Alþýðublaðið - 23.08.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.08.1945, Blaðsíða 7
ALfaTPDUBLAÆHÐ 7 Fíínmtuda'irnr £3. ágúst 1945 Bærinn í dag. ífætujrlæknir er í Lœknavarð- Síofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur apóDeki. Næturakstur annast B. S. R., fí&ai 1720. ÚTVARPIÐ 8,30 Morguniréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 10.25 Hljómplötur: Söngdansar. 19.40 Lesin dagskrá næstuviku. 20.20 Fréttir. 30.20 ÚtvarpshIjómsveitin (Þórar- inn Guðmundsson stjómar): a) Norrænn lagaflokkur eft ir Kjer.ulf. b) Forsmóð ást, — vals eft- ir Lincke. 20.50 Frá útlöndum (Jón Magnús- son). '21.10 Hljómplötur: Lög leikin á cello. 21.20 Upplestur: Smásaga eftir Mark Twain (Ævar R. Kvar an leikari). .21.45 Hljómplötur: Elísabet Einard dóttir syngur 22.00 Fréttir. Skipafréttir. ,,Brúarfoss“ fór frá Revkjavlk kl. 22.00 18/8' til London. „Fjall- Éoss,, fór fró Reykjavík 10 <þ. m. til New York. „Lagarfoss” kom til Reykjavíkur ‘ 16 þ. m.' „Selfoss“ 8com til Reykjavíkur 18 þ. m. „Reykjafoss“ kom til Gautaborg- aa* kl. 11.00 20. þ.m. „Ýemassee" kom til Ntew Ýork 3 þ.‘ m. „Larr- anaga“ fór frá Halifax 16. þ. m. væntanleg til Heykjavítkur 27. þ. m. „Eastern Guide“ kom frá New Ýork 18. þ. m. ,,Gyda“ fór frá Clyse 7. þ. m. til New Ýork. „Rot- feer„ kom til Stykkishólms. á há- degi í dag fer þaðan kl. 6 í fyrra snálið til Reykjavíkur. „Baltara" <er í Hafnarfirði, iestar Jiraðfryst'an áisk. „Ulrik Holm“ kom til Reykja víkur ,kl. 11 í morgun frá London. „Lech“ fer væntanlega frá Leith 1 þessar viku. ‘Mænuveikin Nokkurra nýrra tilfella af mænu veiki .hefir orðið vert h ér í bæn sm að undanförnu, en yf-ir leit eru •4ild5ellin væg og lítið ber á lömun. Stalseiningarorðabóðc með upprana shýr- ingum orSa Eftír Malldér Haii- dórsson cand. mag. O ALLDÓR HALLDÓRS- SON kennari í íslenzku við Menntaskólann á Akureyri vinnur nú að samningu íslenzkr ar Stafsetningaorðabókar með upprunaskýringum orða. Fyrir okkrum dögum átti tíð indamaður Al'þýðublað.sins við tal við Halldór, en hann hefur nú í 9 ár stundað íslenzku - kennslu við Menntaskólann. „Ég hef unnið að samni.ngu s ta fss etningao i'ðabóka r i n nar nokkurtíma og ég mun ljúka við hana í sumar. Geri ég ráð fyrir .að útgefandinn Þorsteinn M. J'ónsson muni koma henni út í haust. — Bókin verður 16 arkir að særð og er bún að því leyti öðru vísi en aðrar staf- setningai’orða'bækur, sem út ihafa verið gefnar að hverju orði fylgja skýringar upprunna þeirra. Er það gerl til þess að sýna hvaða ritháttur er réttur. í þessu efni vitna ég aðallega t?l skyldra mála norsku, dönsku, sænsku, þýzku, ensku og latínu. — Ég taldi rétt að taka upp þessar nýbreytni og ástæðan til þess er sú að ég á- lit að stafsetningin festist bezt í rninni. ef menn-vita ástæðuna íyrir því hversvegna skal rita orðið þannig. —Ég hef líka veitt Iþví athylgi við kennisluistörf mín á undanförnum árum að nemendur hafa mjög gaman af upprunnaskýringum orða, en til þessa hefi.r engin handbær bók til skíringar fræðslu verða til — Ég hef fvrir nokkrum árum áður ritað stafsetningaorða'bók, en hún var lítið kver. Þessi verð ur allmikið verk, eins óg ég hef áður skýrt frá“. Halldór Halldórsson er einn af færustu íslenzku færðimönn um okkar og .munu menn fagna því að fá þessa nýjubók hans. Hún á að uppfylla brýna þörf. MhýltafW* Fram-völluritii) Framhald a£ 2. síðu. verklegu framkvæmdir hefir Sigurbergur Elísson haft. Kostnaúur viö varkiö er ékki f’úlkunnur enn. enda er eftir að reisa búningsklefa viö völl- inn, en því á að verða lökið fyr- ir næsta 'vor. ' • Völurinn er fyrst og fremst ætlaður til æfinga, en þó mún. einnig fara bar fram mót, ef á þarf að halda, eins og t. d. nú. Hefur mótanefnd farið þess á le.t við Fram, að lána völlinn undir 3. fiokksmótið o.g 1. fkkksmótið, og hefur .félagið orðið við beim tilmælum og rnun lána hann endurgjalds- laust. A það vel við að yngri flokk ámi vígi bennan myndarlega vöii, bví einmitt beim er ætlað að njóta han, segir þráinn að lokum. Hefur Fram sýnt lofsverðan