Alþýðublaðið - 11.08.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.08.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur II. ágúst 1945. TJARNARBlÖ lim smni var - (Once Upon A Time) Nýtízku ævintýri Cary Grant Janec Biair Sýning kl 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. BÆJARBSÓ Hafnarfirði. Tóflaregn. (“The Gang’s all here”) Afburða skrautleg og skemmtileg dans og söng- vamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: ALICE FAY PHILL BAKER og Jazzkonungurinn Benny Goodman og hljómsveit hans. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. AF MAGNÚSI SÁLARHÁSKA Þegar Magnús var að brýna Ijái sína, valdi, hann sér venju- lega einhverja vissa þúfu á teignum til að sitj.a á. Þegar svo börnin þyrptust kring um hann með æslum, bað hann þau að bafa ekki hátt, því að hann þyrfti að heyra, hvernig brýn- ið ,,skrafaði við eggina." * * * ÚR KRUKKSPÁ „Að lyktum verður biskup í Skálholti Finnur hinn naumi og síðan Hannes hvíti. Þá verð ur biskup Geir góði. Eftir Geir góða verða nokkrir pokabiskup ar á Íslandí." UARIVINARBORG Því að Hannes Rassiem var fjörutíu ára gamall. Á nátttoorðinu hans lá bréf frá London. Hendur Rassiems og augu fengu á sig ákafablæ, hann varð allur æstur og eins og á verði. Þvi að bréfið var frá fráskilinni konu hans. „Kæri vinur,“ skrifaði Kouczowska. „Ég sit hérna innan um farangur minn i herbergi. á gistihúsi, og veggfóðrið er svo hræði- egi, að það gerir bráðum út af við mig. Lestin mín fer ekki fyrr en eftir nokkra tima. Það er hraaðilega leiðinliegt hérna, eins leið- inlegt og frekast gelur 'verið i London á ósviknum, enskum sunnu- degi. Ég gat ekki fen-gið heitan mat um hádegið. Ég þori ekki að íara inn í lesstofuna, þvi að þar situr veslings ungmenni, sem elskar mig með svo mikilli trúmennsku, að hann ætti í rauninni eilthvað skilið fyrir það. í augntoliks veikleika sagði. ég honum að vera þaæ, og nú er hann þar einmittt lil allrar óhaihingju. En þótt ég væri ölii af vilja gei<5, toá gæti ég ekki séð hann í dag. Hann er svo æðisgenginn á svipinn, að fnér tolöskrar alveg. Mér hefir gengið vel hér, en það er nú ekkert skemmtilegt til frásagnar,.eða finnst þér það? Ég fer toráðum til Ameríku aftur. En áður en ég fer, syng ég í Brússel á fimmtudaginn. Þú vildir kannske korna þangaö og tala við mlg svolitla stund? Það væri, svo fallega gert af þér.. . “ Hér endaði bréfið með skringilegu hrafnasparki, sem átti •að.lákna María. Og svo var ein setning í viðbót, skrifuð eftir spáss íunni með óskýrum, blekóttum stöfum: „Elsku vinur — stundum er ég svo hrædd um þig. . . .“ . Hannes Rassiem gnísti tönnum, svo að blá æð kom í Ijós á enni hans. Hann slökkti ljósið og lá kyrr um stund með saman- bögglað bréfið i hendinni og ruglingslegar hugsanir brutust um i huga hans. Æðarnar i gagnaugum hans slógu svo að rauðir hringir dönsuðu fyrir augum hans í myrkrinu, rauðir, daufgræn- ir og sterkgulir hringir, stjörnur og kúlur, sem snerust, veltust og runnu saman. Og svo mundi hann eftir rödd, litlum hvítum höndum, andliti með dökkum augum og þungum augnalokum, munni með þjáningasvip, sem hló — toeygði sig niður. . . . Hann- es Rassiem kjökraði. . . . Daginn eftir fór Hannes Rassiem tili Brússel. Hann fór um hádegi, þreyttur og af sér genginn eftir það leiðindaverk að ná í fjarveruleyíi., hann var með höfuðverk og gat ekki giynnt í hugsunum sínum. Hann sat um stund í matar vagninum með bolla af slæmu kaffi fyrir framan sig og líkjör, sem sáputoragð var að. Landslagi.ð, sem leið 'fram hjá sást ekki fyrír þungu, slyddukenndu regni. Það mótaði aðeins fyrir hæð- um og hliðum og flötum sléttum á milli. Dagurinn mjakaðist hægt áfram við reglubundið hljóðfall lestarinnar. Kvöldið kom og huldi allt eins og dökkleitt teppi. Rassiem fór inn í klefa sinn og sofn- aði djúpum, draumlausum svefni, sem var aðeins rofinn af hrist- ingnum, hrópum varðanna eða ljósi sem féll inn i klefann. Söngskemmtunin vár þegar byrjuð, þegar Hannes Rassiem kom til Brússel. Hann skildi farangur sinn eftir í sinu venju- lega gistihúsi. „Herbergið næst vi.