Alþýðublaðið - 14.08.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.08.1945, Blaðsíða 2
*_______".""""alþyoublaðío Hk' ágHiiteií • 1045 SftdarvertíHin á NorSuHandii rafSinn 39 uina um sama Búið er að salia um 23 þúsund funnur srldar --------♦------- Bbræðslusíldarafli síldarverksmiðju ríkisins var um síðustu helgi 390.608 hektólítrar, eða rúmlega 26 þúsund hektólítrum meiri en fyrir viku síðan. Hinsvegar var nokk- ur söltun í vikunni, og nemur síldarsöltunin nú samtals 22.998 tunnum. Á Siglufirði hafa verið saltaðar 20.139 tunnur síldar, á Akureyri 553+56 sem er önnur verkun, á Dalvík 993, í Hrísey 873, á Húsavík 48 og á Sauðárkróki 128+208. Er bræðslusíldar- aflinn um 480 þúsimd hektólítrum minni nú en á sama tíma í fyrra sumar, eða meira en helmingi rninni. Forselahjóuifl komin heim úr Norður landsför sinni ■E* ORSETTAHJÓNIN komu heim úr ferðalagi sínu um Þingeyjarsýslu sunnudagskvöld ið 12. þ. m. Á férðalaginu hafði! forseti skoðað Laxárvinkj unina og Hveravelli í Reykjarhverfi með leiðsögu Júlíusar Havsteen sýslumanns. Var síðan haldið til Reykjavíbur með næturgist ingu á Ákureyri og Blönduósi. Bílslys í fyrrakvöid Telpa verður fyrir bif- reið og lærbrotnar Jk SUNNUD AGSKV ÖLDID um kl. 7 varð þriggja ára telpa, Hildigunnur Gunnarsdótt ir að nafni, fyrir bifreið á Múla- vegi og lærbrotnaði. Slys þetta vildi. til beint fyr- ir framan Reykjaborg, er vöru ! bifreið kom akandi á hægri ferð niður Múlaveginn. Voru tvö börn að leik þarna og gengu yf- ir veginn, og hægði. bifreiða- stjórinn þá á bifreiðinni, en þeg ar þau voru rétt kominn yfir veginn , ætlaði hann að beygja fyrir þau og aka áfram, en í sama bili hlupu börnin til baka. Hemlaði bifreiðastjórinn þá þeg ara og reyndi að þverbeygja til vinstri, en við það valt bif- reiðin út af veginum út í djúp an sikurð. Þegar bifreiðastjórinn kom út úr bifreiðinni lá telpan skorð uð milli framhjóla bifreiðarinn ar, og varð að moka úr skurð- bakkanum til áð losa hana. Frá fréttaritara Aliþýðu- blaðsins. Kaupmanna- höfn í gær. LOKAFUNDI fulltrúa- fundar þingmannasam- bands Norðurlanda voru sam- þykktar ýmsar ályktanir. Ályktanirnar láta í ljós ósk um það, að vegna viðreisnar- starfs í Noregi og Danmörku sé mikil þörf á auknu samstarfi í fjármálum og félagsmálum. — Er skorað á ríkisstjórnirnar, að gera sem fyrst ráðstafanir sem leiði til þess að slíkt samstarf geti komist á með friðaxstarf fyrir augum. Vill fundurinn sétr stalklega láta þá skoðun í Ijóa að nauðsynlegt sé að auia vöru sfcipfin miilá NorðurinndS og k Hæsta skipið í síldveiðiflot- anum er nú Freyja frá Reykja- vík; hefur aflað 5454 mál. Næst henni kemur Snæfell frá Akur- eyri, með 5296 mál og þriðja í röðinni er Dagný frá Siglufirði með 5008 mál. Bræðslusíldin skiptist þannig á verksmiðjurnar, tali.