Alþýðublaðið - 23.08.1945, Síða 1

Alþýðublaðið - 23.08.1945, Síða 1
Ötvarpið: 20.50 Frá útlöndum (Jón Magnússon.) 21.20 Upplestur: Smásaga eftir Mark Twain (Ævar R. Kvaran les). 5* sfiðan XXV. árgangMr. Fimmíudagur 23. ágúst 1945 184. tfal. flytur í dag fyrrihluta ait- hyglisverðar greinar um endurreisn Austurríkis. TÓNLISTARFÉLAGIÐ 1. lónleikar ’SSL HriikisinsH AUGLÝSING varðandi sendingu vara. verða í kvöld kl. 7 í Gamla Bíó. Nokkrir pantaðir aðgöngumiðar, sem ekki hafa verið sóttir, verða seldir í Bókaverzlun Lárusar Blöndal. Meðan sumari!áfrun helzfF : ....... vill Kjötverðlagsnefnd vekja athygli sláturleyfishafa á því, að nýr mör verði ekki hafður í strokkunum, frekar en verið hefur úr sumarslátrun áður, þar sem ekki er um útflutning á því kjöti að ræða. Nefndin mun ekki gefa fyrirmæli um afslátt frá heildsölu- verði, en hefir þó ekkert við það að athuga, fremur en áður, og mælir með því, að afsláttur sá frá heildsöluverði, 2%, sem oft hefir verið .gefinn, verði gefinn nú meðan sumar- slátrun helzt. ' Reykjavík, 20. ágúst 1945. K jötverólag snefnd in> Þar sein húsakostur vor hef ir nú batnað nokkuð, munum vér framvegis taka á móti öll- um minniháttar vörusending- um, til venjulegra viðkomu- hafna strandferðaskipa vorra, jafnóðum og fólk óskar að af- henda vörurnar, gegn því, að vér flytjum þær til ákvörðunar hafna strax og skipaferð fellur og ástæður leyfa Ætti þetta að geta orðið til mikilla þæginda fyrir sendendur, sem venjulega vilja losna við pantaðar og af- greiddar vörur. vegna geymslu á þeim og eins vegna áhyggna yfir því að missa af skipsferð. En í þessu sambandi þurfa send endur að gera þá ráðstöfun, a-ð vörurnar séu vátryggðar með hverju því skipi, sem valið kann að verða til flutningsins. Mgreiösliipláss éskðsi á góðum stað í bænum, þarf ekki vera stórt. Tilboð merkt, ,,Blaðaafgreiðsla“, sendist Alþýðublaðinu. Mig vantar * ,við afgreiðslustörf í verzlun minni. Þarf að vera alger reglu- maður á áfengi og tóbak. Verzlunarskólamenntun æskileg. Framtíðaratvinna, ef maðurinn reynist vel. — Fyrirspurn- um ekki 'svarað í síma. , Egill Vilhjálmsson. til sjós og lands er fjöl- breyttastur í VOPNA Aðalstræti 16. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings Félag kjöfverzlana i - Reykjavík Hlkpnir: Nýff dilkakjöf verður framvegis til sölu í búðum vorum. ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal straéti 12 Féíagslíf. LANDSMÓT I. flokks heldur á- fram föstudaginn 24. ágúst kl. 7.30 á Fram-vellinum við nýja Sjómannaskólann. Þá keppa Fram—K. R. Dómari: p’rímann Helgason. Og á laugardag kl. 2 Víkingur—K. H. Dómari: Óli B. Jónsson. Mótanefndin. í. S. í. í. B, R, Knattspymumóf islands ■ (meistaraflokkur) heldur áfram í kvöld kl. 8 keppa þá Fram—Víkingur Dómari: Guðmundur Sigurðsson. Línuverðir: Þórður Pétursson? Guðbjörn Jónsson. AIEir fara nú á völlinnS Aílir yeröa að sjá þennan leik! I Mótanefndin. Sðnfyrirfæki vantar nokkrar góðar saumakonur nú þegar eða síð- ar. — Upplýsingar hjó Félag íilenára iðntekenda, Skólastræti 3. ■—- Sími 5730. Dráffarvexlir - I Dráftarvextir falla á tekjn- ©g eignaskatt og tekjuskaftsviöauka ársins 1945,, svo og veituskaft fyrir ársheíming 1945 hafi gjöid þessi ekki veriö greidd aö fullu í síð asfa Eagi föstudaginn 7. sepfemher næst- komandi. Á þaö, sem þá veröur ógreift, reiknast dráffarvexfir ffrá gjalddaga, sem var 15. júní siöastliðinn, a® þvfi er snertir tekju- og eignaskafi ásamt viðauka, en 1. ágúst aö því er snertir veliuskaft. Reykjavík, 22. ágúst 1945. T olistjóraskrif stof an, Hafnarsti’æti 5. áUöLYSIÐlÁLPYÐUBUDINII

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.