Alþýðublaðið - 22.08.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.08.1945, Blaðsíða 8
ALÞTOUSLAÐSÐ Miðviikudagur 22. ágúst 1945. •TJARMÁ (In Old Oklahoma) Spennandi og viðburðarík mynd John Wayne Martha Scott Sýning kl. 5, 7 og 9. BÆJARBfÓ Hafnarfirði. Á fleygiferð (Riding Higls) Söngva- og dansmynd í eð lilegum litum frá Vestur- sléttunum. Dorothy Lamour Dick Powell Victor Moore Gil Lamb 'i Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184 TILKYNNING Úr lausnarsteini lítinn bauk , ég átti, sem líðan mar.gra bætti í tutt- ugu ár. Á sunnudaginn missa hann ég mátti, mér fannst það sem atom- sprengju fár. ■ 4 • Nú heiti ég á konur jafnt sem kalla, sem kynnu að vilja bæta ann- ars mein. Og tel þá vera vini mína alla, sem vísa mér á falan lausnar- stein. Jónas Jónsspn frá Grjótheimi: og ég var góður við hana —“ nú brosti Berger íbygginn og Gelfi- 'us s!ó fingrunum gremjulega niður á borðið. ,,En svo varð hún allt of ágeng, fór að eltast við mig og verða afbrýðisöm. Ef maður kyssir svona stelpu eins og ihana, þá iheldur íhún undir eins að maður tilheyri henni af sál og likama. Þá var mér nóg boðið og ég kom henni fullkomlega í skilninig um það. Nú lætur hún mig í friði. Auk þess er hún helzt til :feit,“ bætti hann við eftir nokkra umhugsun, ,,og svo eru þessir þræðiiegu háu tónar hénn- ar —“ Gerfius bældi niður bros. ,,Og hvað á þetta daður við Lorm að þýða?“ ,,Guð minn góður,“ sagði Rassiem og gaf Berger nánar gætur meðan hann neni á honum lenda'rnar. „Þessar stelpur eru eins og ljósker. Einhver kveikir á þeim, og svo brenna þær; brenna fyrir hvern sem vera skal —“ „Þegar um kvenfólk eða söng er að ræða, Rassiem, ertu næst- um gáfaður. Meðal annarra orða, ertu líka hættur við rauðhærðu dansmeyna— ?“ „0, 'hana?“ sagði Rassiem mjúklega og dreymandi. „Hún átti ekki við mig. Húh drakk, —? hugsaðu þér bara.“ Og þá neyddist Gerfius til að hlægja. „Og nú, ef þekking mín á manrilegu eðli svíkur mig ekki, þá er komið að ungfrú Dimatter —?“ spurði hann og horfði beint í augun á Rassiem. „Já, það er yndisleg stúlka. Svo hefur hún líka ágæta hæfi- leika. Ég hef áhuga á henni. Það er eitthvað undarlega aðlaðandi við hana: eitthvað ótamið-—” „Og hefurðu enga miskunn gagnvart henni?“ spurði Gelfius. „Vorkennirðu henni ekki einu sinni?“ „Vorkenni? Því þá það? Stúlkan er yfir sig ástfangin. Hún ætti að verða hamingjusöm. Strax og hún hefur lifað. með manni, verður hún falleg og fullþroska. Ég þekki svona stúlkur. Það verð- ur að vera — ég get ekki farið með henni í valkyrjuna og Iso'lde meðan hún er geffjuleg og fáfróð stelpa. Það verður að láta hana reyna eitthvað — og þá verður hún eiruhvers virði..“ „Þú hldur það? sagði Gelfius, og eftir nokkr.a þögn sagði hann vandræðalega og með erfismunum: „Hvað finnst ibér þá um hina, ungfrú Kerckboff?“ „Hún er indæl,“ sagði Rassiem hreinskilnislega. „Mér þykir vænt um hana, eins og mér gæti þótt vænt um barn. Hún er svo innileg og óvenjuleg — hún hefur komið hingað nökkrum sinnum. Það er hægt að tala við hana hún er svo dásamlega róandi. Ég læt hana syngja litla, rólega söngva, — Schubert, Wolf, Cornelius — hún gerir það á sinn eigin sérstaka hátt. Þú skilur — það er undarlegt — ég' þyrði’ekki að snerita þá stúlku, ég þ.yrði það hreint og beint ekki: það er hræðilegt, finnst þér ekki? Hún hefur svo stór og barnsleg augu, og það er svo auðvelt að hræða hana —“ „Er það satt?