Alþýðublaðið - 11.08.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.08.1945, Blaðsíða 6
K*1 ALÞYÐUBLAÐSÐ Langavdagiu’ 11. ágúst 1S4S„ ‘ AHi fyrtr áitiiia Þetta er Karl Jóhann, yngsti sonur sænska ríkisarfans, Gustafs Adólfs, ásamt tilvondandi brúði sinni Kristmu Wijmark. Afi Karls Jóíhanns, Gustaf konungur,. hefur lýst sig mjög andvígan þessum ráðahag, því að konuefni sonar-sonarins er af lágum stigum, og feefur hún starfað sem ritstjóri að kvennablaði. En Karl Jóhann situr fast við sinn keip og mun afsala sér rétti til konungsdóms. smnum i háska Framh. af. 5. síðu að vopni, og óður af reiði á- kvað hann að skerast í leikinn, þóti uppreisnarmaðurinn væri þarna liðmargur. Hann brá riddarasverði sínu og lagði til atlögu, en Pat'hanerinn kastaði til hans stórum steini með ann arri hendi, en sveiflaði blóð- ugu sverðinu í hinni. Hinir upp reisnarmennirnir ruddust nú einnig gegn Churchill, og sá hann þá, að lítt mundi sér duga sverðið í slíkri viðureign. Hann greip þess vagna til skamm- hvssu sinnar, og skaut án af- láfs ó fjandmennina, unz þeir lögðu á flótta. Þá hljóp hann undan, eins og fætur báru hann, en kúlur óvinanna hvinu við eyru hans. Eftir nokkur augnablik komst hann í öruggt var á bak við hæð. 6. í Búastyrjöldinni í Suður- Afríku var Churehill einu sinni á ferð með brynvarinni járn- þrautarlest. Skyndilega hófu nokkrir Búar skothríð á lestina. Churchill stóð 1 aftasta bryn- vagninum með höfuð og herðar oíar brjóstvörninni er skothríð- in byrjaði. Hann segir svo írá, að allt í einu hafi geysistór, hvítur reykjarstrókur teýgt. úr sér, að því er honum virtist', t örfáum fetum ofar höfði hans. Það var sprengikúla, sú fyrsta, er hann sá á ævinni, og kveður hann minnstu hafa munað, að það yrði einnig sú síðasta. Hraði lestarinnar var nú auk- inn að mun, en skyndilega varð feún fyrir ægilegum árékstri, svo að allir þeir., sem í vagnin- um voru, skullu í bendu á gólf- ið. Lestin, sem ók með 80 km. hraða á klukkustund, hafði ver- ið sett út af teinunum. Hann segir og, að það ■ hafi verið hreinni og beinni slembi- lukku að þakka, að hann varð ekki fyrir skoti, er hann var heila klukkustund ásamt félög- um sínum að bisa við að koma lestinni aftur af stað. Búarnir skutu á bá án afláts, kúlurnar hvinu og vældu við eyru þeirra og skullu á stálplötum bryn- vagnanna eins og haglél. Þetta var álíka og að standa hjá skot- kringlu, sem heil hersveit beindi skothríð sinni að. 7. Síðar hélt hann af stað, til þess að ná fótgönguliðssveit, sem ekki gat komizt með járn- brautarlestinni. Hann hafði ekki lengi farið, er tveir menn komu í ljós hjá brautarteinun- um og miðuðu á hann byssum sínum á 50 metra færi. Þegar honum varð Ijóst, að þar voru Búar á ferli, tók hann til fótanna, og hélt á eftir járnbrautarlestinni. Búarnir skutu á eftir honum, og kúl- urnar hvinu allt í kringum ihann á hlaupunum. Annar Búanna kraup á kné til þess að ná öruggari miðun: — Einasta bjargarvon mín var fólgin _ í því, að ég ,var á hreyfingu. Eg herti hlaupin og enn hljómaði hann- mjúki, hvíslandi söngur kúlnanna umhverfis mig, en ei}gin þeirra hitti. Ég varð að forða ínér aí bersvæðinu, og siefndi upp hæð eina. Kúlurn- a.r rótuðu upp sverðinum allt í kringum mig, en ósærður komst ég í gegnum gaddavírs- girðinguna og í laut eina, þar sem ég leitaði afdreps. Það var ég í skjóli og gat varp að mæðinni. En honum vannst ekki lang- ur fími til hvíldar. Er hann leit upp, sá hann hermann einn á hestbaki, skammt frá sér, er miöaði á hann byssu sinni. Churchill var vopnlaus og sá, að léikurinn var honum tapað- ur, svo að hann gaf upp alla vörn og lét taka sig til