Alþýðublaðið - 31.07.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.07.1945, Blaðsíða 5
J»riðjudagur 31. júlí 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 ■& Sunnudagskvöldið í útvarpinu. Gróðurinn urn trjárækt og það, sem fólkið vanrækir —. Áætlunarferðir í Kjós- ina. Tveir taxtar bifreiðastjóra, sem valda ruglingi. FÆREYINGAKVÖLDIÐ í út- varpinu var að mörgu leyti skemmtilegt og var sérstaklega gaman að hlusta á færeysku söngv ana. Það er sjálfsagt að 'þakka út- varpsráði fyrir þann sið að gefa Færeyingum, búsettum hér, tæki- færi til að halda upp á Ólafsvök- nna sína í útvarpinu, því að þacf er gistivinátta iokkar við þá og eintnig eru kvöld þeirra einmitt þannig löguð að þau eru til skemmtunar og fróðleiks fyrir okkur íslendinga. „GRÓÐURVINUR“ skrifar mér á þessa leið: „Allir Reykvíkingar ihiafa veitt því athygli, að skógar- gróður eða trjárækt, ef menn vilja heldur nefna það tþví naftni, hef- ur vaxið geysilega mikið hér í toænum á 1 undanförnum árum, svo að í sumum hlutum bæjarins hef- ur orðið alger breyting. Sumstaðar ná trén alveg upp að burstum hús- anna, jafnvel þó að trén haffi. ekki verið gróðursett fyrir meira en 7—8 órum. Þetta er mjög gleði- legt, og þó að seint gangi ef til vill, þá erum við á góðum vegi með að gera borgina okkar hlýrri ■og fegurri." i „ÞETTA ER EKKI að eiris að að þakka einstaklingum heldur og einnig þeim anda, sem hefur farið ört vaxandi á siðustu árum að stuðla að trjárækt og gróðri á bæjarlandinu. Tel ég meðal ann- ars að blöðin eigi ekki lítinn þátt í þessu því að þau hafa skrifað mjög mikið um þetta mál. Mönn- unum lærist það og mjög fljótt að aukinrj trjágróður gerir líka heimilin betri og hlýrri. — En það er eitt, sem ég hef veitt at- hygli og vil minnast á. Menn eru alls ekki nógu natnir við trjárækt- ína. Sérstaklega* * vanrækja þeir að klippa kal'kvisti og óþarfa gróð- lur af trjánum. Það er nauðsyn- legt að sinna þessu, því að ef það er ekki gert kippir það úr þrosk- anum. Og margir garðar hér í bæn um bera þess einmitt merki að þetta er vanrækt.“ FERÐALANGUR SKRIFAR: „Mér þykir sem áætlunarferðir í Kjósina séu illa skipulagðar. Bif- reiðarnar fara upp í Kjós á kvöld in kl. 6 og þaðan er áætlunarferð eldsnemma á morgnamia. Það get ur verið að það sé hentugra fyr- ir Kjósarbúa sjálfa að þurfa ekki að gista í Reykjavík, þó að þeir þurfi ag skreppa þangað ein- hverra erinda. En þetta er mjög erfitt fyrir alla þá mörgu, sem þurfa að fára upp í Kjó's eða upp á Kjalarness, en eiga heima hér í bænum. Þeir geta ekki dvalið nema nóttina efra, ef þeir fara þá ekki upp eftir til, lengri dval- ar.“ „ÉG HYGG LÍKA að þeir séu margfait fleiri á sumrum að minnsta kosti — og þar á meðal allir : , sumarbústaðaeigendurnir, sem þurfa að fara héðan snögga íerð og vilja eyða einutn degi en ekki nóttunni aðeins efra, heldur en Kjósarbúar sem þurfa að skreppa í bæinn. — Ég tel nauð- synlegt, að þetta mál sé athugað, og það er raunverulega fyrir á- skoranir nokkurra félaga minna að ég skrifa þér þetta bréf.