eins um stund- arsakir fyrir mann, sem var í sumarleyfi. Rauði kross Ámeríku gefur Rauða krossð Islands höfóinglegar gjafir ------------------------- WSiki# af alls konar innanstokksmunum og sjúkrafoifreið aff fuilkomuustu gerö. ------4------ A MERÍSKI Rauði ’krossmn befir enn einu sinni fært Rauða ikrossi íslands stórhöfðinglega gjöf. Er hér um að ræða mikið af allsikonar innanstokksmunum,'' sem araer- íski Rauði krossinn hefir baft í byggingum sínuim hér á stríðsárunum. Þá. hefir arneríski Rauði krossinn og ákveð- ið að géfa Rauða krossi íslands sjúkrabifreið af fullkomn- ustu gerð. Rauði kross fslands gaf í gær út tilkyraningu uim gjöf þessa og segir í henni á þessá' leið: „Nýlega hefir Rauða krossi íslands borizt bréf frá. forstjóra ameríska Rauða krossins hér á landi. Mr. Nelson R. Kraemer í bréfinu er tilkynnt, að samkvæmt tillögum hans hafi ameríski. Rauði krossinn ákvað ið að afhenda allar eignir sín- ar hór á landi, að bifreiðum undariteknum, Rauða krossi íslands til eignar og umráða. Er hér um að ræða stórfellda Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.