ð í hektó 'litrum: H.f. Ingólfur, Ingólfsfirði 34084, H.f. Djúpavík, Djúpavík 43676, Ríkisverksmiðjumar, Sgilufirði 105763, Síldarverk- smiðja Siglufjarðarkaupstaðar 14670, H.f. Kveldúlfur, Hjalt- eyri 69579, Sildarbræðslustöð- in Dagverðareyri, h.f, 11293, if íkis ve r s mi ð j a n', Raufarhöfn 97272, H.f. Síldarbræðslan, Seyð isfirði 14271. Aflinn skiptist þannig á hin einstöku ski.p, talið í tunnum og málum: BOTNV ÖRPUSKIP: íslendingur Reykjavík 2742, Ólafur- Bjarnasön Akranesi 3004. y GUFUSKIP: Alden Dalvík 3180, Ármann Reykjavík 1656, Bjarki Siglu- f jörður 2394, Eldey Hrisey 3183, Elsa Reykjavík 2796, Huginn Reykjavík 3984, Jökull Hafnar fjörður 2569, Sigríður Garður 13333. MÓTORSKIP (1 um nót): Álsey Vestmannaeyjar 3102, Andey Hrísey 3258, Anglía þann hátt gera að fullium not- um fjármála- og framleiðslu- möguleika allra landanna. Fundurinn ræddi ennfremur um sameiginlegan ríkisborgara rétl á Norðurlöndum og lagði til að rannsóknir yrðu látnar fara fram með það fyrir augum að íbúar Norðurlanda gætu, með tilliti. til möguleika hvers lands fyrir sig, öðlast réítindi í lönd- unum öllum til starfs, lærdóms og þekkingar. Þá lýsti fundur inn yfir jþví að hann óskaði ein dregið eftir því að menningar- starf Norðurlanda yrði aukið og bæít, nú þegar og að ríkísstjóm ir og félagsskapir ynnu að því af ÆremjSfta megni að svo mætti verða. / Drangsnes 205, Anna Ólafsfirði 1367, Ársæll Vestmennaey jar 1312, Ásbjörn Akranes 799, Ás björn ísafjörður 504, Ásgeir Reykjavík 3090, Auðbjörn Isa- fjörður 1465, Austri Reykjavík 1600, Baldur Vestmannaeyjar 1408, Bangsi Bolungavík 1163, Bára Grindavík 600, Birkir Eski fjörður 1253, Bj.arni Ólafsson Kefjavik 300, Björn Keflavík 1681, Bragi Njarðvík 538, Bris Akureyri. 994, Dagný, Siglu- fjörður 5008, Dagsbrún Reykja vík 4J3, Dóra Hafnarfjörður 2342, Edda Hafnarfjörður 4620, Egill ÓlaJsfjörður 1320, Eld- borg Borgarnes 4750, Erlingur II. Vestmannaeyjar 890, Erna Siglufjörður 3495, Ernir Bol- ungavík 541, Fagriklettur Hafn arfjörður 4113, Fiskaklettur Hafnarfjörður 3628, Freyja Reykjaví'k 5454, Friðrik Jóns- son Reykjaví'k 3261, Fróði Nj.arð vík 851, Fylkir Akranesi, 1782, Garðar Garður 440, Geir Siglu fjörður 1474, Geir Goði Kefla- vík 670, Gestur Siglufjörður 155, Glaður Þingeyri 2640, Gotta Vestmannaeyjar 310, Grótta Siglufjörður 1990, Grótta ísafjörður 4659, Guð- mundur Þórðarson Gerðar 1768, Guðný Keflavik 1415, Gulltopp ur Ólafsfjörður 1825, Gullveig Vestmannaeyjar 211, Gunn- björn ísafjörður 1967, Gunnvör Siglufjörður 3020, Gylfi Rauða vík 1105, Gyllir Keflavík 473, Hafborg Borgarnes 1043, Heim ir, Vestmannaeyjar 1551, Her- móður Akranes Í467, Hilmir