Alþýðublaðið - 04.09.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.09.1945, Blaðsíða 4
* ALfrYÐUBLA mB ÞriíJjudaguriim 4. sept. 194» fUjrijðribUftið Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Bitstjóri: Stefán . Pétursson. Símar: Ritstjórn: 49#2 og 4902 Afgreiðsla: 4990 og 4906 Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í Iausasöln: 40 aurar Aiþýðuprentsmiðjan. SjálfstæSið skuld- HIÐ endurheimta sjáiístæði og hið endurreista 'liýð- veldi gerir ýmsar kröfur til ís- lenzku þjóðarinnar og leggur henni margvíslegar skyMur á herðar. Ein þeirra, og ekki sú þýðingarminnsta, er sú, að við kunnum sem þjóð og fullvalda híki að umgangast eriendar þjóðir, komum fram við þær sem einn maður, sýnum sendi- mönnum þeirra hing'að sjálf- sagða kurteisi, og virðingu, en látumsendimennokkar til þeirra jafnframt njóta þess trausts og þess stuðnings, sem þeim er nauðsynlegur 'til þess, :að vegur þeirra og þjóðarinnar verði sem mestur á eriendum vettvangi. * En þegar litið er yfir hlöðin það rúma ár, sem liðið er síð- an við endurheimtum sjálfstæð- ið til fulis og lýðveldið var end urreist, er erfitt að verjast þeirri hugsun, að okkur vanti enn harla mikið af þeirri á- byrgðartiifinningu og þeim taíkti, sem í þessum efnum er af okkur krafizt. Utanríkismál in hafa á þessu fyrsta ári lýð- veldisins hvað eftir annað á hinn ófyrirlei tnasta hátt verið dregin inn í hinar pólitísku iildeilur innaniands. Vinveitt- um erlendum þjóðum hefur verið sýndur fáheyrður dóna- skapur, svo sem þegar þing- menn kommúnista neituðu að rísa úr sætum sinum, eins og þingmenn allra annarra flokka gerðu, í því skyni að votta þi.ngi Bandaríkj.anna þakkliæti okkar fyrir ámaðaróskir þess við endurreisn lýðveldisins. Og alveg sérsfaklega vill það við brenna, að af flokkspólitiskum ástæðum sé ráðizt á fuiltrúa okkar og sendimenn erlendis á hinn óskammfeilnasta hátt, jafn vel meðan þeir eru staddir utan lands, og þeir bornir upplogn- um, en hinum svívirðilegustu sö'kum. Er hin ílubbalega árás Þjóðviljans á tvo af sendimönn um okkar til Svíþjóðar, þá Stefán Jóh. Stefánsson og Arent Claessen, nærtækt dæmi um slíkt ábyrgðarleysi og slíka villi mennsku. * En því mi.ður, —r þó að Þjóð- viljinn eigi öll met i svo sið- lausri blaðamennsku, fer því fjarri, að sum önnur blöð þjóð- arinnar, :sem þó meira mun vera vænzt af, verði sýknuð af slíkum ribbaldaskap. Það er enn í fersku minni, að ásamt Þjóðvi'lljanum stóð Morg unblaðið fyrir réttu ári síðan að svivirðilegri árás á Vilhjálm Þór, þáverandi utanrikisráð- herra landsins, meðan hann var í fylgd með forseta lýðveld- isins vesian hafs í boði Banda- iríkjaforseta, og dróttaði því áð honum, að hann væri að selja frelsi og fullveldi þjóðarinnar af hendi við hið vestræna stór- veldi. Og þess er enn skemmra Sjómannafélagi skrifar um Sultarlaun í góðærinu. JÓN KARLINN RAFNSSON er f'arinn að skrifa sína eigin sorgarsögu í verkalýðs- hreyfingunni og eins og vænta mátti byrjar hann á 'að lýsa hinum stórbrotnu(l) afskiptum sínum af síldarsamningunum í vor. Menn voru almennt undr- andi á því, að Jón skyldi hefja þessar umræður á þann hátt, sem hann gerði í 7.