Alþýðublaðið - 28.07.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.07.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLABIB \ JLaugaurdagxar 28. júlí 1945. Slðarv hluti á grein Dr. Matthíasar Jónassonar: ÚR ÁLÖGUM. fUjríjðttbUMð Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Símar: Ritstjórn: 4901 og 4902 Afgreiðsla: 4900 og 4906 Affsetnr í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Alll er hey í harð- indum. HVALREKA mikiíin hefir bor íð á fjörur kommúnista- blaðsins hór. Þjóðviljans. Ekki esru það þó kosningaúrshtin á Bretlandi þar sem Kommúnista flokkurinn fékk ekki nema tvö þingsæti, samtímis þvi, að Al- þýðuflokkurinn fékk upp und- ir fjögur hundruð. Nei, það er grein, sem fyrir nokkrum dög- urn birtist hér í blaðinu um sameiningartilraunirnar í Nor- egi og byggð var á þá nýkom- inni fregn frá Kaupmannahöfn, sem síðar hefir komið í ljós, að ekki reyndist rétt. Var sú fregn á þá leið, að slitnað væri. upp úr viðræðum norska Alþýðuflokksins og norska Kommúnistaflokksins og að ekkert yrði því úr sameining- unni. • : Þetta gerir Þjóðviljinn að miklu númeri í gær í langri og froðufellandi skammagrein um ritstjóra Alþýðublaðsins, og segir: „Var ekki anniað viitað, en allt gengj slysalaust í þeim sameiningartilraunum, sem fram höfðu farið, og engar ‘á- reiðanlegar fregnir höfðu bor- ist um það, að neinar líkur væru til, að upp úr þeim slitn aðiu En einn var þó sá maður, sem svo hafði fregnað. Það var trotskistinn Stefán Pétursson. Á mánudagskvöldið hendir hann fegins hugar flugufi-egn á lofti um það, að þessar samn- ingatilraunir hafi strandað. Og daginn eftir má lesa í leiðara Alþýðublaðsins: „En nú herma fregnir, að þeim hafi verið slit- ið án þess, að nokkur árangur hafi af orðið“ („Nú herma fregnir“ er komið í stað „ólýginn sagði mér“). Þannig farast Þjóðviljanum orð um þetta í gær og spinn- ur því næst lopann um „lyga- fregnir Alþýðublaðsins“ og „Jlangar sögur um sundrungu norsku þjóðarinnar,“ sem „Al- þýðublaðslegátarnir ljúgi upp.“ * Það er nú kunnara en frá þurfi að segja, að forsprakkar kommúnista hér og ritstjórar Þjóðviljans hafa lengi haft rit- stjóra Alþýðublaðsins á heilan- um. En skyldu þeir ekki vera famir að skjóta nokkuð langt yfir markið, þegar þeir hyggj- ast geta komið sökinni á hann á ranghermi, sem hin ágæta kommúnistíska fréttastofa ríkis útvarpsins flutti síðastliði.nin sunnudag og þúsundir manna um land allt hlustuðu á? Fregn in um það, að slitnað væri upp ár sameiningartilraununum í Noregi var nefnilega engin „Alþýðublaðslýgi“, heldur sím- skeyti frá fréttaritara ríkisút- varpsins í Kaupmannahöfn. Og svo að hvorki fréttastofu þess, né fréttaritara hennar sé gert rangt til, skal því aðeins við bætt, að fregnin um þetta var ÞAÐ er aðeins eitt, sem við mætum nýju hér heima, og sem við eigum jafnmikinn hlut í og hver annar íslend- ingur: hið endurheimta sjálf- stæði þjóðarinnar. Eg verð að taka það fram, að ég tala hér aðeins fyrir sjálfan mig. Eg hef frá byrjun fylgst með skilnaðarmálinu af brennandi áhuga og enga ósk átt mér heitari en þá, að þjóðin sam- einaðist sem einn maður um það, að framfylgja skýlausum rétti sínum til fullkomins sjálfstæðis. Á tímabili var mér ekki óttalaust um, að sundr- utig kynni að verða í þessu mikilvægasta máli þjóðarinn- ar, en sá kvíði reynd'ist þó á- stæðulaus, sem betur fór. Eg veit ekki, hvort þeim mönnum, sem