Alþýðublaðið - 31.07.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.07.1945, Blaðsíða 7
JÞpðjudagur 31. júlí 1945,, ALÞYDUBLAÐIÐ 2 ..Næturlæknir er í Læknavarð- stofumm, sámi 50.30. Nlætulrvörður er í Iðiínarapó- teki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633: ÚTVARPIÐ: 8.30 Morguníréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Kvintett í D- dúr eftir Mozart. 20.45 Erindi: Lönd og lýðir: Belgía (Einar Magnússon mennta- skólakennari.) 21.10 Hljómplötur: Kirkjutónlist. 22.00 Féttir. Hið ráðgdandi þing Frakka feiidi tillögur de Gaulles. IÐ ráðgefandi þing Frakka ■* ■*" hefur nú hreinlega fellt til- lögur de Gaulle um hreyting- ar á stjórnarskrá Frakklands, og greiddu 210 þingmenn at- Scvæði á móti þeim, en aðeins 29 með. Þetta hefur skapað allmikinn ugg í París, því að fulliyrt er, að de Gaulle ha’fi hótað að segja af sér, ef tillögur hans yrðu felldar. í London var því haldið fram í gærkveldi samkvæmt fregn frá fréttariíara brezka út varpsins þar, að til þess myndi iagarfoss kominn iil Kaupmannahafn ar Fer þa@an á fimmtu dag, en kemur ekki fyrr en um miðjan ágúst ¥ AGARFOSS mun hafa komið til Kaupmanna- hafnar í fyrrinótt frá Berg- en. Samkvæmt frétt, sem barst hingað í gær er gert ráð fyrir að skipið fari það- an á fimmtudaginn, en í Kaupm.höfn á Lagarfoss að taka alimikið af vörum. Mun hér aðallega vera um að ræða búslóðir og gamlar vörur, ,sem legið hafa ytra en við höfðum keypt. — Frá Kaupmannahöfn fer skipið til Gautahorgar, en þangað er það með allmikið af vör- um og þar á það að fylla sig. Er gert ráð fyrir að þar verði Lagarfoss í 4 daga eða svo og fer því ekki fyrr en í hyrj un næstu viku þaðan. A heimleiðinni á skipið að koma við í Skotlandi. Heirn- ferðin mun taka um 7 daga. ekki koma, að de Gaulle segði af sér, því að þótt meirihlutinn gegn tillögum hans hefði verið mjög mikilL, væri hann svo ó- samstæðurI, að ekkert samkomu liag myndi nást um aðrar til- lögur. ForsefadðHirin dansar. Mærin á myndinni er Mary Margaret Truman, dóttir Bandaríkja- jtorseta. Hún er hér að dansa við Everett Walk höfuðsmanp. Xskiiflarsími Alþýðublaðsins er 4900. Minningarorð: Helgi GuSbrandsson sjómaður og daglauna ¥ DAG er borinn til grafar öld- ■*■ ungurinn Helgi Guðhrands- son, Grúnd&rsirg 10. Með hcnum er failinn' í val- inn einn bsirra rranna meðal hinnar eldri kynslóður, sem átti sína mei'kilegu lífssögu, sem var á ýmsa lund iáknræn fyrir það tirra'bil, er hann sleit barns- j skónum, og allt til þess tíma að hann gerðist- roskinn maður. Hann sagði mér hana i stórum dráttum, Sú saga var um hina hörðu lífsharátlu bláfátæks harnamanns. Manns, sem átti. fyrir stærri barnahóp að sjá en venjulega gerkst. Saga skorts, 'heilsúleysis, og því miður of litils skilnings meðbræðranna, og ekki sízt þeirra sem völdin höfðu. á lífgkjörum hinnar stóru barnafjölskyldu. Sú saga verð- ur ekki hér skráð og enginn dómur félldur á neinn sérstak- an lífs eða liðinn. Hann fékk að 1-ifa þá tíma á elliárum sín- um, að sjá mannúðarhugsjón- um vaxa fylgi. Heyra menn og sjá, sem börðust fyrir rétrti smælingjanna og með orðum og athöfnum sínum tóks't að ger- breyta hugsunarhætti. þjóðar- innar og hinnar uppvaxandi kyn’slóðar í félags og menning- armálum. Honum þótti vænt um þessa menn og skipaði sér í fiokk með þeim. Helgi var fæddur á Klafa- stöðum í Skilamannáhreppi 25. jújý 1864, sonur þeirra hjón- anna Guðbrandar Brynjólfs- sopar og Margrétar Helgadótl- ur, er har bjuggu um langt ske.