—8. hefti ,,Vinnunnar“ og urdrun manna verður æ bví meiri, sem Jón upnlýsir meira af moldvörpu- starfsemi sinhi í verkalýðs- hreyfingunni. Með rökum hafa Jón og félágar hans verið bornir hinum þyngstu sökum. Engar af þessum ákærum reyn- ir Jón að bera af sér, en hann grípur til þess undarlega fangaráðs, að birta ýms plögg, i sambandi við síldarsamning- ana, — plögg, sem beinlínis sanna, að hmar þungu ákærur sjómannafélaganna eru á full- um rökum reistar Fjarri er bað mér, að vilja trufla skriftamál þessa lands- kunna flækings En eitthvað mun nú vera orðið bog'ið við ástandið bak við tjöldin, fyrst jafn brjóstheill Moskóvíti, og Jón Rafnsson er, er knúinn til þess að birta alþjóð með eigin penna afglöp sín og amlóða- hátt. Enda er það nú svo, að Jóni og öðrum kommúnistum kæmi það betur, að hægt væri að dreifa hugum fólksins hér í höfuðstaðnum frá of nákvæmri umhugsun um það, hvernig vakað hefur verið á verðinum um hagsmuni verkamanna og iðnverkafólks á þessu yfir- standandi ári, fyrsta árinu, sem kommúnistar hafa öll ráð í sinhi hendi í Alþýðusamband- inu og eiga ítök í ríkisstjórn. Þegar Dagsbrún samdi síðast við atvinnurekendur, var edns og kunnugt er, um það samið, að tryggð skyldi ákveðinni tölu verkamanna föst vinna við Reykjavíkurhöfn. Um þetta skyldi samið nánar síðar. Tím- inn leið án þess, að um þetta væri frekar rætt fyrr en í sum- ar, að upp kom orðrómur um það, að nú ætti að fara að ganga endanlega frá þessu samningsatriði. Það fannst mónnum ekki gert vonum fyrr, þar sem Dagsbrúnarsamning- urinn er orðinn 1 árs og 6 mán- aða gamali og að öílu leyti úreltur. Kommúnistar skutu sér und- j an því árið 1942—1943, að segja upp Dagsbrúnarsamning- um, með því að fá þáverandi ríkisstjórn til þess að skipa nefnd til að endurskoða vísi- töluna, sem þeir ákváðu að væri mjög fölsuð. Dagsbrúnar- samningurinn sá, er þá gilti, vetur til vi.ðskiptasamhinga þar fyrir hönd ■ríkisstjórnarinnar. Og 1 lok vikunnar, sem leið, tók sama blað undir hinar upp lognu ásakanir Þjóðviljans í garð hans og Stefáns Jóh. Stef- ánssonar, þess efnis, að þeir hefðu notað sér aðstöðu sína, sem sendimenn ríkisstjórnarinn ar tii Svíþjóðar, til þess að ná undir sjálfa sig viðskiptum við sænsk útflutningsfyrirtæki. Er því sýnilegt, að hér er, því mið ur, víða pottur brotinn. m Hér er að sjálfsögðu ekki verið að mælast til þess, að þeir, sem kynrnu að brjóta af sér var mjög óhagkvæmur fyrir verkamenn, enda var hann fvrsti samningurinn, sem fé- lagið gerði eftir að Alþýðu- flokkurinn hafði gengið af gerðardómslögum Ólafs Thors dauðum. Þegar svo vísitölunefndin fann ekki falsanimar, sem kommúnistar höfðu samþykkt að væru í vísitölunni, neyddist Dagsbrúnarstjórnin til að segja samningum upp og gerði svo núverandi samning, sem var hálfgerður neyðarsamning- ur fyrir félagið, stem eðlilegt var, þar sem vegna ófullnægj- andi undirbúriings ekki var hægt að fara út í verkfall, og atvinnurekendum, sem vaða of- an í alla köppa og kyrnur hjá kommúnistum, var þetta vel kunnugt. í sumar var það boð látið út ganga, að fengist ekki hagkvæm lausn á fastamanna- máíinu, þá myndi Dagsbrúnar- samningunum verða sagt upp í heil'd. Þetta fékk að sjálfsögðu góðan hljóingrunn hjá verka- mónnum, sem eru að vonum sáróánægðir með 54 kr. dag- kaup á virkum dögum og „guðsblessun“ eina á hel'gum aögum, sem eru nær 70 á ári. Verkamennirnir eru í kaup- gjaldi konmir langt aftur úr öllum starfsgreinum við sjávar- síðuna, auk öryggisleysis bæði um aðbúð og vinnutryggingu. Það var þvi engin furða, þótt menn biðu með óþreyju eftir úrslitunum, þótt verkamenn væru mjög skiptir í áliti sínu á fastavinnuákvæðinu. En hvað skeður? Nokkrum mönnum er hóað saman á fund, og þteir