Alþýðublaðið - 29.08.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.08.1945, Blaðsíða 7
MLðvikudag-uJ’ 29. ágúst 1945 ______ AL.B>YOUI£LAOIP ' _____________________________ 7 Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför Siíssfelarnaf' JákobssoiiarK Málfríður J. Bjarnadóttiv. Guðrún J. Snæbjömsdótíir. Bjarni Snæbjörnsstm. mmsBBmBamssEsmasii Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í LyÆjabúðinni Iðunn. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir/ 12.10—13.00 Hódegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Óperulög. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpsagan: Gullæðið eft- ir Jack London (Ragnar Jóhannesson). 21.00 Hljómplötur: Kling-klang- kvintettinn syngur. 21.15 Erindi: Um mjaltavélar (Sveinn Tryggvason ráðnu- nautur). 21.40 Hljómplötur: Tón.verk eftir Sibelius. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Verkakvennafélagið Framsókn efnir til berjaferðar næstkom- andi sunnudag. Tekið verður á móti þátttökupöntunum í skrif- stofu félagsins kl. 4—6 til föstu- dagskvölds. ____________i________á________- Félagslíf, KN ATTSP Y 3.NUFÉLAGIÐ YALUR. Æfin í dag kl. 7.30. Meistara-, I. og II. fl. Síðasta æfing fyiir Walterskeppni. Fjölmennið. Stjómin. FABFUGLAR. Farið verður í berjaferð um helgina. Einnig verður farið í Heiðaból og Valaból og unnið þar. Nánari upplýs- ingar í skrifstofunni, Braut- arholti 30 kl. 8.30—9 í kvöld. FRÁ BREIÐFIRÐINGAFÉ- LAGINTJ. Berjaferð í Botnsdal á sunnudag. Farið frá Iðnskól- anum k'. 9. Farmiðar fást í skrifstofu félagsins Skóla- vörðíistig 6 B, fimmtudags og föstudagskvcid frá kl. 17.30 . —-19.30 Sírni 3406. ÓTIiGINN, eftir PEARL S. BUCK er sumarbókin. Færepta samning- arnír. Frh. af 2. síðu. ar eða e. t. v. einhverjum öðr- um? — Einhig er ekki nema sanngjarnt, að fram komi, að hve miklu leyti. vissir Færey- ingar kunna að vera sekir í sambandi við framkvæmd þess ara mála. — Ég álít nauðsyn, að hér sé hreinsað til og gert upp.“ Eins og menn sjá er hér um alvarlega ásöku-n að ræða. ís- lenzka þjóðin geiur ekki unað því, að ríkisstjórn hennar liggi undir ámæli fyrir vanefndir við aðra þjóð á utanríkissamn- ingum. — Hins. vegar skal það tekið skýrt fram, að ámæli út af þessu, ef satt reynist, ber ekki að stefna gegn ríkisstjórn inni í heild, heldur gegn Fiski- málanefnd og atvinnumáLaráð- herra, sem stjórnar henni — og Ihefur sannarlega ekki iíátið starfsemi. hennar afskiptalausa hingað til eins og kunnugt er. Alþýðuflokkurinn á engan fulltrúa í Fiskimá’lanefnd og Alþýðublacíi'ð hefur því ekki fengið tækifæri til að fá þenn- an orðróm, sem um misfellur hennar gengur, afsannaðan eða staðfestan. Þess verður hins vegar að krefjast, að þetta mál sé fyLli- j lega upplýst nú þegar — og það ber atvinnumálaráðherra að gera. Honum hlýtur að vera ljóst, að ef ásakanirnar hafa ekki við neitt að styðjast þá ber að minnsta kosti brýna nauðsyn til þess að þær séu bornar til haka hið allra fyrsta. sfarli sínu við Mæðraheimilið IJRÍÐUR BÁRÐARDÓTT- IR Ijósmóðir hefur sagt lausu forstöðustarfi sínu við Mæðraheimilið í Tjarnargötu. Hefur hún tilkynnt bæjar- ráði að hún segi starfinu lausu frá 1. nóv. þessa árs að telja. Haukar unnu hand- knaffieíksmól kveima ■ Hraðkeppnismót KVENNA í handknattleik fór fram í Hafnarfirði s.l. laugardag og sunnudag. Úrslit í mótinu urðu þau, að Haukar unnu. Leikar í mótinu fóru sem hér segir: Haukar unnu Ármann með 4:2. KR vann F.H. með 3:2. Haukar KR- með 7:1. Var þetta útsláttarkeppni, þannig, að það félag, sem tapaði leik, var úr mótinu. Leiðrétting í grein sjómannafélaga 563, sem birtist í blaðinu í gær, hef- ur orðið meinleg prentvilla, þar sem rætt er um samning Akra- ness félagsins. Rétt er upphaf mólsgreinarinnar iþannig: „Samn- ingur Akranessfélagsins er í flest um tilfellurri hagstæðari um 0.10% til hvers manns heldur en Alþýðu- samibandssamningurinn. Þetta eru 200 krónur á mann með 200 þús. kr. veiði á skipi. Áttunda ‘grein í samningi Alþýðusambandsins lýk- ur þannig:“ o. s. frv. Minningarorð Snæbjörn Jakobsson SÍÐAST LIÐINN fimmtudag var til rnoldar borinn Snæ- björn Jakobsson steinsmiður í Hafnarfirði. Hann andaðist 14. ágúst s.l. eftir all-langa van- heilsu, er hann / átti við a.