Alþýðublaðið - 09.08.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.08.1945, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 9. ágúst 1945 Útgeíandi: Alþýðuflokkurinn Bitstjóri: Stefán Pétorssonu Símar: Ritstjóm: 4901 og 4902 Afgreiðsla: 4900 og 4906 Aðsetur x Alþýðuiuisinn vlð Hverf- isgötu. f Verð í lausasöla: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Frá Versöium tit Togarasjómaður skrifar um - ém ssonar ÞAÐ ER ORÐIÐ svo algeng- ur viðburður, að Þjóðvilj- inn, málgagn Kommúnista- flokksins, úti'bús Rússa hér á landi, hafi hamskipti, að menn eru löngu farnir að taka því sem sjálfsögðum hlut, að á hann fari æði annan hvern dag eða svo. Oftast eru asnaspörk skriffinna hans ætluð Alþýðu- flokknum og ritstjóra Alþýðu- blaðsins, en kommúnistar virð- ast sífellt forherðast í ofstæk-' isfullu hatri sínu á Alþýðu- flokknum, og ri.tstjóra Alþýðu- blaðsins hafa þeir haft á heil- anum árum saman. * Þjóðlviljinn gerir í gær for- ustugrein Alþýðublaðsins í til- efni af fund'i „binna þriggja stóru“ í Potsdam að umræðu- efni með sama hætti og venju- iega, þegar hann minnist á Al- þýðublaðið. Læzt hann hafa stórmóðgazt af því, að Alþýðu- blaðið skyldi ekki. taka undir lofsöng málgagna kommúnista og íhaldsmanna um ráðstefnu þessa og niðurstöður hennar og veður að vanda elg blekkinga og lyga. Þjóðviljinn er mjög hneyksl- aður yfir því, að Alþýðublaðið skyldi leyfa sér að láta í Ijós þá skoðun, að mannkyninu hafi munað sorglega skammt fram eftir gæfuvegi frelsis og giftu- samlegra samskipta þjóða í milli á áfanganum frá Versöl- um til Potsdam. Virðist Þjóð- viljinn lifa í þeirri trú, að allt sé fengið og öllum vanda af- stýrt vegna þess, að „hinum þrem stó.ru“ hafi auðnazt að ná samkomulagi um ýmis mikil- verðustu mál stríðslokanna á ráðstefnu' sinni í Potsdam! Fer hann auk þess mörgum orð- ■ um um ,,aðdróttanir“ og „tor- tryggni“ af hálfu Alþýðublaðs ins í garð Clement Attlee, hins nýja forsætisráðherra Bret- iands og leiðtoga bpezka Al- þýðuflokksins, því að ,'hann hafi seti'ð ráðstefnuna við hlið (þeirra Stalins „stórhetju“ og Trumans Bandaríkjaforseta og sé samábyrgur þeim fyrir á- kvörðunum hennar, * Þjóðviljinn hefur áður látið þess getið, að þau atriði sam- þykktar Potsdámráðstefnunn- ar, sem óheillýænlegust eru og válegust, séu sigur valdhafa Rússlands og . gerð til samkomulags við þá. Þar mun Þjóðviljinn, aldrei þessu vant, hafa skýrt satt ,og rétt frá. Rússar leggja bersýnilega að- íiláherzlu á'það nú í stríðslok- dn að auka yfirráðasvæði sitt og leppríkja sinna. Áður hafa þeir farið dyggilega að ráði fyrri samherja sinna og vina, þýzku nazistanna, um það að innlima og undiroka smáþjóð- ir, sem forlögin hafa búið það ■dapurlega hlutskipti að vera grannríki hins rússneska stór- IHINIJ ,,kapitaliska“ þjóðfé- lagi! heyir verkalýðurinn þrotlausa baráttu fyrir 1-ífsaf- komu sinni og tilveru. Þessi barátta er háð á öllum vett- vöngum þjóðfélagsins. Verka- lýðurinn hefur búið sig ýms- um tækjum til sóknar og varn- ar í baráttunni á hendur ríkis- valdinu og atvinnurekendavald fnu og eitt skeleggasta vopnið, sem hann ræður yfir eru verka- lýðsfélögin. Með því að gera þau sterk og samhug félags- rnanna 'mikinn, og með því að vinna á móti tortryggni í garð forustumannanna hefur verka- lýðnum auðnazt að stíga mörg happadrjúg spor til bættra. kjara og bjartara lífs. Barátta verkalýðsins er tvÞ þætt, „pólitísk11 og fagleg. í