látnir deila um fastavinnuá- kvæðið og að fundinum lokn- urn gengur Dagsbrúnarstjórnin á fund atvinnurekanda og fram lengir Dagsbrúnarsamninginn í „heild óbreyttan“ fyrir 99,5% af öllum félagsmönnum, um 0,5% — þ. e. 1 af hverjum 200 — fengu smávægilega kaup- hækkun. Fastavinnuákvæðið htefur ■ekki heyrzt nefnt síðan. Eins og áður hefur verið sagt, er Dags- brúnarsamningurinn neyðar- samningur; hann var undirbú- inn m'eð kröfum, sem fólu í sér leiðxéttingar og hækkunartil- lögur í 16 liðum. Frá 15 af þessum liðum, sem allir voru mjög réttmætir, varð að falla fvrír afglöp S'igurðar Guðna- sonar, og 16. liðurinri, sem tek- inn var til greina og hljóðar um kaupuppliæðina, var stór- kostlega skorinn niður. Það var almennt álit Dagsbrúnarmanna, þegar samningurinn var gerð- ur, að honum væri tjaldað til einnar nætur og honum bæri að segja upp strax að 6 máfiuð- um liðnum. Síðan eru nú liðn- ir brennir 6 mánuðir, og aldrei sagða gagnrýni og refsingu. En í öllum þeim tilfellum, sem hér um ræðir, hefur verið um á- byrgðarlausar og ruddalegar'á- lygar að ræða, settar fram í flokkspólitískum tilgangi. Það er slíkt siðleysi, slak vllli- mennska, sem verður að tak'a endi, ef við eigum ekki að verða að viðundri í augum át- heims. Og vi;lji þau blöð, sem þannig hegða sér, ekki sjá að sér, þá verður þjóðin sjálf að taka í taumana og veita þeim það aðhald, sem nauðsynlegt er, ti'l þess að þau læri siðaðan rithátt og sómasamlegar bar- dagaðferðir. Hún hefur nóg ráð til þess. á tímabilinu hefur félags- mön-num verið gefinn kostur á að láta í Ijcs álit sitt á samn- ingum m-eð því að greiða at- kvæði um uppsögn á honum. Með öðrum orðum: kommún- istamir í Dagsbrúnarstjórninni hafa tekið það upp á sig eina, að ákVeða reykvískum verka- mónnum si.útarlaun í sjálfu góðærinu. Aður ten Brynjólfur og Áki komust í ríkisstjómina riéldu kommúnistar því fram, að vísi- talan væri stórfölsuð launþeg- um í óhag. Það mátti'því ætlá, að þéir létu ekki niður falla baráttuna fyrir lagfæringu á visitölunni, og ekki h-efði sú barátta átt að verða örðugri fyrir það, að ráðherrar komm- únista í ríkisstjórn hefðu að sjálfsögðu getað beitt sér fyrir lagfæringu á vísitölúnni, hefði hennar verið þörf, sem ekki ber að efa. f Fengist vísitalan ekká lag- færð, hefði verið eðliltegt, að kommúnistar í Dagsbrúnar- stjóriíinni með stuðningi AI- þýðusambandsins hefðu knúið fram kauphækkun hjá þeim, sem lægst eru -launaðir, og að minnsta kosti h-efðu þeir átt að sjá um, að ráðherrar þeirra í ríkisstjórninni stuðluðu ekki að nýjum vísitölufölsunum. En hvað hefur svo orðið uppi á teningnum9 K-aupinu er riald- ið óbreyttu og vísitalan er teygð teins og rirátt sk'inn, — DAGUR á Akureyri, sem út kom s. 1.' fimmtudag ger- ir farmgjöld Eimskipafélagsins og vörudreifinguna út um land að umræðuefni. Stegir /Svo í þessari' grein Dags m. a.: „Nú er skipalestafyrirfeomulag- ið úr sögunni fyrir löngu, en engr- ar breytóngar verður vart í stefnu félagsins gagnvart dreifbýlinu. Til Norður- og Austurlands eru engar beinar siglingar frá útlöndum. Allar vörur, sem hingað koma, eru umhlaðnar í Reykjavík, og koma seint og erfiðlega. Þetta seinlæti vekur óhjákvæmi lega -þann grun að Reykjavíkur- sjónarmiðin innan félagsins verði enn sem fyrr sterkust og áhrifarík ust. Reykjavík hefur vissulega ihagsmuna að gæta, að halda í þau forréttindi, sem henni 'hafa verið fengin í hendur á sviði verzlu-nar- máíanna á