Alþýðublaðið - 21.08.1945, Page 4

Alþýðublaðið - 21.08.1945, Page 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ í»riðjudagur 21. ágúst 1945. Útgefandi: Alþýðuflokkuriim Ritstjóri: Stefán Péturssoa. Símar: Ritstjóm: 49#1 og 4902 Afgreiðsla: 499« og 4906 Aðsetur í Alþýðuhásiuu við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. M er mifcið, hvað moldin rýfcur ÞEGAR fréttin barsl af stríðs yfirlýsingu Rússa á hend- ur Japönum á síðustu stundu, lét Morgunblaðið falla um hana nokkur orð, sem sýndu, að það, eirts og raunar margir aðrir, lét sér fátt um finnast slíkan ihetjuskap. Þótti bví hann minna nokkuð mikið á stríðsyfirlýsr ingu Mussolinis á hendur Frökk um, þegar þeir liöfðu verið að velli lagðir sumarið 1940, og gat þess um ieið, að einnig okk ur hefði fyrir nokkru síðan stað ið til boða, að verða „þátttak- andi .í slátrinu(“ eins og það komst að orði, með því að segja Þýzkalandi stríð á hendur á síð ustu slundu, en við hefðum „ekki viljað sparka í bandingj- ann.“ . * Þessi síðiistu ummæli Morg- unblaðsins hefir Þjóðviljinn að vonum tekið sem sneið til sín og flokksmanna sinna, því að sem kunnugt er voru þeir ekk- ert á móti því „að sparka í band ingjann“, þvert á móti reru þeir að því öllum árum, að við gerð um ofckur, vopnlausa smáþjóð, sem aldrei hefir itekið þátt í styrjöld, að athlægi frammi fyr ir öllium heimi með þvi' að segja ■Þýzkalandi og jafnvel einnig Japan stríð á hendur til þess að verða „þátttakandi í slátr- inu“ svo að orð Morgunblaðs- ins séu við höifð. Út af þes'sum ummælum Morgunblaðsins missti Þjóðvilj inn á sér alla stjórn síðastlið- inn laugardag. Bregður hann Mogunblaðinu og öllum þeim, sem voru því andvigir að segjia möndulveldunum stríð á hend- ur á siðustu stundu, um „ridd- araskap við fantana“ og „níð- ingsskap við börnin,“ og segir: „íslenzka þjóðin myndi hafa beitt því valdi, sem 'hún gæti, til þess að stytta stríðið, þó ekki væri nemá um skamma stund, ef hún hefði haft vald. íslenzka þjóðin sýndi. það með því, að Ijá land sitt að herstöð, meðan styrjöldin væri, að hún vildi gera sitt til að stytta stríðið og „sparka í bandingjann.“ — Hug mynd Íslendinga um riddara- skap er það, að hjálpa toeri. þeim sem níðst er á, gegn föntunum. Hefði stríðsyfirlýsing íslendinga getað bjargað nofckrum af þeim börnum og fuliorðnum, sem nazistar voru að myrða í Beis en, Buchenwald og annarsstað ar, þá var það í 'samræmi við hugmyndir íslenzku þjóðarinn ar, að segjaföntunum tafarlaust stríð á hendur.“ 'Þannig farast Þjóðviljanum orð í forustugrein á laugardag- inn. * Það er eins og menn sjá, eng inn smáræðis vindur í þessum herrum. Er slíkt að vísu engih Stefán Runólfsson; Islandsglíman 1945. FÖSTUDAGINN 29. júní voru margir ferðamenn á Akureyri, og meðal þeirra voru glím.umennirnir, sem ætluðu að keppa í Ísland'sglímunni þá um kvöldið. Gestirnir skoðuðu margt f jöl- skrúðugt, sem fyrir augað bar bæði í bænum sjálfum og ná- grenni hans. Virtist það geta fyrirbyggt glímuskjálfta við- komandi gesta. En athygli Akureyrarbúá beindist að glímukeppninni, sem átti lífca að færa Norðlend- ingum mögu'leifca til aukins á- huga fyrir íslenzkri glímu. Klukkan átta um kvöldið voru áhorfendur farnir að streyma að afmörkuðmn gras- fleti, sem var ætlaður fyrir glímukeppnina. Á miðjum flet- inum var' glímupallurinn. Þar var komið fyrir gjallarhorni og einnig nauðsynlegum úttoún- aði, svo sem sætum og borðum. Um klukkan hálfníu komu glímumennirnir. Þeir gengu taktfast frá íþróttahúsinu und- ir stjórn Jóns Þorsteinssonar. 