Alþýðublaðið - 12.08.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.08.1945, Blaðsíða 4
ALIÞYBUBLABIÐ Sumiudagur 13. ágúst 1945 iYNDA* SAGA Flugvél B-25 steypist til jarðar eftir að - Sody hefur skoðið hana niður. SOÐY (Kallar í talstöðina) Þá er þessu Lokið strákar. Ég ákemmti mér ágætlega. Nú læt ég ykkur hitt eftir. ANNAR FLUMAÐUR: Allt í lagi iþú hiefur u-nnið. En við skulum muna íþér þeyjandi þörfina seinna. SODÝ: Þú um það en varaðu þig. Það gæti hent sig að ég missæi mig á ykkur.“ Cary Grant Janeí Blair Sýning kl 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. ll'. . BÆ£&RBÍÓ Hafrsarfirði. (“The Gang’s all here”) Afburða skrautleg og skemmtileg dans og söng- vamynd í eðlilegum litum Aðalhlutverk: ALICE FAY' • PHILL BAKER og Jazzkonungurinn Benny Goodman og hljómsveit hans. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Sími 9124. Pólitískar vísur: Valinn til að frelsa Frón fremstur stóð á lista Sigurður allra flokka fión iulltrúi kommúnista. Steinþór fyrstur fór á stjá frakkur á málaþingum Hann á að teygja eyrum á öllum Borgfirðingum. Hlýnar bolsahugurinn, hækkar landsins sómi, er þrammar inn í þingsalinn, Þóroddur hinn frómi. Verkrmaður. þarna var kona, sem gat látið hann gleyma því að hann elskaði þessa konu.. . En hann gerði sér það ekki fyllilega Ijóst, var sér aðeins ógreinilega meðvitandi um það. Síðan gleymdi hann sér á ný, algerlega og fuiilkomlega, með andköf af æsingi og heillaður inn að hjartans grunni. Hann kom til sjálfs sín í lok þáttarins við ljósin og fagnaðar- lætin. Hann lagfærði skyrtuna sína fyrir framan spegilinn í stúk- unni, strauk hendinni yfir hárið og tók á sig svip heimsmannsins, sem ekkert .lætur á sig fá. Síðan fór hann gegn um járndyrnar, sem lágu inn ,að leiksviði.nu, fór gegn um krókótta ganga, þar sem sáust leikarar i öllum skrúða, og kom loks að búningsher-. bergi konu sinnar. Inni i he'rberginu stóð Kouczowska fyrir framan stóran speg ii undir skærum ljósum, hún brosti til hans yfir öxlina og andlit hennar var eins bg gríma. Rósirnar frá honum lágu efst í blóma- hafinu. ,,Enl hvað þetta var óvænt ánægja,“ sagði Kouczowska. „Ilvað ert þú að gera i Briissel, Hannes?“ og hún rétti höndina í áttina til hans, meðan fölleit, stóreyg sbúlka bar iljuv.atn á handlegg hennar. „En hvað það var gaman, að vi.ð skyldum hittast hér.“ , „En, María þú skrifaðir og sagðir mér, að þú yrðir hér í dag og þig langaði til að sjá mig, svo að ég kom auðvitað.“ „Ó, skrifaði ég það? Ég var búi,n að gleyma þvi,“ sagði hún annars hugar, því að hún var að mála svarta, skugg.a kringum munninn og nefið. Síðan sagði hún lægra: „Ég hélt, að ég hefði aðeins óskað þess . . “ Hún þagnaði og brosti. í augu hans: Hann leiit undan og leit aftur í spegilinn. „,Sezlu niður, ef þú getur fundið auðan stól. Ég hef nógan tima. Segðu mér eitt: Hvernig liður þér? Hvað ertu að syngja núna? Og — vinur minn — varsiu ánægður með niig?“ ,,Þú ert dásamleg,“ sagði Rassiem. Hann hafði fullkomna stjórn á sjálfum sér, sat í körfustól, andaði að sér hinum nána, æsandi ikni af konu sinni, horfði. á hinn ástkæra likama hennar sem hallaðisl upp að speglinum, líkamann, sem hann þekkti svo vel og sérhver hreyfing hafði minningu í för með sér., Rödd henn- ar hljómaði í eyi'um hans — þessi rödd, sem var svo dásamleg — og hjarta hans hei-ptist saman. Hann sat og velti sígarettunni, sem hunn mátti ekki reykja, milli. fingranna. Hann hélt uppi kurteisislegum samræðum, sagði alltaf það. sem rétt var, brosti með sviplausu andliti og munni, sem beizkjubragð var í. „Hvaða vandræði, að ég skuii vera uppíekin í kvöld,“ sagði. Kouczowska. ,,Ég verð að borða kvöldverð með hundleiðinlegu fólki. Það hefði ve rið svo skemmtilégt að vera ein með þér — en ég get víst varla boðið þér lika, það yrði hálfhjákátlegt, finnst þér ekki? Við verðum að borða morgunverð saman á moi’gun í gistihúsinu." Með