Keflavík 1287, Hilmir Vest- mannaeyjar 118, Hólmsberg KefLavík 553, Hrafn'kell góði Vesimannaeyjar 2412, Hrefnia Akranes 531, Hrönn Siglufjörð ur 658, Hrönn Sandgerði 1301, Huginn I. ísafjörður 3338, Hug- inn II. ísafjörður 4190, Huginn III. ísafjörður 2137, Jakob Reykjavík 316, Jón Finnsson Garður 464, Jón Þorláksson Reykjavík 1506, Jökull Vest- mannaeyjar 1162, Kári. Vest- mannaeyjar 2508, Keflv'jking- ur Keflavík 2213, Keilir Akra nes 1237, Kristján Akureyri 4511, Kristjana Ólafsfirði 1402, Kári Sölmundairson Ólafsfirði 9, Leo Vestmannaeyjar 357, Liv Vestmannaeyjar 1229, Magn ús Neskaupstaður 3190, Már Reykjavík 886, Meta Vestmanna eyjar 658, Mi.lly Siglufjörður 1006, Minnie Litli Árskógsand ur 709. Muggur Vestmannaeyjar 836, Nanna Reykjavík 632, Narfi Hrísey 4859, Njáll Óliafs fjörður 2052, Olivette Stykkis- hólmur 748, Ottó Akureyri 1848 Reykjarösit Keflavík 933, Rich ard ísafjörður 2761, Rifsnes Reykjavik 3777, Rúna Akureyri 4242, Siglunes Siglufjörður 358, Sigurfari Akranesi 1882, Síldin Hafnarfjörður 3332, S|öfb. Akranes 974, Sjöfia FnocEÉuJd á 7. aí5u. Ferðalag forsefahjón- anna um Norðurland ANN 9. ágúst skoðaði for- seti vinnu við hafnar- mannvirkin ásamt sýslumanni. Forsetahjónin sátu því næst ár- degisverðarboð hreppsnefndar Húsavíkur. Ræður héldu sýslumaður og Karl Kristjánsson oddviti, síð an héldu forsetahjónin í opin- bera heimsókn til Norður-Þing eyjarsýslu, og fylgdi sýslumað ur þeim. í Ásbyrgi, tóku sýslu nefndarmenn, hreþpstjórar, odd vi'tar, prófastur í Sauðanesi, prestar að Sknnarstað og Rauf arhöfn, læknar á. Þórshöfn og Kópaskeri ásamt eiginkonum þeirra á móti forsetahjónunum en sýslumaður bauð þau vei- komin með stuttri ræðu. Hrepp stjórafrúin á Raufarhöfn af- henti forsetafrúnni blómvönd. Síðan var Skinnai'staðakirkja skoðuð og þaðan haldið að Lundi í Axarfirði, þar sem for setahj ónin sátu boð sýslunefnd arinnar. Sýslumaður flutti. minni forseta, Pétur Siggeirs- Úrslit og árangrar í hinum einstöku greinum voru sem hér segir. 200 metra hlaup: Sævar Magnússon, FH. 23.5 sek. Árni, Kjartansson, Á. 24.0 sek. Páll Halldórsson, KR. 24.6 sek. Hallur Símonarson, ÍR. 24. 8 sek. Langstökk: Oliver Steinn, FPI. 6.87 m. Magnús Baldvinsson, ÍR. 6.25 m. Þorkelil Jóhannesson, FH. 6.14 m. Oddur Helgason, Sel- foss, 6.05 m. Hástökk: Skúli Guðmundsson, KR. 1.90 m. Jón Hjartar, KR. 1,75 m Kolbeinn Kristinsson, Selfoss, 1.70 m. Árni Gunnlaugsson, F. H. 1.65 m'. 