Alþýðublaðið - 09.08.1945, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 09.08.1945, Qupperneq 6
<r ALÞYÐUBLAÐIfÞ Flmmtudagw 9. ágúst 1945 Brúðarkossinn •Þetta er WiÍliam J. McCartney, sjóliðsforingi, að kyrrsa brúði sína, sem hieitir Celia Alice Bergeron, á brúðkaupsdegi þeirra. Kynni iþeárra hófust með þeim hætti, að flugvél, sem sjóliðsforinginn var á, rakst á hús tilvonandi tengdaföður hans i október í fyrra. Auð- vitað var þetta í Ameriku. ■ > Framh. af. 5. síðu T ■* Meðan styrjöldin geisaði innan Noregs, var Gerhardsen í fylgd með ríkisstjórninni á hinu hættulega undanhaldi hennar norður um land. En þegar herinn gafst upp, 7. júní 1940, voru þeir Tranmæl stadd ir í Stokkhólmi sem fulltrúar Noregs. á þingi sænskra, finnskra og danskra jafnaðar- manna. Ollum varð þá Ijóst, að Tranmæl gæti ekki horfið heim tiil hins sigraða Noregs, en Gerhardsen hélt heim, þegar er undirbúningur leyfði, og hóf þegar að skipu- leggja andstöðu gegn nazista- ofríki þar í landi. Það fór sem hann bjóst við, að Gestaþo lét hann ekki lengi lausan ganga, heldur tók hann fastan þegar í stað. Að mörgum og, löngum yfírheyrslum loknum, létu þeir hann samt lausan aftur en bðnn uðu honum öll áfskiptti af stjórnmálum, og sviptu hann formannsstöðu í borgarráði að nokkrum dögum liðnum. Ger- hardsen hvarf þá hljóðlega aft- ur að þvi starfi sem hann hafði haft með höndum seytján árum áður og gerðist verkamaður við götulagningar í Oslo. Um eins árs skeið naut hin óleyíi- lega verkalýðsstarfsemi gæti- legrar og öruggrar forustu thans, þrátt fyrir stöðuga að- gæzlu Gestapolögreglunnar. Einnig var hann fulltrúi flokks síns í stjórn andstöðuhreyfing- arinnar. Gerhardsen hafði þegar, er hann hóf afskipti sín af opin- berum málum, unnið sér traust og hylli stjórnmálandstæðmga sinna. Og í samvinnu norskra stjórnmálaflokka, sem að and- stöðuhreyfingunni stóðu, og hann átti sinn mikla þátt í að skipuleggja, allt frá því að hann hvarf aftur til Noregs, varð hann brátt maðurinn, sem allir treystu. í saptember 1941 var Gerhardsen fangelsaður og fíuttur til Griiú. Þar var hann hafður einn í klefa í marga mánuði, síðan var hann fluttur til fangabúðanna í Sachsenihausen, án þess að dómur kæmi til, en áður hafði hann þó orðið að þola pynding- ar og misþyrmingar í Victor- ia Terrasse. Honum var haldið í fangabúðum þessum frá því í aprílbyrjun 1942 til ágústmán- aðar 1944, en þá var hann, öll- um til undrunar og þó einna mest honum sjálfum, fluttur til Grini aftur. Þess vegna gat hann mætt til starfa þegar í stað, er fangelsinu var upp lok- ið eftir uppgjöf nazista. Undantekningarlaust höfum við allir, sem dvöldum sem rneðfangar Einars Gerhardsen þessi ár, fylkt okkur að hon- um, sem sjálfsögðum forustu- manni, hvort sem við höfðum nú kynnzl honum áður eða ekki, og hvort sem við höfðum verið í stjórnmálaandstöðu við hann, eða verið hlutlausir, allt til þeiirrar stundar, er sameig- inleg hætta neyddi oss til að taka afstöðu. Hann er lágróma, stundum li'ggur við að hann sé feiminn, aíltaf geðrór, glaður og önnum kafinn við að skipu- leggja