Alþýðublaðið - 06.09.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.09.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagurinn 6. sept. 1945 Tveir lögfrasðingar eiga að greiöa úr kemmúRisfðóreið' TVEIR FULLTRÚAR ríkisstjómarinnar, þeir Egill Sigurgeirsson hæsiaréttarlögmaður 'og Torfi Jóhanns- son fulltrúi í stjórnarráðinu hafa undanfarna daga unnið að því að greiða úr flækjum fiskimálanf fndar og munu þeir leggja niðurstöður sínar fyrir ríkisstjcinina næstu daga. Þá er það vitað aö lögfræðingur sá, sem Færeyingar hafa sent hingað til að gæta hagsmuna sinna, og sendiherra Dana, herra Höst, hafa of :ar en einu sinni rætt við ríkisstjórn ina um þessi mál. Vonandi tekst að ráða þessum vmdamálum fiskimála- nefndar við hina færeyisku bræðraþjóð okkar t'J lykta. sem fyrst svo að við hljótum ekki meiri skömm af en orðið er Sunnukórinn frá Isaf söngskemmfan í gær áttá Alþýðubl’aðið við- tal við Jónas Tómasson stjórn- ■anda kórsins og spurðist fyrir um nokkur atráði úr starfssögu kórsins. „Sunnukórinn var stofnaður 25. janúar 1934,“ segir Jónas. Stofnemdur hans voru 30 kornur og karllar, sem flest höfðu sung ið um lángt skeið í ísaf jarðar- kirkju og flutt bæði kirkju- hljóml'eika og almenna h’ljóm- lieika. Uað var besói ófélagsbundna söngsveit, sem fékk Sigurð Bii’ki's til að þjálfa sönigmenn sína 1925 og var það fyr-sti kór- inn, sem Birkis þjálfaði. Síðain Sunnukórinn var stofn aðnr, hefur hann æft um 20 verkefni og haldið rúmllega 40 opinhera hljómíLeika, auk þess, sem hann hefur sungið við fj.Imörg tækifæri, önnur. Nokkrar söngferðir hefur kórinn farið um nágrenini ísa- fjarðar, en þetta ier fyrsta för- in t'il fjariægari staða. Hefur Guðmundur!. Guðmundsson um Hann var fulllrúi Alþýðuflokksins hér á báð- um fundunum. ---------------- GUÐMUNDUR í. GUÐMUNDSSON alþingismaður er ný- kominn heim úr för sinni til S'.íþjóðar og Danmerkur, en í Kaupmannahöfn sat hann fund þingmannasambands Norður- landa, ásamt þrem öðrum alpingismönnum, og þing danska Al- þýðuflokksins, sem haldið var dagana 19.—23. ágúst síðastliðinn og var hann þar fulltrúi Alþj ðuflokksins hér. Syngur í fyrsta sinn í Gamla Bíó í kv®ScfD ----------4---------- SUNNUKÓRINN frá ísafirði heldur fyvstu söngskemmtun sína hér í Gamla Bíó í kvöld kl 7 síðdegis. Á söngskránni eru 14 lög eftir innlenda og eilenda höfunda. Aðrir hljómleikar kórsins verðá annað kvöld á sama túna, en síðar mun kórinn j halda kirkjuhljómleika, sennilega í kringum næstu helgi. verið neynt að vainda aMiain undirbúning undir þessa för svo sem kostur hefu.r veráið' á, en þó hefði verið æskilegt: að betur 'hefði gengið að sumu leyti. t„ d. -er Mtt ,að ;af 47 sönigmeð- limum, sem æfðu í vetur, geta nú .aðeins 32 tekið þátt í förinni hingað.“ Hvað igetið þér sagt mér um hljóleikana í kvöld. „Almenn.u h’.jómleikarnir hyrja með sólkomusöng ísfirð- inga Rís heil, þú sól, eftir Jón Laxdal. Textinn er eftir Hann- 'es Hafstein og er hvort tveggja samið á ísafirði um siðustu aldamót, en þá voiru ‘bæði. þessi skálld 'búsett þar og gerðu tals- vert af því að yhkja, hver á sína vísu. Þar verður einnig flult Gigjan eftir Sigfús Einars son, í nýjum búningi, sem ég hef fært hana I. Þrjú önnur lög á þessari söngskrá hef ég radd- sett, iþar á meðal lagið Ástar- sæla eftir Vestur-íslen dinginn Frh. á 7. síðu Alþýðublaðið sneri sér á gær til Guðmundar I. Guðmunds- sonar og spurði hann um för- i.na. Hann s'a-gði meðal annars: ,,Ég fór héðan að heiman 3. ágúst. og kom tíll Kaupmanna- hafnar, eftir skamma viðdvöl i Sto'kkhólmi, 9. ágúst, ásamt Gunnari Thoroddsen, en þá voru þar fyrir þeir Bernhard Stefámsson og Kristinn Andrós- son, sem áttu ásamt okkur Gunnari að mæta sem fulltrúar á fundi þingmannasambandsins, en auk þess var þar Jón Sig- urðsson, skrifstofustjóri alfþihg is, sem var ri'tari íslenzku deild arinnar á fundinum. Á fundinum mættu auk okk ar 19 fulltrúar frá Danmörku, 8 frá Noregi, 15 frá Svíþjóð, frá Finnlandi áttu ejnnig að mæta 6 fulltrúar, en á síðustu stundu urðu þeir að hætta við förina af innanlandsástæðum. Meðal fu'lltrúanna voru ýmsir heliztu for'Ustumenn