Alþýðublaðið - 04.09.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.09.1945, Blaðsíða 7
Jnidjudagwríaa 4. sept. 1945 ALÞYÐUBLAÐIÐ Nœturlæknir er í Læknavarð- stoíunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki Næturakstur annast Bifröst, gími 1508. 8.30 Morgimfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómplötur. 20.45 Lönd og lýðir: Blómaöld Egyptalands (Óskar Magn- ússon sagnfræðingur frá Tungunesi. 21.10 Hljómplötur. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Tunnuskip jrá Svíþjóð iF¥h. af 2. síðu. arsaltenda ’í Reykjavík og Hafn- arfixði. Á morgun er ráðgert að HEBE iosi 3000 tunnur á Akra- nesi. Þaðan fer skipið til Kefla- víkur, þar sem eftirstöðvarnar, um 6600 tunnur, verða settar á land, en þeim verður skipt milli saltenda þar, í Sandgerði og Grindavík. í skipinu eru 11518 tómtunnur og 2167 saltfullar, samtals 13685 tunnur. Síldarútvegsnefnd hefir á- kveðið skiptingu tunnanna á verstöðvarnar, en Baldvin Þ. Kristjánsson, erindreki Lands- sartibands íslenzkra útvegs- manna, en trúnaðarmaður nefnd arinnar í sambandi við nána'ri úthlulun tunnanna. Býst hann við að fara með skipinu á los- unarhafnirnar. Eftir að tunnuskipið hefir los að farm sinn, upp úr miðri vik- unni., fer 'það til Siglufjarðar og hleður þar síldarfarm tíl Sví- þjóðar. Happdræffi SÍBS. Frh. af 2. síðu. vinnudagur er þar 6 klukku- stundir. Má segja, að sú fram- leiðsla, sem þetta fólk afkastar, sé fundið fé fyrir þjóðfélagið. Exns og áður hefur verið sagt frá, er það takmark S. í. B. S. að koma upp 24 smáhúsum fyr- ír vistamenn að Reýkjalundi, en í þeirri aðalbyggingu, sem þetta happdrætti er stofnað til ágóðá fyrir, á að vera rúm fyrir 40 vis-tmenn, þannig að þegar allar byggingarnar eru fullgerðar er gert ráð fyrir að heimillið rúmi um hálft an-nað hundrað vist- snenn, auk starfsfólksins Ávarp frá biskypafundi Norður- landa höldnum í Kaupmannahðfn íéiagslíf. LITLA FERÐAFÉLAGIÐ fer berjaferðir næstkomandi miðvikudag og fimmtudag. Upplýsingar í Hannyrða- verzl. Þuríðar Sigurjónsdótt- ur, Bankastræti 6. Farseðlár seldir á sama stað. Nefndin. ST. ÍÞAKA NR. 194. Fundur í kvöld kl. 8.30. Kosning og vígsla embættismanna. Frið- Björnsson segir frá Sví- þjóðarför. ITARLEGAR umræður um það ásigkomulag, sem styrjöldin mikla hefir skapað á Norðurlöndum fóru fram í Kaupmannahöfn á fundi 5 höfuðbiskupa Norðurlanda. Umiræður þessar lleiddu til Iþess að fá skýrara yfirlit um reynslu og sjónarmið hinna ýmsu Norðurlandaþjóða og önnur þau atriði er 'til þess hefðu getað verið fallin að valda misskilningi: milli þjóðanna. Um málin var rætt hispurs- laust og af fullri einlægni, og menn sannfærðusl um það, að í samanburði við það mikla vinarþel og skyldleika Norður- landaþjóðanna, sem ekki sízt hefir komið 'berlega í 'Iíjós á styrjaildarárunum, og með hlið- sjón af þeim erfiðleikum, sem undanfarið hafa átt sér stað í sambúð margra grannþjóða veraldai’innar, þá séu þeir skugg ar, sem orðið hafa í samskiftum Norðurlandaþjóðanna aðeins ó- verulegir. Það sem á milli kann að hafa 'borið, ætti að mega jafna að fullu á heilbrigðan hátt