Alþýðublaðið - 04.09.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.09.1945, Blaðsíða 3
'lÞriðjudagu) inn ,4. sept. 1945 Þessi mynd er tekin af Harry S. Truman, fo"sieta Bandaríkjanna, er kann var kjörinn varaforsefi Bandaríkjanna. Truman befur nú tekið við uppgjöf bæti Þjöðv. og Jap-ana síðan Roosevelt iézt. koðnenúnisla Flokksþing norska AlþýHiiflokksIns vill eng= ar frekari viSræður vi® þá. --------4--------- Einkaskeyti til Alþýðuþlaðsins. Oslo í gær. FLOKKSÞING NORSKA ALÞÝÐUFLOKKSINS, sem setið er af meira en fimm hundruð manns, felldi í dag með öll- um greiddum atkvæðum gegn aðeins 28 kröfu norsku kommún- istanna um kosningabandalag við í hönd farandi stórþingskosn- ingar. Flo'kksþingið samþykkti í einu* hljóði. þá ályktun \ flokkssljórn arinnar, að Sameiningartiliraun ir flokkanna hefðu strandað á tvöfeldni kommúnista og allar frekari samningatilraunir við jþá væru þýðingarlausar. Norski Alþýðuflokkur i ím geng ur því til stórþitigskosningaima í haust með sína eigin stefnu- skró. Flokksþingið hefur samþykkt viðtæka viðreisnarstefnuskrá, þar sem gert er ráð fyrir ríkis- eftirliti með atvinnurekstri ein staklinga. Flokksstjórnin var endurkos in d einu hljóði, þar á meðal Einar Gerhardsen' formaður flokksins og Trygve Brattelá varaformaðuir. Martin Tranmæl var endurkosinn ritstjóri aðal- Maðs flokksins, Arbeiderblad- 0ÍS ARBEIDERPRESSE. . Tékar faka sfórtác FIERLINGER og Masarýk, farsætisráðherra og. utan- ríkisráðherra Tékkóslóyakíu eru bráðlega væntanlegir til London til ýmissa viðræðna þar Meðal annars verður ræt't, að því er Lundúnarfregnir hermdu í gær, að um ýmis viðskiptar mál og lántöku, er skiptir uin 130 millj ónum króna, frá Bred- landi. Franz Werfel er látinn FREGNIR hafa borizt um um það á sænskum blöð- um, að hinn kunni austurríski rithöfundur, Eranz Werfel, muni hafa látizt að heimilji síniu lí Beverley Hills í Kaliforníu í Bandarikjunum i 'lok síðasta mánaða-K Franz Werfel var fæddur ári.ð 1890. Franz Werfel var fæddur í Prag á-rið 1890 og ólst upp í þeirri borg. Árin 1917—1937 dvaldi hann i Wien og Feneyj- um, en nokkru siðar átti hann heima í París og Sanary, en síðan fór hann ti-I Bandaríkj- anna og bjó síðast í Los An-geles og Hollywood. 1 Franz Werfel ritaði margar bækur, er vöktu mikla athygli, en hér á íslandi er hann senni- lega kunnastur fyrir bók sína ef nefnd var í áslenzkri þýðingu „Óður Bernadetlu“ og sem apk þess hefiir verið kvikmynduð. Auk þessa ritaði Werfel marga sjónleiki, er þóttu mjög snjallir -og náðu miklium vinsældum, bæði í Bandarikjunum og lí Evrópu. - AL>YÐUBLAÐIÐ ’ 3 Uppgjöfin m undirrifað um borö í „Mfxsouri"* á Tokiofiéa. --------*-------- Merlifl Bandaríkjarsiaiíiia streymir nú á land f og ¥i® T©kiofSéa- ---------«-------— UNDIRSKRIFTIR uppgjaíarsáttmála Japana við bandamenn gerðust á laugardagsnótlina eftir okkar tíma Var þessi at- höfn framkvæmd á afturþilfari orustuskipsins „Missouri“ eins og áður hafði verið greint frá í iréttum. Þeir sem undirrituðu af hálfu bandamanna, voru Dou-gla-s MaeArthur h-ershöfðingi, af hálfu all’s herafl'a ba-nda’- manna Auk hans voru þ-e-i-r Chester W. Nimitz, yfirmaður Banda-ríkjafiotans á Kyrrahafd, síðan fulltrúi Kína, Sd.r Thom- as Bl-amey, fulltrúi Ástralíu, Sir Bruce Frazer. fulltrúi Bret- ilands og á eftir þeim fulltníar binna ríkjarma, sem hlut átt-u að máli’ Rússa, Hollendinga, Frakka og Ný-Sjál'endinga. Talið var, að MacArthur yf- irhershöfðmgi myndi fara til Tokio í gærdaig, til þess að ganga frá ýmsu því, s-em nauð- synlégt þykir í samban'di við uppgjöfina. Japanskeisari hefur heim- sótt helga dóma sinnar ættar, og „skýrt í'o''feðrum sínum frá óförimum.“ Þeir fuktrúair Japana, er undirrituðú af hálfu Japana, voru meðal annars Shigemitsu, utanríkismálaráðherra Japana. Auk hans voru þeir aðrir hers höfðingjar og flotaforingjar, er Japanar höíðu sent út af örk- inni. VorU þeir klæddir hvít- um fötum, en það er sorgar- Mæðnaður x Japan. Var athöfnin ólj hin hátíð- l-egasta, og var henni allri út- varpað, og endurútvarpað um allar útvarpsstöðvar Banda- ríkjanna Og íleiri stöðvar. Á sunnudag ritaði Yamashita hershöfðingn undir uppgjöf Ja- pana á Norður-Luzon á Filipps -eyjum. Mun athöfnin hafa tek- ið st-uttan tíma, enda vita-ð, að bandamenn voru búnir undir það’ að hef ja stórkostlegar á- rásir á Japana, ef þ-eir gengju ekki að skilmálum þeim, er þeir voru Loðnir. Yamashita var síðan tekinn höndum og færður í fangelsi bandam-anna. Hann héfu’’ þótt hrokafullur mjö-g í garð fanga bandamanna. Það var Percival hershöfð- ingi, sem tók við uppgjöf Yama shita, en var lengi fangi þeirra, a-llt þar til þeir gugnuðu. Peroival hershöfðingi var sendur í flugvél á vegum Mac- Arth-urs til þess að taka við uppgjöfinni og mun Yamashita ekki hafa verið um sel, er hann sá, hver átt-i a-ð íaka við upp- gjöfinni. Talið er, að Bretar muni *eiga alð- taka formlega við Singapore á miðvxkudag eða fimmtudag og hefur MacArthur sent Ja- pönum þau skilahoð, að- þeir skuii þegar í stað senda rnenn um borð í brezka beitiskipið ,,Suss-ex“ til þess að taka þar við þeirri r.ppgjöf, sem þeim sé búin. Talið er, að í gær hafi um 25 þúsund manna lið verið komið á 1-an.d á Japan, aðallega úrvalssveitir Bandaríkja- manna, ,svo sem landgönguliðs sVeitir flotans. Mun lið þetta aðallega h3fa gengið á land í nánd við Tokio. Um það bil 13.000 manns munu bíða þar skammt frá, albúnar til þ-ess að fara í sigurgöngu þá, sem fyr- irhuguð -er nú á næstunni, um götur Tokio. Aðrar tilkynningar herma -frá Japan, að ekki megi búast við því, að Japanar geti iagt neitt t-il af mörkum af ma-tvælum, þeir verði siálfir að nærast á rís og hafi ekkert annað viður- værd. í fyrradag hófu léyniskyttur japanskar ekothríð á Breta í Hon-gkong og varð af þessu nokku-r viðureign, unz Japanar voru yfirbugaðir MunU Japan- ar þessir ojcki hafa vitað um uppgjöfina, eða þá hafaið skot hríðina á eúgin ábyrgð. 