ótrúlegri áreynslu gat Rassiem haft stjórn á sér, og þegar hann kom auga á rólegt andlit sitt í speglinum, óskaði, hann sjálfum sér til hamingju. „Það var .iieiðinlegt,“ sagði hann. ,„Ég verð ekki hér á morgun. Lestin mín fer klukkan fi.mm í fyrra- málið. Þá er fjarvei'uleyfið mitt útrunnið. En fyrst þú ert upp- lekin —“ Bjölluhringing heyrðist. „Ég hi.tti þig eftir sýningu, gerðu það, vinur minn, gerðu það,“ sagði Koúczowska biðjandi. Hendur hennar og andlit urðu óróleg. „Nú verður þú að fara. Ég v*erð að fá stikkorðið rnitt. Auf Wiedersehen —“ Hann tók hendur hennar snöggvast í sínar: þannig var hann vanur að róa hana áður en hún söng. Jafnvel núna lágu þessar yndislegu, skjálfandi hendur rólegar i höndum hans. „Þetta er indælt, Hannes, — en nú verðurðu að fara —“ Dyrnar lokúoust á ha ,a honúm. Hann stóð ’ um stund fyrir w NYJA BgÓ (When Johnny Comes Marching Home) Ljómandi skemmtileg söngva- og gamanmynd. Aðalhlutverk: Dohald 0‘Connor, Peggy Ryan Gloria Jean Allan Jones { og hin heimsfræga kvennal hljómsveit undir stjórn| Phil Spitalny Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. GJMLA BÍÓ Söngvamynd með Benjamino Gigli Carla Rust Paul Kemp Sýnd kl. 7 og 9. Vabakóagurtmi (The Great Waltz) Fermand Gravey og pólska söngkonan Miíiza Korjus Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. utan með kreppta hnefa og andaði ótt og lítt gegnum munninn. Hann var að komast í hættul'egt hugarástand, hann langaði til að öskra, berja veggina með hnefunum, draga kvenmanninn á hárinu ni.ður í gólfið — og lemja — lemja — Hann þaut út og kveikti i sigarettunni. Regnið stiæymdi nið- ur andlit hans, dropax’nir láku niður á stífað skyrtubrjóst hans og komu honum ti.l sjálfs sín aftur. Hann fór aftur inn í stúkuna og sat þar þungbúinn. og annars hugar, þangað til óperan var úti. Öðru hverju nísti hann tönnum fullkomlega ákveðinn i að hitta ekki konu sína aftur. « TJARNARBfÓ Einu sinni var -- (Once Upon A Time) Nýtízku ævintýri ÆVINTÝRI EFTIR C A R L EWAI.D og segja syni sinum það sarwia í malinu, er bezt að- þeir hittist aldrei. Drengurinn kemur til rneð að geta hjálipað sér sjálfur. — Bara að mér endist kraftar ti.l að sjá fyrir honium þangað til hann fer .að geta unnið fyrir sér. Peningar eru til ýmissa hluta nyt- samlegir, — en þeir geta líka gerl ógæfu. -— Föður drengsins míns hafa þeir gert vondan. Hefði hann ekki verið borinn tiil jafn mikiLs ríkidæmis, myndi hann ef til vill hafa orðið betri. — Ég læt guð og gæfuna ráða þvi sem koma skal.“ . „Hvort þetta var skynsamlega mælt af henni, það sfeal ég ekki dæma um. En ég er viss um það ei.tt, að hún hafði skipt um skoðun varðandi þetta undir það síðasta. Því þegar hún var því komin að deyja og’ gat ekki l'engur talað, lyfli hún hendinni og benti í áttina til skattholsins. Sonur hennar, sem var sá eini, er hjá þenni var síðustu dagana sem hún lifði, gekk að skatthol- inu, opnaði hlerana og tók út allar skúffurnar. Siðan réfti hann henni eitt og annað, sem í þeim var? En hún hristi höfuðið, því, það var enginn sérstakur hlutur í skúffunum, sem hún vilidi fá. Aftur á móti gat hún ekki mælt orð frá vörum; og hann gat ekki skilið hana. Svo dó hún án þess að leyndarmálið kæmist upp.“ ,,Það var sorglegt.“ mælti silfrið. „Vissulega,“ sagði gulldalurinn. ,,Og það er ekki gott fyrir- heiðarlegan gulldal að neyðast til: að heyi'a þetta og sjá án þess að geta nofekuð gert i málinu. En nú skal ég halda áfram. — Sagan er enn ekki búin. Jai'ðarför konunnar fór ofur látlaust frám, því að ekki var .hægt að borga fyrir jarðarförina með öðru en því, sem fékkst fyrir inr.bú hinnar látnu, en hún átti hvorki GULLIÐ DONY TEAðPT mb 'AFTEK AU-/ X' MIGHT HAVE MlðTAKEN VQUK SCOW, FQR 762 — AND L OOK WHAT happehbd td HIM/ ^éÖW,TO SQUAÖfcON— RELAX >OU GUy5--0L'S0Dy^ HAD HIS FUN, WE'RE UHAMN& THS RESTOF VÖU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.