ð stríða síðustu ár ævinnar. Snæbjörn heitinn var fædd- ur að Litla Seli í Reykjavík 26. marz 1963, sonur Guðrún- ar Halldórsdóttur og Jakobs ’Steingrímssomr útvegsbónda. Snæbjörn ólst upp og starfaði í Revkjavík aiit til þess að hann fluttist alfarinn baðan til Hafn- arfjarðar fyrir aldarfjórðungi. Síð’an hefur hann dvalið í Hafnarfirði. Á unga aldri réðist Snæbjörn til sjómennsku á opnum árabát. Þau skip voru í bá daga eini farkostur ' íslendinga til sjó- sóknar. Dugnaður Snæbjarnar við sjósókn kom skjótlega í Ijós, og varð til bess ,að hann vald- ist til formennsku á unga aldri. Þegar þilskipin komu til sög- unnar í lok síðustu aldar, varð Snæbjörn einn beirra manna er þar störfuðu fyrstir. Þann tíma árs, sem sjór var ekki sóttur, vann Snæbjörn að vegavinnu og steinsmíði á sumrum. En síðan 1905 og rneðan heilsa entist vann hann ein- göugu að steinsmíði og múrara- iðn. Liggur eftir hann á því sviði langt og merkilegt starf, því Snæbjörn var maður verk- lagmn og mikill verkmaður. Snæbjörn heitinn var söng- elskur mjög og starfaði mikið í ýmsum söngfélögum undir stjórn Jónasar Helgasonar og Þorsteins Jónssonar járnsmiðs. Árið 1888 kvæntist Snæbjörn eft'Lrlifandi konu sinni, Málfríði Bjarnadóttur frá Bakkakoti á Seltjarnarnesi. Eignuðust þau 2 bcrn, frú Guðrúnu, til heimilis í Reykjavík, og Bjarna lækni í Hafnarfirði. Áuk þess ólu þau upp þrjú fósturbörn, systurson Snæbjarnar, Aðalstein Björns- son, 1. vélstjóra á Esju, Guð- rúnu O. Steingrímsdóttur, sem býr á Flateyri, og Tómas Ein- arsson, sem enn dvelur á heim- ili frú Málfríðar. Reyndust bau Málfríður og Snæbjörn bæði börnum sínum og fósturbörnum hinir ástrík- ustu foreldrar. Enda var heim- ilisbragur allur og framkoma þeirra hjóna til mestu fyrir- myndar. Snæbjörn heitinn var góður maður og gegn. Hann vildi öll- urn allt vel gera og var um- hyggjusamur og nærgætinn. — I-Ionum var létt um að koma öðrum í gott skap með með- fæddri glaðværð og gleðibrosi sem ávallt einkenndi yfirlit og alla framkomu Snæbjarnar. Það var hverjum manni ávinningur að kynnast hinum látna heið- ursmanni. Iiann flutti alltaf með sér yl og birtu hvar sem hann kom og skildi eftir hugljúfar endur- minningar, sem um langan ald- ur geta ornað samferðamönn- uro hans um hjartarætur. Þannig geyma gamlir R-eyk- víkingar óg fulltíða HafnfirÁ ingar auk margra annarra, er kynntus't Snæbirni Jakobssyni, . mynd hans og minningu. . Blessuð sé minning hans. A. C AMKVÆMT bráðabirgða- ^ löguni þeim, sem ríkis- stjórnin gaf út fyrir skömmu varðandi verðlag landbunaðar- vara. hefur landbúnaðarráð- herra skipað 25 manna Iand- búnaðarráð til að fara með þessi mál. Fara hér á eftir nöfn þeirra manna, sem sæti eiga í ráðinu. Aðalmenn: Guðm. Jónsson búnaðarskólakennari, Hvann- eyri, Ól. Bjarnason hreppstjóri, Brautarholti. Davíð Þorsteins- son hreppstjóri, Arnbjargarlæk. Sigtryggur Jónsson hreppstjóri, Hrappsst. Snæbjörn Thorodd- sen' sýslun.m., Kvígindisdal. Kristján Guðmundsson bóndi, Arnarnúpi, Dýraf. Bjarni Sig- urðsson bóndi, Vigur. Skúli Guðjónsson bóndi, Ljótunnar- stöðum, Strandasýslu. Friðrik Arinbjarnarson hreppstj. Stóra- Ósi. Jón