Alþýðublaðið - 21.08.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.08.1945, Blaðsíða 8
al&stfÐUS L&ÐSÐ ÞriSjucíagur 21. ágúst 1945. TJARNARBið Oklahoma (In Old Oklahoma) f' Spennandi og viðhurðarík mynd Jphn Wayne Martha Scott Sýning kl. 5, 7 og 9. BÆJARBfð Hafnarfirði. Á fleygiferö (Riding Higls) Söngva- og dansmynd í eð lilegum litum frá Vestur- sléttunum. Dorothy Lamor Dick Powell Victor Moore Gil Lamb Sýnd kl 7 og 9. Sími 9184 VARIVINARBORB Snæbjörn Hákonarson, bróð- ir Hákonar í Brokey, var krafta skáld. Hann orti visu jþessa við Jón Bikmann, böðul: undir Jökli: Bikmann Jón er 'bölvað flón, brotni í spón hans kjálkafrón, fái tjón sé fjandans þjón fyrir nón, það er mín bón. Svo brá við vísuna, að Jón 1 féll niður með froðufalli;, og j þurfli Snæbjörn að kveða þrjár I vísur til (þess að kveða af hon- um fárið aftur. svip: dökka konan við söluborðið var sofnuð og höfuð hennar hallaðisl upp að sæigætisskápnum. Stúlka i daufgrænum fötum sást á kampavínsauglýsir.gu og 'hún minnti mann á einhvern. Og í næsta herbergi, í spilasalnum, þyrlaði. gömu1 kona upp ryk- mekki og setti stólana upp á borðin, svo að þeir teygðu upp- rétta fæturna þungiyndislega til himinis. Spilapeningarnir glömr Uðu i málmhvlkjunum. Allt fólkið var farið og Hannes Rassiem hafði verið skilinn einn eftir. ... Hann leit í spegil og sá flibbann sinn — gráleitan og dálít- ið hrukkaðan. og hann skammaðist sín. — í byrjun marzmánaðar fór hann aftur að syngj.a í fyrsta skipti og allir voru fullir eftirvæntingar. Skólanemendurnir lóku sig saman og senau geysistóran lárviðaTsveig með blaktandi borða sem á voru þakkir og hrós með gullnu letri og Rassiem ba-r hann með sér tiu sinnum inn á sviðið. Næsta mo'rgun kom Gelfius til hans, þvi að nú átti Rassiem að byrja á að æfa Parsifal fyrir Bayreufh sýninguna. , Wilheim Gelfius losaði sig við s-tóru regnhlífina sína í gang- inum. Berger, þjónninn, öpnaði dvrnar og 'bandaði hendinni með þýðingarmiklu. augnaráði. „Nú, Berger?*11 „Herra óperusöngvarinn sefur ennþá, en ef ég mætti leyfa mér að segja það, þá virðist óperusöngvarinn vera korninn yfir það versta. Við vorum komnir 'heim klukkan eitt, vi.ð höfðum aðeins drukkið eina flösky af víni, og i gær gátum við komizt hjá því að hafa kvenmann með í spilinu.11 „Jæja, jæja,“ svaraði Gelfius og fór inn í herbergið í frakk- anum og með ha.tfinn á höfðinu Berger lil mikillar hneykslunar. Rassiem var sofandi, með náttjakkann opinn yfir breiðu, krafta- legu brjósfinu. Ber háls hans með ■sýnrlegri. slagæð, löng augna- hárin sem vöfðust upp eins og á barni, úfna, hrokkna hárið fram á.enni: allt þetta var svo unglegt og aðlaðandi, að Gelfius gat ekki að sér gert að brosa og hann leit h'ugsandi ni.ður á langa og bogna fætur'sína. „Fallegur maður — og svo miklum hæfileikum búinn — Það verður að taka tillit til þess —“ hugs- aði hann, gri.pinn af augnabliksviðkvæmni, sem gerði hann ofsa reiðan. Rassiem vaknaði og spurði sfrax. „Hvernig söng.ég í gær?“ „Þú söngsf,“ sagði Gelfius og ota'ði að honum fingri með áminriingarsvip „þú söngst eins og illa fyrirkölluð náttugla.“ „Rassiem andvarpaði þungan. Berger kom i-nni með morg- unverð og 'blöðin. Rassiem fór istrax að lesa og hresstist íalsvert. „En þeir asnar,“ sagði hann. Þeir taka aldrei eftir heinu: þ,ei,r voru mjög ánægðir. Ef til vill hefi ég sungið bölvanlega, en samt var það alll of 'gott í þá —“ „En samt sem áður Rassiem, þú æliti.r að fara betur með rödd þína. Síundúm er ég dálítið hræddur og kvíðandi út af þér.“ „Það ar ég líka. Hræddur og. kvíðandisagði Rassiem um hæl og augsýnilega af fullri alvöru, svo að Gelifius þagði. í bað- herberginu var Berger eitthvað að isýslá með hávaða og brauki og Rassiem hvarf bak við forhengi í sloppnum sínum og fór að þrátla við Gelfius um það, hvernig skilja ‘bæri Parsifal — því að hann hafði sinar eigin hugmyndir um það. Þeir 'komust að samkomulagi og ákváðu að tala um eitthvað anna.