Alþýðublaðið - 09.08.1945, Page 3

Alþýðublaðið - 09.08.1945, Page 3
Ifonantudagur 9. ágx'ist 1945 ALÞYÐUBLAÐftÐ ]iM M Japðfflim sfrfð á hendur Hann flutti iapönum fréttina Þetta er utanníkismálaráðherra Stalins, V. M. Moiotov, sem flutti sendiilherra Japana í Moskva, fréttina um, að rússneska stjórnin hefði ákveðið að segja þjóð hans stríð á hendur. Myndin var tekinn, þega^ Molotov ávarpaði ráðsteúnuna í ‘V San Francisco. Alþýðuflokkyrinn fékk nær fsrjár miiljénir atkvæða fran yfir ihalds SEil t! Úrsiitatöfur brezku þmgkosuiugarma: ftfauti vann 21® þingsæti, en tapaði aðeins þremur © BREZKA STÓRBLAÐIÐ „Daily Herald“, sem nýlega barst hingað, eru birtar fullnaðartölur í brezku þingkosningunum, sem vöktu svo mikla athygli, eins og menn muna, er stjórn Chur- chills beið eindæma ósigur, er áður hefir verið getið í fréttum. Hið brezka blað birtir nákvæma töflu um kosningaúrslitin og hér fara á eftir meginatriði hennar: íhaldsmenn buðu firam 557 þingmannaefni, hlutu 195 þing sæti, en höfðu 361. Þeir unnu 8 þingstæti en töpuðu 183, fengu samtals .9.018.235 atkvæði. Aþlýðuflokkurmn brezki bauð fram 60*3 þingmannsefni, fékk 390 kjörin, en hafði áð- ur 165. Vann flokkurinn 213 en tapaði þremur, en atkvæðatala hans nam samtals 11.962.678. Frjálslyndi flökkurimi bauð fram 307 þingmannsefni, fékk 11 kjorna, hafði áður 20. Flokk urinn vann 3 en tapaði 11 og fékk samtals 2. 280.135. Þjóð- legi flokkurinn (National) lefldi fram 15 frambjódendum, fékk 1 kjörinn, hafði áður 9. Atkvæðafjöldi hans var 1^0.927. Frjálslyndi þjóðlegi flokkur- inn bauð fram 53 þingmanns- efni, en fékk-14 kjörin, en hafði áður 28. Atkvæðatala hans var 768.341. I.LJP.-f’okkurinn (Independ- ent Labour Party) bauð fram 5 þingmannsefni, fékk 3 kjör- in og átti 3 þingmenn áður. Sá flokkuir hlaul alls 46.679. at- kvæði. Kommúnistar höfðu 21 fram bjóðanda i kjöri. 2 voru kosnir, en áður áttu þeir einn þing- mann. Atkvæðatala þeirra var 101.390. Common Wealth-flokkurinm hafði 22 þingmannsefni og hlaut 1 þingmann, hafði áður 3. Atkvæðatala þess flokks var 110.634. Aðrir flokkar buðu fram 98 iþingmannsefni og hlutu 10 þeiirra kosningu, en höfðu áð- ur 25. Atkvæðatala þeirra var samanlög'ð 545. 862. Spánverjar vilja ekkl framselja Degrelle O PÆNSKA stjórnin hefir ^ hafnað, að verða við þeim tilmælum belgísku stjórnarinn ar að Léon Dégrellle, hinn gunni belgíski quislingur, verði fram seldur belgísku stjórninni, sak aður um samvinnu vi.ð Þjóð- verja. Dégrelle var foringi Rxistaflokksins og var síðan handgenginn maður Þjóðverja enda fékk hann heiðursmerki af Hitler fyri.r það. Hefur stjórn Framcos reynt að fóðra það, að Dégrelle yrði ekki framseldur með því að hann væri ekki s’tríðsglæpamað ur, og erfitt að sanna á hann glæpi. Vitað er, að Dégrelle stóð í náu sambandi. við nazist J ana þýzku. Félag Spánverja í Ar- geniínu skorar á Franco að segja ai Holofov flutti sendiherra Japana í Moskva stríðsyiirlýsingnna í gær ---------4---------- Strfösþátttaka Rússa hófst á méðnætti í nótt ---------4---------- ÞAÐ var tilkynnt í Moskva í gær og samtímis frá Washington, að Rússar hefðu sagt Japönum strið á hendur. Var sagt, að Molotov, utanríkismálaráðherra Rússa hefði kvatt sendiherra Jap- ans á fund sinn í Moskva, og skýrt honum frá því, að Rússland ætti í stríði við Japan frá og með miðnætti í nótt. Jafnframt skýrði Molotov sendiherra Kína, Bretlands og Bandaríkjanna, hvað gerzt hefði. í skýrslu þeirri, er Molotov* birti japanska sendiheiranum, var meðal annars sagt svo, að Japanar hefðu neitað í júlí að fallast á uppgjafartilboð banda noanna og ‘þess vegna vildu Rúss land nú taka þátt í stxíðinu til þess að, ef mögulegt væri, að stytta það. Gæti þátttaka Rússa í styrjöldinni orðið til þess að vernda mörg hundruð þúsund mannsliífa, og auk þess mættl hin japanska þjóð vænta frels is frá því oki, er hún hú byggi undir. í sumum fréttum er talið, að Rússax hafi. nú viljað gexast þátttakendux í styxjöldinni gegn Japönum vegna hinnar nýju spxengju, ex bandamenn (Vestuxveldin) hafa fundi.