faglegu baráttunni leggur verkalýðurinn að' sjálfsögðu meginþungann á að fá hófleg- an vinnutíma, góða aðbúð og vinnuskilyrði en þó umfram allt viðunandi kaupgjald. Vegna þess, að ekfcert af þessu er komið í það horf, að full- nægjandi sé, og kemst það sennilega aldrei í auðvalds- þjóðfélagi, verða verkalýðsfé- lögin að heyja kaupdeilur í sí- feLu, bæði til þess að mæta ka nplækkunarkröfum atvinnu- rekendanna og til þess að knýja iram nýjar launabætur. Kaup- deilum fylgir jafnan mikil á- hætta fyrir verkalýðinn. Tak- ist óhöndulega til um meðferð slíkra mála, vofir yfir félögun- um ósigur í kaupdeilum, sem oftast fæðir af sér hnignun í verkalýðshreyfingunni' og allt- af óeðlilega slæm kjör og að- búnað. Þetta hefur velflestum mönnum í verkalýðshreyfing- unni skilizt. Þess vegna hefur það verið hefðbundin venja að láta niður falla ýfingar og á- greining við þá menn og þau félög, sem í kaupdeilum hafa staðið á hverjum tírna og það jafnvel þótt ýmislegt hafi far- ið miður vel úr hendi hjá þeim, sem í baráttunni hafa staðið. Alþýðusambandið hefur jafnan, þegar svo hefur staðið á, verið hinn stóri bróðir, sem eftir megni hefur aðstoðað þá, sem aðstoðar hafa þurft, en veitt hinum, sem ekki hafa þurft beina hjálp, fullt olnboga rúm til þess að heyja kaupdeil- urnar til sigurs. Það hefur jafn an hvatt félagsmenn þeirra fé- laga, sem í deilum hafa staðið, tii samheldni og til þess að fylkja sér um forustumenn sína, sem fólkið hefur sjálft kosið af frjálsum vilja. Á þenn an hátt hefur Alþýðusamband- ið átt sinn góða þátt í því að gera verkalýðshreyfinguna hér á iandi að því afli, sem hún er. Þegar Dagsbrún var í síðustu kaupdeilu, hvatti þáverandi stjórn Alþýðusambands íslands Dagshrúnarmenn til sarnheldni og hét þeim fullum stuðningi eins og skylt var, enda þótt' öllum sambandsstjórnarmönn um væri fullkunnugt, að undir búningur deilunnar var með endemum, kröfurnar bjánalega lágar og verkfall óframkvæm- anlegt vegna þess, að ekki hafði verið sagt upp samningum hjá einum stærsta atvinnurekend- anum, sem gera þurfti verkfall hjá, ef til jress hefði komið. Það, sem sagt hefur verið um Alþýðusambandið hér að framan, er lýsing á því eins og það var áður en kommúnistar fengu þar alræðisvald. Á þessu virðist hafa orðið allmikil breyting, eins og nú skal sýnt íram á. í vor, þegar Sjómannafélag Reykjavíkur var komið af stað með kaupdeilu við síldarút- gerðarmenn út úr síldveiðikjör unum og málið komið á það stig, að vissara þótti að undir- búa verkfall, var haldinn fund ur í félaginu til þess m. a. að undirbúa allsherjaratkvæða- greiðslu um verkfallsheimild handa stjórninni. Fundarmenn voru nokkuð forvitnir í fund- arbyrjun, er þeir sáu, að á fund inum var mættur einn mesti virðingarmaðurmn í verkalýðs hreyfingunni, framkvæijndar stjóri! Álþýðusambandsins, Jón Rafnsson. Formaður féiagsins rakti að vanda gang imlálsins vel og skilmerkilega, og að lok- inni ræðu hans steig Jón Rafns son í ræðustóli'nn. Menn töldu veldis, eins og reynsla Eystra- saltsþjóðanna og fleiri smá- ríkja álfunnar sannar gleggst. En aldrei hafa þó landakröfur og ásaélni Rússa verið meiri en nú, þegar styrjöldin er öll og horfur virtust á því, að draum- ur mannkynsins um farsæla framtíð yrði að veruleika. * Því miður virðist mjög á það skorta, að smáþjóðirnar verði látnar una sama hlutskipti. í lok þessarar styrjaldar og eft- ir heimsstyrjöldina fyrri. Eft- ir Versalafriðinn