og beiskjulaust. Frænþjóð- unum á Norðurlöndum ætti ekki að verða nein skotaskuld úr því, að ræða slík mál í einlægni, einnig það, sem þeim hefði Iþótt mega öðruvísi betur fiara og sýna fu'llkominn skilningsvilja, BiskopatmKhirinn í KaopmannaMfn. Frh. af 2. siöu. bíða úrlausnar á sviði kristin- dómsins og þá einnig líknar og menningarstörfin. Ég kynnti mér vel ástæður Norðmanna og Finna og ég verð að segja Iþað, að komandi vet- ur mun reynast þessum þjóðum erfiður, jafnvel svo ©rfiður að búast má við hinum mestu hörmungum hjá fólki, sérstak- 'Ilega i Norður-Noregi og Finn landi. í sambandi við (biskupafund- inin vair haldin minningarguðs- þjónusta um Kai Munk í Frúar- kirkjunni i Kaupmannahöfn. Var kirkjan fullskipuð fólki og voru viðstaddir meðlimir kon- ungsfjölskyldunnar, ekkja Kaj Munks og fulltrúar allra stétta í Danmör'ku. Fyrir altari þjón- aði Fuglsang-Damgaard, ég og finski biskupinn. Berggrav flutti minningarræðuna, en Eidem flutti drottinltega blessun Allir biskuparnir voru boðnir í móttöku hjá konungi. Þá vor- um við einnig á boði hjá Arnte Sarensen kirkjUmálaráðherra og Christins'en yfirborgarslj óra í Kaupmannahöfn. Biskupafundui’inn gaf út á- varp til Norðurlandaþjóðainna. Þá sótti ég og fund í Hjálpar- stofnun hinna evangilisku kirkju á Norðurlöndum. Sátu hann fulltrúar frá öllum Norð- urlöndunum og þar á meðal biskuparnir aÍMr. Var aðalum- ræðuefnið hvernig ætti að hjálpa til að byggja upp falln- ar kirkjur, fyrst og fremst í Noregi og Finnnlandi, en þar er fjöldi kirkna brunninn og sundurskotnar. Þá sótti ég og fund kristilegs norsks stúdenta- fundar og flutti ég ræðu og' er indi á báðum þessum fúndum. Ég vil taka það fram að allir Danir, sem ég hitti. tóku mér af vinsemd og alúð og ég fann alls staðar yl og hlýju í garð okkar íslendinga. — Hinsvegar varð ég var við sárindi út af skilnað- inum — en þau sárindi rista er dæma skal um ákvarðanir, sem á venjulegum tímum hefðu verið framkvæmdar á nokkuð ahnan veg. Þar sem vér erum þess full- vissiir, að mar.gt í stjórnmálum Norðurlandaþjóðanna á styrj- aldarárunum verður bráðltega betur upplýst og skýrt til fullln- ustu, viljum vér allir að því vinna, að hið kristilega og kirkju lega samband þjóðanna megi eflast og aukast á heilbrigðan og eðlilegan hátt og með fullri virðingu fyrir séreinkennum og siðvenjum hvenrar þjóðarinnár um sig. Aðeins á þann hátt munu Norðurllandakirkjurnar og þjóð iirnar getað lagt fram sinn skerf til iþess að skapa anda gagn- kvæms ski'lnings og velvildar meðal allra þjóða sem nú standa meira og minna ráðþrota gagnvart hinum stóru vanda- málum og örlagaríku álbyrgð. Hin mikla áhyrgð kirkjunnar nú gagnvart þjóðfélagslegum vandamálum og lífi almennings hlýtur að knýja kirkjurnar til þess að finna leiðiir til samstarfs og sameiginlegra átaka til þess að gjöra mteginhugsjónir kristin dómsins að þungamiðju þjóð- lífsins og finna hentugar leiðir til þess að þær hugsjónir nái að háfa áhrif á daglega breytni og líf allr,a manna. Þar sem Guð hefir nú aftur gefið þjóðunum tækifæri til þess að framfylgja lögmálum hans í lífi sínu og starfi