Alþýðublaðið - 09.08.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.08.1945, Blaðsíða 2
ALÞTOUBLAÐIÐ Fimmtufíagíur 9. ' ágúst 1945 Gtsli Guðmundsson segir af sér þing- mennsku Fréttatilkynning frá ríkisstjórninni. Gísli guðmundsson alþingismaður hefir sagt af sér þingmennsku sak ir vanheilsu, og skal kosning alþingsmanns í hans stað fyr ir Norður-Þingeyjarsýslu fara fram þriðjudaginn 18. septemher n, k. Framboðs- frestur er til 17. þ. m. Notaðar hafa verið heim- ildir í lögum til að fella nið- ur auglýsingafrest, og frest- ur til að leggja fram kjör- skrár hefir verið styttur, þannig að þær skulu fram lagðar 5 vikum fyrir kjör- dag. Lagt hefir verið fyrir hlutaðeigandi yfirkjörstjórn að undirbúa kosninguna, og sjá um að hún fari fram lög- um samkvæmt. Fjórir bátar frá Akra- nesi slunda síldveið ar í Faxaflóa Hafa aflað samtals ’1089 tunnur Q ÍÐUSTU daga hefur veri.ð allgóð veiði hjá þeim fjór- um bátum, sem stunda síldveið ar héðan í Faxaflóa, og hafa afl að samtals 1089 tunnur. Eru bát air þessir með reknet og hafa aflað sem hér segir. hver um siig. Aldan, hefur farið 5 róðra og aflað 181 tunnu, Ármann hef ur farið 4 róðra, aflað 187 tunn ur, Haraldur, hefur farið 7 óðra og aflað 410 tunnur og Ægir hefur farið 6 róðra og aflað 311 tunnur. Aðal síldveiðin hefur verið síðustu viku. Verður afli þess- ara báta frystur til beitu. Svbj. Hörmulegt brunaslys h véSbít á Olafsvík ------------ Fimm menn brenndnst mikið við véiaspreng ingu, og einn þeirra mjög hættulega Frá fréttaritara Alþýðublaðsins Ólafsvík í gær. ÞAÐ slys varð í Ólafsvík síðdegis í fyrradag, er verið var að setja í gang vélbát þar á höfninni, að sprenging varð í vél- inni og varð vélarhúsið brátt alelda. Maður sá, sem við vélina var, Pétur Hjartarson að nafni, brendist mjög hættulega í andliti og á höndum og verður fluttur á sjúkrahús í Reykjavík. Enn fremur brendust fjórir menn aðrir, sem um borð voru í bátnum er sprengingin varð, en brunasár þeirra eru ekki eins alvarleg og Péturs. — Skemmdir á bátnum urðu talsverðar. Tvelr færeyskir sfjórn- málaleiélogar um sjáifslæðismál ís- leudlnga Mótmæla ummælum t dönskum blööum, sem höfö eru eftir Færeyingum Frá Færeyingafélaginu hef ur Alþýðublaðinu borist eftiirfarandi tiiDkynining, sem er skeyti, sem félag- inu barst í gær frá for- mönnum tveggja stjórn- málaflokka. 17 EGNA ÞESS að færeysk- V ur stjórmálamaður A. Samuelssen og færeyskur blaða maður Louis Zachariassen hafa í viðtali við danska blaðið Politiken 17. júlí sagt, að allir Færeyingar teldu, að íslending ar hefðu átt að bíða með að Frh. á 7. síðu. Nánari atvik að þessu slysi voru þau, að þegar Pétur Hjart arson, var að setja vél bátsins í gang, en þetta var opin vélbát- ur, sem hann átti, varð mikil sprenging í véiinni um leið og hún tók við sér og varð vélair- húsið þegar. alelda. Varð Pét- ur fyrir loganum og brendist tmiki.ð í .andidii og á höndum og handleggjum. Þegar sprenging- in varð stóðu fjórir menn aðrir fyrir utan vélarhúsi'ð og lutu að dyrum þess, og urðu þeir allir fyrir nokkum brunasárum, bæði. í andliti og á höndum. Þar sem enginn iæknir var viðstaddur i þorpinu, varð að vitja læknisins til Sykkis'hólms Ólafs Ólafssonar, og kom liann til Ólafsvíkur kl. 1 um nótt- ina og með honum Jón Hjalta- lín prófessor. Á meðan hafði verið búið um s'ár mannanna til bráðabirgðar, og önnuðust það, þau Húlda Snæibjörnsdóttir hjúkrunar- kona og Sverrir Einarsson hót- elstjóri. Eru brunasár Péturs Hjartar sonar, það alvarleg, að flytja verður hann á sjúkrahús' í Reykjavík. OTTÓ Samninaar hafnir milli usam Ríkissljórnin skoraði á þessa aðlla að reyna ná samkomulagi AUKA Búnaðarþmg kom saman hér í bænmn í fyrradag til þess að ræða um verðlag á landbúnaðarafurðum. Ákvað síð- asta Búnaðarþing að boða saman aukaþing síðla þessa sumars til þess að ræða þessi mál. Þingið sækja allir búnaðarþings fulltrúar, 25 að tölu. Nýtt ársril helgað bók- mennium kvenna Ríkisstjórnin snesri. sér ný- ♦ lega til stjórnar Alþýðusam- bands íslands og Búnaðarfélags íslands og fóru fram á að fulÞ trúar þessara tveggja sambanda neytenda og framleiðenda hæfu samræður um verð landbúnað arafurða og kaupgjald í sam- ræmi við það og munu þessar viðræður hafa hafist í gær. F'ulllrúar Alþýðusambands- ins, sem taka verður skýrt fram, að