Alþýðublaðið - 14.08.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.08.1945, Blaðsíða 1
itvarpii: 20.45 Lönd og lýðir: Rúm enia Einar Magnús son menníaskóla- kennari). 21.10| Hliórnfpiöiur. XXV. árgangar. Þríðjudagur 14. ágast 1945 177. tbl. TÖNLISTARFÉLAGíÐ RögnvaEdisr Sigisriónsson Píanólonieiks fimmtudaginn 16. þ. m. kl. 7 eftir hádegi í Gamla Bíó. Tónleikarnir verða ekki endurteknir. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. (svartar, síðar), enskar og amerískar, fyrirliggjandi í öllum stærðurn. EYSIR H.F. Fatadeiidin. Húseign í Hafnarfirl Húsið Vesturbraut 19, Hafnarfirði, er til sölu. í húsinu er laus tveggja herbergja íbúð nú þegar. Verðtilboð í húsið úskast send til Guðna Þórðar- sonar, hjá Vélsmiðjunni KLETTUR, Hafnarfirði, sem gefur nánari upplýsingar. Réttur áskilipn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sfúlku vánfar í borðstofu starfsfólks á Kleppi. Upplýsingar hjá ráðskonunni, sími 3099 eða í skrifstofu ríkisspííalanna, sími 1765. S. sfiðan fly.tur í dag grein um hlið Austurlandi, hina mikil- vægu siglingarleið milli Svartahafs og Miðjarðar- haís, um Noospoxus, Mar marahaf o,g Dardanellu- sund. líy öwhregisverk alfieimshéktnentanna fyrir aðeins kr. 35.00 á mánuði í 11 mánuði, eða kr. 350.00 í eiit skifti íyrir öli fslendingar eru bókhneigðasta þjóð í heimi og má vænta þéss að margir verði til þess að grípa þetta einstaka tækifæri, sem býðst til þess að kynnast bókmenntum stór- þjóðanna. Verkin sem yður eru boðin eru eftir þessa höfunda: Voltaire Von Kleist Gauguin Hamsun Osear Wilde Bernhard Shaw Shakespeare Van Loon Johannes V. Jensen \ Sigrid Undset Þýtt af Halldóri Kiljan Laxness. — — Gunnari Gunnarssyni, — — Tómasi Guðmundssyni. — — Jóni Siguxðssyni frá Kaidaðarnesi. — — Sigurði Einarssyni. — — Ólafi Haildórssyni. — — Sigurði Grímssyni. — — Árna Jónssyni frá Múla. — — Sverri Kristjánssyni. — — Kristmanni Guðmundssyni. Eins og þér sjáið, hafa menn úr hópi beztu þýðenda landsins verið valdir til þess að annast þýðingu og útgáfu þessara heimsfrægu verka. Og verður allur frágangur bók- anna hinn vandaðasti. Bækurnar verða bundnar í svart shirtingsband með gyllingu á kjöl.og hliðum. Fyrsta bókin kemur út seinni hluta sumars. I y * Goti bókasafsi ber voti um mikla megmliigM ©g fi»r®$k- aHan smekk. - Betri kaisp er ekki hægt að gera. — Af- heEiding bókanna er hafin. Landsmijan LISTAMANNAÞIKG Box 200. — Reykjavík. ós’kar eftir Skipasmium og Irésminm t Undirrit gerist hér með áskrifandi að .... eint. af bókasafninu „Listamannaþing“, öllúm 10 bókunum, og lofa nú þegar. V \ ég að greiða þær jafnótt og þær eru tilbúnar til afgreiðslu. Verð bókanna í bandi er kr. 350.OOí og héfi ég leyfi Upplýsingar hjá fulltrúa Páli PáLssyni, símar 4807 og 1683, til að greiða eina í einu, eða kr. 35.00. eða forstjóranum. Nafn Heimili

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.