fór bylgja frelsis og mannréttinda um Norðurálfu. Fjölmargar þjóðir, sem unað höfðu harðstjórn og kúgun, hlutu frelsi ,og sjálf- stæði. Við íslendingar mætt- um vissulega minnast þessa, því að við vorum einmitt í tölu þeirra þjóða, sem sjálfstæðar urðu um þær mundir og gengu til móts við langþráða fram- tíð frelsis og sjálfstjórnar. En því miður virðast litlar líkur á því, að ýmsar þær þjóðir, sem nú bera ok eriendrar ánauðar j urn háls sér, hljóti frelsi og | sjálfstæði í lok þeirrar styrjald ar, sem nýlega hefur verið til lykta leidd hér í álfu. Og vissu lega er ekki sigur frelsisins og þjóðréttarins fenginn, þótt þau lönd, sem Þjóðverjar og vopna- bræður þeirra hernumdu og kúguðu, séu leyst úr sárum fjötrum., ef önnur ríki, sem einnig hafa lifað í voninni um endurheimt frelsi og sjálfstæði, verða að una hlekkjunum eftir sem áður. Truman Bandaríkja- forseti og Attlee forsætisráð- herra Breta eiga að sönnu ekki Isök á dapurlegum örlögum Eystrasaltsríkjanna og fleiri landa Norðurálfunnar, sem inn limuð hafa verið í framandi stórveldi eða gerð að leppríkj- um þess. En þeim hefur ekki auðnazt að látá frelisisdrauma þessara þjóða rætast né ráða ýmsum öðrum mikilvægum málum stríðslokanna til þeirra lykta, er horfi til heilla fram tíðarfriðar og giftusamlegra samskipta þjóðanma. ❖ Versalafriðnum var vissu- lega ábótavant um margt og entist aðeins f jórðung aldar. En eigi að síður var bjart yfir Norð urálfu í lok heimsstyrjaldarinn ar fyrri, þótt skugga nýrra hörmunga og nýrrar styrjaldar yrði skammt að bíða. En víst er það tvísýnt í meira lagi, að sá bjarmi, sem Þjóðviljiinn sér yfir Potsdam, verði langvinn- ur. Áfanginn fná Versölum til Potsdam hefur verið þjóðum Norðurálfunnar þrautaganga. Og víst munu enn mörgum sporin þung áður en hinu fyrir heitna landi réttar, frelsils og varanlegs friðar sé náð. sjálfsagt, að erindi hans væri að telja kjark í sjómannafélag- ana og heita félaginu fullum stuðningi Alþýðusambandsins í deilunni. Þótti' mönnum það sjálfsögð kurteisisskylda frá sambandsins hálfu, þótt þeir væntu sér ekki mikils trausts eða halds af Alþýðusamband- inu undir stjórn kommúnnazist anna Jóns Rafnssonar og Her- manns Guðmundssonar; og sjá, J. R. byrjaði að tala. ‘Hann hóf mál sitt á því að biðja menn um að gæta hófs í umræðum og verða ekki heitir um of. Með tilliti til reynslu Jóns Rafnssonar úr Dagsbrún þótti rnönnum þetta skynsamlegt, því að það er á allra vitorði, að Jón var hér áður rekinn úr Dagsbríin fyrir stráksskap og æsingar á félagsfundum. Hins vegar þótti- mönnum þessarar varúðar lítil þörf, því að skríls æðí er óþekkt fyrirbrigði á fundum í Sjómannafélagi Reykjavíkur síðan Björn sápu- félagi og kumpánar hans hrökkluðust úr félaginu. Og Jón Rafnsson hélt áfram ræðunni. Hann sagði, að kröf- ur félagsins væri undirboðs- krö'fur. Ýmis 'félög hefðu í .samningum betri kjör heldur en þau, sem farið væri fram á; las hann upp nokkrar tölur máli sífiu til sönnunar. Jón gerði þá ákveðnu kröfu til fund arins, að hann ómerkti allan máls undh'búning fólagsins og afhenti samfiingana Alþýðu- sambandinu. Hann kvað vissu Aaglýshgar, sem birtast eiga í Alþýðublaðinu, verða að vera komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnar í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu, fyrir ki. 7 a® kvöldl fyrir því, að útgerðarmenn myndu veigra sér við að semja við sjómannafélagið þegar jafn stórmerkur samningsaðili