Alþýðublaðið - 21.08.1945, Side 1

Alþýðublaðið - 21.08.1945, Side 1
 Ötvarpvð: 20:45 Lönd'og' lýðir: Júgó glavía og Búlgar- ía (Einar Magnús- son menntaskóla- kennari) 21.10 Hljómplötur: Kirkjutónlist. Þriðjudagur 21. ágúst 1945 S. sidan flytur í dag fróðlega grein um skýjakljúfana í stórborgum Ameríku. TÓNLISTARFÉLAGIÐ l , • , Pantaðir aðgöngumiðar að hljómleikum. Adolf Busch óskast sóttir í'dag í bókabúð Lárusar Blöndal TÓNLISTARFÉLAGIÐ < • Vegna fjölda áskorana endurtekur Pögnvafdier Sigurjónsson Planófónfeika sína annað kvöld kl. 7 í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal og kosta 16 krónur. Járniðnaðarmenn Og Véiifjórar óskast nú þegar. - ¥él»iSpsi Héðinn h. S. • ' \ Seljavegi 2. — Sími 1365. Kominn heim. Óskar ÞórSarson læknir. Kominn heim Dr. Halldór Hansen læknir. Ungbarna- ferðarúm! Með því að fá yður svona rúm handa barni yðar, komist þér hjá því að ó- náða það, þótt þér farið með það milli húsa eða ferðist með það í bíl. Nokkur rúm eru enn þá til sölu að Hraunsteig 5. Sími 4358, frá kl. 1—3 og 6—8. Hvítt svart og dökkblátt Sandcrepe fyrirliggjandi Verzl. Unnur Horni Grettisg. og Barónsst. Saumastofan Soley Bergstaðastræti 3 hefir opnað aftur eftir sumar- leyíið og tekur á móti pöntunum. Allmikið til af kápuefnum fyrir veturinn. Myndavél gleymdist í Hótel Akra- nes í júlí-mánuði s. 1. Sá, sem kynni að hafa orðið vélarinnar var, er vinsamlegast beðinn að leggja vélina inn í afgreiðslu Alþýðublaðsins í Reykjavík eða í Iiótel Akranes, Akranesi. Malsveinn óskast nú þegar eða 1. september í Tjarnarcafé Upplýsingar í skrif- stofunni. Sími 5533. Egill Benediklsson Freslur til að kæra til yfirskattaaefndar út af úr- skurðúm skattstjóra á veituskattskær- um, rennur út 30. jj. m. sbr. reglugerÖ 9. júlí s. I. Yfirskattanefnd Reykjavíkur E. s. „Lagðrfoss" fer héðan laugardaginn 25. ágúst til Kaupmannahafn ar og Gautaborgar um Austfirði. Viðkomustaðir á Austfjörðum verða þessir: Norðfjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Skipið fermir í Gautaboi-g um 12.—15. september. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í síðasta. lagi á fimmtudag. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. í iijefni af fimmtugsafmæli mínu 23. s. 1. sendu vinir mínir og vandafólk mér: skeyti, kveðjur og færðu mér góðar gjafir. Fyrir þetta allt þakka ég hjártanlega, og óáka þessum vinum mínum allra heilla og blessunar. Árni lí. Sigurðsson. b rakari, Akranési. Innilegustu bakkir færi ég öllum þeim, fjær og nær, sem sýndu mér vinarhug af tilefni fimmtugsafmælis míns fyrra mánudag. 21. ágúst 1945. Ólafía Þ. KrSstjánsdóttir. Bul 8Í æiglfið í Áfyý&ibJa&n.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.