í huganum, störf þau, sem hans biða í íramtíðinni, hvað sem móti blæs, — já, jafn vel þegar hann lá máttvana og þungt haldinn. Til hans leituð- um við, og hann ga.t endurvak- ið þor okkar og þrótt. Kapprætíi Háskóla Ísíantls. Afhygli skal vakin á auglýs- ipgu happrættisins í blaðinu í dag' Á morgun fer fram dáttur í 6. flokki, og verða menn að hafa endurnýjað í dag, því að á morg un verða engir miðar afgreiddir. Vinningar á morgun eru 450, aukavinningar eru 2, en vdnning ar samtals 150600 krónur. Bjarmalandsför Framhald af 4 sáðu. skyn, að hvers skyns ófarnaður myndi yfir sjómannastéttina dynja bæði frá guði og mönn- um, ef stjórn og forráðamenn félagsins yrðu ekki gerðir ó- merkir allra sinna gerða án minnstu tafar. Formaður svaraði ræðu Jóns og sýndi fram á með tölum og rökum, að kröfur félagsins væru í öllum liðum hærri en gildandi samningar alls staðar á landinu. Þá upplýsti hann, að J. R. hefði farið suður með sjó til þess að breiða út ósann- indavaðal um krö'furnar. Hann vitnaði í skjal, sem J. R. skildi eftir í Keflavík. Skjal þetta sannaði, að Jón hafði falsað samanburð á kröfum Sjó- mannafélags Reykjavíkur og gildandi samningum annarra féiaga. Formaður upplýsti, að útgerðarmenn við Faxaflóa hefðu samhykkt að semja við h axaflóafélögin en skeyta engu bænakvabbi J. R. og Hermanns Guðmundssonar. Hann benti á, að félög þau, sem falið hefðu Jóni Rafnssyni meðferð samn- inga væru sömu félögin vel flest og þau,- sem hlupust burt frá öllum samjþykktum ' sjö- mannaráðstefnunnar og svíku bar með samþykktir fulltrúa sinna á ráðstefnunni, sjómanna , stéttinni til stórtjons. Þannig hrakti hann og fledri fundar- menn, sem til máls tóku, allar staðhæfingar Jóns og rangfærsl ur, svo að ekki stóð steinn yfir steini af öllum vaðli Jóns. Fundarmenn sátu hljóðir og forviða undif átökunum, marg 3r þeirra voru ungir menn, sem Iítið höíðu látið sig skipta verkalýðsmál og sumir þeirra lítt mótaðir. Allflestir höfðu þeir þó heyrt J. R. getið, og margir beirra hafa sjálfsagt talið hann einhvers vérðan í verkalýðs'hreyfingunni, enda varð þess vart í fundarbyrjun, að menn voru vinsamlegir í garð hans. En nú brá svo við, þegar Jón íók til máls í annað sinn, að andúð og fyrir- iiming eða meðaumkun skein úr hverju andliti, enda varð Jóni fátt um svör, aðeins end- urtók hann hótanir sínar í garð sjómannastéttarinnár, en hrökklaðist litverpur og von- srdkinn úr ræðustólnum, er honum varð það Ijóst, að er- -ndi hans hafði mistekizt og sjómennirnir mátu hann og störf hans að verðleikum. I fundarlok var svo sam- þykkt með öllum atkvæðum nema tveggja manna, sem sátu hjá, að hafa að engu áreitni Jóns Rafnssonar og Alþýðusam bandsins, en felia félagsstjórn með baknefnd að fara með samn ingana og undirrita þá, er samn ingar hefðu náðst. En Jón Rafnsson og hjálpar kokkur hans, fauðbirkinn Vest mannaeyingur, laumaðist á burtu, svo að lítið bar á. Jóni hefir .sjálfsagt verið ljóst, að þaxna gekk hann einu skrefi of langt í blekkingum og sundrung arstarfsemi sinni. Félagar í Sjó mannafélagi. Reykjavíkur reynd ust