Alþýðublaðið - 21.08.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.08.1945, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 21. ágúst 1945. ALÞVÐUBLAÐIÐ 7 Bœrinn í dag« Næturlæknir er í Læknavarð- Btofunni, sími 5030. Næturvörður í Reykjavíkurapó teki. Næturakstur annast B. S. f., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 20.20 Hljómplötur: Kvartett í D- mol:l eftir Mozart. 20.45 Lönd og lýðir: Júgóslavía og Búlgaría (Eiriar Magri- ússon menntaskólakennari) 21.10 Hljómplötur: Kirkjutónilist. Hjónaband S. 1. laugardag voru gefin sam an í hjónaband af séra Jakob Jóns syni ungfrú Guðrún Matthiasdótt- ir og Anton Guðjónisson. Heimili ungu hjóna-na verður Skála 18, Þóroddstaðahverfi. Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri á Akureyri, varð sextugur í gærda-g. Hjónaband S'l. sunnudag voru gefin saman í hjónaband Þóra Haraldsdóttir, Hringbraut 153 og Guðmundur Jónsson söngvari, Öldugötu 26. Séra Jón Thorarensen gaf ungu hjónin saman í Háskólakapellunni. Sigwrður E. Ingimundarson sjómaður, Hringbraut . 180 er fimmtugur í dag. I bíl krtnpm Snæfells ' S D3 1 Fj jokul Frh. af 2. síðu. leið er farin í bifreið. Til baka var farið yfir Fróðarheiði. Eigandi bifreiðarinnar og bif reiðastjóri var Einar Arason á Sandi, en með honum í bifreið ínni voru Vigfús Vigfússon, Sigurgeir Þorkelsson og Krist- inn Hermannsson. Bifreið sú, sem þeir óku í var amerískur Jepp-bíll og gekk ferðin' allsæmilega þótt seinfær væri á köflum. Mest af leiðinni .er vegaleysa, hin mesta fyri.r venjulegar bifreiðar eða rúm- lega 20 kílómetrar. Bogi. SHIPAUTC W. K tmmmmmammwmmmBmammmmmm RIIUSINS I \a „Es Ja“ Hraðferð vestur og norður um land til Akureyrar síðari hluat þessarar viku. Vörumót- taka til Akureyrar, Siglufjarð- ar, ísafjarðar, Bíldudals 'og Pat reksfjarðar. í dág. Pantaðir far seðlar óskast sóttir á morgun. Vatteraðir Silkbloppar Kjólar, * Kápur. Fix Garðastræti 2. Sími 4578. RæSa Bevins frh. af 3. síðu. þjóða og sagði, að það mætti ekki fyrirkoma, að ný tegund einræðis tæki við af því sem nú hefði verið að velli lagt. Um Ítalíu sagði Bevin, að nauð- syn bæri til, að friðarsamning ur yrði undritaður við ítali sem allra fyrst og að stjórnar form þar yrði öflugt lýðræðis skipulag. Ernest Bevin lagði áherzlu á, að efla bæri samvinnu Breta og Frakka, en um Spán sagði hann, að brezka stjórnin vildi ekkl skipta sér af innanlands- málum Spánverja, þeir yrðu sjálfir að ráða fram úr þeim. Hins vegar kvaðst Bevin myndu fagna því, ef ný stjórn, byggð á lýðræði tæki við í land inu. Bevin kvaðst vera sammála Churehill í því. að það væri óheppilegt að flytja landamæri Póllands mjög vestur á 'bóginn Hvatti hann Póverja til þess að hverfa aftur heim til þess að taka þátt í endurreisn lands ins eftir allar hörmungarnar. Bevin sagði. að Stalin hefði i lýst yfir því á Potsdamfund- inum, að Rússar myndu hyerfa úr Póllandi með herafla sinn, að nokkrUm sveitum undan- teknum, sem ættu að gæta sam gangna milli Rússlands og Þýzkalands. Selning danska Al- þýSafblksþingsins Frh. af 3. síðu. þessum orðum færi ég ykkur árnaðaróskir okkar frá ís- landi. Kveðju Guðmundar í. Guð- mundssonar var tekið nteð dynj andi Iófataki Einar Gerhardsen, forsætis- ráðherra Normanna minntist í ræðu sinni á sameininguna í Noregi. Við urðum ásáttir við kommúnista, sagði hann, um hinn pólitíska grundvöll sam- einingarinnar. En skipulagsatr- iði og persónuleg spursmál hafa. skapað nýja örðugleika með þeim afleiðingum að horf urnar á sameiningu eru ekki. góðar