heima voru, fannst mun- urinn mikill, en erlendis var ég víst ekki sá eini, sem fannst hann hækka um þumlung við að teljast til sjálfstæðrar þjóðar. Áöur á tímum fengu íslend- ingar oft að heyra það erlend- is, að þjóðin væri hluti af Dönum, en hlins vegar orðin Eoglendingum svo skuldug, að þeir réðu lögum og lofum í landinu. Og á stríðsárunum í Þýzkalandi var það mikill siður hjá Þjóðverjum, sem þóttust vilja Íslandi vel, að klappa lítillátlega á öxlina á okkur Islendingunum og segja: „Við frelsum ykkur frá Ame- rikanisimanum,“ eða: „Foring- ;nn er að bjarga Evrópu, og hann gleymir ykkur ekki held- ur.“ Sem betur fór, náðu , ,b jörgunarráðstaf anir “ hans ekki til íslands! En sú van- þekking og skilningsleysi, sem við mættum víða erlendis á sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar, gerði o'kkur þetta mál ennþá hjartfólgnara en annars myndi hafa verið- En nú, þegar heim er komið, förum við líka að athuga þá á- byrgð og skyldu, sem sjálf- stæðinu fylgja, og þá hættu, sem 'því gæti verið búin. Þrátt fyrir þá hættu, sem sjálfstæði smáþjóðar er búin utan af> frá, af • hernaðarstefnu stórveld- anna, er það þó mest undir oss sjálfum komið, hvort vér geymum þess vel eða leyfum sundrung og flokkadrætti að glata því í annað sinn. Sú þjóð, sem lifa vill sjálfstæð og virt meðal annarra þjóða, verður að krefjast næms skiln- ings, fullrar sanngirni, kunn- ekki verr undirbyggð en svo, að norsk blöð höfðu þegar fyr- ir síðustu helgi, eins og í fyrra dag var upplýst hér, einnig í rikisútvarpinu, slegið því föstu, að sameiningartilraunlrnar væru farnar út um- þúfur! Það mun því verða erfitt fyr r Þjóðviljann, að koma nokk- urri sök á þessu ranghermi yfir á hendur hérlendra manna, en vilji hann það endilega, þá skal hann bar.a snúa sér til flokks- bræðra sinna á fréttastofu rík- usútvarpsins, sem fyrstir fluttu hana islenzkum almenningi! * Annars skal alveg ótrúlega andlega fátækt til og siðferðis- legan aumingjaskap, að ætla sér að gera slíkt ranghermi, sem hér hefir verið talað um, að á- rásarefni. á einstaldinga, blöð og flokka. Svo að segja nákvæm- lega samskonar óhapp kom fyr- ir Þjóðviljann sjálfan ekki alls fyrir löngu, þegar hann skrif- aði langt mál á grundveHi rang hermis í brezka ihaldsblaðinu ------------+----------- áttu, dugnaðar og ósérplægni af einstaklingnum. Þau álög, sem þjóðirnar hafa verið fjötr- aðar og sem síðasta styrjöld hefur sýnt oss í sínum hrika- legasta ham, er síngirni óhlut- vandra einstaklinga, sem fórna almenningsheill fyrir eigin hagsmuni. Þessi öfl verðum vér að varast, hvar og undir hvaða nafni, sem þau koma fram. Sjálfstæði þjóðarinnar er því háð, að þær 'kynslóðir, sem nú vaxa upp, verði réttlátari, hagsýnni og atorkumeiri en vér. En þó að vér treystum æskunni vel, ber hins vegar ekki að dýljast þess, að all- mikliir örðugleikar munu bíða þeirrar kynsíóðar, sem á stríðs- árunum komst á fullorðins aldur. Hún hefur náð þroska sínum á miklum fjárgróða- tíma, vanizt því að sækjast eftir penmgum og að hafa mikið fé handa á milli. Þetta er út af fyri.r sig gott og ósak- næmt, ef þessi æskulýður hef- ur jafnframt eignazt önnur og æðri verðmæti, sem gera myndu honum það léttbært, þó að hann yrði í eigin reynd að sanna hin spöku orð Háva- mála, að auður er allra vina valtastur. En þetta er spurn- ing, sem þjóðin verður í allri hreinskilni að leggja fyrir sig: Er sú