honum ofjarlar, þeir voru fljótari að sjá í gegnum biekk- ingavefinn en sumir aðrir hafa verið, Fyrir augum fundar- manna opnaðisi starfeemi Al- þýðusam'bandsjns, eiris cg hún er undir núverandi forustu þess. Mönnum varð Ijóst, að Jón kcm ekki á f.undinn til þess að hvetja menn til samheldni, held ur til þess að reyna að sundra kröftum félagsmanna og valda glundroða. Á fundinum kom up kvittur um það, að óhugsandi væri að stjórn Alþýðusambands ins i heild hefði sent Jón á fund inn þeirra eriúda, er hann rak Jóns Rafnssonar þar. Hitt þótti. mönnum líklegra að Falkurútgerðairdelld Komm únistaflokksins hefði gert Jón karlinn út af örkiínni, til þess að sjá um, að síldarsaanningam ir yrðu ekki sjómönnum um of í hag. Sú deild rebur eins og kunnuigt er allumsvifamikla síldarútgerð i sumar. Sildarsamningaimir eru far- sællega til lykta leiddir. Þáttur Alþýðusamþandsins og Jóns Rafnssonar í þeim var sá einn, að hann húkti taugaóstyrkur og úrræðalitill að vanda í afhýsi einu í alþingishúsmu ásamt nokkrum gervifulltrúum á borð við Jóhann Kúld og Einar Braga kynferðismálarithöfund Þjóð- viljans og beið þess að Faxaflóa félögin lykju við að semja, svo að hann og gervipiltarnir gætu gengið að því að skrifa undir hinn nýgerða samning obreytt an fyrir hönd Alþýðusambands ins og samstarfs félaga þess. Að vísu með þeirri viðbót að samningsfest eru útilokunará- kvæði þau, sem kommúnistar eru að berjast fyrir að koma í framkvæmd í yerkalýðshreyf- ingunni. Ákvæoi þessi eru að verða hatröm deiluefni og lít- ur helzt út fyrir, ‘að Alþýðusam bandið klofni á þeim. Eftir för Jónka á Sjómanna- félagsfundinn hefir hann verið nokkru fyrirferðarminni en áð ur. í seinni tíð hefir Þjóðviljinn ekki birt mynd af honum, og engíii viðtöl vi.ð hann hafa birzt i blaðinu hvorki um framtiðar- áætlanir Alþýðusambandsins í verkalýðsmálum né útgerðar- málum. En um eitt skeið leit út fyrir, að Alþýðusambandi.ð ætlaði að hefja útgerð í stórum stíl, ef taka bar alvarlega við- töl Þjóðviljans við framkvæmda sstjóra samþandsims. Ekki er þó þvi að heilsa, að Jón garmurinn hafi. gefizt upp í sundrungariðjunni. Nú eru menn eins og ritstjórn „Vinn- unnar“ og Jóhann landvarnar- vinnuverkamaður Kúld látnir bera áhvrgð á og undirskrifa blekkingar og ósannindavaðal Jóns Rafnssonar um málefni sjómanna. Eflir för sína á sjó- mannafélagsfundinn treystir Jón sjáanlega ekki nafni. sínu og persónu til niðurrifsstarfanna og grípur því til hjálparmanna. Ekki er Jóni alls varnað. Togarasjómaður. 4 HVAÐ SEGJA HIN RLÖÐIN frh. af 4. siíðu. atvinmimál, sem til kasta bæjar- stjórnar hafa komið bæði fyrr og síðar. Þrátt fyrir löng og skringileg' ,,krákumál“ Jóns skolpveituklæð- skera gleymist honum alv-eg' að gera grein fyrir því, hvers vegna hann og flokksbróður hanis vant- aði ei' nitt á þennan fund. Og þó hafði bað verið auglýst með sólar- 1’rin°'s fvrirvará eða meir, að til- | ’ögurnar um verksmiðiuméliu og ] bæjarrekstur togara, yrðu af~„ greid’dar á þessum fundi. Bæjarbúar gera miskunnarlaust þá kröfu '. til., srþstu iirákumála i skraddarai'F, að fuligilclár ástseð- j nr'.séu færðar fyrir fjarveru beirra kumpára, þegar afgreiða átti bessi ! stórm'á-l sem þeir segja vera sín : hjartans mál og vilja telja fólki trú um, að þeir hafi brennandi á- huga fyrir.