Alþýðublaðið - 11.08.1945, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 11.08.1945, Qupperneq 3
3 I ’ laangavðagnr 11. ágósÉ l'S45. ALÞVBUBi-ABIÐ Qkhclsk i- SAKHAUN Irkutsk KARAfUTO MANCHURIA OUTER MONGOUA Harbin Gobí (Desert) iVladivostok HOKKAIDO Mukden Peiping ÓPortjg KOREA Arthur HONSHU, Tientsin" TOKYO Yello w Sea SHIKOKU KYUSHU "anh2Xá Shanghaiff mmm iSií v>V'l.:ÍU'r:' íípí. Chungking( BONIN IS. ’rWenchcwi Foochow*/ .Amoyi^ fchangsha ,<?-OKINAWA MARCUS rnerican Front | Hong FORMOSA| ',k\ » Kong 'v; ', PHiumms Pacilic Ocean . "'ilf.f; BURMA' MARIANAS THMLANtm. rota^J'saipan . .. eGUAM ENIWETOK PALAWAN B.LEYTE . Davao PALAU^' ■TRUK PONAPE Kudat KUSAIE ’MALAY. CAROUNE ISLANDS MOROTAI ÍHALMAHERA „1_: _EOUATOR NEW°<*tJ§E LAND BRITAINJ^ SOLOMON W- 'S. .i 'tfks.ÚMATRAÍ Palerri!: /VCW GUINEA Briiish Froni I 0 GUADALCANAL Darwin Coraí Sca Townsville IfSll tsáEss Mynd þessi gefur nokkra hugmynd um það, hvernig sókninni á hendur Japönum hefir verið háttað. Tölurnar tákna (1), eins og örvarnar benda, sókn Bandaríkjamanna að Japan frá eyjum þeim, er þeir hafa náð á sitt vald síðan sókn þeirra hófst þar fyrir alvöru. Talan 2 táknar sókn Breta og Ástralíumanna og talan 3 sókn Kínverja. Má af þessu sjíá, hve Japanar hafa verið aðþrengdir, er þeir nú neyðast til að biðja um frið. Dökku svæðin á kortinu sýna svæðl þau, er Japanar höfðu náð á sitt vald. ISppgþfarSilboð Jap ana MIKLIR ATBURÐIR hafa gerzi úti í heimi hina síðustu daga, sem vakið hafa hina mestu athygli um heim allan, eins og gefur að skilja. Þeirra markverðastur hlýtur að teljast, að Japanar hafa farið á stúfana og boð- izt ti;l þess að semja frið. Verði tilboði þeirra tekið, sem enn er mesta óljóst, má vænta þess, að iþessi mann- skæða styrjöld verði á enda kljáð nú alveg næstu daga. MENN' MTJNA ALMENNT hafa álitið, að Japanar, sem höfðu komið sér svo ramlega fyrir síðustu fjögur árin á eyjum þeim í Austur-Indíum og víðar, sem framleiða ó- grynni hráefna, svo sem olíu og ýmislega málma, höfðu náð á vald silt auðugustu . löndum heimsins, eins og Hollenzku Austur-Indíum Burma og fleiri löndum, Hefðu því mátt ætla, að bar átta bandamanna hefði orð ið erfiðari við Japana, en ráun ber nú vitni um. LÍKLEGT ER að tvennl hafi orðið til þess, að Japanar sjá nú fram á algeran ósigur: I fyrsta lagi. hinar nýju sprengj ur vesturveldanna, sem nefndar hafa verið kjarn- orkusprengjur og .taldar munu geta valdið tímamót- um í sögu vísindanna. Enda er þetta næsia athyglisvert og jafnframt stórfenglegt, að ein borg verður svo til af máð af einni einustu sprengju. Gefur þetta tilefni til ýmissa hugleiðinga um það, hvað geti orðið i næstu styrjöld, sem vonandi kemur þó ekki fyrir, að ein flugvél geti til dæmis afmáð meðal- stóra horg með einni sprengju. Vel getur verið, að uppfinning þessi verði til þess, að menn athugi sirm gang tvisvar áður en farið er út í að hefja styrjöld, því gera má ráð fyri.r, að vísinda menn andstæðinganna upp- götvi l'íka slíkar sprengjur og geti einnig beítt iþeim og gæti þá ný styrjöld táknað tortímingu heilla þjóða. Hlkið skipatjon Jap- ana 'C* RÁ Washington er hermt, að í árásum, er flugvélar MacArt’hurs hershöfðingja gerðu á miðvikudag á japönsk skip, hafi um 60 skipum verið sökkt. Flugvélarnar, sem voru fjöl- margar, voru við gæzlu allt frá Kóreu til Indlandseyja. í sömu frétt segir, að flest skipanna hafi verið lítil, enda eru Jap- anár hættir að senda stærri, skipin, sem þeir eiga eftir, út •á rúmsjó. HIN ÁSTÆÐAN FYRIR ÞVÍ, að Japanar sjá nú sína sæng upprei.dda má vera sú, að Rússland hefir sagt þeim stríð á hendur og þegar á fyrsta og öðrum sólarhriing sent herlið sitt langt inn í Mansjúríu og Kóreu. Má gera ráð fyrir, að Japonum þyki nú ekki árennilegt að etja kapp við þrjú sterkustu stór Frh. á 7. síðu. En seija eift skilyrði: að Hírohrto keisarí fáíað 1 halda völdm .