'Fánaberinn var Guðmundur Ágústsson, glimukappi íslands. í röð beint á móli sólú og rnann ifjölda stóðu glímumennirnir, meðan fánaberi heilsaði með ís- lenzfca fánanum. Virtist þá lík- legt, að margur áhorfendanna og keppendanna, hefði viljað vera í sporum Guðmundar Ágústssonar, að eiga kost á því að lyfta fánanum í höfuðstað Norðurlands, þar sem íslands- glíman hófst fyrir 35 árum. Alger þögn ríkti um stund, er fánakveðjan stóð yfir, síðan dundi við lófatak^ mannfjöld- ans, er forseti í. S. í. gekk fram að hljóðnemanum og ávarpaði mannfjöldann. Hann xrtælti sem svo m. a.: „Þar sem vagga ís- landsglímunnar stóð er hún nú iháð í 35. ,'sinn, og er Akureyr- ingum aldrei fullþakkað þeirra brautryðjendastarf í 'þágu glím unnar.“ Falldómarar voru: Þorsteinn Einarsson, Magnús PétursSon og Haraldur Ejnarsson. Fegurðardómarar: Kjartan Bergmann, Ármann Dalmanns- son og Þorgils Guðmundsson. Kynnir var Hermann Stefáns ■son og kynnti hann glímumenn. Því næst hófst keppnin, og kepptu þessir:^ Guðmundur Ágústsson, frá Ármanni, Einar Ingimundarson Umf. Vöku, Friðrik Guðmundsson KR, Guð mundur Guðmundsson Traústa, Hermann Þórhallsson Þingey- mgur, Davíð Hálfdánarson KR, Rögnvaldur Gunnlaugsson KR ihann gekk fljótt úr keppni vegna lítilsnáttar meiðsla), Haukur Aðalgeirsson ÍR, Sig- urður Hallbjörnsson Ármanni, Steinn Guðmundsson Ármanni og Steingrímur Jóhannesson ÍR. Guðmundur Guðmundsson úr ungmennafélaginu Trausta og Davíð Hálfdánarson úr KR voru látnir leiða glímukeppn- ina.. Með leifturhraða tókst Guðmundi (Trausta) að bregða Davíð með hælkrók — hægri á vinstri, innanfótar. Viðureign- in var stutt én snjöll, og minnti á skyldleikann milli íslenzkrar glímu og ferskeytlunnar. Ferskeytlan- er frónbúans fyrsta barnaglingur. En verður seinna í höndum hans hvöss sem byssustingur. Já, glíman er barnaglingur íyrst, en verður með æfingunni bragðahvöss. Tveir keppendur báru af öðrum í keppninnþ þeir nafn- arnir Guðtnundur Ágústsson og Guðmundur Guðmundsson. Tvær glímur Guðmundar Ágústssonar voru þó ekki skemmtilegar, fyrri gliman við Guðmund Guðmundsson og glíman við Stein Guðmundsson. Úrsl'itabrögð Guðmundar Ágústssonar voru þessi (ekki fylgt glímuröð): > Við Steingrím: Hægri hliðar sniðglíma, nálæg-t mjaðm-ar- hnvkk. Ágætt bra-gð. Við Hauk: Vinstri hliðar snið glíma, í meðalhæð. Vel tekið bragð. Við Einar: Klofbragð af vinstri, eftir mikil átök. Gott bragð. Við Hermann: Há sniðglíma, lítil viðureign. Glæsilegt bragð. Við Davíð: Há sniðglíma, yinstri hliðar, snotur glíma. Ágætt bragð. Við Stein: Töpuð glíma eftir stutt þóf. Við Sigurð: Byrjun innan fót -ar krókur, framhald klofbragð. Falleg g-líma. Við Guðmund Guðmundsson, fyrri keppni: Misfaeppnað klof- bragð, fylgt of fast eftir. TJrSlitabrögð Guðmundar Guðmundssonar voru þessi: Við Davíð: Innanfótar hæl- krókur, hægri á vinstri, snöggt og hreint bragð. Við Hauk: Mótbragð: Hauk- ur toyrjár utan fótaf