Alþýðublaðið - 28.08.1945, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 28.08.1945, Qupperneq 1
Otvarplðs 20.30 Erindi: • Nánustu frændtungur vorar (Jón Helgason pró fessor). 21.00 Útvarpshjjómsveit- in: Austurrísk þjóð lög. — Einsöngur (Anna Þórihallsdótt ir). XXV. árgawgnr. Þriðjwdagur 28. ágúst 1S45 188. tbl. 1 sfðan flytur í dag grein, sem skýrir að nokkru leyti frá leikmenningu Rússá eins og hún er í dag, og segir m. a. frá leikflokkum í Sovétríkjunum, er stiörf- uðu að því, að skemmta hermönnumim á .vígstöðv unum. Saðmundur Jónsson heldur Kveðjuhljómleika í Gamla Bíó í kvöld, þríðjudaginn 28. þ. m. kl. 11,30. Við hljóðfærið: Fritz Weisshuppel. Aðgöngumiðar í Bókav. Sigf Eymundssonar og Hljóðfærahúsinu, Bankastræti. TÓNLISTAEFELAGIÐ III. lónleikar Adol! Busch verða annað kvöld kl. 7 í Gamla Bíó. Ný efnisskrá. ....... \ I Meðal viðfangsefna dmoll svita eftir Bach með hinni frægu Chaconne. Aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal. Höfum fyrirliggjandi: MALARSKÓFLUR, ÞAKPAPPA, GLUGGAJÁRN. L Jóhannsson & Smith hJ. Njálsgötu 112. Sími 4616. ðlervörur ódýrar, nýkomnar. K. Einarsson & Björnsson h. f. Esisku % ' Golfmofíurnar eru komnar. Sænskar vörur Erunfi unrtboðsmenn yfir 50 bekktra verk- smtðja í SvíþjóS t öilum iðngreinum. Vér getum því boðið yður hinar vönduðustu vör- ur heinf frá framieiðendunum. Við kaup á véium og uppsetningu þeirra veitir véifræðiiegur ráðunaufur vor aMa aðsfoð. iBmiðstöð sænskra framleiðenda b.I. Austurstræti I. Sími 4277. Reykjavík Rómgotf herbergl fyrir létíah, hreinlegan og hávaðalausan iðnað, ÓSKAST, Tilboð,' merkt: Rúmgott herbergi, sendist í afgr. Alþýðublaðsins. sem kann hraðritun, óskast i í utánríkisráðuneytið 1. seþt. Tilkynning T S L Uggur leiði® áfvsnna Okkur vantar laghenta menn, nú þegar. BUkksmiðja Reyfcjavfkur. Lindargötu 26. frá viðskiptamálaráðuneytinu um aukaskammt af sykri. Ráðuneytið hefir ákveðið að, frá og með 28. ágúst til 1. október n. k. sé heimilt að afhenda gegn stofnauka nr. 6. af núgildandi matvælaseðli 5 pakka af molasykri á V2 enskt pund hvern, eða 1133 gr. og auk þess 1 kg. af strásykri. Er því stofnauki nr. 6 af núgildandi matvælaseðli lög- leg innkaupsheimild fyrir áðurgreindu sykurmagni á fyrr- nefndu tímabili. Jafnframt skal það tekið fram að óheimiit er að af- , greiða molasykur gegn öðrum sykurseðlum en framan- greindum stofnauka nr. 6 Viðskiptamálaráðuneytið, 27. ágúst 1945. $ Á hvers manns disk J $ frá ^ $ SÍLD&FISKS A06LÝSID I ALÞÝOUBLADIIIII

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.