undangengnum stríðs- árum. Ætlar Eimskipafélagið að stuðla að viðhaldi Iþeirra forrétt- inda, eða ætlar það að stuðla að því, að landsmenn hafi sem jafn- asta mö-guleika til viðskipta o-g framkvæmda? Svar við þessari spurningu er ókomið, en því mun vissulega verða gaumur gefinn hér um slóð- ir á hvern veg það fellur. Samgönguleysi samfara þeim ó- kjörum, að heildsölufyrirtæki — sum brotleg — sem öll eiga heima í -höfuðstaðnum, fá afhentan viss- an hluta af innflutningi landsins af opinberum aðiium, er versti -þröskuldurinn á vegi heilbrigðra framfara norðan lands og au-stan. Verði engrar stefnuibreytingar vart hjá forráðamönnum Eim- skipafélagsins er höfuðnauðsyn fyrir íbúa þessara fjórðun-ga, að efla samtök til skipakaupa og sigl- inga, Jafnframt mun Norðlending Auglýsingar, sem birtast eiga í Alþýðublaðinu, verða að vera komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnar í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu, ffyrir kl. 7 að kvöldl launþegunum í óhag, sívaxandi fjöldi öreiga býr v-ið hrteint húsaleiguokur. — Meðalfjöl- skyldufaðir greiðir al-lt að 600 krónur á mánuði fyrir hús- næðl, sem hann fær vísitölU- hækkun á fyrir nm 100 kr. Landbúnaðurafurðirnar,- sem liækkað hafa óheyrilega og sumar, eins og smjö-r, fást aðal- l'ega á svörtum markaði, eru ýmist ekki t-eknar upp í vísitöl- una eða á verði, s-em þær eru ófáanlegar fyrir. Árslaun Dags- brúnarmanns eru 12—16 -þús- und krónur, ef þeir verða ekkl fyrir veikindum eða öðrum ó- höppum. Almennt r-eyna menni að hækka þessi alltof 1-águ laun með því að vinna eftirviimu, nætur og helgidagavinnu, tál þess a-ð -ná nauðþurftarlaomum verð-a reykvískir heimil-isfeðuir í verkamannastétt að þræla eins og ánauðarmen-n nótt og dag, á Frh. á 7. síðu uxn og Austfirðin-gum leika hugur á að frétta af fyrirhuguðum skipa- kaupum SÍS. Þá mun það vekja nokkra íurðu, að landsmenn þurfa að búa við stríðsfarmgjöld hjá Eimskipafélag in-u fjórum mánuðum eftir stríðs- lok. Hvað veldur því? Engar ský-r ingar hafa komið fram opiniber- lega á því, þótt drepið hafi verið á það í blöðum.“ Alþýðublaðið hefur lön-gu spurt, hvað liði ílækkun farmi- gjaldanna, en svör hafa engiis fengizt við þessari spurnlimgul enn sem komi.ð er frá hlutað- eigandi aðilum. Og það ætti veí við, að Daguir leitaði frétta um þetta stórfellda hagsmunamál allra landsmanna til Jóns Árna sonar, sem á sæti í stjórn- Eim- skipafélagsins og er einn af framkvæmdastj óru-m S. í. S. Kannske Degi tækist að fá Jón til að 'lieysa frá skjóðunn-i.. * Alþýðumaðurinn á Akureyri gerir þjónkun islenzka iríkisút-. varpsins við málstað kommún- ista að umræðuefni fyTÍr skömmu í tilefni af sameininig ingartilraunurn Alþýðuflokks- mánna og kommúnista í Noregi og kemst að orði á þessa lund: „Þjónkun íslenzka ríkisútvarps- ins við málstað kommúnista fer ekki minnkandi, eins og getið er á öðrum stað hér í blaðinu hefur slitnað upp úr sameiningu Allþýðiu- flokksins og kommúnistaflokks- ins í Noregi. Formaður Alþýðuflokksins gaf um þetta opinbera skýrslu á þmgi Alþýðuflokksins danska nú ný- lega þar sem blaðamenn voru við staddir. Ekki hefur íslenzka út- Frh. á 7. síðw að -minnast, -að Tíminn réðist J traust og trúnað þjóðarinn-ar í með d-ólgslegum hætti á Arent • samningum eða viðskiptum við Claessen rétt eftir að hann var. erlíendar þjóði-r, losni við sjálf- farinn af stað til Svíþjóðar í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.