Alþýðublaðið - 23.08.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.08.1945, Blaðsíða 3
Fimmíudagur 23. ágiíst 1945 ALÞYBUBLABiD s ^Gústðf Svíakonungur hjá döitsku konungshjénunum Mynd þessi var tekin í Amalíuborgarhöll er Gústaf Svíakonungur heimsótti dönsku konungshjón in á dögunum. Gústaf konungur situr á hægri hönd Kristjáns konungs. Til vinstri við Kristján kon- ung eru þau Ingrid og Friðrik krónprins. Kosningar í Dan- mörku í okfóber Bam r vilja enga laadvinniBiga, seg ir Bnhi Frá frettaritara Alþýðu- blaðsins KHÖFN í gær. VILHELM BUHL, forsætis- ráðherra Dana, flutti ræðu œn stjórnmálaástandið í Dan- mörku á flokksþingi danska Al þýðuflokksins i dag. Buhl sagði, að í þessi stríðs- lok væri ekkert landamæra- spursmál uppi í Danmörku, — Danir óskuða þess ekki að fá þau héruð Suður-Slésvíkur, sem væru byggð Þjóðverjum, inn fyrir landamæri sín. Forsætisráðherrann sagði, að landvarnir Danmerkur myndu verða teknar til rækilegra.r at- hugunar með það fyrir augum að koma í veg fypir, að nýr 9. apríl geti skollið yfir þjóðina. í sambandi við þetta gat for- sætisxáðherann þess, að 14 40Q manns hefðu nú verið teknjr fastir í Danmörku fyrir lega framkomu á hernáms m. Buhl boðaði ahnennar þing- kosningar í Danmörku í lok okt óbermánaðar í hausí og myndi kosningarréttaraldurinn að lík indum verða lækkaður niður í 21. ár. Taldi forsætisráðherrann líklegt, að landsþingið yrði með öllu afnumið. Engu vill’ forsætisráðherr- ann spá um það, hvort kom- andi stjórn í Danmörku vrði samsteypustjórn eða hrein jafr aðarmannastjórn, en lét þá von í ljós, að hún yrði hið síðar nefnda. OVE Þjóðnýting í stórum sfíl og vaxandi lýðræði og effirlii á sviði alls atvinnursksiurs —---------------------------- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í gær. AFLOKKSÞINGI DANSKA ALÞÝÐUFLOKKSINS, lagði Hedtoft-Hansen, félagsmálaráðherra og formaður flokksins, í gær fram uppkast að nýrri stefnuskrá, sem gerir ráð fyrir rót- tækum skipulagsbreyíingum á sviði atvinnulífsins í Danmörku í náinni framtíð, með það fyrir augum, að tryggja afkomu hins vinnandi fólks og dönsku þjóðarinnar yfirleitt. Verður með framkvæmd þeirrar stefnuskrár stigið stórt spor í áttina til þess að skápa lýðræði einnig á sviði atvinnulífsins í Danmörku. í þeim tilgangi verður að siofna þrenns konar ráð, á sviði atvinnulifsins, sagði Hedtoft- Hansen, rekstursráð við hvert fyrirlæki, eitt sérgreinarráð í hverri tavinnugrein og að end ingu eilt alllsherjar atvinnu- málaráð fyrir þjóðfélagið í heild. Vissar iðngreinar verður að gera að þjóðfélagseign, svo sem sykuriðnaðinn. smjörjíkisgerð- ina, mjólkuriðnaðmn, öl- gerð'ina, kaffi'bætisgerðina, eld > spýtnagexðina pappírsiðnaðinn, veggfóðursgerð og brennisteins Isýravinnsiu. Það mundji. hafa stórkostliegan hagnað i för með sór fvrir alla neytendur í land- inu. Ríkið verður að taka að sér eitir'lit með öllum ibönkum í landsins og ríkisxekín fyrirtæki, eða samvinnufélög að taka all ar tryggingar í sínar hendur. Þá eru í stefnskráruppkast- inu viðtækar fyi’irætlanir á sviði byggingamála, þar á með al þjóðnýting þýðingarmesta byggingaiðnaðarins. Gert er ráð fyrir, að unnið verði sterklega að því að koma á 40 klst. vinnuviku, en tekið fram, að þvi stefnuskráratriði | verði. að ná með alþjóðgsam- i vinnu. Félagsmálalöggjöfin miun verða stóraukin og ’færð ytfir á njr svið með bætt kjör hins vinn andi fólks fyrir augum. Það leikur ekki á tveim tung- um að hin nýja stefnuskrá, sem fyrirsjáanlega verður samþykkt á þinginu, boði stórkostlegar- framfarir fyrir núlifandi kyn- slóð og komandi, kynslóðir, bæði í efnalegu og andlegu til liti. OVE. Kjarnorknsprengjan JAPÖNSK sérfræðinga- nefnd hefir nú gefið skýrslu um kjarnorkusprengj- una og áhrif hennar í árásunum á Japan. Segja nefndarmenn, að henni hafi verið varpað á Hiroshima úr 8 km. haéð og hafi hún sprungið í 600 metra hæð. Skapaðist við þetta óskapleg hringiða og var ekki unnt að leita