kynslóð, sem einmitt á stríðsárunum komst af ung- l.mgsaldri og óx beint inn í hinn mikla fjárgróða þeirra, búin því andlega og siðferði- lega veganesti, sem geri hana < næfa til að halda vörð um i sjálfstæði þjóðarinnar, — einn- ! ig á þrengingatímum, þegar skortur ber að dyrum og mik- illa fórna er krafizt? Eg vil ekki leika neinn speking í þessu máli. Reynslan kenndi okkur það eftiir fyrra heims- stríðið, að slíkir tfmar eru erfiðir fyrir æskuna og krefj- ast mikillar umönnunar og ná- kvæmni í uppeldinu. Þennan lærdóm hefur þjóðin Iátið sér að kenningu verða, þó að enn- þá sé of mörgu ábótavant. — Það varð mér til mikillar gleði, að eitt af því fyrsta, sem ég las, eftir að ég kom hér á land, voru frumvörp til laga um fræðslu- og skólakerfi landsins, þar sem gert er ráð fyrir þeim umbótum á upp- eldi æskunnar, sem nú verða með öllu að teljast nauðlsyn- legar. Afdrif þessara frum- varpa og þeirrar menningar- iegu framfaraviðleitni, sem í „The Obeserver“, þar sem það var borið til baka, að hinir sextán forustumenn pólsku neð anj arðarhreyfingarinmar héfðu verið teknir fastir af Rússum,, og því haldið fram, að þeir sætu í góðu yfirlæti við samn- ingaborð austur í Moskva. Þó að það kæmi von bráðar í ljós, að hér var um algert ranghermi að ræða, eða „lygar“, eins og Þjóðviljinn vill heldur orða það datt Alþýðublaðinu ekki í hug að fara að núa honum upp úr því. En því aumari verður hlutur Þjóðviljans, sem nú leggst svo lágt, að gera svipað tilfelli að árásarefni á Alþýðublaðið og ritstjóra þess, vitandi það, að ranghermið um sameiningartil- raunimar í Noregi var einskis manns „sök“ hér á landi og ekki einu sinni, flutt héf fyrst af Al- þýðublaðinu, heldur af frétta- stofu rikisútvarpsins! Það má segja um slíka bláða mennsku Þjóðviljans, að all't sé nú hey í harðindum. þeim felzt, mun í mínum .aug- um skera úr um það, hvort menntalþrá þjóðarinnar er jafn s^erk og áður og því markviss- ari, sem bættur efnahagur raunverulega leyfir betra fyx- irkomulag og gerir alla að- stöðu hægri. Það mega allir skilja, að vér getum ekki að saklausu svikizt undan því að greiða þennan sjálfsagða skatt af stríðsgróðanum til þess að tryggja uppvaxandi og kom- andi kynslóðum betri mennt- un og þjóðinni um leið aukið öiyggi í allri framtíð. Það er einn hlutur enn, sem mætir mér hér og vekur undr- un mína og aðdáun í senn: Hér hafa menn fullt mál- og skoð- anafrelsi. Ykkur finnst það e. t. v. kátlegt, að nokkrum manni skuli þykja þetta um- talsvert. Því að skoðana og málfrelsi er jafnan talið til sjálfsögðustu mannréttinda. En þessi mannréttindi hafa víða verið skeit á síðustu árum, og ekki voru þau í miklum heiðri höfð í því landi, sem ég dváldi í á stríðsárunum. Mál- frelsi var þar aðeins til fyrir þá, sem voru tryggir fylgi- fiskar hinnar ríkjandi stefnu. Strangt eftirlit var með öllum KOSNINGAÚRSLITIN á Bretlandi voru í gær, að vonum, aðalumræðuefni blað- anna, og er einkar athylisvert hvernig þaú skýrðu sigur Al- þýðuflokksins og ósigur íhalds flokksins hveri á sinn 'hátt. — Morgunblaðið skrifar: „Það væri með öllu rangt að draga pá élyktun af kosningaó- sigri brezka Éhaldsflokksins, að þjóðin Ihefði ekki hinar mestu mæt ur á framúrskarandi forystuhæfi- ieikum Churchills í hernaðarátök unum. Hitt er staðreynd, að úr því sem komið er, telja Bretar sig urinn vísan og .