hefir hver 'kristinn maður og kona bæði skyldu og köllun til þess, hver í sínu landi og sínum vefka hring að efla og glæða þann bróðurhug, sem einn getur unn ið foug á hinum illu öflum sund- urþykkis og s'tyrjialda og skapað hinn sanna frið Guðs á jörðu. Kaupmannahöfn 25. ágúst 1945. Gustaf Aulén, Eivind Berggrav, Erling Eidem, Arne Fjellbu, H. Fuglsang-Damgaard, Edvard Rodhe, I'Ilmarie Salomies, Sig- urgeir Sigurðsson, H. Öllgaard. ekki djúpt. Arne Sörensen 'kirkjumálaráðhterra lét í ljós við miig miikla vinsemd í garð ís- iands— og hið sama gat ég sagt um marga aðra valdamenn. Norræna samvinnu er okkur ís- lendingum lífsmauðsyn og eigum við’ að gera allt sem á okkar valdi stendur til að auka hana og efla. — Nauðsynlllegast af öllu tel ég, að ör blaðamánna- skifti séu milli foinná. ýmsu Norðurlandaþjóða. — Ég ræddi þetta við ýmsa áhrifamenn sem létu þessa skoðun í ljós við mig — og ég tel nauðsynl'egt að Iþessi' bllaðamannaskifti geti komist á. Skal ég geta þess að innan skamms kemur hingað kunnur íblaðamaður frá „Kristeligt Dag blað“ — og er för hans ráðin í samstarfi með Kirkjublaðinu og Kristeligt Dagblad. Að lokum vil ég láta í Ijós þakkir mínar til sendiráða okk- ■ar í Stokkhólmi og Kaupmanna höfn. Þau vinna bæði hið ágæt- asta starf. Þýzkaland effir ósig- urinn. . Framh. af. 5. síðu und manns, sem allir voru i samstaxfi við nazistaflokkinn. Ekki þarf samt að skipa menn aftur í helming þessara embætta, því nazistaleiðtog- Móðir mín Gisðrún Daníelsdótfcir andaðist í Elliheimili HafnarCiarðar, sunnudaginn 2. september. Fyrir mína hcnd og annara vandamanma. Stefán G. Helgason.. J arðarför SóSveigar Eyjólfsdófcfcur HóSm, fer frarn, miðvikudaginn 5. september kl 2 e. h. frá heimli hennar Hverfisgötu 30, Hatnarfirði. Vandamenn. Þökkum auðsýnda samúð og hlutteknmgu við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar Sæmundar Sigurðssonar Urðarstíg 6, Hafnarfirði. Guðrún Jónsdéttir og börn. SuHarlsun í géðærinu Framhald af 4 sáðu. sama tíma og flestar aðrar stétt- ir fá sæmileg laun fyrir 7—8 stunda vinuudag Af þessum skammarlega lágu launum tek- ur svo ríkis- og bæjarvaldið bróðurhlutann, um 10% af lægstu launum, — en takist verkamanni með eftir- og næt- urvinnu að ná sæmilegum árs- launum verða opinberu gjöldin jafnvel 15% af tekjunum. Við lestur skattskrár Reykja víkur tekur maður eftir því, að nokkrir af hinum svonefndu athafnamönnum hafa í árslaun um 80—100 foúsund kr.; af þess- um, tekjum greiða þ'eir um 50% til ríkis og bæja, Þeir hafa því aðeins 40—50 þúsund krónur til þess að lifa á og geta engu fé safnað. Á mælikvarða alþýð- unnar er þetta að vísu mjög átítlegur framfærslueyrir. En við nánari athugun kemur í Ijós að þetta fé getur hvergi nærri nægt til þess að lífa því lífi, sem þessir fínu menn tífa. Þeir eiga einkabifreið, það kostar á ári um 10 þúsund kr. Þeir eru frí- múrarar eða oddfellowar og rækja skyldur sínar vel í þeim félagsskap, það er lágt metið kr. 10 þúsund á ári. Þeir eiga fína og rándýra sumarbústaði út um allt laud, það kostar ár- lega álitltega fjárhæð, varlá undir kr. 10 