skjóls. Svart regn dundi úr loftinu í nokkrar mínútur á eftir. Á úm 30 ■ ferkílómetra svæði hrundu allar byggingar til grunaa og um 60 þús. manns fórust. Kommúnisfar höfnuðu sameining arfi Léky frá upphafi fveimur skjöffium og Silndr uSy einiFigtíiEíaj, þégar tii k®m ---------------------------- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í gær EDTOFT-HANSEN, félagsmálaráðherra, upplýsti á þingi ; • danska Alþýðuflokksins í gær, að danski kommúnistaflokkux- inn hefði hafnað sameiningartilboði Alþýðuflokksins. Sagði Hed- toft-Hansen í því sambandi, að kommúnistar héfðu nú tekið á sig ábyrgðina á áframhaldandi klofningi verkalýðshreyfingarinnar. Alíir ræðumenn, sem töluðu á eftir Hedíoft-Hansen voru sam- mála um það, að skilyrði fyrir sameiningu væru bersýnilega ekki fyrir hendi. boði danska Álbýðuflokksins ------4.---— Hedoft-Hansen rakti i ræðu* sinni gang sameiningartilraun- anna. Hann sagði, að Alþýðu- flokkurinn hefði gengið til við- ræðnanna með ærlegum vilja íil sameiningar, ef fallizt yrði á, að hi.nn .sameinaði flokkur stæði og slarfaði á gundveili lýðræðisíns. Alþýðuflokkurinn hefði sýnt það í stjórninni, að hann óskaði einlægs samstarf við kommún- ista og hefði í því skyni látið nið ur falla allar gamlar væringar við þá. En kommúnistar hefðu svarað með nýju samiþykkta- fióði i verkalýðsfélögunum, á allan hátt reynl að koma Al-' þýðuflokknum þar á óvart, hatf ið frjásöfnun tfl að koma sér upp sérstökum blaðakosti og hvað eftir annað hleypt af stað ólöglegum verkföllum. Kommúnistar fengust aldrei tii þess, sagði Hedtoft-Hansen, að taka ákveðna afstöðu til spursmálsins um lýðræðii, eða einræði. Og þó að Alþýðuflokk urinn byði þeim 8 örugg þing- sæti við í höndfarandi kosning ar og samkomulag vi.rtist vera Framhald. á 7. síðu. Quisling ekfei geðbilið ur segja læfcnaralr Frá fréttaritara Alþýðu- hlaðsins OSLO í gær. T réttarhi'.ldunum í máli Quislings í Osló í gær var lögð fram skýrsla tveggja kunnra geðveikralækna, er rannsakað höfðu Quisling. Seg ir í áliti læknanna, en þeir eru: Lofthus og dv. Lerkvam, að þeir hafi ekki gefað orðið varir við neitt það. sem bent gæti til þess, að Quisling væri geðveik ur eða ósjálfráður gjörða sinna. Annars var starf réttarins í því fólgið að rannsaka sam- band Quislings og Hagelins, „ráðherra" hans við nazistaleið togana í Berlín, og ráðagerðir þeirra um önnur Norðurlönd, t þar á meðal Island. í áliti læknanna Lofthus og Lerkvams segir svo orðréftt: ,;Vér höfum, samkvæmt beiðni rannsakað og skoðað Vidkun Fraxnhald á 7. síðu. m ICcinsitóBiarflyg bandaiBanya yfir Japan lief|- asf á Saugardaginn en fierámíS n. k. þri^Jyd. ---------O--------- AÐ VAR TILKYNNT í aðaibækistöð MacArthurs í gær, að uppgjafarskilmálar bandamanna yrðu undirritaðir föstudag- inn 31. þ. m. Verður það gert um borð í ameríska orustuskipinu „Missouri“ á Tokioflóa. Hersveitir bandamanna munu síðan hyrja hemámið á þriðjudaginn kemur. Flugvélar bandamanna munu verða á sveimi yfir Japan í könnunarskyni frá og með laugardegi n. k. tál þess að tryggja, að engin hrögð séu í tafli. MacArthur skýrði frá því í gær, að japanska stjómin hefði þegar fengið afrit af uppgjafar skilmálunum til athugunar. Auk Bandarikjanna, Bretlands, Kína og Rússlands, munu Kan,- ada, Ástralía, Nýja Sjáland, Hollandi og Fr'akkland eiga full frúa, er skrifa munu undir skjalið. Tilkynnt hefir verið, að kín- verskar hersveitir muni her- nema norðurhluta Indó-Kína en Bretar syðri hlutann og af- vopna hersveitir Japana þar. Siðar munu Frakkar taka við landinu, er þeir eru orðnir fær i um það. — Ástralska stjómin hefir tilkynnt, að Ástralíumenn muni senda 10 þúsund manna her til Japan óg taka þátt í her námi landsins, en auk þess leggja jþeir t i'l flugsveitir og flotadeildir. Bandamenn hafa safnað sam- an miklum skipaflota við Okinawa, sem á að flytja iher- menn, hergögn og vistir til Jap an, er hernámið hefst;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.