fanga. (NiðurJag á morgun). AHwgaiemd viS grein Konráðt Vilhjálms- senar ¥ ANDSBÓKAVÖRÐUR bið •®-4 ur þess getið vegna um- mæla í grein Konráðs Vil'hjálms sonar frá Akureyri., sem hirtist hér í blaðinu í gær, að sér sé ekki kunnugt um, að handrit hafi nokkru sinni glatazt úr vörzlu Landshók.asaf.nsins, a. m. k. hafi það aldrei komið fyr- ir síðustu 16 árin eða síðan hann varð starfsmaður í safn- inu. Hins vegar kveður hann það hafa komið fyrir, en þó örsjaldan, að blaði eða mynd hafi verið kippt úr hók í lest- arsal, en slíkt vitnist oft eigi fyrr en löngu síðar, þvi að vit enlega sé ókleyft að athuga hverja bók, blað’ fýrir blað í hvert skipti, sem hún er lánuð. Bókahvörf úr lestrarsal kveður hann svo fgtíð, að slíkt komi eigi fyrir árum saman. Grein Konráðs Vilhjálmssonar kveð- ur landsbókavörður munu byggða á misskilningi hans eða rangri eftirtekt, því að ekkert hafi gerzt í safninu, sem rétt- læti hip harkalegu ummæli hans. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Framhald af 4 síðu. sem því var heitið, að vandamál þjóðarinnar skyldu tekin föstum tökum. Sú stefnuskrá var nokkurn véginn ó svo öndverðum meiði, sem hugsazt getur við athafnir og fyrirætlanir hinna ráðlausu stjórn arflokka hér, sem ekki vita ann- að ráð vænna en láta allt reka á r.eiðanum og treysta á það, að þeir gieti enn um hríð -knúið hjól dýr- tíðarinnar áfram. ,í stefnskrá jafn aðarmarmaflokksins brezka var það eitt af meginatriðunum 'að forða dýrtíð með öruggum ráð- stöfunum, svo að atvinnuvegimir hrynji ekki í rústir og atvinnuleysi dynji yfir og sparifé landsmanna rýrni til mikilia muna. Um slíka hluti er ekki verið að hugsa hér á landi. Forustumemi flokksins héldu margar ræður fyrir kasningarnar, þar sem þeir gerðu frekari grein fyrir skoðunum sínum og stefnu miðum. Er fróðlegt að lesa þess- ar ræður og bera þær. saman við það, sem þeir, er telja sig umboðs menn verkálýðsins hér, leggja til málanna hjá okkur. Það er tals- vert annar hljómur.“ Þar var ég í skjóli og gat varp brezka Alþýðuílokksins á ekk- ert skylt. við stefnu neins stjórn arflokksins hér á landi! En sennilega á hann þó einhverja samstæðu hér á gamla Fróni. Tíminn skyldi. þó aldrei vera að gefa það í skyn, að Framsóknar menn séu í pólitískri ætt við brezka Alþýðuflokkinn! Álliaf1 heyrir maður eitthvað nýtt! Happdræili Háskólans Frh. af 2. siðu. 1083 — - 1288 — 1392 — 1654 2033 - - 2210 — 2375 — 2447 2564 — 3089 — 3108 — 3333 — 3846 — 4087 — 4677 — 5197 — 5746 — 6033 — 6183 — 6361 — 6532 — 6693 — 7082 — 7197 — 7211 — 7382 — 7567 — 7760 — 8003 — 8103 — 8120 — 8162 — 8482 — 8951 — 9268 — 9548 — 9722 - — 9885 — 9916 — 10102 — 10631 — 10960 — 11232 — 11287 — 11412 — 11465 — 11503 — 11643 — 11913 — 12165 — 12743 — 12823 — 13009 —, 13286 — 13526 — 13905 — 13914 — 14004 — 14224 — 14880 — 14913 — 15131 — 15924 — 15282 — 15830 — 16070 — 16190 _ 16214 — 16290 — 16625 — 17762 — 18090 — 18148 — 18985 — 19222 — 19245 — 19292 — 19301 — 19325 — 19479 — 19853 — 19897 — 20218 — 20467 — 20689 — 20824 — 20877 — 20955 — 21060 w 21172 — 21400 — 21552 — 21685 — 21869 — 22029 — 22047 — 22243 — 22546 — 22586 — 22678 — 22745 — 22799 — 22809 — 22972 — 23116 — 23684 — 23875 24311 — 24417 — 24428 — 24852 — 24939 - — 24971. — 182 — 217 — 230 — 271 — 319 — 359 — 420 — 700 — 731 — 828 — 833 — 861 — 865 -- 906 — 939 — 993 — 1167 — - 1232 — 1343 — 1427 — 1437 — 1611 — 1618 — 1630 — 1759 — 1896 — 2081 — 2158 — 2181 — 2211 —2293 — 2365 — 2392 — 2466 -i 2474 — 2501 — 2594 — 2696 — 2712 — 2977 — 3054 — 3062 — 3257 — 3375 — 3407 — 3417 — 3504 — 3516 — 3536 — 3759 — 3867 — 2873 — 3895 — 3943 — 4019 — 4102 — 4142 — 4447 — 4505 _ 4534 _ 4552 — 4564 — 4590 _4656 — 4772 — 4815 — 4942 — 5006 — 5435 — 5537 — 5642 — 5652 — 5716 — 5740 — 5787 — 5815 — 5831 — 5889 — 6120 — 6323 — 6358 — 6370 — 6467 — 6581 — 6648 — 6776 — 6840 — 6886 — 6959 — 6989 — 6083 — 7090 — 7527 — 7591 — 7587 — 7604 — 7624 — 7638 —7650 — 7747 — 7941 — 7976 — 8077 — 8138 — 8224 — 8280 — 8360 — 8372 -b 8497 — 8522 — 8555 — 8590 — 8581 — 8592 — 8728 — 8766 — 8805 — 8859 — 8861 — 9081 — 9208 — 9209 — 9216 — 9225 — 9333 — 9566 —** 9862 — 9954 — 10086 — 10137 — 10161 — 10928 — 11103 — 11139 — 11211 — .11220 — 11260 — 11401 ' — 11532 — 11814 — 11845 — 11824 — 11983 — 120,13 — 12064 — 12235 — 12236 — 12305 — 12402 — 12479 — 12573 — 12601 — 12884 — 12814 — 13097 — 13136 — 13205 — 13206 — 13246 — 13344 — 13695 — 13730 —13821 — 13863 — 13887 — 13940 — 14148 _ 14252 — 14327 — 14349 — 14354 — 14548 — 14717 — frá Sumardvaíamefnd Vegna mænusóttarfaraldursins, svo og annarra farsótta, svo sem kikhósta, eru heimsóknir á dvalarheimili nefndarinnar með öllu bannaðar. Reykjavik, 10. ágúst 1845. Suinardvalarnefnd. 14745 15062 15426 15548 15661 1(6294 16494 16600 16877 17046 ■ 17469 17727 17988 18290 18513 18622 19046 19465 19762 20160 20533 29712 20785 21063 21390 22410 22594 22626 23018 23096 23190 23324 23482 23595 23796 24286 24953. 14823 15162 15441 15629 15831 16356 16572 16745 16892 17069 17605 17912 18072 18313 18542 18942 19330 19545 19797 20284 20548 29730 70890 21155 22079 22468 22611 22669 23050 23098 23194 23350 23503 23717 23803 24869 14955 15268 15521 15642 16123 16485 16590 16848 17006 172272 17616 17963 18238 18505 18571 18996 19460 19761 19893 20430 20709 20744 21003 21311 22369 22470 22623 22856 23094 23135 23235 23380 23591 23772 23962 ■ 24938 (Birt án ábyrgðar) SANNES A HORNINTJ Framh. af. 5. síðu ur, sem gerðar eru til slíkra staða hér á landi? Geta allir auglýst •greiðasölu og gistingu og farið sínu fram eins og þeim líkar? Eir enginm frá því opinibera, sem atlhugar að slíkir staðir fullnægi einhverjum lágmairkskröfum fólks, sem lifa vill í menningarlandi." AF TILEFNI þessa bréfs vil étg: segja þetta: „Það er ekki nema eðlilegt að litlir gisti- og greiða- sölustaðir upp til sveita þuirfi nauð; synlega að fá fyrir fram pantanir ef margir ætla sér að fá mat lijá þeim. Jafn vel stærri igreiðasölu- staðir þurfa þess líka til þess að afgr.eiðslan sé góð. SÍMNOTANDI skrifar „S. 1. vet ur voru símstöðvar látnar spyrj- ast fyrir um hjá símanotendum hvort nokkrar breytingar væru á nöfnum og öðru 1 símaskránni. — Hélt þá bæði ég og fleiri að nú væri von á símaskrá, en ekki hef ir hún sést ennþá. Viltu Hannes minn vita hverju veldur eðá kann ske hefir aldrei átt að prenta hana á þessu éri? Hafi það verið mein- ingin, þá væri gott að fá skráar- skömmina í jólagjöf fyrir n. k. áramót. Annars finnst símnotend um að svo mikið greiði þeir fyrir símanot, að þeir mættu svona í kaupbætir fá símaskrá að minnsta kosti annað hvert ár. Annars grín laust, þá ar mjög mikill 'bagi að fyrir þá, ®em mikið nota síma, að þurfa að nota sömu símaskrána í mörg ár. En gerðu svo vel, Hamies minn, að spyrja efíir skránni, :þv£ það eru fleiri en ég, sem eru lang eygðir í hana.“ ' FRE.STUNIN á útgáfu sima-skrá innar nú mun sta-fa af þeirri stækk un á sjálfvirku stöðinni o,g fjölg- un _ símanna sem nú er unnið að. Símaskráin mun nú vera fullgerð’ og koma innan skamms. En satt er það að tfull þörf ,er fyrir hana, því að margir hafa slitið skránum næstum upp til agna. Hannes á horninu. Aheit á dvalrlheimili sjómanna 100 lir. fró Sigurði Bacmasnn á Patreks- firði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.