Alþýðublaðið - 21.08.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.08.1945, Blaðsíða 6
I ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. ágúst 1945» Hernumið í fyrsfa sinn Íímá\ STATUTE MILES Japanseyjar verða nú hernumdar í fyrsta sinn og öll hin miklu landflæmi, sem Japanir hafa lagt undir sig, verða af þeim tekin — ekki aðeins landvinningarnr í 'þessu stríð, heldur og Mansjú- ría, Kórea og Formosa. Sagt er að Korea, sem lotið hefir Japan síðan 1895, eigi að verða sjálfstætt ríki. BANNES Á HORNINU Framh. af. 5. síðu um að láta þetta hi*s vera þarna. Eða til dæmis grindurnar kring um trén á Ráðhústorginu, Þær eru ljótar og verða að fara. Bær sem á staði eins og lystigarðinn og gróðrastöðina má ekki leyfa sér hirðuleysi. OG SVO ER HÓTEL KEA. Ég hafði iheyrt lof um það, en ég hélt ekki að það væri eins myndarlegt og raun er á. ÍÞiar er allt fyrsta ffokks: húsið, herbergin og salar- kynninn, allur' útbúnaður og að- búnaður — og fólkið. Alúðleg bros mæta manni allsstaðar, allt frá litla snúningadrengnum til for stöðumannsms Jónasar Lárusson- ar. Þarna er allt svo smekklegt og fágað, kyrrt og rólegt að betra verður ekki á ikosið. Okkur Reyk- víkinga vantar fjögur svona hót- el hér. Það er fyrirmynd og á að vera fyxirmynd. Þeir sem vilja kynnast góðum hótelum þurfa að fara þangað og læra. Þetta eru ekki að eins mín orð beldur og allra gesta sem þama dvöldu og þar á meðal margra Reykvíkinga. AKUREYRINGAR eru í keppni við Reykvíkinga um myndarskap. Þeir eru spölkorn á undan okkur. Við verðum að hlýta því að hafa að nokkru leyti verri aðstöðu til dæmis hvað gróður sneríir, en það er óviðunandi að höfuðborgin standi Akureyri að baki 1 því sem hægur vandi er fyrir okkur að standa ihöfuðstað Norðurlands framar. Og mjólkin á Akureyri. Ekki má ég gleyma henni. Hún er önnur en hér í Reykjavík, enda öðruvísi stjórn á þeim málum. Ég minnist kannsfee'á þao mái seinria. Bréfum sem mér hafa borizt með an ég var burtu mun ég nú lara að sinna. Ilamics á horninu. að verði eftirspurn þeirra, sem ekfei hafa ráð á ■—■ án tilsvarandi vísitöluhækkunar — að feaupa þessar vörutegundir með hinu stór hækfkaði verði, sem óumÆlýjanlega verður krafizt' fyrir nýja fram- leiðslu vegna sívaxandi framleiðslu •kosnaðar? Sannarlega er sú trygg ing minni en éngin, þar sem vitað er, að fyrra árs framleiðsla kiar.t- aflna er uppiseld fyrir löngu og kjötbirgðirnar mjög á þrotum." Það fpr ekki hjá því, að menn undrist þögn kommúnista yfir bráðabirgðalögum landbúnaðar ráðherrans. • Alþýðutolaðið hefir gert lög þessi að umræðuefni og toent á það, hversu með þeim sé höggvið næirri lagaákvæð- unum um fulla dýrtíðaruppbót og hversu hættulegt það sé að raska hlutföllunum milli kaup gjalds og verðlags. Og fari svo, að skortur verði á toirgðum af kjöti og' kartöflum með vísitölu verðinu, verður erfitt að af- saka þessi toráðábirgðalög land- búnaðarráðíherra. En komi ekki til 'þess, getur almenningur •mun toetur unað ástandinu í þessum efnum nú en því á- standi., sem ríkti á valdatíma fyrrverandi ríkisstjórnar og öllum er í fersku minni. ifiini iwri HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Frh. á 4. síðu fela vandræðafáim sifct og stjórn- arfarsleg afglöp fyrir augum al- mennings í lengstu