Stefánsson oddviti, Kagarhóli. Bessi Gíslason hrepp stjóri, Kýrhoiti. Stefán Stef- ánsson bóndi, Fagraskógi. Ól. Tryggvason bóndi, Veisu. Jón Guðmundsson bóndi, Garði. Gísli Helgason bóndi, Skógar- gerði. Sveinn Jónsson bóndi, Egilsstöðum. Ásm. Sigurðsson bóndi, Reiðará Björn Runólfs- son hreppstjóri, Holti. Guð- mundur Erlendsson bóndi, Núpi. Ágúst Helgason^ bóndi, Birtingaholti. Jón Árnason framkv.stj., Rvík. Jónas Krist- jánsson mjólkurbústjóri, Akur- eyri Kristján Karlsson skóla- stjóri, Hólum Einar Ólafsson bóndi, Lækjarhvammi. Varamenn: Guðmundur Jóns- son bóndi, Hvítárbakka. Gestur Andrésson, hreppstj., Hálsi. Þorvaldur Jónsson, bóndi, Hjarðarholti. Guðmundur Theó- dórs bóndi, Stór-Holti. Magnús Ingimundarson hreppstj. Bæ. Kristján Jóhannesson bóndi, Hjarðardal, Ön. Sturlaugur Ein- arsgon bóndi, Múla. Gunnar Þórðarson bóndi, Grænumýrar- tungu. Óskar Teitsson bóndi, Víðidalstungu. Sig. Erlendsson hreppstj., Giliá. Árni Sveins- son bóndi, Kálfsstöðum. Jónas Pétursson bóndi, Hranast. Jón Gauti Pétursson bóndi, Gautl. Guðm. Vilhhjálmsson bóndi, S.- Lóni. Aðalst. Jónsson bóndi, Vaðbrekku. Páll Guðmundsson bóndi, Gilsárstekk. Sig. Jóns- son bóndi, Stafafeili. Kjartan L. Magnússon bóndi, S.-Hvammi. Bogi Thorarensen bóndi, Kirkju bæ. Skúli Gunnlaugsson bóndi, Bræðratungu. Helgi Pétursson fuíltr. Reykjavík, Guðm. Árna- son bóndi, Múla. Sveinn Tryggvason ráðunautur, Rvík. Kiemens Kristjánsson tilrauna- stjóri, Sámsstöðum, Björn Birn- ir bóndi, Grafarholti. Guðm. Jónsson búnaðarskóla- kennari, Hvanneyri, er skipeð- ur form. Búnaðarráðs, og Sveinn Jónsson, Egilsstöðum, varaformaður HANNES Á HORNINU Frh. af 6. síðu. grönnum og er hægt að lesa aöös þeirra flestra á miðunarskífuiiiil ásamt mörgu fleirru.” „INNAN ÞESSA VÍÐA fjalla- hrings er mikla fjölbreytni að líta, og yrði oflangt málá að skýra frá því öllu. Þar eru ýmsir sögufræg- ir staðir þó að Reykjavík beri af þeim ölium. — Mér óx Reykjavík all- mikið í augum er ég horfði á hana frá Valhúsahæð vorið 1901. En hvað var hún þá á mótis við það sem nú er orðið. Hún hefir vax ið síðan eins og barn úr reifinn. Og engin veit hvað stór hún kanii að verða. Unglingurinn sem horf- ir á Reykjavík í dag frá Valhúsa- hæðinni getur ef til villi séð enn- Iþá meiri breytingar að 45 árum liðnum en ég sá í dag eftir sama árafjölda. — Einkanlega þó e£ Hannes á horninu verður alltaf að reka á eftir framförunum. —“ „ÞAÐ BER mest á Vesturbæn- um séð frá Valhúsahæð. Þar rís Landakotskirkjan miðsvæðis og setur mikinn svip á þennan bæjar hluta eins og Keilir á Reykjanés- ið. Það má sennilega vænta þess að hin fyrirhugaða Hallgrims- kirkja sem lengi er búið að tala um að reisa á Skólavörðuhæðinni verði risin þar að 45 árum liðnum, og mun hún þá setja svip á austxir bæinn eins og Vífilfell á nágranna fellin sín. Þannig bíða framfarir á öllum sviðum.“ „FRAMTÍÐ REVK.TAVÍKUR var óráðin gáta þegar Ingólfur Arnar- son reisti þar bú sitt. Þá var hrjóstru-gt um þessar slóðir eins og þrælar hans sögðu, og það er enn hrjóstrugt yfir landið að líta af Valhúsahæðinni, þó að margir grænir blettir sjáist hér og þar í auðninni. En þrátt fyrir öll hrjóstr in ibýr nú helmingur landsmanna ipnan sjóndeildarhringsins, sem við okkur blasir. Guðirnir vissu betur fram í tímann en fylgdarlið Ingólfs Arnarsonar þegar hann valdi sér bústað hér að tilvísan þeirra. — Það'eru guðirnir sem ráða, það má treysta því.“ Hannes á horninn. Noíuð blaeldavél (emaileruS) er til ’sölu á DAGHEIMIL- INU í HAFNARFIRÐI. —■ Uppl. frá kl. 9 árdegis til kl. 6 síðde.gis Nýkomlð: TELPURUXUR úr jesey og flóneli. H. TOFT, Skólavörðustíg 5 Síimi 108S.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.