Alþýðublaðið - 04.09.1945, Síða 1

Alþýðublaðið - 04.09.1945, Síða 1
Ötvarpið: 20.45 Lönd og lýðir: Blómaöld Egypta- lands (Óskar Magn ússon sagníræðing- ur frá Timgunesi). 21.10 Hljómplötur . arvanpur. Þriðjudagm’nn 4. sept. 1945 5. síðan flytur í dag grein um til- raunir ameríska hernáms liðsins í Bayem til þess að mynda þýzka andnaz- istastjórn í toéraðinu. — Þetta er aðeins fyrritoluti greinarinnar og mun frarn hald hennar birtast í blað inu á morgun. ALMENNAR Ausiursiræti 10. TtYGGINSAR h.f. Símar 2704 og 5093 Um aldamótin var uær öll verzlun í höndum erlendra manna og vátryggingar eru það að miklu leyti- enn. Um leið og þér tryggið allar eigur yðar hjá oss, stuðlið þér að því að vátryggingar komist a innlendar he idur. Tilkynning til bffreiðaeigefida. I Bifrúiðaeigendur eru hér með áminntir um að tilkynaia tafarlaust hingað á skrifstofuna, er eigendaskipti verða á bifretðum, sem skráset.tar eru í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Þeir sem vanrækja að tilkynna eigendaskipti verða látnir sæta ábyrgð samkvæmt bifr'eiðal igunum. Lögreglustjórinn í Reykjavík 3 september 1945. Óhöppin gera ekki boð á undan sér, tryggið því eigur yðar strax hjá oss. Yér bjóðum yður eífirtaldar tryggingar með hestu fá- anlegum kjörum: BRUNATRYGGINGAR (ásamt tjóni af völdum tilfallandi leka vatns úr heita- og kalda- \ ' vatnsleyðslum og leka af völdum frosts). , REKSTURSS TÖÐ VUNARTR Y GGIN GAR \ JARÐSKJÁLFTATRYGGINGAR t SJÓVÁTRYGGINGAR Nokkra sfærSfræðissfúdenta vantar tii vinnu á skxifstofu mína í vetur. Umsóknir ásanxt prófsskírteini og meðmæium, ef til eru, sendíst skrifstofu minm fyrir 15. september n. k. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavik STRtoSTRYGGINGAR BIFREIÐATRYGGINGAR FERÐA-SLYSATRYGGINGAR álmennar Tryggingsr h.f. Nokkrar reglusamar siúikur óskast nú þegar Kexverksmiðjan ESJA Þverholti 13. Sími 5600. \ ■ Kvennfélag ál|fuflokksins efnir iil berjaferðar fösiudaginn 7. þ. m. ‘Félagskonur eru beðnar að tilkynna þáttöku í síma 5049, 2840 og 4903. Kaupum hreinar léreHsfuskur Alþýðnprenlsmiðjan h. f. Vélsfjéra vantar á m.h. Auðbjörg. Upplýsingar í síma 9127 og 9164. duglegan afgreiðslumann I HJALTI LÝÐSSON Tilkynning um bæjarhreinsun. Samkvæmt 86. gr. lögregliisamþykktar Reykjavíkur, er óheimilt að skilja eftir á aímannafæri muni, er valda óþrifn- aði, tálmun eða óprýði. Slíkir munir verða fluttir af bæjarsvæðinu á kostnað og ábyrgð eigenda, ef þeir ráðstafa eigi mununum tafar- 'laust. ÖIlu því, sem lögreglan telur lítið verðmæti í, verður fleygt. Ennfremur er hús og Tóðaeigendum skyit skv. 92. gr., lögreglúsamþykktarinnar, að sjá um að haldið sé hreinum , portum, og annari ábyggðrx lóð í kring um hús þeirra, eða óbyggðri lóð, þar á meðal rústum. Brot gegn þessu varða sektum, allt að 1000 krónur. Lögreglustjórinn í Reykjavík 3 september 1945. Grettisgötu 64.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.