Alþýðublaðið - 22.08.1945, Page 1

Alþýðublaðið - 22.08.1945, Page 1
Öfvarpið: 20.30 Útvarpssagan: (Rágnaar Jólhann- son). 21.20 Erindi: Útlendinga- hersveitin franska (Baldur Bjarnason sagnfræðingur) XXV. árgangur. Miðvilíudagur 22. ágúst 1945. 183. tbl. 5. síðan flytur í dag grein um hinn vimsæla kvi'kmyndaleik- ara Ledlie Howard, sem lézt í flugslysi fyrir nokkr um árum. TÓNLISTARFÉLAGIÐ Vegna fjölda áskorana endurtekur Rögnvaldur Si§ur]énsson Píanéfónleika . sína í kvöld kl. 7 í Gamla Bíó Pantaðir aðgöngumiðar sækist í Bókaverzlanir Sig- fúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal fyrir kl. 1 í dag annars seldir öðrum. Tilboð óskast í byggingu ílugvallar í Vestmannaeyj- um. Útboðslýsingu og teikningar afhenddr skrifstofa flugmálastjóra, Garðastræti 2, gegn 100 króna skila- tryggingu, og veitii; allar nánari upplýsingar. Fiupálasfjórinn Erling Ellingsen. Afgreiðsluslúlka óskast í mjólkur- og brauðabúö í Hafnarfirði, 1. sept- ember næstkomandi. Umsóknir sendist Ólafi Runólfssyni, Strandgötu 17, Hafnarfirði, fyrir.25. þessa mánaðar. eftir PEARL S. BUCK er sumarbókin. Tækffærisverð Seljum í dag og næstu daga með tækifærisverði taubúta. Enn fremur ýms ar gerðir af drengjafötum o,g stökum buxum. Teljona kápur og stuttjakka. SPARTA Laugaveg 10. Hósmunir til sðlu Þýzkt PIANÓ Útskorin DAGSTOFUHÚS GÖGN GÓLFTEPPI KAFFI- og TEASETT á bakka (silfur) Upplýsingar í síma 4112 kl. 12—13 í dag. )■ Efnir til hinnar árlegu skemmtiferðar næstkomandi laugardag. Lagt verður af stað frá Iðnskólanum kl. 1.30 e. h. Farið verður að Hvítárvatni og gist í sælu- húsi Ferðafélagsins. Farmiðar verða seldir í „Gefjun“ Hafnarstræti 4 til fimmtudagskvölds. Stjórnin. óskast í HRESSINGARSKALANN „Sverrir" Vörumóttaka í dag til Snæfells 'neshafna, Króksfjarðarness, Salthólmavíkur og Flateyjar. TÓNLISTARFÉLAGIÐ Fiðlusnillingurinn * Ad ;cl með aðstoð Árna Kristjánssonar. 1. Tónleikar annað kvöld kl. 7 e. h. í Gamla Bíó. 2. TÓnieikar miánudaginn 27. þ. m. 3. Tónleikar miðvikudaginn, 29. þ. m. 7 Vegna mikillar eftirspiurnar verða pantaðir að- göhgumiðar að öllum hljóm-leikunum að sækj- ast fyrir kl. 2 í dag, annars seldir öðrum. Nokkrir laghenlir menn geta fengið atvinnu í , ðfnasmipnni Simi 2287. íiikynnin Viðskiptaráðið hefur ákveðið að meðan núgildandi • / verð helzt á nýju dilkakjöti, sé greiðasölustöðum heimilt að reikna kr. 2.00 til viðbótar leyfðu há- marksverði fyrir hverja kjötmáltíð, sem- framreidd er úr hinu nýja kjöti. Reykjavík, 18. ágúst 1945, Verðlagsstjóri. Hamilton's Málníngarpenslar í öllum stærðum og gerðum. Málarinn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.