Alþýðublaðið - 22.08.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.08.1945, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ MÉiðvllcúdagat 22. ágúst 1945. Sínlsiok í Evrópu í myndum iPndiadok Mussolinis: Limlest lík hins ítalska einræ ðisherra, sem skotinn var af ítölskum skæruliðum, í óheflaðri trékistu í líkhúsi Milanoborgar. I»egar .gullforði þýzka ríkisbankans fannst í gamalli saltnámi hjá Gotha í Thuringen: Það voru um 100 smálestir af gullkúlum. Hermenn Pattons fundu sjóðinn. Eftir uppgjöfina í Berlín: Paul Stumpf, yfirmaður þýzka lofthersins (til vinstri) og Wilhelm Keitel jsaarsk’álkur, yfirmaður þýzka herforingjaráðsins, eftir að þeir skrifuðu nöfn sín undir uppgjafax- skilmálanna. Framh. af. 5. síðu ur og með honum aðrir skip- verjar allir, en þessir eru að reyna að komast um skógana til Bandaríkjanna. (Myndin er látin gerast á meðan þau voru enn hlutlaus). Við þetta vakn- ar hinn ungi rithöfundur af dvala sínum, og skilur, að nú verði hann, að skipa sér *und- ir merki baráttunnar gegn fjandmönnum allrar menning- ar. Síðustu kvikmytidir Leslie Howard voru: ævisögukvik- mynd, er fjallaði um líf hins hugvitssama uppfinningamanns Spitfire-flugvélanna, og aðrar um hinar miklu fórnir, sem enskt kvenfólk færði í styrjald arbaráttunni. Sérstaklega þyk- ír mikið til koma um kvik- mýndina „The gentle sex“, sem fjallár um sjö ungar stúlkur, er starfa saman í herdeild einni. Leslie Howard lék ekki í þeirri kvikmynd, en hin fagra seiðmjúka rödd hans hljómar þar samt. Ef til vill fáum við að' sjá allar þessar myndir, sem bera ekki aðeins vitni óvenju- legurn listgáfum, heldur og heilsteyptri persónugerð þess manns, sem skipaði sér fremst undir merki í baráttunni gegn íjandmönnum menningarinnar. ; JU HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Framh. á 6. síðu. fréttaritara „The Daily Tele- graph“ gefur vel itil kynna, að misjöfnum augum muni hafa ver- ið litið á stríðSþátttöku Rússa í Bandaríkjunum, og það því frek- ar, sem þeir lýstu henni ekki yfir fyrr en eftir að kunnugt varð um órangur k j amorkusprengj unnar, en þegar iþessi frásögn fréttaritar- ans var skráð, var enn ekki kunn- ugt um hana. Enn verður ekki sagt um það tffl fullnustu, hvort Rússar muni bera fram landakröfur í Austur- Aisíu, en margt bendir til að þeir hafi gerzt stríðsaðilar á seinustu stundu til að geta gert kröfur um herfang. Vekur það m. a. athygli í því sambandi, að kommúnista- herinn í Kína hugðist að fara til móts við rússn^ska herinn, en Chiang Kai-Shek bannaði honum það, Þykir líklegt, að Ohiang Kai iShek hafi grmiað, að kommúnista herinn og Rússar hafi ætlað að sam einóst í þeim löndum þar sem þeir næðu yfirráðum. Fari svo, að Rússar haldi til streitu landakröfum í Austur-Asíu, getur það skapað mikla erfiðleika í sambúð stórveldanna, því að Bandamenn munu trauðla geta geta fallizt, á þær, án þess að ganga frá fyrri yfirlýsingum um frelsi og frið. Það mmi ekki styrkja trúna á heimsfriðinn til frambúð ar, ef það verður þannig enn aug- ljóstara en áður, að eitt hinna sigursælu 'Stórvelda hefir landvinn inga sem eitt helzta markmið sitt.“ Óneitanlega virðist stríðs- sæmd Rússa hafa lítið aukizt við það, að þeii’ sögðu Japön- um stríð á hendur, þegar styrj- öld’in i Austutálfu var augljós- lega komin á lokastig. Og vissu lega virðist annað hafa fyri.r rússum vakið með þátttöku sinni í hildarleiknum í Austur- álfu en það eitt að greiða Japön um banahögg. Bandarikj amenn og Bretar höfðu verið einfærir um að gliíma vi,ð japönsku ó- fresikjuna, meðan þeir háðu •grimmilega styrjöld í Norður- álfu og voru það þá ekki síður eftir að Norðurálfuatyrj öldinni laúk og þéir höfðu tekið kjarn orkusprengjuna í notkun. Frétt ir frá Japan ber það líka með sér, að Japanir hafi óttazt kjam orkusprengjuna mun meira en striðsþátttöku Rússa! Chiaog harður í hbrn Kommúnistar sagðir ráSa í ÍPeking HIANG KAI-SHEK hefir, að því er ameríska útvarps stöðin í Evrópu sagði í gær- kveldi, lýst yfir því, að hann geti engan veginn fallizt á, að kommúnistar í Kína, undir forustu Mao Tse-Tung, fái að taka þátt í því að taka við upp gjöf Japana í Kína. Sagt er, að um 30 þús. manna her kommúnista sé á leið til Nanking og að þeir ráði lögum og lofum í Peking, hinni fornu höfuðborg Kíná. rr Oueen Mary" ftytur 15 þús. Bandaríbja- hermenn yfir hafið Lundúnafregnuin var ^ sagt frá því, að hafskipið „(Quleen jMáry'í“ hefði lagt úr höfn í Portsmouth á Bretlandi með imi 15.800 ameríska her- menn innanborðs. Menn þessir verða fluttir heim til Bandaríkj anna, eftir að hafa barizt á víg- stöðunum í Vestur-Evrópu. „Queen Mary“ er næststærsta skip heimsins, um 80.000 smá- lestir að stærð, en „Queen Elizabeth“ er stærri, um 85.00,0 smálestir að stærð. Bæði skipin hafa verið notuð til herflutn- inga í styrjöldin’ni, oftast án, her skipafylgdar, vegna þess, hve hraðskreið þau eru, en hráði Iþeirra er yfir 30 sjómílur á klukkustund. Íl.-daguíiiin að Kof- Í.K.-dagurinn, svonefndi var haldinn að Kolviðar- hól um helgina. Hófust hátíða- höldin á laugardaginn og stóðu einnig jTir á sunnudag. Keppt var í ýmsum íþrótta- greinum og farið í margs konar leiki. Þá var og kvöldvaka á laugardagskvöldið með fjölþætt um skemmtiatriðum. Mikið fjölmenni var á Kol- viðarhóli um helgina ög þátt- taka í hinum einstöku íþró|tta- greinum mikil. HANNES A HORNiNU Framh. af. 5. síðu ,,ÉG KELD, Hannes minn, að mér líki mun ver við þiessa sort af mönnum heldur en þá sem leita að verðmæíum í ösku'haugum bæj arins, eða gömlu 'konurnar sem grétu yfir moldum óþeklöts með- bnóður. — Þessir menn ihafa hlotið nafnið ,,setulið“, og er það dnegið af þrá setum þeirra á heimilum. Grátkon urnar ibera af mönnunum í mslinu og setuliðsmönnunum. ' Hannes á hominu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.