-------♦-------- var sent Iba n dasnon n um, meB fnilligöngii Svía Svisslendinga --------------------*-------- -1K AÐ var tilkynnt í gær, a6 Japanar hefðu boðizt til þess að gefast ypp fyrir banda- mönnum. Hins vegar sögðo Japanar, að .þetta væri því aðeins mögylegt, að Hirohito keisarl, fengi að halda völdum. Þetta gerðist fyrir milSigöngu Svía og Svisslendinga, en Sengi var talið, að óstaðfestar fregnir væri um að ræða. En þær hafa nú reynzt réttar. Fregnin um þetta uppgjafartilboð Japana kom fyrst frá Ðomei-fréttastofnuninni japönsku, en var fyrst í stað ekki staðfest í London eða Washington. Síðan hafa þær fréttir borizt, að fregn- unum um uppgjöfina hafi verið skUað í hendur sendiherra Banda- ríkjamanna í Bern í Sviss, Leland Harrison, sem kom þeim áleiðis til Washington. Svo virðist sem Japanar byggi uppgjafartilboð sitt á því, sem samþykkt var á Potsdamráð stéfnunni. 26. júii s. 1. en þó með þeirri undantekningu, að Œíiirohito keisari fái að halda völdum. í gær hélt Attlee forstæðis- ráðherra Breta fund með ráðherrum sinum, en þá höfðu engin skilaboð borizt 'frá Japönum, sem sagt var að mundi koma, fyrir milligöngu ;Sv|ía og SvÍBslendínga, en af seinni fréttum verður ráðið, að það er rétt, að Japanar hafi beð ið um frið, með þeim skilyrð- um, sem að framan greinir. Truman forseti Bandaríkj- anna og Byrnes, utanríkismála ráðherra voru á fundi' saman í gær út af þessum málum. Var bá sagt við hlaðamenn, að þeir mundu verða látnir vita ef eitthvað mikilvægt gerðist. í Potsdam var svo fyrir mælt á ráðstefnunni. þar að allur her afli Japana skyldi afvopnaður, hernema yrði nokkra staði. þar, lýðræði yrði kornið á fót í land inu, vopnaverksrniðjur evði- lagðar ■ og stríðsglæpamönnum harðlega refsað. Annars segja fregnir svo, að Rússar sæki suður Sakalineyju, •sem er norður af Japan og verð ur þeim vel ágengt. þá eyju hálfa tóku Japanar af Rússum eftir ófriðinn 1904 — 05. Einn ig hefir Rússum orðið vel á- gengt í Mansjúríu og Kóreu, en þar hafa Japanar orðið að . hrökkva undan. Þær fréttir hafa borizt, að miklar sigurgöngur Iiafi verið farnar í Moskva, er fréttist um siríðsyfirlýsinguna við Japana, læif um Tastgier ............... • Q ÉRFRÆÐINGAR Breta, ^ Bandaríkjamanna, Frakka og Rússa eru nú á fundi í París til þess að ræða Tangier-vanda málið. í gærkveldi var ekkert vitað um það, hvernig þær við- ræður hefðu farið. svo og í Chungking. Þá var og fögnuður í París, er um þetta fréttist og í New York rifu menn niður símabækur og annað og hentu út um gluggana. Einnig var Attlee, forsætisráðherra Breta vel fagnað er hann gekk á fund með ráðherrum .sínum í tilefni af þessu. Mongölía í siríðivið Japan T Moskvafregnum segir svo A í gærkveldi, að stjórnin í Mongólíu, hefði sagt Japönum stríð á hendur. Hafði stjórnin gert þetta einróma og fagna menn þar í landi hinum nýju viðburðum. Ef Japanar gafasf ekkl upp bráðlega, þá... BæÖa Triimans for- sefa ——— «t y fyrrakvöld hélt Truman I Bandaríkjaforseti ræðii, sem útvarpað var um öll Banda ríkin, þar sem hann sagði að ef Japanar gæfust ekki upp á næstunni. myndi borgum þeirra verða eytt með kjarnorku- sprengjum. Sagði Truman enn fremur, að ef Japanar hættu ekki von- lausri baráttu, myndi það ein ungis kosta tilgangslausar mannfórnir. Enn fremur sagði Truman, að kjarnorkusprengj- an væri geigvænlegt vopn og hefðu Bandaríkjamenn því gætt leyndarmálsins um hana, unz þeir hefðu fundið upp gagn ráðstafanir. Ræða forsetans um sprengjuna og um það, sem Japana byði, hefir vakið mikla atíhygli, eins og vænta mátti. %

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.