ilög. Og vissu- lega er það vandræðafáim og ann- að ekki, að lögfesta möguleikana fyrir tvenns konar verðlagi á sömu vörutegund á einum og sama mark aði. Og hvar er tryggingira. fyrir því, að nægjar birgðir af fyrra órs framleiðslu kjöts og kartöflna séu jafnan fyrir hendí, ævo að svar O ÍÐASTLÍÐINN Iaugardag hafði feorgarstjóri og bæjar stjórn boð mni að Hófel Borg' fyrir forsetáhjónin og' marga fle'ri gesti. Hefur baírinn tekið upp þá venju að efna til nokkurs rnann fagnaðar einu sinni á sri og hef • ur valið til bess 18. ágúst, af- mælisdag bæjarins. Borgarstjóri bauð gesti vel- komna með ræðu, en forseti ís- lands Sveinn Björnsson, mælti fyrir minni Reykjavíkur, og margar fleiri ræður voru flutt ar í samkvæminu og fór það í allastaði mjög vel og virðulega fram. Knud Zimsen sjölugur Haraldur Kristjánsson verkstjóri hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar er fjörutíu ára í dag. A FÖSTUDAGINN átti einn if þekktustu borgurum Rvík ur 70 ára afmæli, -— Knud Zim sen fyrrverandi toorganstjóri. EÆ mér hefði verið sagt það fyrir svo sem 25^—30 árum, að ég myndi eirihverntíma finna hvöt hjá mér til þess að rita ium hann, þó ekki væri nema nokkur aí'mælisorð, þá hefði ég sjálfsagt tæplega trúað iþví. En nú geri. ég það með glöðu geði og þykir meira að segja vænit um að íhafa á s. 1. 15—20 árum haft 'tækifæri tii iþess að kynn- ast störfum hans, mannkostum og áhuga. Og vel gæti ég trúað því, að ærið margir af miðaldra og eldri toorgurum þessa bæjar væri vel minnugir starfs hans og að til væru allmargir menn, sem væri ekki ósvipað farið og mér, — hefðu einhvern tíma ver ið í andstöðu við hann og þess vegna ekki komi.ð auga á kosti mannsins 'eins og þeir voru. Annars skal ég taka það fram að ég æt.la mér, ekki. að rita l.angt mál um K. Zimsen, til þess ber margt. Ætti ég að rita um störf hans ýtarlega grein yrði hún of löng fyrir okkar blöð, og sá maður, sem slíka grein ritaði, yrði. að vera mér færari og kunnugri. og sennilega þyrfti •hann að fletta upp all mörgum blöðdm, bókum og skýrslum til þess .að skýra að fullu frá störf um hans. Svo umfangsmikil og mörg hafa þau verið, og lang- samlega mest af þeim unnin í þágu toæjarins. Hann var bæj- arverkffæðingur um alllangt S'keið. Borgarsljóri í Rey'kjavík í I8V2 ár, einn af aðal starfsmönnum K. F. U. M. og vís't oftast í stjórn þess í 43 ár, í sóknarnefnd dómkirkjusafn- aðarins í 42 ár. Starfandi í Iðn- aðarmannaféliagi Reykjavíkur á annan tug ára, í stjórn verkfræð ingafélagsins. Formaður kirkju garðsstjórnar hefir hann verið s. 1. fimm ár og verið driffjöð- urin í því þarfa verki, sem kirkjugarðsstjórnin er að fram kvæma. í>ó ekki sé fleira nefnt af þeim íjölmörgu málum, sem K. Zimsen hefir haft með hönd um, þá ætla ég að flestum sé það ljóst, að öll þessi slörf hefði enginn maður irilit vel af hendi án þess að hafa til að toera ó- venjulega starfsorku,. viljaþrek og ósérhlífni. En það hygg ég að isé almenn skoðun alilra þeirra mörgu er þekkja Zimsen, að þegar litið er yfi.r öil hans störf þá megi ótrúlegt hei.ta hvað hann hefir afrekað, og að hann hafi unnið 'öll sín margþættu störf af samvizkusemi og dugn- aði. Og annað hygg ég og, að a'llir, sem reynt hafa, geti með sanni sagt þ. e. að Knud Zim- sen 'hafi verið mjög ánægjuleg ur og Iipur samstarfsmaður — líka yið þá, sem stóðu á önd- verðum meið í ýmsum skoðun- um. Það er mjög miki.