áhuga og stórhus með því að ráðast í þetta mikla íþrótta- roannvirki. Er staður þessi mjög hentugur fyrir vallar- stæði, þar sem þarna er mjög þurrlent og umhverfið allt hið ákiósanlegasta — Áhorfenda- svæði kemur til með að verða miög gott, og ráðgert er að reisa stúku meðfram bergveggn um ofan við völlinn. K. R. seSur mef í 4 sinn utn'206 m. MEtlaupi Ainnanfélagsmóti kr. í gærkvöldi, setti svei. KR. nýtt met í 4-Ú200 metra boð- hlaupi. Hljóp hún vegalengd- ina á 2:35,4 mín. Fyrra metið átti Í.R., sett í sumar, var það 2:36,4 mín. Engin vegabréfaárttun fyrfr íslendinga og Daní i SrífpSar SAMKVÆMT símskeyti frá Stokkhólmi hefur verið af . numin vegabréfaáritún fyrir ís lenzka og danska ríkisborgara, sem ætla til Svíþjóðar. Gerir þetta ferðalögin léttari. fyrir menn og umstangsminni. Vegabréfaáritunin var upphaf ið 19. þ. m. ESsenhower fagnaS Mynd þessi er tekin 12. júní s. 1. en þá ók Eisenhower um götur Lundúnaborgar í hestvagni, en ó- trólegur manngrúi fagnaði honum. Með honum í vagninum er Sir Arthur Tedder, flugmarskálkur, er var næstur honúm að virðingu í Evrópnustyrjöldinni. Jarðarför Sigurðar Thorlacius, skóiastjóra fer íram frá Dómkirkjunni föstudaginn 24. þ. m. kl. 1 eftir há- degi. Athöfninni verður útvarpað. Aðstandendur. Frá Miðbæjankólanum Vegna viðgerðar á skólahúsinu getur kennsla ekki hafizt fyrr en í fyrsta lagi um eða eftir miðjan september Síðar verður byrjunartími auglýstur með nokkrum fyrirvara. Skólastjóriim. K U T U L L á ísafirði hefir nýlega stækkað, svo að blaðið flytur ■ nú tvöfalt meira efni en áður. Jafnframt hafa verið gerðar þær breytingar á blaðinu, að þáð flytur miklu fjölbreyttara efni en áður og við hæfi lesenda hvar sem er á landinu. Blaðið leggur sérstaka áiherzlu á að fylgjast vel með þ\ú,- sem gerist á hverjum tíma og hefir í því skyni ., tryggt sér aðstoð manna í Reykjavík. Blaðið flytur ítarlegar fréttir af Vestfjörðum, og ei þvl nauðsynlegt öllum Vestfirðingum. Flugsamgöngur við Vestfirði tryggja að blaðið kemst reglulega og fljótt til kaupenda hvar sem er á landinu. Skutull hefir komið út í 22 ár og jaínan getið sér orö fyrir einarðlegan málflutning. SKUTULL á erindi til allra landsmanna. Hringið í síma 5020 og gerizt áskrifendur að Skutli. Cðulsling ekki geðveik ar- frh. af 3. síðu. Quisling. Vér höfum ekki orðið varir við nein þau einkenni, er bendi til þess, að hann sé geð veikur, né heldur neitt það, er bent gæti til, að hann sé maður með litt þroskaðar eða varan- lega lamaðar sálargáfur. Þess vegna teljum vér ekki ástæðu til að leggja til, að réttvísin láti rannsaka sálarástand bans frekar.“ í fyrradag virtist Quisling heldur gngginn og þreytulegur, en í gær var hann öllu boru- brattari. Saksóknarinn, Ann- æus Schiödt'las upp fjölda bréfa og skjala og formaður rétlarins spurði. jafnharðan: „Hafið þér skrifað þetta,“ eða „hafið þér. sent þetta bréf“ o. s. frv. Quisling er einnig ’ákærður fyrir að h|ifa verið viðriðinn | morð eða aftökur á um Í000 | norskum Gyðingum, eða að hafa að einhverju leyti borið ábjrogð á þeiim glæpum. Þá er og borið á hann, að hann hafi unnið að því að safna liði í Nor egi til þess að berjast með Þjóð verjum gegn Rússum, er voru bandamenn Norðmanna. Rétturinn hefir einnig unnið að því að upplýsa samband Qu- islings og Hageldns, er var í „stjörn“ hans, við háttsetta þýzka nazista og ráðagerðir Iþeirra um örlög Norðu-rlanda og stöðu í hinu „stórgermanska Þýzkalandi. Átti ísland éinn- ig að vera í þessu draumiora- riki Quislings. Þá er verið að upplýsa þátt Quislings í árás- inni á Noreg 9. apríl 1940. v Arngrímur. Komoiúnktar höfnuðu Frih. af 3. síðu. fyrir hendi um framtíðai’stefnu flokkanna í dægurmálunum, hefðu kommúnistar .aldrei feng- izt til þess að svari ákveðni jái eða nei-i. við tillögum Alþýðu- flokksins. Þá upplýsti Hedtoft-Hansen, að danski Alþýðuflokkurirm. væri nú sterkari en nokkru sinni. í flokknum eru nú 249. 000 manns en í æskulýðsfélags skap flokksins 22.200. OVE.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.