krók, en Guðmundur tekur krók á móti bragði, er veldur hreinni byltu. Við Hermann: Klofbragð, nýlunda hjá aðstandendum Þjóðviljans. En hitt munu menn eiga erfiðara með að'skilja, síð an 'hvenær þeir telja si,g þess um komna, að ta'la eins og ein hverjar sérstakar heljur í bar- át-tunni gegn föntum nazismans og níðingsskap þeirra við börn- in. Látum það nú alveg liggja mi'lli hluta, hve broslegt það er að vera með bollaleggingar um það, favort við faefðum getað stytt slríðið eða bjargað nokkr um í Belsen eða Buehenwald með því að segja Þýzkalandi strið á faendur á síðustu stundu En hvar var áhugi kommúnista forsprakkanna okkar áður fyrr fyrir því, að berjast gegn fönt- unum og níðingsskap þeirra við börnin, þegar Rússland var enn í vináttúbandalagi við Þýzka- land og England stóð svo að segja eitt síns l'iðs í stríðinu við þýzka nazi'smann? Það er gott og folessað að benda á það eftir dú'k og disk, og hæla sér af því, að íslenzka Iþjóðin hafi sýnt hug sinn í þessu stríði. með því að ljá bandamönnum land sitt að her- stöð, meðan styrjöldin stæði. En það 'situr bara sízt á komm- únistum að gera það, því að þeir voru því algerlega andvígir, þeg ar |það var gert, létu ekkert tækifæri ónotað til að fjand- skapast við brezka setuliði.ð og greiddu atkvæði á móti þvi á alþingi að herverndarsamning- urinn væri gerður við Banda- ríkin. Þeir sem þannig stóðu þvers um í baráltu bandamanna í þessu stríði, þegar' mest reið á, ætbu að ajá ýma sinn í því, að vera ekki að bregða öðrum um „riddaraskap við fantana“ og „níðingsskap við börnin“. Þeir sýndu ekki sjiál'fir þann baráttu hug gegn nazismanum, né þá umhyggju fyrir fórnardýrum faans, að þeim farizt að vera að reyna að slá sig til riddara nú eftir á, að styrjöldinni lokinni.. vinstri fótar. Ágætt bragð. Við Einar: Innan fótar hæl- krókur, af hægri á vinstri. Ágætt bragð. Við Stein: Leggjarbragð. Fallega tekið. . Við Steingrím: Sniðglíma. Glæsilegt bragð. Við Sigurð:, Leggj.arbragð á iofti, blandfð sniðglímu. Mjúkt og gott bragð. , Við Guðmund Ágústsson, fyrri viðureign: Næstum ein- göngu varnir og síðast hand- vörn, sem talin er rétt og ör- ugg, en - dugði ekki. Úrslitaglíma nafnanna er á þessa leið: Guðmundur Guðmundsson .verður fyrri til að hefja sókn, og býrjar með leggjarbragði af hægri, en það orkar litlu. Guð- mundur Ágústsson svarar því ineð vinstri hliðar sókn en varnir Guðmundar Guðmunds- sonar eru þær að setja hægra hnéð og fótleggi skáhallt á fót Guðmundar Ágústssonar fyrir ofan hné, og þannig stöðvasí sóknin þrisvar sinnum. Þá byrjar Guðmundur Ágústsson hægri hliðar sókn, en Guðmund ur Guðmundsson tekur á móti með hnéhnykk með vinstra fæti og virtist á því augnabliki hafa möguleika til vinnings, en . Guðmundur Ágústsson er þá byrjaður að vinda sig úr bragð inu og sleppir vinstri handar- taki á því augnabliki, sem dómarinn flautar og fær báða til að sleppa tökum. Viðureign- in hefst á ný, og nú virðast á- tökin vaxa. Ekki má á milli sjá. Guðmundur Gúðmundsson byrjar enn á leggjarbragði, en Guðmundur Ágústsson tekur á móti og nær vinstra fótar klöf- bragði. Úrslitabragð. Um aðra glímumenn vil ég segja 'þetta: Einar Ingimundar- son og Friðrik Guðmundsson glímdu vel saman, enda þótt