ð starf og ■ segir rne.ii'a en siuít blaðagrein um álit á manni, sem hefir ver ið nærri tvo tugi- ára borgar- stjóri í Reykjavik. Og það var •off. mikí.ð i h-úfi. Það er þó ef til vii.j enn þá meira, í márgra augum, að hafa upp undir hálfa öid starfað að kirkjulegum^ og kristilégum málum. Það rná bezt sjá nú, þegar tsvo er .kömið, að K. F. U. M. og 'K. eru kannske einú æskulýðsféiögin, sem friðuð eru I fyrir því geigvænlegasta, sem svo rnjög er á vegi æskunnar ) nú. Mennirnir, sem stjórnað hafa og stjórna þeim félagsskap eiga miklar þakkir skildar, en þar hefir eins og áður er sagt Knud Zimsen staðið í frenjsta fiokki. Sá er þessar línur riltax hefir starfað með K. Zimsen sem Knud Zimsen. borgarstjóra í nefnd um áratoil. Og síðustu árin verið í sam- starfi við 'hann ásamt fleirum og undir hans umsjá og reynt það, að með slíku-m manni er ánægjulegt áð starfa. Knud Zimsen hefir unnið mik ið fyrir bæinn okkar, um það verður varla deilt. En bærinn hefir líka goldið honrim að nokkru. Reykjavík fóstraði til handa honum torúði, sem stað- ið hefir við hlið hans, séð um að hann ætti heimili, sem sam- Lsv.araði hans störfum. Heimili sem veitti -honurn þr-ek og hvíld. Og margir þei.r, sem oft þurfa að hi.tta hústoóndann og -sitjameð h-onum fundi, þeir hafa reynt hvað gott er þar að vera. Það hefir ekki verið nóg að K. Zim ‘s-en innti af hendi mi,kil félags 's-törf endurgjaldslaust, heldur hefir hann oft halidið nefndar- fundina heima á eigin heimili. Og þá Ihafa gesti.rnir ekki kom- ; izt hjá áð sjá og meta húsmóð- ursst'örf frú Önnu Einarsdóttur og jai'nframl því að sjá og kynn ast börnunum þeirra, vinsarn- legum og prúðum. Um leið og ég þakka Knud Zimsen fyrir allí gott og óska honum og fjölskyldu hans alls góðs/ vildi ég mega óska Reykja vík og þjóðfélaginu að það mætíi eiga sem fles'ta atorku- .menn á borð vi.ð hann, jafn ,rétt sýna menn -og drengilega ,og að seim flest -heimili landsins lík- ist heimili þeirra hjóna. Felix Guðmundsson . Framh. af. 5. síðu ir króna, .— og lóðaverðið eitt, sé húsið t. d. reist á Manhattan, í hjar-ta New York. borgar, kost ar síundum aðra álíka upphæð. A krepputímunum stóðu sumir skýjakljúfanna svo að segja tómir. .Nú eru þeir allir n-otað ir til hins ýtrasta. RCA-byggiriginn er reist á bjargi, — í bókstaflegustu merkingu. Það burf-ti 89.000 pund af dynamiti til þess að sprengja sundur grjótið, þ-egar grunnur hússins var tekinn. rlúsið er 200 m-etra hátt, og'frá. efstu hæðinni má í góðu •skyggni s)á 80 kOórnetra út frá byggingunni til alira blioa. Meo re.slulegu miiibili þarf að' fág-a 5800 gerrúð-ur. — — Þarinig má 'lengi nefna háar tölur 1 sarnbandi vio einn skýjakljúf. Mesti -erfii:ie!iiiiin við bygg- Ingu slíks hús3 er rá að gera- húsiS sv 1 tráust, &i bað 'poli vei liirin ákafa viucip: ý :ting, f.ern gr'úr komizí upp í léO kg. á íermetra. Og maður getur hæglega ímyiiáað sér, hvaoa af- leiðingar það myndi hafa, bó eklri nema lítill hluti úr stein- vegg ofarlega í byggingunni losnaði og félli niður á götuna l'yrir neðan, þar sem aragrúi manna er stöðugt á ferli. Vegg brotið myndi falla með -geysi- hraða. — En — það er sannar iega vel um hnútana búið, þeg ar svona hús eru reist. — Þau eiga að standast hina mestu jarðskjálfta, sem gert er ráð fyr ir að átt geti sér stað á oikkar tímum. Þegar jarðskjálftinn mikli geisaði í San Franeisco, hrundu rmörg hin smærri hús umhverfis skýjakljiífana til grunna, en skýj akljúf arnir stóðu gjörsamlega óskemmdir. Það er því ekki að undra, þótt Araeríkanar séu hreyknir af hinum háu byggingum sínum, sem einnig eru mjög fagrar að útliti til. íslenzka orðið skýjakljúfur er sannarlega hentug útlagn- ing á enska orðínu „skyscrap- er,Li — enda þótt ísl-enzka orðið ,,ský“ þýði all-s ekki það sama og enska orðið „sky“ (sem þýðir himinn). Það getur verið skrýt in og skemmtileg sjón að sjá skýin liðast umhverfis þessi háu hús, — horfa á þau fyrir neðan si-g, er maður stendur á efstu hæðunum, eða sjá efri hluta húsanna hverfa upp í skýin, standi maður á gö-tunni fyrir neðan. Þó merkilegt megi heita. svimar mann ekki, þótt maður norfi nið-ur fyrir sig úr glugga á 70. hæð. — Það er nefnilega svo keimlíkt því, að maður líti út um flugvélaglugga, að mað- ur gleymir því að láta sig svima. Með byggingu skýjakljúf- anna hefur Am-eríka náð heims- meti í hæð húsa. Þó m-un meðal næð húsanna í New York lægri en húsanna í París, — þrát-t íyrir hundruð skýjakljúfa. Íslandsglímsn Framhald af 4 sáðu. glímunni við Sigurð. En glímu- staðan hans —- að stand-a ná- lægt keppanda, er til fyrir- myndar. Steinn er mjög ákafur glimumaður, gefur s-ér ekkí tíma 'til a§ ljúka við tekið bragð heldur byrjar á öðru. Það verð- ur óhreinni glíma í glímustíg- andanum. Enda skynjuðu sum- ir glímumennirnir ekki hreyf- ingar Steins og gerðust aðgerða litlir, svo sem Guðmundur Ágústsson, Sigurð.ur og fleiri. sem féllu. Haukur er glímumannsefni, en er ekki ennþá fjölhæfur og beitir of 'mikið utan fótar hæl- tk-rók, sem getur ekki talizt sig- ursælt bragð, nema það sé tek- ið aftur fyrir báða fætur. Sigurður gliímdi lýtalaust, hálka á pallinum gerði honum einna erfiðast um vik. Her- mann gl-ímdi stífur og ekki beinn, en býr yfir miklum hæfi I eikum. Sókn hans var hikandi. Steingrímur glímdi vel, en vant að' krafta á við aðra, til þéss að standa jafnt að í sókn og vörn. Guðmundur Ágústsson hefur ekki áður átt eins erfitt með að halda glímukappatign. En nærri lá það, að hann ætti ekki feg- urðargl'ímuverðlaunin í þetta sinn, og að þau ætti nafni hans. Öllum glímu-mönnunum vil ■ ég færa þakkir fyrir glímurn- ar -og ósk um -að ég megi sjá þá alla aftur keppa. Én áhorfend- ur ættu að at'huga meira en þeir virðast g-era, að ef varnir ei'u fu'll'komnar, verður sókriin óafgErandi. Það getur skapr.ð þann blæ, að kenpnin kann að sýnást þung. Því jafnari s. m menn eru í sókn iog vörn bví erfiðara cr að ná snjöllu úrshta þ'ragði. En á'horfendur virðast, ekki skilja það stunduri. Slik fyrírbrigði komu fyrir í íclr.nds glímunni í þetta sinn. Benedi-kt G. Waage, forceti 1. S. í. afhenti varðlaunin og rakti sögu ,,Grettisbeltisins“, sern Akureyringar gáfu til að keppa um. Mæltist honum vel. Síðast kvaddi fánaberi, Guð- mundur Ágústsson mannfjöld- ann með fána'kveðju, og létu á- horfendur fögnuð sinn í Ijós með lófataki og húrrahrópum. #

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.