þúsundum. Þeir búa í einbýlishúsum með 10— 15 vistaxverum; varla kostar það undir kr 10 þúsundum á ári, Þeir hafa með öðrum orð- um ekkert fé t'il þess að fram- fíeyta sér og fjölskyldu sinni með. Þegar alþýðumaðurinn telur þannig fram, að framtal'ið ber þa'ð með sér, að hann hefur ekki nægilegan framfærsilueyrd, er hann kaliaður á skattstofuna og hamn látinn leysa frá skjóð- þannig, að það verði ©ennilegt. N’i spyr ég: Enx þessir fínu athafnamenn kallaðir á skatt- stofuna til þ'ess að gera grein fyrir því, á hverju þeir lifa, og ef svo er, þá væri fróðlegt að fá það upplýst? Því að á atvinnu- íekjum sínum eða fé, sem þeir gjalda skaita af geta þeir tekki arnir höfðu rnyndað sæg af ó- þarfa embættum handa trygg- ustu og forhertustu áhangend- um flokksins. Aftur á móti hafa nú fyrr- verandi fangar, andstæðingar nazista, verið skipaðir í þau embætti, sem nauðsynlegt er, að gtegnt sé áfram. lifað. Sannleikurinn er sá, að verkamaður greiðir 10—15% af símim lágu launum í skatta og útsvör, en menn, sem hafa í árs- laun 300—500 þúsimd krónur, þeir greiða ekki nema sama eða svipaðan hundraðshluta af sín- um tekjum. Var það þetta, sem Jón Rafns son lofaði að vinna að og vernda, þegar hann með sínum alþekktu aðferðum var að briótast til valda í verkalýðs- hreyfingunni. Lágt kaupgjald, óstöðvandi áfengisflóð, húsa- leikuokur, röng og ramfölisuð vísitala, s'kattalnir á alþýðuna o. s. frv. virðist vera það, sem vaxandi áhrif og afskifti komm únista í verkalýðsmálunum og stjórnmálum færa alþýðumni. Það er ekki furða, þótt .sælleg- ur og sílspikaður burgeisinn velti vöngum yfir ástandinu og segi: „Já-kommúnistarnir þedr eru hinir ábyrgu menn“. Færeyingar eru mteð ein- hvern bölvaðan derring við fiskimálanefnd út úr smámun- um eins og vangoldinni skipa- leigu og mannakaupi. Fiskimála nefnd er sem kunnugt er sam- eiginlegt hreiður kommúnista og íhalds undir yfirstjórn Áka Jakobssonar. Er ekki óviðfeldið, að Færeyingar, sem kommúnist ar ætla að innlima í íslemzka ríkið, skuli vera með áreitni við þessa virðul'egu stofnun? Að kommúnistar eru ábyrgir fyrir öllum. þessum ófögnuði veit Jón Rafnsson, og tdl' þess að losna við umræður um það, skrifar bann langhunda sína og blekkimgagreinar i Þjóðviljann. Sjómannafélagi. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN frh. atf 4. síðu. varpinu iþótt ástæða til að geta þessa, því þá hefði það orðið að ifletta ofan af loddaraíeik komm- únista. í stað þess var það að lepja — líklega upp úr norska kommúnistablaðinu — hér um kvöldið langan kommúnistavaðal um heilindi þeirra og einlæga löng un til að halda sameiningartilraun unum áfram. Var látið í það skína, að sökin væri öll Alþýðu- flokksmegin og kommúnistar væru þar, eins og annars staðar, beittir rangindum og rógi.“ Þetta er nú aðeins eitt sýn- ishorn af „£réttamennsku“ Jóns Magnússonar og hinna komimún istisku hjálparkokka hans vi'ð hið „hlutlausa og sannfróða“ rikisútvarp okkar íslendinga. En það, sem frá jþessum „opiin- beru trúnaðarmönnum11 kemur viirðist allt vera á sömu bókina Iiært.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.