og Alþýðusambandið undir stjórn sinni og Hermanns Guðmunds- sonar biði albúinn að undir- rita Samningana. Jón Rafnsson vítti það, að félagið hefði ekki afhent Alþýðusambandinu samningana til meðferðar og las upp nokkur bréf, sem íjöll- uðu urn kröfur sambandsins til þess að taka við samningun- um. Þá talaði hann af. þjósti mikluim um þau félög önnur, sem ekki vildu aifhenda sér samningsréttinn en hefðu sam- starf við S jómannafélag Reykja víkur. Þeim ummælum fylgdi háreyst lof um þau félög, sem vildu lúta forustu sambands- ins í einu og öllu og hefðu af- hent því samningana fyrir sína hönd. Að lokum hótaði Jón sjó- mannafélaginu reiði sinni og Alþýðusambandsins og gaf í Framhald á 6. síðu. ■O LAÐIÐ SKUTULL á ísa- firði, sem út kom þann 2. þ, m. gerir undiirtektir Morgun- blaðsins á kosni.ngaisigri Alþýðu flokksins að umræðuefni og kemst i því samibandi að orði á þessa lund: „Morgunlblaðið kynnti kosninga stefnuskrá - brezka verkamanna- flokksins fyrir lesendum sínum með þeirri umsögn, að ihúm hefði yf irleitt verið fremur frjálslynd og öfgalaus. Á þessu geta menn markað það, að Morgunblaðinu finnst þessi rót tæka stefnuskrá briezkra jafnaðar- manna tæpast nógu róttæk fyrir sinn stjórnmálasmekk og vérður því, að nota orð eins og yfirleitt og f.remur, til þess að l'áta þó örla á þeirri skoðun íslenzkra íhalds- manna, að dálítið vanti þessa stefnu skrá samt á að fullnægja þeim að frjálslyndi og víðsýniH Já, 'það er oft ,'gaman að börn- unum, þegar þau fara að sjá“, eins og karlinn sagði: En í þessari stefnuskrá, sem Morgunblaðinu finnst fremur ganga of skammt en. of langlt, eru meðal annars allströng ákvæði um þjóðnýtingu lands og jarðeigna í Englandi, þjóðnýtingu náma og samgöngutækja og að síðustu þjóð nýtingu sjálfrar miðstöðvar fjár- mála- og viðskiptalífsins í Bret- landi, Englandsbanka. Fyrir islíkum flokki stendur auð vitað ekki smábyrjun í þjóðnýt- ingu hér á landi, eins og'til dæm- is þjóðnýting togaraflotans, áem nú væri tilvalið framkvæmdaatriði reglulega frjálSIyndrar og róttækr ar ríkisstjórnar. ' Vonandi láta socíalistísku flokk- arnir í ríkisstjórninni það ekki und ir höfuð leggjast að sannprófa hið nýstárlega frjélslyndi ihaldsins, þó ekki væri með öðru en slíkri smábyrjun í þjóðnýtingu. Seinna mætti Iþá alltaf ’bæta við þjóðnýt- ingu raforkunnar, samgangnanna og viðskiptalífsins, ef ekki þætti nóg að gert með togaraúitgerðinni einni saman. íslenzka kjósendur langar nefni lega til að vita, hvort íhaldið er orðið þjóðnýtingu fylgjandi í al- vöru, eða það er bara upp á grín að sóla sig í siguribjarma Alþýðu- flokksins brezka.“ Viissulega er það ekki nema eðli’iegt, að mönnum verði það á að halda, að fremur sé um að iræða uppgerð en alivöru af hálfu Morgunblaðsins, þegar það lofsyngur stefnu brezka Al- þýðuflokksins. Og ísfirðingar hafa þessa dagana sannfarzt um það, að samherjumMorguniblaðs ins þar i kaupstaðnum veitist erfiti að tiileinka sér stefnu brezka Alþýðuflokksins um aukna hlutdeild almennings í atvinnutæfcjunum. * Skutull sendir 'bæjarstjórnar fuilltrúum kommúnista í tilefni fjarveru þeirra, þega r stofniun fiskveiðiversins og bæjarút- gerðarinnar var ráðið til lykta: ,,Það hefir að vomum vakið mikla athygli bæjarbúa að báða fulltrúa kommúnista í bæjarstjórn. skyldi vanta á seinasta bæj arstjóm arfund, þegar afgreiða átti steerstu Framh. á 6. aíðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.