“ AF TILEFNI BRÉFS, sem ég fékk í gær og ðþarft er að birta vil ég geta þess, að ýmsir toifreiða stjórar ruglazt í tveimur töxtum í taxtalbók sinni. Ef þú þantar bíl og ferð til Þingválla og þaðan til Ljósafoss, snýrð þar við og ferð aftur um Þingvelli til Reykjavík ur átt'þú að greiða fyrir það um 200 krónur á sunnudegi. Ef þú ferð hins vegar frá Reykjavík um Hveragerði, um Ljósafoss til Þingvall.a og til Reykjavíkur, einnig á sunnudegi, þá átt þú að borga um 165 krónur. — FORMÁLI fyrir þessum töxt- um í taxtábókinni er það óljós, að bifreiðastjórar, sem sjaldan aka þessa leiðir þannig, ruglast í töxt- unum. Þess vegna hefur einn af bréfriturum mínum orðið hissa á sunnudiaginn var, er hann var lát- inn toorga 210 krónur fyrir ná- kvæmlega sama túr og hann fór í júní og borgaði þá fyrir 167 krónur. Það er rétt fyrir bifreiða- stjóra og bilaleigjendur að athuga þetta, því að það er nauðsynlegt fyrir báða aðila að sama verðlag sé hjá öllum. Hannes á horninu. Nýjastar fréttir, bezfar greinar og skemmfilegasfar sögur fáið þér í í . , Alþýðubiaðinu Símid í 4900 og gerist áskrifandi. AUGLÝSIBÍALÞÝBUBLAÐINU Berchiesgaden í slríðslok Þannig leit Berchtesgaden, hið fræga sveitasetur Hitlers suður í Alpaíjöllum, út, þegar Bandaríkjamenn tóku það í maí. Það er í rústum. S. S.-menn k'Ve ktu í. því, áður en Bandaníkjamánn komu þangað. UNDANFASNAR vik- ur og mánuði hafa brezku blöðin hvað eftir annað flutt fregnir af nýfundnum listaverk um, sem Þjóðverjar hafa flutt úr hernumdu löndunum til Þýzkalands og falið þar. Þjóð- verjar hafa á undanförnum ár- um stundað eitthvert mesta listaverkahnupl, sem dæmi eru til. Erfitt er að segja um það, enn sem komið er, hversu mik ið hefur fundizt, en það er sí- fellt að koma betur og betur í ljós, hvað orðið hefur af þe:m listaverkum, sem horfið hafa úr söfnum og úr einkaeign í öll- um hernumdu löndunum og jafnvel innan Þýzkalands sjáMs. Og nú er eftir að koma öilum þessum listaverkum. á rétta staði aftur og það getur reynzt erfiðara en í fljótu bragði kann að virðast. Alls konar verðmætir lista- munir hafa fundizt hvar vetna í Þýzkalandi, sem rænd.'r hafa verið frá hernuimdu þjóðunum; — Þjóðverjar hafa falið þá í saltnámum, heilum, mannauð- um höllum og smærri húsum, — jafnvel í tómum járnbrautar vögnum, — eða grafið þá í jörð niður á ólíklegústu stöðum hing að og þangað úti um allar triss- ur. Lærðustu listaverkafræðing ar hafa jafnan fylgzt með brezku og amerísku herjunum í Þýzkalandi til þess að rann- saka þau listaverk, sem stöðugt eru að finnast. Menn þessir 'ganga úr skugga um uppruna og verðmæti þeirra Íistaverka sem finnast og sjá einnig um, að þau lendi ekki í höndum óhlutvandra -aðila, heldur séu undir eftirliti bandamanna. Ýmislegt. veldur því, að erfitt er að koma listav-erkum í sína *réttu staði. Til' dæmis er ráð- stöfun á þeim listaverkum erfið sem þýzku nazistaleiðtogarnir • tálu með þeim hætti að gera opiniberlega samninga um flutn mg á þeim til Þýzklands, —- án endurgjald-s, — einungis með frekju. Fjöldi listaverka er þannig fenginn, ogþetta tíðkað ist jafnvel á árunum fyrir stríð. Nazistar beittu þessari aðferð mjög, er þeir lögðu eign sína á iistaverik, sem voru í einka- EFTIRFAKANDI grein er þýdd úr enska vikurit- inu „The Listener.