“ Og þjóðin gerir þá kröfu til kornnrúnista, að þeir sýni i verki áhuga sinn fyrir nýsköp- un atvinnuveganna. Það er lé- leg nýsköpun, sem kemur fram í langhundum Þjóðviljans og annarra málgagna kommún- isla. Minningaripjðld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 FiANNES Á HORNINU Frandi. af. 5. síðu stöðulaust svo að ég varð jafn vel fyrir .höggum. ÉG SAGí)I við manninn: „Þetta eru ljótar aðfarir. Hesturinn er orffi inm trylltur-vegna þess að þér berj ið hann svo.“ Maðurinn reis þá upp í hnakknum og reiddi svipuna til högigs og ætlaði að berja mig, en ég vatt mér undan. En orðin, sem dundu á mér get ég ekki haít eftir, enda myndir þú varla byrta þau. Ég tel að sVona menn eigi að taka fasta og koma í veg fyrir, að þeir geti haft skepnur ó vaMí I sínu.“ I ALVEG RÉTT! En af tilefni iþessa bréfs þíns, Árni sæll, vil ég segja þetta: iÞér stóð næst að hegna mannkvikindinu. Þú áttir að draga hann af baki og binda hann. Svo áttir þú að taka hesta hans, ríða þeim til lögreglunnar, afbenda henni hestana og kæru á manninn. og vísa henni svo á það hvar hann lægi. — Það þýðir ekki allt af að kalla: Lögregla, lögregla. — Stundum verðum við sjálf að grípa í taumana. Stundum er ábyrgðin allt í einu komin á okkar herðar og þá toer okkur að bera hana. EITT SINN VAR mjög talað mn það að erlendir hermenn, sem hér dvöldu ag fengu lánaða hesta færu ekki vel með þá. Ég tók bréf um þalð mál. Hvérs vegna ekki að hafa auga með þeim mönnum, sem iðka það sem sport að fara í út- reiðartúra á sunnudögum blindfull ir O’g snarvitlausir og fara svo með skepniurnar, eins og Árni Jónsson lýsir í bréfi sínu? Hannes á horninu. Færeyingar móimæia Ftrh. af 2. síðu. s tofna íslenzka þjóðveldið1, þar til Danmörk væri orðin frjálst land, senda færeyski, Fólkaflokk urinn og Sjálfstæðisflokkurinn á lögþingi Færeyja íslenzku þjóðinini þessi boð: Það er óviðeigandi og ósæmí legt, að Færeyingar áteljii gerð ir íslendinga í sjálstæðismálinu i útlendUm blöðum. Það eru rangar upplýsihgar, sem þessir menn hafa gefið um færeysku þjóðinia. Fææeyingar yfirleitt telja, að íslendingar hafi haft f’UilIan og óskertan rétt til að slíta sam- bandslagasáttmálanum og end- urstofna þjóðveldi og að íslend ingar haíi fært sönnnir á þenn- an rétl mgð þjóðaratkvæða'- gireiðslunni, rneð áður óþekktri þátttöku og að kalla samhljóða. atkvæðum. . A'ð þessi frásögn þeirra féLaga er ósönn, sannar rneðal annars fa«r>Æiðarhátíðin. sem haldin var hér á landf 17. júni 1944 ís~- lenzka þjóðveldinu til heiðurs. Eins og Færeyingar fögnuðu þá í birfingu íslenzka þjóðveld inu, þanrpíg fagna þeir einnig nú og meta þann líismátt, sem þetta unga þjóðveldi þegar hef ur sýnl. Auona fylgi íslenzka þjóð- veldinu nú og á ókomnum öld um. Berið íslenzku blöðunum þessi fooð okkar. Johannes Patursson Richard Long.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.