ð upp. Bxezka útvaxpið í gærkveldi bendix á, að með þátttöku Rússa í styrjöldinni hafi skapazt al- gerlega nýtt viðhorf, ekki séu nema tæpir Iþúsund kílómetrar miUi' Vladivostok í Síberíu og Tokio, sem sé ekk-i nein leið fyrir risaflugvirki. Útvarpsfi'egnum ber saman um það, að Japanar séu nú dauð- skelfdir, þar sem þeir eigi nú í höggi við mestú og öflugustu stórveldi heimsins, Bandaríkin, Bretland og Rússland, enda hafi, verið þegar kallaður saman ráðuneytisfundur í Tokio, er fréttist um stríðsyfirlýsimgu Rússa. Fréttaritarar AP segja, að sta'íðsyfirlýsing Rússa hafi. ekki komið á óvárt og búazt megi við, að nú geti Kínverjar haft sig meira í frammi. en til þessa og má því vænta iþess, að styrj öldin verði til lykta leidd máklu fyrr en ella hefði, orðið. ÉLAG Spánverja í Buenos Aires í Argentínu hefir samþykkt að skora á stjórn Francos á Spáni að segja af sér þegar í stað. Félagsskapur þess ara Spánverja rökstyður meðal annars má’l sitt með því, að ekfci. hafi Franco tekizt að út- vega neinn mann af ætt Alfons os konungs. Don Juan, sonur Alfonsos, sem er næstur til ríkiserfða, hefir gersamlega neitað aðverða við tilmælum Falangistanna spænsku um að taka að sér konung dóm, og aðrir meðlim- ir spænsku konungsfjölskyld- unnai', hafa íekið í sam streng. Bandamenn halda enn uppi tniklum loflárásum á hend- ur Japönum |k/|'IKILAR árásir hafa enn ver ^ ■“■ið gerðar á margar borgir í Japan. Meðal annarra borga varð borgin Yawata á Kyashu hart úli. Að þessu sinni vai' varpað niður venjulegum sprengjum, en mikliu magni. SarhtímiS' var haldið uppi miklum árásum á Wakeey, og fleiiri 'eyjar á Kyrrahafi', sem Japanar náðu úr greipulm Bandaríkjamanna í byrjum KyiTahafsstyrjaldarinnar!, svo og á ýmsar 'borgir á Kínaströnd um, sem nú hafa náðzt úr hönd um Japana. Voru flotaflugvélar■ þar að verki. Bergerel vildi sam- vinnu við banda- menn O ERGERET, flugliðsforingi, •®“*9 var leiddur fyrir rétt í mála ferlunum gegn Petain í gær. Sagði Bergeret, að hann hefði. hefði jafnan viljað samvinnu við bandamenn, en átt óhægt um vik. Þegar Áttlee til- kynnti stjórnar- myndun sína Ávarp hans í Centr- aiHaSf G hefi á þessu kvöldi tekist á hendur- að mynda stjórn,“ sagði Clement Attlee, er hann tilkynnti stjórnarmynd un sína eftir hinn gífurlega ó- sigur íhaldsflokksins eftir brezku kosningarnar. Hann flutti ræðu við þettai tækifæri í Central Halil í Westminster og var ræðu hans tekið með geysilegum fagnaðar látum. „Ég minnist hinna ó- kunnu liðsmanna flokksins“ sagði. hinn nýi forsætisráð- herra, „Keir Hardie, allrar þeirra er unnu í skugga, þegar lítil von var um þann sigur sem við höfðum nú unnið. Það er ljóst, að þjóðin hefir setl traust sitt á oss, og hún hefir ekki gert það að ófyrir- synju. Vér höfum í hyggju að sigrast á öllum örðugleikum, fyrst og fremst þeim, að sigr- ast á Japönum og sjá til þess, að hermenn vorir, sem nú berj- ast handan hafsins hafi nóg við uirværi og aðbúnað. Síðan roun um vér hafa samvinnu við skoð ánabiræðúr vorra anmars staðar, enda eram við í bræðralagi við menn í öðrum löndum. Vér verðum að endurreisa heimiii vor, sem eyðilagzi hafa í loftár ásum og endiisþæta lífsskilyrði þjóðarinnar, á þann hátt, sem aldrei hefir þekkzt í sögu okk- ar. Vér höfum hafizl handa um mikilvægt verkefm, vér berj- umst fyrir lýðræði og félags- legum umbótum og vér tökum á herðar okkar ábyrgð þá, sem á oss hvílir. Vér skulum vera vinir og félagar og starfa sam- eiginlega að miklu málefni.“ Kosningar í Frakklandi fara Iratn 21. okf. ® GAULLE, foxsætisráð- herra Frakklands hefir skýrt frá þvi, að kosningar til franska þingsins fari fram 21. október n. k. Vera má, að efri deild þinigs- ins franska verði lögð niður, en háværair raddir munu uppi um það núna. Réttarhöldin gegn þýzkum sfríðsglæpa mönnum hefjast 1. n. m. í Numberg Jhfe AÐ er tilkynnt, að réttar- höldin yfir stríðsglæpa- monnum, hefjast í Niirnberg í í Þýzkalandi 1. septemiber n. k. Munu þar ýmsir háttsettir embæltismenn þriðja ríkisims verðaleiddir fyrir lög og dóm, meðal þeirra von Ribbentrop. Þar til yfirheyrslur hefjast munu fangarnir verða geymdix í fangelsi. í Nurnberg.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.