Alþýðublaðið - 28.07.1945, Side 6

Alþýðublaðið - 28.07.1945, Side 6
Laugai-dagur 28. júlí 1945,- 4 ár í loftvamabyrgjum ALÞYDUESLAStO Bing (rosby og synir hans. í>etta er hinn heimsfrægi skopleikari, iBng Crosby, ásamt sonum sínum fjórum. Elzti son- urinn' er ellefu ára gamall, en sá yngsti sex. HVAÐ SEGJAHIN BLÖÐIN’ Framhald af 4 sáðu. I gegn frambjóðanda Alþýðu- flokksins. Hvilikur sluðningur! Þjóðviljinn birtir í gær langa grein urn „Kvenfrelsi og ástir“ eftir Einar Braga nokkurn Sig urðsson, þekktan farandpi'édik ara kommúnista. Þar segir, í nafni þeirra: „Við viljum reyndar sízt af öllu að konur hætti að eignast börn, Jjví að öll börn eru okkur kær, enda ekki um aðra aðferð að ræða til að viðhalda byggð á hnettinum. En við viljum heldur ekki missa af sérhæfileikum slikra kvenna sem Sigríðar Undset, Selmu Lag- arlöf og Pearl S. Buck, aðlisfræð- ingsins heimsfræga, Madame Curie eða jafn mikilhæfra kvenna ís- lenzkra sem Ólafíu Jóhannsdóttur, Sigrúnar Blöndal, Theódóru Thor oddsen, Bríetar Bjarnhéðinsdótt- ur, Katrínar Thoroddsen og Lauf- eyjar Valdimarsdóttur, svo að nokkrar afbragðskonur séu nefndar Þess vegna komum við málum svo fyrir, að við þurfum hvorki að verða af hæfni kvenþjóðárinnar til heimilisstarfa né heldur láta barn eignir stöðvas . . .“ Það er sennilega rétt athugað hjá þessum boðbera kommún- ismans, að ekki verði viðhaldið byggð á hnettinum, ef konur hætti að eignast 'börn. Og því mun öllum létta við að heyra, að kommúnistar ælla ,,að koma málum svo fyrir,“ eins og hann kemst að orði, að barneignir stöðvist ekki! íþröttamót Ung- mennasamhands Borgarfjarðar. IÞRÓTTAMÓT UNG- MENNASAMBANDS BORG ARiFJARÐAR var haldið hjá Ferjukoti í þessum mánuði. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: 100 m. klaup: Jón Berþórsson, Hv. 12,2 Sveinn Þórðarson, R. ‘12,5 Óttar Þorgilsson, R. 12,7 400 m. hlaup: Jón Bergþórsson, Hv. 57,2 Sveinn Þórðarson, R. 57,2 Aðalbj. Benediktss., Hv. 58,5 Hástöbk: Jón Þórisson, R. 1.65 Guðbr. Skarphéðinss., Hv. 1.60 N Óttar Þorgilsson, R. 1.55 Langstökk: Kári Sólmundarson, Sk. 5.79 Sveinn Þórðarson, R. 5.75 Birgir Þorgilsson, R. 5.54 Þrístökk: Jón Þórisson, R. 12.59 Birgir Þorgilsson, R. 12.54 Sveinn Þórðarson. R. 11.92 Spjótkast: Guðm. Magnússon, R. 40.22 Sigurður Eýjólfsson, H. 37,64 Frðrik Jónasson, í . 37,51 Kringlukast: Pétur Jónsson, R. 33.00 Sigurður Eyjólfsson, H. 31.26 Kristófer Helgasqn, í. 28.75 Kúluvarp: Kristófer Helgason í. 11.27 Björn Jóhannesson, R. 10,95 Kárj Sóimundarson, Sk. 10.89 100 m. bringusund: Bened. Sigvaldason í. 1:29,2 Kristl. Jóhannesson, R. 1:32,7 Sig. Eyjólfsson H. 1:37,3 100 m. frjáls aðferð: Jón Þórisson, R. 1:29,1 Kiistján Þórisson, R. 1:37,1 Kristl. Jóhannesson, R. 1:38,8 50 m. frjás aðferð (konur): j Stemþóra Þórisdóttir, R 43,8 Sigrún Þorgilsdóttir, R. . 45,8 Margrét Sigvaldad., í 49,4 Sundið var þreytt í Hrepps- laug, sem er 25 m. löng. Mótið vann Umf. Reykdæla með 39V2 stigi. íþróttafélag Hvanneyrar fékk 9 Vz, Umf. ís- lendingur 8, Umf. Haukar 5, og Umf. Skallagrímur 4 stig. DRENGJAMÓT 80 m. hlaup: Guðmund. Þórðarson, R. 10,3 Kári. Sólmundarson, Sk. 10,4 Björn Jóhannesson, R. 10,5 2000 m. ihlaup: Kári Sólmundarson, Sk. 7:31,0 Jón Eyjólfsson H. 7:31,2 Ólafur Ásgeirsson, 9k. 7:48,6 Hástökk: Björn' Jóhannesson, R. 1.55 Birgir Þorgilsson, R. 1.52 Sigurður Helgason, í. 1,48 Langstökk: Birgir Þorgiisson, R. 6,08 Kári Sóimundarson, Sk. 6.02 Guðm. Þórðarson, R. 5.45 