Alþýðublaðið - 04.08.1945, Page 1

Alþýðublaðið - 04.08.1945, Page 1
Otvarpl® 20.4S Upp'Iestur og tún- leikur: Frú Ólína Þorsteinsdóttir, Sig urður Gríinsson lög íræðing'ur, Sigurð- ur Skúlason mag- ister.' • 171. tbl. S. síðan flytur í dag athyglisverða grein um framitíð Kína, hins risavaxna og fjöl- byggða ríkis ó meginlandi Austur-A'síu. , Eldri dansamir í G.T.-liúsinu x kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. "Sími 3355. íIEITUR MATUR ALLAN DAGINN. GILPASKALINNP Aðalstræti 9. vantar til að bera blaðið til áskrifenda í eftirtalin hverfi . > 1 Tungöíu. Mela Hverfisgafa. Alþýðublaðið Sími með ■ * Svensk iutercontinentel Lufttrafik A3. verður væntaniega 8.—10. ágúst. — Þeir, sem óska eftir fari með þesrari eða seinni flugferðum, setji sig í samband við skrifstofu FLUGFÉLAGS ÍS- LANDS H.F., Lækjargötu 4, sími 6440, sem gefur nánari upplýsingar Til sííkrar ferðar þarf sænska vegabréfsáritun. Seinna verður auglýst hvenær næstu flugferðir verða. , \ Héiel Bjöminn í Hafnarfirði veiður lokaður um óákveðinn tíma vegna breytinga. V ’ ✓ H.f. Þröstur. eftir PEARL S. BUCK er sumarbókin. iléin og grænmefi verður daglega á ÓÐINSTORGI frá Id. 9—12 við Steinbryggjuna, Njálsgötu—Barónsstíg. Alls konar blóm og græn- meti. Tómatar Agúrkur Blómkál Toppkál Vínber Radísur o. fl. SELT FRÁ 9—12. Ath. Ekki selt fyrr en á þriðjudag aftur. læknír, Öldugötu 3 gegnir sjúkrasamlags- störfum fyrir mig til 15. ágúst næstkomandi. Dr. Snori*i Hallgrímsson læknir. Verð fjanrerandí til 20. ágúst. — Eiríkur Bjömsson lækriir gegnir sjúkravitjunum fyrir mig. Bjami Snæbjörnsson. Hér með tilkynni ég undirritaður, að ég hefi leigfc H.f. Þrösfur Hótel BJðrninn í Hafnarfirði. og er því rekstur hótelsins mér óviðkomandi frá 1. ágúst 1945 að telja. Virðingarfyllst. ÓEafnr ^uðiaiifgsseBix Getum bætt við nokkrum °g SijálparsmSði í byggingavixmu i bænum. Vinna yfir lengri tíma. Viðtal'stœmi kl. 18—20 daglega. . i' ÞðRÐUR JASQNARSON. Káteigsvegi 18. — Sími 6362. OSbreiSíl iUCLTSIÐ i ALÞVÐUBLADIHU VeslDrltæriigarf Nú getið þið daglega fengið Glænýff grænmeti sel á horni Ásvallagöíu - Hofsvallagötu frá kl. 4—6. Blóni & Grænmefi -----L__;______________ \ Tilkynning: 6295 er símanúmer mitt fram- vegis. Fatapressan P. W. Biering Afgreiðslan: Traðakots- sundi 3 (tvílyfta íbúðarhúsið).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.