Alþýðublaðið - 12.08.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.08.1945, Blaðsíða 1
Otvarpið: 20.35 Erindi um William Baath (Ólafur Ólaf81 son kristniboði). 21.15 Upplestur :Úr ferða sögu eftir Guð- brand Vigfússon (Bjarni Villhjálms son les.) XXV. árgangur. Sunnudagur 13. ágúst 1945 176. tbl. 3. síðan flytur í dag niðuxlajg greinarinnar um Winston Churehill fyrverandi for- sætisráðherra Breta. I, á.®-* “If.a ai' -l •• 4» s<- ^ fi® t. <S> í « «4» i&i í frjálsum í|srólf!um Mótið heldur áfram í dag kl. 2 e h. á íþróttavellinum. Þá verður keppt í þesum íþróttagreinum: 100 m. hlaupi, stangarstökki, kringlukasti, 400 m. hlaupi og 110 m. grindarhlaupi. Allix beztu íiþróttamenn landsins taka þátt í mótihu. Bæjarbúar fjömennið á völlinn í dag. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. \ S.O. ' --»• ••»■ •■»• ■•»■ •»• Nýju og gömlu dansarnir í G.T. húsinu í kvöld ^ kl. 10. — Aðgöngum. seldir frá kl. 6.30 e. h. S é.sj. g.B.R. r Knaffspyrnuinóf fsiands (HieSstaraf lokkw) heldur áfram á mánudaginn 13: ágúst kl. 8.30 e. h. Þá keppa: r r r bi BB1 a ■ tntiSeEBmi Hvor sigrarl SVSéfanefndip. im vantar til að bera blaðið til áskrifenda •í eftirtalin hverfi * ■ - HverflsgaSa. Laugaveg neðri lýSyfelaSið •iV?. e..Q31 Sfmi 4900. Auglýsið í Alfiýðúblaðinu. ix Hefi tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir til sölu. Enn fremúr hús, sem allt er laust. Baldvin Jónsson, béraðsdómslögmaður Vesturgötu 17 — Sími 5545. eftir PEARL S. BUCK er sumarbókin. lilkpning: «95 er símanúmer mitt fram- vegis. Fatapressan P. W. Biering Afgreiðslan: Traðakots- sundi 3 (tvílyfta íbúðarhúsið). Myndaspjald Haliveigarstaða af 'hinni fögnu höggmynd ,VERNDIN“ eftir Einar Jóns son fæst í bókabúðunum. Sömuleiðis í skrifstafu KVENNFÉLAGASAM- BANDS ÍSLANDS, Lækjarg. 14 B og hjá fjáröflainaimefnd Hallveigarstaða. t T I L liggur leiðÍB il sðlu V-i hús á Raufarhöfn, 6 herbergi og eldhús, auk geymzlu og 1 herbergi í rishæð Heyhlaða, steinsteypt með 2 votheysgryfjum, tekur 300—400 hesta. Fjós ásamt steinsteyptu áburðarhúsi, 3 dagsláttu tún fullræktað, 3 dagsláttur óræktað, en ræst og afgirt. Bátur 7—8 tonna hékkbyggður úr furu og eik. 60 Ha. Budadieselvél, tveggja mánaða gömul. Enn fremur dragnótaspil, dragnótaveiðarfæri og skjögtbátur. Einnig getur komið til mála sala á verzlun á staðnum með vörulager að útsöluyerði kr. 70.000.00— 80.000.00. Allar nánar'i upplýsingar gefur Sigurgeir Sigurjónssoii, hri. Aðalstræti 8. Réykjavík. Sími 1043 eða 6388. Bizl ii ifigffsa í ISIfliWiÍiE, nr. 3 stendur yfir frá 13—18 ágúst. Vörujöfnunarreitur nr. 3 gefur rétt til kaupa á niður- soðnum ávöxtum sem hér segir: 1 í heimili 1 dós , 2—3 í heimili 2 dósir 4 og fleiri í heimili 3 dósir. Kaupfélág Reykjavíkur og nágrennis. Ólafur Þórarinnsson. rósótt og röndótt, nýkomin. . Dyngja h. f. Laugaveg 25. Hjartans þakkir til allra, sem sýndu mér vinsemd og * hlýju á sjötugsafmæli mínu 10. þ. m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.