Þrístökk: Kári Sólmundarson, Sk. 12.05 Birgir Þorgilsson, R. 11.64 Kristófer Helgason, í. 11.09 Kringlukast: ■ Kristófer Helgason, 1 33.98 Sigurður Helgason, í. 32.01 Andrés Jóhannesson, R. 31.44 Andrés er aðeins 13 ára og er afrek hans því ágætt. Kúluvarp: Kári Sólmundarson, Sk. 13.07 Krisíófer Helgason, í. 12.77 Jón Ólafsson, Sk. 12.73 50 m. sund frjáls aðferð: Kristján Þ. Þórisson, R. 37,1 Hel’gi Jakóbsson, D. 38,1 Sigurður Helgason, í. 39.5 Sigurður synti bringusund og má tími hans teljast góður. Drengjamótið vann Umf. Reykdæla á 19 stigum. Umf. Skaliagrímur hlaut 15. Umf. ís ilendingur 10, Umf. Dagrenn- ing 2 og Umf. Haukur 2 stig. 40 þúsund mál síldar iil Kjalleyrar. SÍLDARBRÆÐSLUYERK- SMIÐJAN Á HJALTEYRI hefur nú tekið á móti 40, þús. málum síldar. En frá Hjalteyri stunda 15 bátar veiðar í sum- ar. Síldveiði hefur verið mjög treg síðustu daga. Tilkynning: 6295 er símanúmer mitt fram- vegis Fatapressan P. W. Biering Afgreiðslan: Traðakots- sundi 3 (tvílyfta íbúðarhúsið). Hinningarspjöid Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen. Aðai stræti 12 iffiil Framh. af. 5. síðu hjálpar á þessum miklu neyð- artímum, víkkuðu starfssvið sitt smátt og smátt. Innan skamms höfðum við tekið við yfirstjórn í loftvarnabyrgjum, sem voru í næsta 'nágrenni við okkur. Samt sem áður hélt kjallarinn undir kirkjunni minni áfram að vera hötfuð- bækistoð okkar, — og hið raunverulega heimili mitt. Svo opnuðum við neðanjarð- ar-skemmtistað, sem alls var opinn í 1688 nætur. Startfræksl- an hófst þ. 9. september 1940. Þarna var ekki mikið um verðlagsbreytingar. Ekkert kaupgjald var að borga, — eða rekstrartap. Ristarbrauð ásamt kjöti og fiski kostaði hálft penny og brauðsneiðar með all- góðum osti ofan á fengust fyrir eitt penny. Hið fórnfúsa og vingjarnlega fólk, sem aflaði matarins, bjó hann til og framreiddi hann í háift-fimmta ár, tók aldrei á móti minnsta smáskildingi fyr- ir ómakið, hvað þá heldur drykkjupeningum. —- Að gefa sig í sjálfboðaliðsvinnu um sex rnánaða tíma er annað en að vinna dag eftir dag árum sam- an og taka sér aldrei frí um nokkra helgi eða á hátíðum. — Eg sé það á dagbókum min- um, að sýndaf hafa verið 656 kvikmyndir ókeypis í loftvarna byrginu, sem ég starfaði við. — Myndirnar hjálpuðu mikið til við að stytja þeim stundir, sem verst leið. Allmargt, næsta ótrúlegt, hefur komið fyrir í lotftvarna- byrgjunum. Þar getur manni lærzt a'ð bera virðingu fyrir þeirn, sem maður hafðd jafnvel ógeð á áður. Þar hef ég séð þreyttan og jafnvel skelfdan aðmírál stytta sér stundirnar við að ræða við umrenninga og ræfla, sem engrar mannvirð- ingar. nutu. Þar hef ég einnig séð þreytta daglaunakonu ganga úr rúmi fyrir konu af háum stigum.------ Enda þótt starf mátt liggi í því að útbreiða kristna trú, fannst mér það aldrei viðeig- andi að láta fólk hlusta á trú- arræður jáfnvel nauðugt. Fyrsta boðorð mitt var þetta: „Hjlálp- arstarf í lof tvarn abyr gjum gangi fyrir guðsþjónustum í loftvarnabyrgjum.“ 1 „Bíðum bara þangað til fólk- :ð fer bess á leit, að yfir þvi sé prédikað,“ hugsaði ég með mér. „Bezt að þvinga engan til ems eða neins.