“ sagði Gelfius stórum léttari á brúnina og hon- um var hlátur i hug. Síðan fór hann út að glugganum og fór að blístra og slá taktinn í einum af mörsum Sehubert, sesn skiptir svo falllega úr moll og yfir í dúr, eins og skuggar af skýjum, sem leika yfir sólbjörtum engjum. SJÖHNDI KA.FLI \ Það vildi til síðari hxuta dags í apríl, þegar þýkkir skýjaflók- ai ruddu sér hægt braut yfir himininri, læddust áfram eins og sila- leg dýr °§ gáfu frá sér undarlegt gulleitt ljós. Loftið var heitt og mollulegl þegar Dima hslt til Rassiems. Trjákrónurnar drúptu MÝJA OSO Draumur og veru- leiki („Flesh and Fantasy") Sérken.iileg og áhrifarík stórmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. I „Syngjum dált og rr Sprellfjörug söngva- og gamanmynd með: Andrewls. Systrum Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. GAHILA BIO Systurnar og sjó- (Two Girls and a Sailor) VAN JOHNSON JUNE ALLYSON GLORIA DeHAVEN Harry James & hljómsveit Xavier Cugat & hljómsveit Sýnd kl 9. MOKEY Bobby Blake Donna Reed Sýnd kl 5. kyrrar og (þöglar niður vfir veggi Schwarzenbérg garðanna. Dá- lítið blóm flögraði sýfjulega niður á hvítu silkiblússuna, sem Díma hafði fengið lánaða hjá Gusti, blóm af gulbrúnu skógarepla- tré, sem bar við gulan himininn. Hún beygði inn í götuna: allt virtist halda niðri í sér andanum. Skyndilega dimmdi yfir. Rassiem átti aftur í erfiðleikum. Hann var ekki ánægður með rödd sína. Hann drakk, reykti of miki.ð og spilaði fjárhættuspil. Nú lá hann á legubekknum hræddur við sjálfan sig og veðrið hafði ruglandi áhrif á hann. Þegar Dímá' kom inn rétti hann fram hendurnar með bláum, þrútnum æðum og skjálfandi fingrum. GVLLIÐ I • ÆVINTÝRI EFTIR CARL EWALD „Þér get ég þakkað, að þetta komst upp,“ mælli hann. „Og ég ætla mér að geyma þig og láta erfingjann fá þig ef ég firni hann. Hann æt-ti að bera þig í úrfestinni tili minja um, að þér á hann að þakka velferð sína og væ/itanleg auðævi.“ — Að svo mæltu stakk hann mér í vestisvasann og fór að hugleiða að nýju, hvar hann ætti helzt að leita unga greifans.“ „Fann hann greifann? — Komst þú í hendur hans? — Hélt hann upp á þig, — lét hann þig hanga í úrfestinni sinni?“ Spurn ingunum rigndi yfir gulldalinn úr öllum áttum. Hann þagði. um sfund og lofaði. þeim að spyrja, en héít síðan áfram: „Það fór svolítið örðuvisi fyrir mér, — öðruvísi en ákveð- ið hafði verið. Ég lá í vasa læknisins og beið þess heiðurs, sem ég hélt mig eiga framundan. En daginn eftir gaf læknirinn mig fá- tækum skósmið í ógáti. Hann var einn af sjúklingum hans.“ ,jD jæja“, tautaði örninn. „Maður fær þá ekki að heyra söguna til enda.“ „Ójú,“ mælti gulldalurinn. „Það fáið þið samt sem áður. Skó smiðurinn lét mig frá sér og ég gekk frá manni til manns lengi vél eins og í gamla daga. Ekkert mérkilegt dreif á daga mína þar til eitt sinn, að þáverandi eigandi minn velti mér milli fingra sinna á borðplötunni meðan konan hans las fyrir hann dagblað. Það sem hún las var einmitt saga mín og unga ’greifans. Sagt var frá því, hvernig skjölin höfðu fundizt, — að gamli læknirinn WHER6 VOU TW0 BEEMT, 7VU MtéSEP THE BUSrZtiOW/ 5EEM5- THE ENEMY PULLEPA ONE...U5INéOUR FLANEé AúAIM^T i& / r<5ET THI^ CHUM£/ ÍMAStNE >ÖU, HAVING- TO K.O. THAT FAKE CEATE-..6UT WHICH ONE ?» THERE# POZEHé OF OUP OWN UÖES THER6 -.'. BÚT OL' MYNDA- t SAGA CHESTER: Ég gœti trúað að þessir flugmenn, sem skutu niður flugvélina okkar með japönsku áhöfninni hafi feng- ið taugatitring. ÖRN: Já, ég hrósa happi yfir því að hafa ekki verið falið það þlutverk. Ég ætla að hitta þig eftir að við erum búnir að þvo af okkur japanska þefinn, sem hefur kannske fest sig við okkur ó eyjunni. — Ó! Þarna er Sody! SODY: Hvar hafið þið báðir verið? Þið hafið tapað af miklu! Óvinirnir spiluðu djarf lega — notuðu okkar eigin flugvélar á móti okkur. Skilj- ið þið, strákar? Það var úr vöndu að ráða. Þarna voru margar flugvélar og allar eins, en aðeins ein var með svika- hrappa innanborðs. — En mér tókst vitanlega að ráðá gát- una . . .“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.