í dag. En það getur eng- inn efi verið, eftir það, sem skeð er, á einingarvilja 'norska Alþýðuflokksins. Per Albin Hansson, forsætis ráðherra Svía, sem talaði af hálfu sænska Al-þýðuflokksins, sagði, að barátta Danmerkur og Noregs hefði gert aðstöðu Norð uranlada sterkari en nokkru sinni áður. Hann sagði. að líta bæri á þá tíma, sem nú væru sem millibiistíma- bil. Lýðræðið væri nú að ryðja sér til rúrns á sviði at- vinnulífsins. eftir að það væri búið að sigra á sviði hins pólitíska og félagslega lífs. Eftir kosningasigurinn í Englandi mætti vonandi gera ráð fyrir sameiginlegri stefnu í norræni og brezkri pólitík. sem ekki aðeins t^yggði lýðræðið heldur og sigur jafnaðarstefunnar. Ove. Síldveiðin Frh. af 2. siðu. MÓTORSKIP: (1 um nót): Álsey Vestmannaeyjar 3252, Andey, Hrísey 2748 (735), Ang- lía, Drangsnes 205, Anna, Ólafs fjörður 1466 (380), Ársæll, Vesl mannaeyjar 1292 (391), Ás- bj'örn, Akranes 714 (282), Ás- 'björn, Isafjörður 230 (905), Ás- g-eir, Reykjavík 2716 (718), Auðbjörn,- ísafjörður 1106 (720), Austri, Rey-kjavík 1528 (347), Baldui', Vestmannaeyjar 1282 (631), Bangsi, Bolungavík 1075. (378), Bára, Grind'avík 824 (193), Birkir, Eskifjörður 1525, Bjarni Ólafss., Keflavík 318 (164), Björn Keflavík 2001 (194), Bris, Akureyri 1252 (159), Dagný, Si'gl-ufjörð- ur 6045, Dags'brún Reykjavík 326 (335), Dóra, Hafnarfjörður 2566, -Edda Akureyri 2645, Egill, Ólafsfjörður 1124 (458), ! Eldborg, Borg.arnes 5939, Er- ] lingur II., Vestmannaeyjar 523 (655), Erna Siglufjörður 4505, Ernir, Bolungavík 541, Fagri- klet'lur, Hafnarfjörður 4470, Fiskaklettur, Hafnarfjörður 3878 (505), Freyja, Reykjavik 5999', Freyja, Neskaupstað 100 ,(110), Friðrik Jónss., Reykja- vík 3265 (465), Fróði, Njarðvík 717 (199), Fylkir .Akranesi 2264 (533), Garðar Garður 515 (352), Geir, Siglufjörður 1244 (277), Geir goði, Keflavík 336 (514), Gestur, Siíg-lufjörður 213 (231), Glaður, Þingeyri 2453 (187), Gotta, Vestmanna'eyjar 92 (345), Grótta, Siglufjörður 1954 (768), Grótta, ísafj’örður 5260, Guðmundur Þórðarson, Gerðar 1535 (314), Guðný Kefl-a vík 1661 (323), Gullfaxi, Nes- kaupstaður 232. Gulltoppur Ólafsfjörður 1837 (170), Gull- veig, Vestmanna-eyjar 236 (102), Gunribjörn, ' ísafjörður 1934 (390), Gunnvör, Siglufjörð ur 3203 (446), Gylfi Rauðavík 402 (189), Hafborg, Borgarn-es 1588 (138), Heimir, Vestmanna eyjar 1577 (664), Hermóður Akranes 1119 (518), Hilmir, Keflavík 1083 (449), Hilmir, Ves-tmannaeyjar 166 (305), Hólmsberg, Kéflavík 610 (290), Hrafnkell goði, Veslmannaeyj- ar 1772 (979), Hrefna, Akra- nes 647, Hrönn, Siglufjörður 548 (122), IJrönn, Sandgerði 1240 (398), Huginn I. ísafjörð- ur 3349 (241 þ Huginn II. ísa- fjörður 4865 (260), Huginn III. ísafjörður 1768 (516), Jakob Reykjavík 316, Jón Finnsson, Garður 516 (174), Jón Þorláks son, Revkjavík 2088 (459), Jökull, Vestmannaeyjar 1482 (458), Kári, Vestmannaeyjar 3150 (277), Keflvíkingur, Kefl-a ví-k 1826 (730), Keilir, Akranes 1662 (299), Kristján, Akureyri 4833, Kristjana, Ólafsfjörður 1092 (533), Kári Sölmund. Ólafs fjörður, 37 (112), Leo, Vest- mannaeyjar 364 (173), Liv, Akureyri 1246 (417), Magnús, Neskaupstaður 3266 (289), Már Reýkjavík 457 (461), M-eta, Vest mannaeyjar. 