stjórnmála- flokkanna d hinum ýmsu lönd- um, t. d. frá Danmörku: Hed- toft-Hansen, Buhl, Alsin-g And- ersen, H. P. Hansen, Hartvig Prisch; frá Svíþjóð: Vougt, Andrén prófessor, Ohlin pró- fessor o. fl„ og frá Noregi Stray lögfræðingur o. fl. Aðalmálin á fundinum voru: skýrslur og frásögn um San Francisco-ráðstefnuna, sem Firisch flutti, en bann var ann- ar fulltrúi Dana á ráðstefnunni. Þá var rætt um stöðu Norður- landa í allþjóðlegu samstarfi og sameigmlegan borgararétt fyrir Finnland, Noreg, Danmörku, Sunnukórinn frá ísafirði. Svíþjóð og ísland. — Undir um ræðunum um hin sameiginlega borgararétt kom það fram, að ekki væri tiltækilegt að taka upp algerlega sameiginlegan borgararétt fyrir ölli Norður- Hönd, en hins vegar var talið æskilegt að athugað yrði, hvort ekki iþætti tiltækilegt að Norð urlöndin fjögur veittu borgur- um hvers annars aukin gagn- kvæm iréttindi á ýmsan hátt frá því, sem verið hefur. Af hálfu okkar íslendinga tók formaður ofckar Gunnar Thoroddsen þátt ií umræðunum. Flutti hann mjög glögga og skorinorða ræðu um málið, sem vak'ti athygli á fund inum. í lok fundarins var ákveðið að næsti fundur yrði' halidinn á næsta ári á íslandi eða í Dan- mörku — og urðum við íslend- ingarnir þess greinilega varir, að fulítrúunum lék hugur á að fundurinn yrði haldinn á ís- landi, ef framkvæmanlegt væri. Meðan á fundinum stóð áttum við hinum beztu viðtökum að fagna hjá dönsku fulltrúu'num á allan hátt.“ — Hvað sögðu fullitrúarnir um ísland? , „Fultrúarnir spurðu margs og þeim l.ék 'hugur á að fá frétt iir um ástandið á íslandi og hverjum augum íslendingar litu á framtiðina. Sérstaklega urð- um við þess varir að fulltrúarn ir spurðu mjög um, með hvaða hæ'tti íslendingar hyggðust að samræma Verðlaigið á íis'Iiandii! verðlagi þeirra landa, sem við þyrftum að skipta við. Við full trúarnir leystum úr Iþessum spuirningum eins vel og við gát um. Þá má ég geta þess, að það kom fram hjá mörgum dönsku fulltrúunum, að þó að þeir teldu að æskilegt hefði verið að sam- bandssli'tum íslands og Dan- merkur hefði' verið frestað þar tili slyrjöldinni væri lokið1, þá væri það þó vilji allra ábyrgra Dana, að eyða gremju, sem upp hefði komið, og vinna að vin- samlegu samstarfi Dana og ís- lendinga d framtíðinni.“ — Þing Alþýðuflokksins? „Þingið bar glæsilegan vott þeiirrar voldugu hreýfingar, sem danski A'lþýðuflokkurinn' er. Það sátu um 600 fulltrúar og gestir frá Noregi, Svíþjóð, Fiinnlandi, Englandi, Hoíllandi, Frakklandi., Belgíu og íslandi; meðal gestanna voru forsætis- ráðherrar Noregs og Sviþjóðar, félagsmálaráðherra Finnlands, formaður brezka Alþýðuflokks- ins o, s. frv. Á þinginu var rætit um stefnu skrá Alþý ðu flokksins og þær leiðir, s'em flokkurinn vill láta Frh. á 7. síðu. Guðmundur í. Guðmundssoni Samningafundirnirent ai heSjasl í Khöfn. Sfefán Jéh. Stefáns- son kom þanga® f gær frá ©slp. Frá fxéttaritara Alþýðublaðsins,, KHÖFN i gær. SAMNINGAFUNDIR munu hefjast í þessari vikta milli nefnda íslendinga og Dana hér í Kaupmannahöfm um ýmk málefni í samhandi við skilnað landanna. Allir íslenzku fulltrúarnir erui nú komnir hingað og kom Stef án Jóh. Stefánsson í dag frá Oslo, 'en þar hefur hann setið á þingi nors'ka Alþýðuflokks- ins. Danir eru nú að skipa samn- inganefnd sína. Formaðuir nefndarinnar er Mohr sendi- herra, en auk hans eiga sæti í nefndinni Arup prófessor og Halfdan Hendrikssen fyrrver- andi verzlunarmálaráðherra. Allþýðufliokkurinn og Vinstri- flokkurinn hafa enn ekki til- nefnt fulltrúa sína í nefndina, en aðeins þeir fjórir flokkar, sem áttu fulltrúa í gömlu sam- bandslaga nefndinni, fá fulltrúa í þessari nefnd. OVE Síra FriSrik Haligríms- son fær lausn frá Umséksiarfrestur um hratss^i® til 2©. oktB WT IRKJUMÁLARÁÐUNEYT *--®L IÐ hefur þann 5. þessa mánaðar veitt séra Friðrik Hallgrímssyni dómprófasti og presti við Dómkirkjuna í Rvík, lausn frá embætti, samkæmt ósk hans frá 1. öesember þessa árs að telja. Jafnframt hefur svo biskup auglýst embætti hans við dóm- kirkjuna laust til umsóknar, með umsóknarfresti til 20. októ ber næstkomandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.