ð. Hvenær hann flutti úr foreldrahúsum er mér ekki kunnugt, en 18. nóvember 1893 giftist hann heitmey sinni, Guð- rúnu Illugadóttur frá Lamb- j haga 'í sama hreppi. Fluttu þau þá út á Akranes og bjuggu þar samfleytt í 31 árúAtvinna hans var sjómennska á þiiskipum, oflast frá Reykjavík, róðrar heima við að lokinni vertið þil- skipanna og dagliaunavinna i land'i þegar hana var ,að fá. Engri slund var s’leppt frá vinnu -og’ stfiti, því að marga munna var að fæða. Á þessum árum eignuðust þau 13 börn, sem öll komust á fuTlorðinsald- ur. Tekjurnar voru oft litlar og hrukku s'kammt fyrir þennan stóra barnahóp; þar af leiðandi lifað við harðan kost og skor- inn skammt. Árið 1924 flutti Helgi með fjölskyldu sína tií Revkj avíkur. Batnaði hagur hans þá nokkuð. Fjölskyldan var samhent og eidri börnin komin á þann ald- ur, að þau öfluðu tekna í heimilið. En þá steðjaði að heimilinu heilsuleysi sumra barnanna er reyndist honum og, þeim hjónum þungbært. Af 10 dætrum eru 8 á lífi og 3 synir. Auk þess að annast uppeldi þessara 13 barna sinna, ólu þau upp 3 barnabörn, en alls lifir ftann 21 barnabarn. Helgi stundaði daglaunavinnu , hér í bænum fram til ársins 1940, en þá var hann þrotinn að kröftum eftir langt og niik- ið starf. Eins og að líkum ræður hrukku tekjur hans á gamals aldri skamm’t fyrir hinu stóra heknili. En elzta dóttir hans, Hólmfríður, var hans og foreldra sinna stoð og stytta, sem hefur af sérstakri fórn- fýsi unnið heimilinu alta tíð og stjórnað því á síðari árum. Hið sama má einnig segja um syst- ur hennar, Ingigerði. Guðrúnu konu sína missti hann 5. sépt 1944. Hún var mesta dugnað- Það tilkynnist hérmeð vmum og vandamönnum, að konan. mín og móðir okkar, C*tsSrún Fálsdótfir, andaðis't þann 29. júlí síðast liðinn að heimili sínu, Fálkagötu 23. Eigicmaður og börn hinnar látnu. Hjartkær móðir okkar, systir, tengdamóð'ir og amma, SigríÓyr G- Foriáksdóttir frá Álfsnesi, Kjalarnesi, sem andaðist 23. júlí verður jarðsungin frá Lágafellskirkj'u miðvikudaginn 1. ágúst klukkan 2,30 e. h. Athöfnin hefst með húskveðju að Álfsnesi klukkan 1 e. h. Bílferðir frá B.S.R. Börn, bróðir, tengdabörn og barnabörn. Minningarathöfn um mamúnn minn, Jens Figved fer fram á Eskifirði þriðjudaginn 31. júlí klukkan 2 eftir hád. Fyrir hönd aðstandenda. Guðrún Figved. Jarðarför Helga Guóbrandssonar, verkamanns Grundarstíg 10, ifer fram í dag, þriðjudaginn 31. júlí, og hefst frá heimili hans klukkan 1,30 e. h. Samkvæmt ósk hins látna, eru blóm afbeðin, en þeir, sem. vildu minnast hans, beðnir sð muna efti-r Barnaspítalasjóði Hringsins. Böm, tengdaböm og bamaböm. arkona í blóma lífs síns, en slitin að kröftum og södd líf- daga er hún lézt, 75 ára að aldri. Helgi var hæglátur og prúð- úr maður í al'lri umgengni, dulur í skapi, en greindur vel. Trúr og samvizkusamur verk- maður. Hann tók mótlæti lífs- ins með andlegu þreki og af mikilli stilldngu og aldrei heyrði ég æðruorð á hans vörum,, þótt á móti bl'ési. Börn hans eru vel gefin og mörg þeirra báru menntunarþrá í brj'ósti þrátt fyrir þröngan hag og hann þráði mjög að þau gætu full- nægt þrá sinni. Sa-ga alþýðumannsins Helga Guðbrandssonar er búin. Hann lézt að heimiM sínu 20. þ. m. tæpra 81 árs’ saddur lífdaga, „en eftir lifir minning mæt, þótt maðurinn deyi.“ S. Á. Ó. Hús Búitaðarbankans. Framhald af 2. síðu í sambandi við afgrieiðslu sal'inn verða í kjallaranum fjár- hirslur bankans, geymsluhólf viðskiptamanna, kaffistofur starfsfólks og önnur þægindi á- samt hitunar- o'g loftræstitækj- um. Á annarri hæð verða húsa- kynni bankaráðs, bankastjóra, lögfræðings bankans, endur- koðun og teiknistofur Bygg- ingar- og landnámssjóðs. Á þriðju, fj'órðu og fimmtu hæð verða aðallega sikrifstofur ög að nokkru til útleigu. Jón Bergsteinsson múrarameistari hefur tekið að sér að reisa hús- ið og mun öll áiherzla lögð á það að flýta byggingunni eins og hægt er.“ Á hvers manns disk frá SÍ LD & FIS K Fáheyrð spellvtrfcl. Frh. af 2. síðu. leknir af nýlegum leiðum og látnir á önnur Leiði. Sandpoki hafði verið tekinn frá leiðí, sem menn höfðu verið að vinna við og hafði honum verið kast- að á annað 1-eiði. Greinar höfðú verið rifnar af hríslum og ým- iskonar aðrar álíka skemmdir höfðu verið framdar. Öll skemmdarverkin höfðu verið unnin vestan-vert í garð- inum, en þangað sést illa af veginum. Mannsfcepnán, sem þau hefur unnið, virðist því hafa verið sér þess meðvitandi, að hún var að vinna verk, sem ekki, míáttu aðrir sjá. — Er Iþess fastlega vænst, að menn sem telja sig hafa séð til skemmd- arvargsins geri rannsóknaiiög- reglunni aðvart um það. Mbmiiqarspjðid Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.