eru 'tilnefndir af stjórn Alþýðusamlbandsins einni, eru: Hermann Guðmundsson, Gunn ar Benediktsson og Þorsteinn Pétursson. Fulltrúar Búnaðarfélagsins eru: Sigurður Jónsson frá Arnarvatni, Þorsteinn Þorsteins son, Búðardal og Hafsteinn Pétursson á Gunnsteinsstöðum. Ef samkomulag verður um verðið á liandbúnaðarafurðum milli þessara aðila mun ríkis- stjórnin taka tillögur þei.rra til athugunar og — ef hún sam- þykkir niðurstöður þeirra, leggja þær fyrir alþingi, sem á tað koma saman 1. oklöber næst komandi. *— Hinsvegar, ef Al- þýðusambandið og Búnaðarfé- lagið komast ekki að samkomu lagi1, kemur til úrskurðar ríkis- stjórnar og alþingis um mál- íð. Líklegt er að búnaðariþingið sta’ndi ekki nema í fáa daga og ljúki', þegar niðurstöður eru fengnar um afstöðu þess til af- urðaverðsins. Kjötverðlagsnefnd hefur þó, eins og kunnugt er fullt vald til þess að ákveða verð á kjöti, áður en hin raunverulega slát urtíð hefst. Síldarsöilun byrjuð Dalvík Frá fréttaritara Alþýðu- blaðsins Dalvík í gær. O YRSTA síldin á þessu *• sumri barst hingað í gær- kvöldi og nótt. Var síldin sölt uð og var um 400 tunnur. Es Caring, fyrsta erlenda skipið, sem h'ingað kemur frá Norðurlöndum, eftir stríðslok- in, lagðist hér við hafnargarð- ínn um síðustu helgi og af- fermaði hér 4000 síldartunnur. Kristján. Embla bðrtir l|óö, sög ur, frásageiðr @g myfidir eftir ís- lenzkar konur N ÝTT TÍMARIT hefur haf- ið göngu sína. Embla, sem á að verða ársrit heigað ís- lenzkum skáldkonum, ungum um og gömlum og flytur Ijóð þeirra, sögur og frásagnk, — Útgefendur Emblu eru þrjár konur og segja þær í formáls- orðum, að tilgangur ritsins sé að „birta, sem fjölbreyttastar ritsmíðar kvenna, fornar og nýj ar. Einkum munum við gera okkur' far um að ná til þeirra, sem annars myndu ekki koma verkum sínum á framfæri . . . Við vitum, að ísland á margar vel ritfærar konuir, og vonum, að sem flestar þeirra sendi rit inu eitthvað til birtingar, svo að efni þess geti orðið fjölreytt og vandað. Þótt ekki ,sé um kvæði eða sögur að ræða, eig'a flestar konur í fórum sínum minningar, ferðasögur, frásög- 'ur úr daglegu lífi o. fl., sem þær gætu fært í skemmtilegan bún- ing.“ Framhald á 7. síðu. Fyrslu orlofsferðir Verfcafýðsféfags ákraness Almenn ánægja með ferðirnar Frá fréttaritara Alþýðu- blaðsins Akranesi. \T ERKALÝÐSFÉLAG ™ Akraness hefur í sumar gengist fyrir tveim hópferðum, (orlofsferðum). Var önnur ferð in farin austur í Fljótshlíð, en hin til Norðurlands. í ferð þeirri, sem farin var austur í Fljóts'hlíð voru 22 þátt takendur og stóð ferðin yfir í 3 daga. Farið var lengíst, austur að Múlakoti, en víða komið við Framhald á 7. sí&tL Einn binna tíu látinn laus I haldi hjá hernaðaryfirvöldum Brefa í 1 ár og 4 mámiði ------------------*------ Hann var lengst af á eynni Mön Viötal vié Pál Sigurösson, rafmagnsverk- fræðing -------«------- Ð ÁLL SIGURÐSSON rafmagnsverkfræðingur, einn hinna 10 íslendinga, sem hernaðaryfirvöld bandamanna afhentu okk- ur sem fanga fyrir nokkru var látinn laus úr gæsluvarðhldinu f gærmorgun. Páll Sigurðsson hefur verið fángi brezkra hernaðaryfir- valda í 1 ár og 4 mánuði. Hann nam verkfræði við háskólann í Kaupmannahöfn, en fékk leyfi meðan á hernámi Danmerkur stóð til að fara til Svíþjóðar. Þaðan ætlaði hann að fljúga beim yfir England, en þegar hann kom þangað var hann kyrrsettur þar Páll Sigurðsson eir sonur Sigurð ar heitins Magnússonar prófess ors, sem er ný látinn. Tíðinda maður Alþýðublaðsins átti í gær viðial við Pál og fer það hér á éftir sem hann segir: ,,Ég fór lil •Kaupmannahafn- ar í oklóber 1939 og stundaði nám við Poliytekniska háskol- ann þar til vorsins 1943, að ég lauk þaðan prófi. Þá fór mig að langa til að komst heim, og fékk ieyfi igegnum dönsk yfirvöld til þess að fara til Svíþjóðar. Raun ar gerði ég ráð fyriir að það hafi einnig orðið að ganga í gegnum herstjórn Þjóðverja í Danmörku að útvega brottfarar leyfið. Páll Sigurðsson. Til Sviþjóðar kom ég 22. á- gúst 1943 og\ dvaldi í Stokk- hólmi í rétta 7 mánuði1. Þaðan flaug ég með sænskri flugvél 22. marz 1944 til Skotlands. Þar varð ég að hafa tal af ensk um heryfirvöldum og báðu þau mig að koma til London, vegnia nánari athugunar á ferðal'agi mínu. Kom ég til London 24. marz Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.