ð og Gelfius fór að fitla við skæri og þj.alir, vandræðalegur og með ánægju- svip. „Hvað gengur /eiginlega að ungfrú Lukas þessa dagana?“ ‘spurði hann skyndi.lega. „Hvað hefurðu gerl henni, Rassiem?“ „Ó, hamingj.an góða. Lukas-stelpan aftur. Mér leiðist hún, það er allt og surn't. Kom hún til þín að 'barma sér?“ V NÝJA BtÖ Draumur og vern- ieiki („Flesh and Fantasy“) Sérkennileg og áhrifarík stórmynd. Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 7 og 9. GAMLA BIÖ _ Sysiurnar og sjó- ri Syngjum dáli og dönsum" Sprellfjörug söngva- og ganlanmynd með: Andrew‘s. Systrum Sýnd kl. 5. (Two Girls and a Sailior) VAN JOHNSON JUNE ALLYSON GLORIA DeHAVEN Hari’y. James & hljómsveit Xavier Cugat & hljómsveit Sýnd kl. 6,30 og 9. MOKEY Bobby Blake Donna Reed Sýnd kl 5. „Nei, en hún hefir breytzt. Hvað gengur að?“ „Því spyrðu ekki Lorm? Nú er -hann tekinn við. Hann ætti að vita meira en ég.“ „Lorm? Nú, ég skil. En sam.t get ég ekki alveg áttað mig á því. Stúl.kunni þótiti vænt um þig. Og nú hleypur 'hún a'llt 'í einu í fangið á þessum Lorm frá Tarnopol og lítur alltaf út eins og hún hafi verið að grála. HæLarnir á skónum hennar eru skakk-' ir, fötin illa hirt, hárið 'rytjulegt. Eitthvað er ekki eins og það á að vera, Rassiem. \ „Nú?“ svaraði hann undan sleypibaðinu og varð að kalla til að yifirgnæfa hávaðann í vatninu. „Jæja þá, hún elskaði mig? yyim/ma »’ i GULLIÐ ffitVINTÝRI EFTIR CARL EWALD og ákafur hljóp hann aftur upp i vinnustofu sina, fletti blaðinu, og sá, að hann hafði munáð rétt: Greifinn, faðir drengsins — var, dáinn. Hann hafði. 'látizt skyndilega, staddur i París. í 'blað- inu stóð, að hgnn hefði verið ókvæntur. Sömuleiðis stóð í blað- inu, að greifa I ifiILinn og eigurnar allar kæmust nú í hendur ann- ars ættleggs gréifaættariima'r, þar eð greifinn hefði verið'barn- laus. Læknirinn þ.aut upp úr s.tó'lnum, hljóp um í sfofunni, néri höndium saman í ákafa og augu hans Ijómuðu. — Ættleggur' greifaæt'tarinnar er nú ekki útdauður enn, bugsaði hann. Eg veii um hinn rétta erfir.gja. Einn góðan veðurdag tmun hann ■koma fram og .br'eyta ráðstöfunum þei.rra, sem héldu að greif- inn hafi látizt barnlaus. En svo mundi gamli læknirinn a.Llt i einu eftir því, að raunverulega hafði hann ékk'i hugmvnd um, 'hvar ungi greifinn var niður kominn. Það voru Iiðin rúm fimm ár, siðan hann hafði séð hann. Þá .hafði drengurinn verið sextán ára gamall.. Hann gat veri.ð mörgum sinnum dauður eða horfinn af landi burt á beiim tima. : En þar sem læknirinn var að hugleiða, hvar erfingjann væri helzt að finna, og gekk íil og frá urn 'stofugólfið; kom hann skyndilega auga á mig. B-25’5 FROM SGOXCUYZ HAVE KNOCKEP OiK THE ENEMY^ HIPPEN HELP—FROM WHICH THEy HAP BEEN SECRETiy STRIKING OUR PLANEé Mm/m/iE- j ^HOtÁTpiPTHEy PléCOVER)THE NtPé WERE USIN& CAPTUREP YANK BOMBERS—TO SNEAK IM ANP $HOOT OUR PLANES DOm, CAPTAIN r íMfTH ? rREMEM8ER OELIA HART...THE AMERICAN AVIATRIX 1 FDUNP ÖH THAT ,JAP léLANP ? SH6 6AVE THE OLPMAN THE T1P...SEEMS. SHE éAW UUR PLANES/ IN A NlP HAN6AR / Flugvélar frá flugstöð Arnar 'hafa eyðilagt hinn leynilega flugvöll Japana, en þaðan höfðu þeir ráðist á amerískar flugvélar. — Á meðan: CHESTER- Hvernig gátu þeir 'komizt að }>ví að Japanarní'i. væru að nota amerískar sprengjufiugvélar til að læð- ast inn í flugvéla'hópa okkar, Örn? ^ THE C.O. JUST TtEP TH£ FACTS T06ETHER...ANP HIT THE UAP- POT / HLOOK CHET/ W£‘RE <sernm cuose,Tp roost — &ETTER gUZZ feNV/ FDK AN ALLEy/. ÖRN: Þú manst eftir Cella Hart, fl'.tg.-tiilkunni, sefm ég. xann á evjunni? Hún gaf for- ingjanuni upplýsingar. Ég held'að hún hafi séð flugvél- ar frá okkur í skýlum þeirra. Foringjanum tókst svo að ráða gátuna — og svo veiztu fram- haldið. -Sjáðu, Chet. Við erum að koma. Það er bezt að gefa merki okkah i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.