ð frú Kouczowsku,“ sagði hinn snyrtilegi hóteltojónn. „Oskaði — frúin eftir því?“ spurði Rassi.em og varð gripin af skyndilegri ánægju. Nei, frúin hafði ekkerl minnzt á komu hans. Rassi.em starði í þögulli reiði á hið rólega svipbrigðalausa andli.t,, Hann var grip inn vililtum ofsa og um stund var hann gramur yfir því, að hann skyldi hafa komið. Snúa við, fara heim, drekka sig fullán; gera hvað sem vær.i annað en láta kvelja sig á þennan hátt; að þjást eins og hættulega ástsjúkur stráklingur. Hann sneri sér snöggt frá og bað um að nokkrar rósir yrðu sendar upp tii Kouczowsku með spjaldi, sem aðeins skirnarnafn hans var á. Síðan skipti hann um föt í skyndi og ók til leik- hússins. Það var verið að leika annan þálíinn í „Tosca“ þegar hann kom NÝJA BfÖ Æskudagar (When Johnny Comes Marching Home) Ljómandi skemmtileg söngva- og gamanmynd. Aðalhlutverk: Donald 0‘Connor. Peggy Ryan Gloria Jean Allan Jones og hin héimsfræga kvenna hljómsveit undir stjórn Phil Spitalny Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. i I?1 GAMLA BÍÓ e'm" Söngvamynd með Benjamino Gigli Carla Rust Paul Kemp Sýnd kl. 7 og 9. Valsakónprinn (The Great Waltz) Fermand Gravey og pólska söngkonan Miliza Korjus Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. .11 f. h. inn í stúkuna. Kouczowska kraup fyrir framan leiðinlegan, stirð busalegán Scarpia. Hún fórnaði. litlu höndunum sínum. Silfur- litaður kjóll hennar, sem féll þétt að líkama hennar, endurkast- aði bjarmanum frá Ijósunum á lieiksviðinu. Hún þjáðist. Þessi Tosca þjáðist greinilega. Séi-hver andlitsdráttur hennar sýndi það: augu hennar, augnabrúnir, sem voru án nokkurs farða, hinn stóri, þunglyndislegi munnur hennar, allir hinir smáu limir henn ar, sem engdúst og titruðu eins og undan svipuhöggum. Mario heyrðisl stynja utan við leiksvi.ðið og hljómsveitin túlkaði með vax andi hryllingi, hvernig kvalirnar og þjáningarnar færust sifellt nær. Skyndilega tók Rassiem eftir sinum eigin ýiöndum. Hann hafði ki’eppt þær utan um stúkubrúni.na og neglurnar skárust djúpt niður í rautt flauelið. Hann gat ekki varizt torosi, því að hann hafði gleymt, að þetta var aðeins leikbús, vegna þess að GULLIÐ ÆVINTÝRI EFTIR CARL EWALD „Ekki toeiniínis,” sagði gulldalurinn. „Þú verður að búa þig undir að heyra önnur endalok, — meira taugaæsandi, vinur.“ „Flýttu þér að segja frá'því!“ mælti járnið i hrifningu. ' „Konan dó,“ mælti gulldalurjnn. „Við þvi var ekkei’t að ■ segja. Og einn góðan veðurdag stóð drengurinn hennar einmana uppi. Það lieiðinlegasta var, að hún lézt skyndilega í einni hósta- kviðunni, — og það áður en hún hafði látið verða af þyí að segja syni sínum um ætterni hans. Og hann var einmana og hjálparlaus." „Voru engin skilríki til að upplýsa málið?“ spurði örninn. „Nú kemur að þvi,“ hélt gulldalurinn áfram. „Víst voru skil ríki til. Þau lágu í skattholinu gamla, — en í leynihólfi, sem enginn vissi um nema gamli greifinn og barnsmóðir nýja greif- áns, sem nú voru bæði dáin. :— Hólfið var skammt þar frá, sem ég lá klemmdur.i rifunni.. Þar voru geymd giftingarvottorð kon- unnar og skirnarvottorð drengsins, þar sdm faðerni hans var skráð rétl og skýrt. Mig grunaði það eitt sinn, er hún lauk upp hólfinu og skoðaði plögginn, að nú. ætlaði. hún að segja'drengnum sínum það sanna í málinu. En hún geri það ekki. Hnuggin og niðurtoeygð lét hún blöðin afíur ihn í hólifið og hristi höfuðið vonleysislega um leið og hún sagði: .•,Nei. — Nei. E: faðir hans vlll ekki gefa sig frarn sjálfur ÆffHiLE SCORCHy AMD CHET, CCNTIMUE THEIR HA2AKD0US MISSION ON THE JAP- HELD ISUAND, A 5TRAN6E Alf?-DRA/WA ÍSTAKINS PLACE™— MUSTAN6 FIGHTEKS have singled ojt, and ATTAOíED one op THEIR ÖWW BOWBEES/ MEÐAN Örn og Chester vinna að því sem þeim hefir verið falið að gera á eyjunni er barist í lofti yfir höfðum þeirra: SODY kallar: „Halíó félagar. Þessu er þá lokið Nú getum við hvilt okkur. Nú hefi ég sannarlega skemmt mér vel“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.