6ert wi slífiugarðlan á Wakherén í Hol- landi. A ______ O'OLLENDINGAR hafa nú •**■■“■ lokið að gera við fjö-gur stæxstu skörðin i stíiflugarðinum á eynni Walcheren, með hjálp bandamanna, en stíflan var rofin á ófriðartímanum. Hefir verið unnið að endurbótum á stíflunni! síðan friður komst á. Stífla þessi hefir hina mest-u þýðingu fyrir Hoilendinga, sem búa á fiatlendi, sem þeir hafa ræktað öldum saman. Leitað að Bohrmann, riaðgengll Hiilers. RÁÐLEGA munu hefjast réttarhöld yfir Josef Kraemer, sá er stjórnaði fangabúðunum i Belsen. Munu rétta-rhöld þessi eiga sér stað í Luneburg. Au’k hans eru ákærðir -um 40 manns, Giæpaðld í Berlín. 123 rnenii myrtir þar í júlímánuði. O ÆNSK hlöð, nýkomin hing- ^ að til lands, segja, að mik- il glæpaöld virðist hafa gengið yfir Berlín nrborg í júlímánuði. í jþessum ntánuði voru myrtir í borginni samtals 123 menn, en samtímis voru framkvæmd 589 rán. Víða annars staðar í Þýzkalandi hefur glæpamennsk an stóraukizt nú upp á síðkast- ið og víða horfir til vandræða, en hvergi verr en í Berlín. Það er Henry Bucklejg frétta r-itaxi Reuiers fréttastofunnar í Berilín, sem segi c frá þessu í sænska blaðinu „Morgon-Tidn- ingen.“ í júlímánu-ði bar svo við í Berlín, samkvæmt umsögn þess-a fregaritara, að 5500 manns voru handteknir fyrir ,, svartamark a ðs viðskipti. ‘ ‘ Með- al þeirra. sem myrtir voru, voru margir I'ögregluþjónar, sem skotnir voru, er þeir votu að neyna að afstýra ránum og inn brotum. Margir menn hafa framið af- brot sín undir því yfirskyni, að þeir hefðu .ögregluvaíd. Menn þessir eru sagðir meðlimir í ým-sum félagsskap, sem tekur menn til fanga- og stundum af lífi, af þvi að þeir eru sagðir nazis-tar. Ei-nn forystumaður slíks félagsskapar, Erwin Schur ich að nafni, var nýlega, af brezkum herrétti, dæmdur í 20 ára fangelsi. F-lestir „svarta- markaðsmennirnir“ hafa verið dæmdiir fyrir a-ð hafa keypt tób aks-vindlinga af h-ermönnum bandamanna. Þá hefur einnig aukizt mjög fjöldi þéirra, er fremja sj'álfs- morð í Beriín. í júlímánuði frömd-u 95 manns sjálfsmorð, — eða meira én þrír á dag. Ors'ök- in var í fles+um tilfellúm sú, að lífslíeáð'indi olli, eða óttinn við það að yerða handtekinn. Þá er það og mikið vandamál — samkvæmt ‘ hinu sænska blaði, — hve tala vændis- kvenna hefur aukizt mjög í Ber lín að undamförnu. Var talið í júlímánuði, að þá væru um 25 þúsund vændiskonur í Berlín og af þeim væru um 40% sýkt- ar af kynsjúkdómum. Er þetta mikið vandamál, þar sem skort- ur er á læknum í Berlín, svo og h j úkrunarkonum. sakaðir um fjöldamorð -í fanga- búðum þessum. í sömu fregnum var greint frá því, að 'Iei.tað væri að Bohr- mann, staðgengli. Hitlers, eftir að Hess flaug til Skotlands, eins •m -muna, í maí 1941. Hafa sérstakar sveitir brezkra hermanna verið settar í þetta híutverk. %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.