“ Höfund ur hennar er Sumner Crosby. Fjallar hún um listaverkrán Þjóðverja á styrjaldarárun- um. Stöðugt eru fleiri og fleiri verðmæt og fræg lista verk að finnast, víðsvegar um allt Þýzkaland, sem naz- istar hafa falið á hinum ólík- legustu stöðiuu. Greinin er örlítið stytt í þýðingunni. eign víðsvegar í Þýzkalandi sjálfu. S: Hver var svo tilgangur naz- ista með öllu þessu listaverka- ráni? — Og að hve miklu leyti hefur Evrópu verið rænd helztu listaverkum sínum, — málverk um, rósofnum veggtjöldum, hóggmyndum og ýmsum öðrum munum, sem. aldrei verða metn ir til fjár? Nú orðið er það vitað mál, að framkoma Þjóðverja í Austur- Evrópu var að ýmsu leyti öðVu vísi en í Vestur-Evrópu. í Pól- landi, Tékkóslóvakíu og Rúss- landi lögðu Þjóðverjar mikla og skipulagða áhrezlu á að afmá og eyðileggja menningarverð- mæti þjóðanna. Og þeim varð hryllilega mikið ágengt í því efni sumsstaðar í þessum lönd, um, svo að þess imunu lengi sjást merki. í fullu samræmi við þessar ráða-gerðir létu Þjóð verjar greipa sópa um bókasöfn in, — og. þá fyrst og frernst þau stærstu og beztu, eins og t. d. rJðal bókasafnið í Czacow. Mierkilegir hlutir og li’Stavetk voru «send beina leið til Þýzka- ■lands, —- t. d. Veit Stoss-aítarið lo. fl. Heimili Tolstoys og Tclrái- kovskys, sem voru opinber söfn eítir hina látnu snillinga, bera glögg merki þess, að ránshönd Þjóðverja hefur verið þar að verki. Sama má segja um hvers kyns söfn önnur, vísindastofn- anir, skjalasöfn, bæði opinber og í einkáeign, hvar sem er í þessum löndum, er Þjóðverjar náðu. í Vestur-Evrópu fóru Þjóð- verjar öllu varlegar í sakirnar og þjóðirnar áttuðu sig fyrr við hverju var að búast og reyndu fyrirfram að fela l'istaverk sín, ef hægt væri að vernd'a þau fyr'ir ránsihendi Þjóðverja, er þeir tóku hvert landið á fætur öðru. Hið fræga Louvre-safn í París. var t. d. flutt til Suður- Frakklands haustið 1939 og dreift þar til geymslu víðsveg- ar á öruggum stöðum. í Bfelgíu var fjölda listaverka komið fyr ir í sprengjuheld neðanjarðar- byrgi, þar sem þau lvoru fylli lega örugg og sem Þjóðverjar komust sjaldnast eftir hvar voru. Danir fluttu ’helztu 1‘ista verk sín í kjallara Carlsberg-öl geiðarinnar í Kaupmannahöfn. * Það er næsta eftirtektarvert, að endaþótt Þjóðverjar kæm- ust eftir því, hvar ýmsar lista- verkageymslurnar voru, létu þeir þær oft eiga sig. Fyrir bragðið hafa fjöldamörg lista- verk aldrei komizt í hendur Þjóðverja, heldur verið í um- sjá yfirvaldanna í hverju landi og eru það enn. Frekja Þjóðverja er alkunn og þess vegna kann ýmsa að furða á því, að þeir skyldu ekki taka öll þau listaverk, sem þeir annars komu hönd’um yfir; .en ástæðuna fyrir því, að þeir gerðu það ekki, er sú, að fram- koma þeirra í Vestur-Evrópu var aldrei' j'afn hábölvuð og hún var í Austur-Evrópu, og voru þeir þó ekki friðsamir um of þar frekar en annars staðar. f Vestur-Evrópu reyndu þeir jafn an að fá fólkið til ,,samvinnu“ með sér og gerðu sér barnsleg ar vonir um að slíkt tækist, þrátt fyrir bað, að þeir beittu jafnan yfifgangi, er þeim sýnd ist. Þjóðverjar reyndu að setja á strák sínum og iþóttust ekkert kæra sig um að taka þau lista- verk til Þýzkalands, sem væru í öruggri geymslu. Og svo kom sá tími, er nazistaleiðtogarnir sáu veldi sitt hrvnja í Evrópu, og þeim vannst enginn tími til að standa í listaverkahnupli og Fraxnh. á 6. sí8u.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.