400 metra grindahlaup: Jón M. Jónsson, KR. 60.9 sek. Brynjólfur Jónsson, KR. 63.4 sek. Asgeir Einarsson, KR. 71.2 sék. Afrek Jóns er nýtt íslands- met. Fyrra metið, 61.9 sek. átti hann sjálfur, setti það á liðnu vori. 100 metra hlaup: Sævar Magnússon, FH. 11.7 . sek. Ámi Kjörtansson, Á. 11.9 sek. Brynjólíur Jónsaon, KR. 12.0 «ek. íijymleáfwr JóÍhoom, Selioss, 12.1 «»k. Kjötverzianimar neila að selja nýja dilkakjölið 17 ÉLAG KJÖTVERZL- ANA í Reykjavflc sam- þykkti á fundi sínum í gær- ! kvöldi eftirfarandi tillögu í tilefni af verði því á nýju dilkakjöti, sem kjötverðlags- nefnd hefir ákveðið: -,Vegna hins háa kjotverðs og vegna þess, að dreifingar- kostnaður okkar er of lágt metinn, verður nýtt dilka- kjöt ekki til sölu í húðum okkar, að óbreyttum aðstæð- um“. son minni f or.s e taf r úar in nar, séra Páll Þorleifsson minni for seta, Erlingur Jóhannsson minni lýðvldisins og Jón Guðmunds- son minni íslands. Forseti svar aði og minntist fósturjarðarinn ar. Um kvöldið var haldið til Húsavíkur. 400 metra hlaup: Kjartan Jóhannsson, ÍR. 50.7 sek. Brynjólfur Ingólfsson, KjR. 52.9 sek. Magnús Þórarinsson, Á. 53.8 sek. PálL Halldórsson' KR. 53.9 sek. Afrek Kjartans er nýtt ís- landsmet. Fyrra meftð, sem hann átti. sjálfur, var 51.2 sek., sett í fyæra. Afrek Magnúsar er nýtt drengjamet. Hið fyrra, sem var 54.0 sek. átti hann sjálfur, setti það á drengjameistaramót inu fyrir nokkrum dögum. 1500 metra hlaup: öskar Jónsson, ÍR. 4:16.0 mín. Sigurgeir ÁrsæLsson, Á. 4:19.2 mín. Hörður Hafliðason, Á 4: 20.8 mín. Stefán Gunnarsson Á. 4:22.2 mín. Kúluvarp: Jóel Sigurðsson, ÍR. 13.44 m. Bragi Friðriksson, KR. 13.14 m. Gunnar Sigurðsson, Þing. 13.03 m. Jón Ólafsson, KR. 12.62 m. 800 metra hlaup: Kjartan Jóhannsson, ÍR. 1:59. 2 mín. Brynjólfur Ingólfssoua, Kr. 2:06.0 mín. Sigurgeór Ár- sælsson, Á. 2:06.2 míni Hörðar Hafldðason, Á. 2:08.4 mía. 5000 metra hiáup: Óiskar Jónsisorv ÍR- 16:4/7.0 jhém, Sig«rgísli SigurtfasoM, ÍR. Fnndhstd á 7. «0a. jFundur þingmannasambandsins: Alyktanir gerðar uni nauðiyn á vöruskipfum milii rlkjanna ---------------*----- Rætt um sameigisilegasi ríkisborgararétt meö tiliiti til aöstöðu ríkjanna Aðaihluti meistaramótsins — Tvö ný Islandsmet o§ fvö drengja- melsefl á mófinu . -----4------ iVSethafareiir eru Itjartan Jéhannsson, Jon M. Jónsson, IVIagnús Þérarinsson og Halfgrfmur Þórðarson A ÐALHLUTI MEISTARAMÓTSINS í frjálsum íþróttum fór -'Ta. fram á íþróttavellinum á Iaugardag og sunnudag. Keppt var í sextán íþróttagreinum og var árangur yfirleitt góður og ágætur í suiríum þeirra, þótt veðui- væri óhagstætt fyrri daginn og nokkrir beztu íþróttamenn landsins keppti ekki á mótinu. Sett voru tvö ný íslandsmet á mótinu og tvö ný drengjamet. Jón M. Jónsson, K. R. setti nýtt met í 400 metra grindahlaupi og Kjartan Jóhannsson, í. R. í 400 metra hlaupi. Magnús Þórarins- son, Á. setti nýtt drengjamet í 400 metra hlaupi og Hallgrímur Þórðarson, K. V. nýtt drengjamet í stangarstökki. 9YE.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.