þess vegna sé þeim e. t. v. fært að afsala sér forystu Cihurtíhills. Vafalaust mó telja, að allur þorri Breta hefði þó út af fyrir sig kosið að lúta handleiðslu hans a. m. k. þar tid Japanar væru brotnir á bak aftur. En hins vegar hefir það nú kom ið greinilega í ljós, að þegar frið- ur nálgast, krefst allur almenning ur í Bretlandi þess, að stjórn lands ins verði hagað með öðrum hætti en var á árunum milli hinna tveggja heimsstyrjailda. Það er í sjélfu sér mjög eðlilegt að eftir allar þær fórnir, sem brezka þjóðin er búin að færa á stríðsárunum, þá rísi öflug og ó- mótstæðileg krafa um að það sé fullkomlega tryggt, að hinar ómæl anlegu fórnir hafi ekki verið færð ar eingöngu til framdráttar £á- mennum yfirstéttum, heldur sé ekki aðeins í orði, heldur og á borði — þ. e. a. segja, að skapað- ur verði heimur frelsis og jafnrétt is, þar sem öllum þegnum eru bú- in skilyrði til góðrar afkomu í ver aldlegum og andlegum efnum. Það var þegar auðsætt í kosn- ingabaráttu brézka íhaldsflokks- ins, að hann skildi ekki þetta nýja viðhorf. í stefnuskrá sinni og fyr- irheitum tók flokkurinn þess vegna hvergi nærri nægjanlegt tillit til þessarar réttmætu kröfu þjóðar- Auglýsingar, sem birtast eiga í Alþýðublaðinu, verða að vera komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnar í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu, fyrir kl. 7 a$ kvöldl Sími 4906 opinberum ræðúm sem og með allri bókaútgáfu, að nokkru leyti opinber ritskoðun, að nokkru leyti njósnir og upp- Ijóstanir. Fjölda manna var algerlega bannað að tala opin- berlega, útgáfa bóka. þeirra bönnuð eða á annan hátt hindr- uð, en margir hafa lent í klóm leynilögreglunnar og orðið að láta lafið fyrir hrein- skilni sína og sannleiksást. Slík kúgun er að mestu óþekkt á íslandi, og þjóðin ætti að vera innilega þakklát fyrir þessa hamingju. Raunar eru alltaf og alls staðar til menn, sem fegnir vildu berja niður og þegja í hel allt það, sem ekki er upp sprottið inuan Framh. á 6. síGu.. innar. Það er af þessum ástæðum, sem brezka þjóðin hefir nú hafn- að forystu íhaldsflokksins um sinn, þrátt fyrir hinn glæsilega foringja flokksins.“ Við þessi umæli. bætir Morg- unblaðið eftirfarandi vísdómi: „Ef ■ brezki íhaldsflokkurinn hefði tekið upp samskonar eða svipaða baráttu og Sjálfstæðis- flokkurinn hér á landi, myndu kosningaúrslitin í Bretlandi hafa orðið á annan veg. Brezka íhaldsflokknum fataðist eins dg Framsóknarflokknum hér. Því fór, sem fór.“ Eitthvað annað var nú á Morg unbláðinu að heyra áður en kosningaúrslitin komu. Þá stagl aðist það dag eftir dag á hinu- um ágætu kosningaræðum Churchills fyrir stefnu íhalds- flokksins, sem það nú, eftir dúk og disk, segir, að ekki. hafi skil ið hin „nýju viðhorf”! Og nú á það að hafa verið einskonar Framsóknarafstaða, sem varð honum að falli! Þjóðviljinn er í nokkrum vandræðum með, að skýra það fyrir lesendum sínum, að komm únistar skyldu ekki fá nema tvö þingsæti í Bretlandi. En þetta er að endingu skýring hans í gær: „Brezki Kommúnistaflokkurinn studdi Verkamannaflokkinn, af al- edfli í kosningunum. Flokkurinn bauð hvergi fram, þar sem hætta var á, að framboð hans mundi minnka líkurnar fyrir sigri hinna róttæku áfla.“ Jú, Iþað má nú segja, að brezki Kommúnistaflokkurinn 'hafi stutt Alþýðuflokkinn! Frá því er þó skýrt, að annað af þiessum tveimur þingsætum hafi hann sargað upp í baráttu Fih, á 6. sáöu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.