“ Enda fór svo, að í hverju loftv arnabyrginu á fætur öðru, æskti fólkið þess, að lesnar væru kvöldbænir, — og ýmsar kirkjur mættu vera hreyknar af því, hversu almenn sú þátt- taka var í hinum reglulegu kvöldbænum, þar sem guði var þakkað fyi’ir vernd hans á liðn- um degi og hann beðinn um að vaka yfir fóikinu á komandi nóttu, I loftvarnabyrgjunum voru oft hin merkilegustu augnablik í Mfi sumra einstaklinganna. Tvísvar sinnum var útvarpað frá aðalbyrginu mínu undir kirkjunni, — í annað skiptið var það á jólum. Margf merkra manna kom þangað í heimsókn. þeirra á meðal Wendell Willkie. Manni tamdist að taka jafnt þátt í gleði og sorgum. Þrír vin- ir mínir létust í loftvarnabyrgj- um þeim, sem ég sá uim. En hér hittust líka mörg ung- mennin í fyrsta skipti, — ung- ir menn og konur felldu hér hugi saman og heitbundust; — það féll oft í minn hlut að gefa þau saman að iokum, Við, sem lengst höfum lifað saman í loftvarnabyrgjunum, hötfum mörg hve: svarizt í eins konar fóstbræðralag. Marga - nóttina vorum við undir það búin að taka dauðanum á sarnri stund. En eftir að loftárásar- hættan er um garð gengin, mumm við þó ekki slíta vin- áttuíböndin; það skyldi enginn halda. Þau munu vara, og jafnvel hnýtast æ fastar á ó- komnum tíma. Ur álögum. tfrh. aif 4. sóðu. þeirra eigin músarholu-útsýn- is, en almenningur hér á landi virðist hafa svo rótgróna and- úð á þessu þröngsýna ofstækí, að það nær engu fylgi. Þessí frelsisþrá á sér sterkar rætur í Ynenningu vorri. Höft á mál- og skoðanafrelsi einstaklings- ins myndu hér ekki einungÍE bitna á hinum svokölluðu menntamönnum, heldur jafn- framt á hverjum þeim alþýðu- manni, sem koma vill opin- berlega fram í ræðu eða riti. Og þeir eru margir á íslandi, miklu fleiri að tiltölu en með stórþjóðunum, þar sem mikið djúp er staðfest mill'i háimenn- ingar og alþýðumenningar. ís- lenzka menningin er fastar byggð, gáfaður og fróðleiksfús aíþýðumaður getur vel mynd- að sér skoðun á henni, og þess vegna stendur honum ekki á sama um þau verðmæti, sem í henn'i felast og sem tryggja þróun hennar. Áf þeim ódæð- um nazismans, sem þýzku menntamennirnir vissu um, sveið þeim víst ekkert sárar en skoðanákúgunin. Atftur á móti talaði ég við marga al- þýðumenn, sem fannst það engu máli skipta, þó að þekkt- um vísindamönnum og rithöf- undum væri bannað að koma opinberlega fram í ræðu eða riti. Sumum hefur víst ekki fundizt það nema máfulegt á þessa skýjaglópa. Alþýðan þjáðist að vísu undir oki naz- ísmans, en tafemarkanir hans á andlegu frelsi skildi hún ekki, af því að hún átti lít'il ítök í þeirri menningu, sem þannig var dæmd til dauða. Við shic skdyrði veitist ofbeldisöflun- um hægra að múlbinda menntamenn en þar sem al- þýðan á jafn ríkan þáttt í menningu þjóðarinnar og 'hér á landi. Og eins og oss er um það hugað að gæta frelsis út á við, eins verðum vér að standa vörð um mál- og skoð- anafrelsið. Vér þurfum að leggja svo tryggan grundvöll að Jdví, að það sé öruggt um alla framtíð. Bezta tryggingin er sú, að láta tengslin milli hinnar svokölluðu men.nta- mannastéttar og fróðleiksfúsr- ar, sjálfmer ntaðrar alþýðu. ekki rofna. Öll þjóðin barf aö’ gcta litið á menninguna sem. sína ei.gn, svo að'hún sé reiðu- búin að verja hana. ef með þarf. Þegar andlegt freisi ein- hverrar þjóðar er skert, þá er menning hennar í veði, og hættan er þá m'est. ef kúgun- in stafar frá öflum innan þjóðarinnar sjálfrar. Eg nýt bess með ósegjanlegri gleði, að þetta frelsi er nú með öllu ó- skert hér hjá oss, og ég á mér enga betri ósk íslandi til handa, þegar ég hverf nú heim aftur etftir 15 ára dvöl erlend- is, en að menningarlegt og stjórnimálalegt frelsi megi verða ævarandi eign þjóðar- innar. Matthías Jónasson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.