866, Milly, Siglu- fjörður 1234 (180), Mi.nnie, Litli Árskógsandur 471 (478), Muggur, Vestmannaeyjar 840 (40), Nanna, R-eykjavík 1046 (403), Siglunes, Siglufjörður 1104, Sigurfari, Akranes 2248 (306), Síl-din, Hafnarfjörður 3644, Sjöfn, Vestman-naeyjar 982 (900), Sjöstjarnan, Vest- man-naeyjar 2112 (213), Skála- fe'll, R-eykjaví-k 1646 (96), Skeggi, Reykjavík 56 (85), Skógaf-oss, Vestm-annaeyjar 940 (66), Skíðáblaðnir, Þingeyri 446, Sleipnir, Neskaupstað 4657 (248), Snorri, Siglufjörð- ur 672 (356), Snæfell, Akureyri 5995, Stella, Neskaupstað 1375 (235), Stuðlafoss, Reyðarfjörð- ur 172 (168), Súlan, Akureyri 2757, Svanur, Akra-nes 2850 (232), Svanur, Reykjavík 114,' Faðir ’okkar, Hreinsi andaðist síðastliðinn laugardag. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 25. þessa mánaðar kl. 2 frá heimili mínu, Suður-götu 19. Kransar afbeðnir Fyrir hönd systkininna og ann-arra vandamanna Þóroddur Hreinssori. Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við andl-át o.g jarðar för konunnar minnar, móður, tengd-amóður og ömmu Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Jón Grímsson, Týsgötu 6. Jarðarför mannsins*mins, föður o-g tengdaföð-ur lyiagnýsar G. Ouðmundssonar fer fram miðvikudaginn 22. ágúst og hefst með húskveðju kl. 1 eftir hádégi frá 'heimili hans Höfn við Kringlumýraveg. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Athöfninni verður útvarpað. Þeir sem hafa hugs-að sér að heiðra minningu hans eru vin- samlega beðnir' að láta Laugarneskirkju njóta þess. Minningar- gjöfum verður veitt móttaka í skrifstofu Nathan & Olsen, Vestur igötu 2. * " ' Svava Sigurðardóttir, börn og tengdabörn. Jarðarför bróðurdóttur okkar Imgifelargar Herdísar SigurSardóttur fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn. 22. þ. m. og hefst með bæn að heimili hennar Bræðraborgarstíg 49, kl. 3 e. h. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðin Þeir sem óska að minnast hennar eru beðnir að láta Vinnuheimilissjóð S. í. B. S. . njóta þes-s. Fyrir hönd systkina hennar og -annarra vandamanna ^ Salome Pálmadóttir Bjarni Pálmason. Sæbjörn, ísafjörður 992 (906), Sæfari, Reyk-javík 3878 (585), Sæfinnur, Neskaupstað, 3483 (147), Sæhrímnir, Þingeyri 4107, Særún, Sigl-ufjörður 1642 (509), Thurid, Kefl^vík 2541 (428), Valbjörn, ísafjorður 146 (83), Valur, Akranes 150 (523), Vi'Iil'r, Siglufjörður 194 (220), Víðir, Garður 424, Vje- björn, Isafjörður 901 (561), Von II. Vestmannaeyjar 1346 (432), Vöggur, Njarðvík 786 (263)., Þorsleinn, Reykjavik 1571 (338). MÓTORSKIP (2 um nót): Alda/Nói 612 ,(153)* Baldvin Þorvaldsson/Ingólfur 1244 (451), Barði/Visir 2344 (252), Bj-örn Jörund-ss./Leifur Eiríkss. 2593 (1411), Bragi/Gunnar 347 (172)„ Egill Skallagríms's./ Víkingur 694 (376), Einar Þveræingur/Gautur 1362 (198), Freyja/Svanur 1562 (198),' Frigg/Guðmundur 1336 (109), Fylkir/Grettir 595 (219), Magni/Fylkir 2337 (185), Guð rún/Kári 584, Gunnar Páls,/, Jöhann Dagsson 755 (634), Hiimir/Kristján Jónsson 446 (203), Jón Guðmundsson/Þrá- inn 656 (155), Vestri/Örn 754 (170). [ Ný bráðabirgðalðg Frh. af 2. síðu. úr gildi numin: 4. gr. og' 8. gr. laga nr. 1, 7. jaúnar 1935. 1. gr. og 2. málsliður 4. gr. laga nr. 2, 9. jánúar 1935. 1. og 2 málsgrein laga nr. 31, 2. apríl 1943. Lok-s eru úr gi'ldi numin öll önnur liagaákvæði, sem koma í bága við þessi lög. 11. gr. Lög þessi öðlasf þegar gildi. Gjört í Reykjavík, 2Ö ágúst 1945. Stefán íslandi helt söngskemmtun á Sauðar- krók, s. 1. laugarda-g við húsfylli áhieyrenda og mjög góðar viðtökur, ÖtbreíSiS UbÝSiAlaSiS. Ma-tskeiðar 2.35 Matgafflar 2.35 Mathnífar, hvítskeftir, ryðfríir 5.85 Deserthnífar, hvítskeftir, ryðfríir 5.85 Desertskeiðar 1.80 Desertgafflar 1.80 Mjög vandað nikkelsilfur nýkomið. Ka ESnarsson & Björnsson h.f. Bankastræíi 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.