Alþýðublaðið - 31.07.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.07.1945, Blaðsíða 1
Otvarptð: 20.45 Erindi: Lönd og lýðir: — Belgía. (Einar Magnússon menntaskólakenn- ari). S. síðan flytur í dag grein um listaverkarán Þjóðverja á styrjaldarárunum, en eins og kunnugt er, rændu þeir geysimiklu af lista- verkum frá ' hinum fier- numdu þjóðum. XXV. árgangur. Þriðjudagur 31. júlí 1945. 1«7. tbl. I 1 Kamntermúsíkklúbburinn 1. hljómleikar í Listamannaskálanum miðvi'kudagskvöld klukkan 9 síðdegis. Vesturbæingsr! Nú getið þið daglega fengið Glænýtf grænmeti sel á horni Ásvallagötu - Hofsvalíagötu frá kl. ,4—6. Schubert, Schumann og fleiri. Biem & Grænmeti ROY HKKMAN MEÐ ADSTOÐ DR. URBANTSCHITSCH. Aðgöngumiðar afhentir meðlimum í Helgafelli, Aðalstræti 18 (sími 1653) og nýir meðlimir innriti sig þar. SfSþ'IS mij T€? ESSCT Ægir fej- með farþega og póst til Vestfjarða, Flateyrar og ísa- fjarðar i kvöld eða á miðviku- dag. Fólk, sem óskar að fá far láti skrásetja sig í skrifstof- unni árdegis í dag. Suðri Boinvðrpuskip Getum útvegað smíði á nokkrum togurum frá einni , elstu og þekktustu skipasmíðastöð í Englandi, sem byggt hefir fjölda botnvörpuskipa undanfarna áratugi. Afgreiðislu- tími tiltöluíega stuttur ef samið er strax. Nánari upplýsing- ar gefnar, væntanlegum kaupendum. Þórður Svemsson & Co. h. f. p ----- — Bióm og grænmeti verður daglega á ÓÐINSTORGI frá kl. 9—12 Tiikynning um aivinnuleysisskráningu. fer til Öræfa um miðja þessa ■ yiku. Flutningur óskast afhent- ur í dag. - Atvinnuleysisskráning, samkvæmt ákvörðun laga nr. 57 Ærá 7. maí 1928, fer fram í Ráðningarstofu Rdykjavíkur- bæjar, Bankastræti 7 hér í bænum, dagana 1., 2. og 3. ágúst þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skró sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram e afgreiðslutímanum klukkan 10 til 12 f. h. og 1 til 5 e. h, hina, tilteknu daga. Reykjavjk, 3Í. júlí 1945. Borgarstjórinn í Reykjavík. I Sumarkjólaefni rósótt og röndótt, nýkomin. Dyngja h.f. Laugaveg 25. ÚILAGINN, eftir PEARL S. BUCK er sumarbókin. Frá Barnavinafélaginu Sumargjöf. Skrifstofa félagsins, SKÁLHOLTSSTÍG 7, II. HÆÐ, er opin kl. 9,30 til 12 f. h. og klukkan 4 til 5 e. h. alla virka' daga, nema laugardaga kl 9,30—12 f. h. Þeir, sem þurfa að fá reikninga áritaða, eru vinsamlega beðnir að koma með þá til skrifstofunnar á nefndum tíma. — Skrifstofusímmn er 6479. F. h. stjórnarinnar,. Friðgeir Sveinsson. SKUTULL á ísafiirði hefir nýlega stækkað, svo að blaðið flytur nú tvöfalt meira efni en áður. Jafnframt hafa verið gerðar þær breytingar á blaðinu, að það flytur miklu fjölbreyttara efni en áður ög við hæfi lesenda hvar sem er á landinu. Blaðið leggur sérstaka áherzlu á að fylgjast vel með því, sem gerist á hverjum tíma og hefir í þvl skyni tryggt sér aðstoð manna í Reykjavík. Blaðið flytur ítarlegar fréttir af Vestfjörðum, og er því nauðsynlegt öllum Vestfirðingum. Flugsamgöngur við Vestfirði tryggja að blaðið kemost reglulega og fljótt til kaupenda hvar sem er á landinu. Skutull hafir komið út í 22 ár og jafnan getið sér orð v fjrrir einarðlegan málflutning. SKUTULL á erindi til allra landsmanna. Hrdngið í sirna 5020 og gerizt áskrifendur að Skutii. Tómatar Notið ykkur lága verðið á tómötunum. Látið þessa heilnæmu íslenzku ávexti aldrei vanta á kvöldbórðið. Sumarkjólar síuítir og síðir. Verð frá kr. 149,00 Ragnar Þérðarson & Co. Aðalstræti 9. — Sími 2315. Augjýsið i Alþýðubiaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.