á- tök væru mikil. Einar l'agði Friðrik á klofbragði.' Friðrik náði ekki vörn eftir að hafa 'gert tiiraun til að leggja Ein- ar á innanfótar hælkrók, hægri á vinstri. Bezta bragð Einars Var vinstra fótar sniðglíma á Stein- grím, bragðið var hátt og hreint. Hins vegar var úrslita- bragð hans á Davíð fráhrind- andi. Friðrik byggir sókn sína rneð ákveðið bragð fyrir aug- um, klofbragð úr glímustöðu. Slíkt er ekki öruggt, meðan hraðinn til sóknar er ekki nægi legur, þvlí að hnéfanykkur er að- gengilegt mótbragð. Friðrik sýndi prúða framkomu í allri kepprtinni. Davíð var óvenju- lega linur. Hafði ekki vald yfir teknum brögðum, svo sem í Framhald á 6. síðu. D' IAGUR, sem út kom síð- ast liðinn fimmtudag, flytur ritstjórnargrein í tiliefni af bráðabi.rgðalögunum um sum- arverð ’landbúnaðaraf urðanna, er nefnist „Vísitala og verðlag“, enþar er komizt þannig að orði: Einvern tíma hefði það þótt saga til næsta bæjar, ef það Ihefði spurzt, að má'lgögn öreiganna (!), neytenda og launamanna, svo sem „Þjóðviljinn“, „Verkamaðurinn" og önnur slík tækju því þcgjandi og með kristilegri undingefni og aðdáun, ef stjórnarvöld ísle.nzka ríki'sins faefðu látið þau tooð út ganga með nýjum bráðabirgðalög- um, að þýðingarmiklar neyzlu- vörur, svo sem kjíit og kartöflur, skyldu slitnar út. tengslum við grundvöll vísitölunnar, Iþannig að verðlag þessara vörutegunda er raunverulega gefið frjálist til’ hækk unar yfir sumarmánuðina, án þess að sú hæWkun sé toætt laumþegum upp að .nokkru leyti með jilsvar- andi hækkun á vísitöilunni og þar með á kjörum þeirra og kaupi. Sú var tíðin, að þessi sömu blöð klifuðu á því dag hvern að kalla, að vísitalan væri fölsuð launiþeg- um í óhag, en þá fóru lífca aðrir memn en nú með vö'ldin í landinu! Síðan er mikið vatn runnið til sæv ar, og nýir menn; og þessum blöð- um stórum nákomnari, eru setztir undir 'stýri þjóðarskútunnar. Og síðan hafa líka þráfaldlega orðið verulegar hækkanir á verðlagi ýmissa vörutegunda — ekki sízt þeirra, sem ríkisvaldið verzlar sjálft með í fullri einolkun, svo sem tóbaki og. vínföngum, svo að járnaruslið sé ekki nefnt, sem rík isstj órnin hefir að undariförnu . selt þegnuhum með óheyrilegri o.kuralagningu. En nú bregður svo við að þessi blöð þegja vandlega um allar slíkar hækkanir og nefna maumast vísitöluna á nafn framar, hvað þá heldur hugsanlega mögu- leika á ‘fölsun hennar, svo isem áð- ur var þó jafnan viðkvæði þeirra!" Og enn segir svo í sömu grein Dags: „Ríkisstjórnin virðist leggja ríka ál^.-zlu á það, iað halldia vísitölunni iniðri, og ér það vorkunnarmál og sízt að lasta út af fyrir sig. Verð- lagi og kaupgjaldi er nú svo hátt- að hér á landi, svo sem alkunn- ugt er, að jafmvel „Þjóðviljinn" — aða'lmá(lpípa verðbóllgunnar fram að þessu — verður að játa, að í fullt ömgþveiti sé komið að þessu leyti. — „Erlent markaðsverð á íslenzkri framleiðslu ber ekki m'eiri dýrtíð en nú er,“ segir þar nýlega 1 rit- stjórnargrein. En það er sannar- lega ekki .sarna mcð íhvaða hætti vísitöLunni er háldið í skefjum — hvoiit þar er um raunverulega stöðvun verðbólgunnar að ræða, eða aðeins um annarlegar ráðstaf- anir stjórnarvalda, sem reyna að Frairth. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.