Alþýðublaðið - 29.08.1945, Síða 1

Alþýðublaðið - 29.08.1945, Síða 1
ðtvarpH: 26.38 Útvarpasagan- 21.88 Hljomplötur: Kling klang ikvintettinn sym®ur. 21.15 ®rinrii: Um mjalta vélar. X>rV. árt^JdPmr. MiðrikudaguV 29. ágést 1M5 189. tbl. Sv síðan flytur í dag mjög athygl- isverða grein um hi*« nýju, rauSu ógnarölá í Júgóslavíu undir stjón* Titos marsfcslks. iú'wf2 • SJ tÓmJSTAKPfeLAGBÖ 1. Tónteitear verða í kvöld kl. 7 í Gamla Bíó. Ný efnisskrá Meðal viðfangsefna d moll svita eftir Bach með hinni frægu Chaconne. Aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal. Landakofsskéfinn verður settur á laugardaginn klukkan 10 fyrir hádegi. (7 ára börn komi klukkan 1 e. h.) BJARTAJNLEGA ÞAKKA EG ÖLIUM ÞEIM MÖRGU vinum mínum og kunningjum nær og fjær, sem auðsýndu mér vinsemd á sjötíu og fimm ára afmæli mínu, með heim- sóknum, blómum og skeytum. Sérstáklega vil ég þakka bömum mínum, tengdabörn- um og barnabörnum, og sðmuleiðis eigendum Vélsmiðju Hafnarfjarðar, ásamt samstarfsmönnum mfnum. fyrir heim- sókn og veglegar gjafir. Dagurinn verður mér ógleymanleg- ur, og bið ég guð að blessa ykkur Öll Guðmundur Jónsson járnsmiður, Selvogsgötu 10, Hafnarfirði. eða eldra fólk vantar til að bera blaðið til áskrif- enda í eftirtalin hverfi frá næstu mánáðamótuín: Kleppshc!!. álþýðubladið sími mm. A. i. CROKIN: mm HIMNARÍKIS Það er óhætt að mæla með þessari skáld- sögu við alla þá, sem góðum bókmennt- f um unna. Þeir munu ekki verða fyrir von- brigðum af henni, heldur njóta hemnar í sívaxandi mæli, eftir því, sem þeir sökkva sér meira í hana. En slíkt er aðaleinkenni allra hinna beztu bóka. Nýktkið er að kvikmynda þessa viðburðaríku skáldsögu. Lesið bókina áður en kvikmyndin kemiir. ÚRVAL BÓKA HANðA BÖRNUM 06IW6LM6UM. EINU SINNI VAR I—II Safn valinna ævintýra frá mörgum löndum, prýtt .fjölda mörgum heilsíðumyndum. Það er leitim á jafn fjölskrúðugu og skemmtilegu lestraxefni handa börnum. RÖKKURSTUNDIR II. Ævintýri handa yngstu lesendunum eftir Sig. Árnason. í þessu hefti er ævintýrið Litla músin og stóra músin, prýtt ágætum myndum eftir Stefán Jónsson teiknara. HJARTARBANI eftir Cooper, þekktasta og vinsælasta höfund Indíánasagna, sem uppi hef- ur verið. — Hjartarbani er fyrsta sagan í hinum geysivíðlesna sagnaflokki Coopers. — Hinar eru Síðasti Móhikaninn, Ratvís, Skinnfeldur og Gresjan. Allar þessar sögur eru þegar komnar út eða í þsnn veginn að koma á markað. Enginn einasti drengur má faxa á mis við þá óviðjafnanlegu skemmtun, sem þessar bækur veita honum. STIKILBERJA-FINNUR OG ÆVINTÝRI HANS eftir Mark Twain, manninn, sem var sú list lagih í ríkara mæli en nokkrum öðrum að vinna hug allra drengja með bókum sínum. — Stikilberja-Finnur er hliðstæður sögunni af Tuma litla, sem hver einasti drengur þekkir, og ekkí síður skemmtileg en hún. — Stikilberja-Finnur á áreiðanlega eftir að verða aldarvinur allra tápmikilla drengja á íslandi. YNGISMEYJAR er bók handa unguin stúlkum eftir hina víðkunnu og vinsælu skáldkonu Louise Alcott. Nafn hennar er svo þekkt, að það er nægileg meðmæli bóka af þessu tagi. Um geivallan heim eru bækur hennar lesnar og dáðar af ungu stúlkunum. Þær eru jafn ferskar nú og þegar þær komu fyrst út. Lauise Alcott þekkti ungar stúlkur betur en allir aðrir höfundar, sem fyrir þær hafa ritað. Það er skýringia á þeim ótrúlegu vin sældum, sem bækur hennar njóta hvar sem er í heiminum, því að ungar stúlkur eru allar sjálfum sér líkar, hvar á hnettinum, sem þær svo hafa slitið barnsskónum. TILHUGALÍF eftir sama höfund er áframhald Yngismeyja — Ef þér' viljið gleðja unga stúlku verulega vel, skulið þér gefa henni þessar bækur, aðra hvora eða báðar. SKALHOLTSPRENTSMIÐJA H.F. vantar strax í Landsspít- alann. Uppl. hjá yfir- .h j úk run arkonunni. Hafnarfförðtir. Sfofushápur sem nýrj til sölu. — Verð kr. 950.00 — Til sýnis á Vestnrbraut 9 í dag kl. 4 —7 e h. ■ m r margar gerðir. HESPUR, Slippféiaglð. Vandað Efnbýlishús í Kleppsholti, hús og í- búðir j bænum og út- hverfum bæjarins tál sölu. SÖLUMIBSTÖÐIN, Lækjargötu 10 B. Sími 5630. 3/8”, y2”. %”, 7/8” og 1”. Rær af sömu stærðum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.