Alþýðublaðið - 06.09.1945, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 06.09.1945, Qupperneq 3
E i 'i'f' JÁPAN Sea of Japan HÖNSHU Takiioka Kanazawa TOKYO CHoshí vYokohamaJ Numazu HACHI SHiONO . SHfKOKU MÉm ■ llillll iiliil MILES JFlmmíndao urinn 6. sept. 1945 AL>rOUB'J(ÐI9 Þingi norska Aiþýðutlokksins lokið: Þriðjungur fuSltrúam hafði Eyjan Honshu. sem þetta kort er af, er stærst Japanseyjanna fj'igurra Þar er höfuðborgin lokio (ofarlega ti)I hægrií), sem Bandaríkjamenn eru nú að taka á sitt vald, og hafiraarbörg hennatr Yokohama, þair sem MacArthur steig á land á dögunum. En fjö.'da margar stónar iðnaðarborgir eru eiranig á eynrai, svo sem Osaka, önnur stærsta borgin í Japan (ne'ðarlega til vin'stri.). Það er þessi' eyja, sem var í strdðslokin aðailskotmark hinna hrikaiegu loftárása Baindaríkjamanna. ------------------------------------, T) REZKAR og indverskar hersveiíir komu aftur til Singapore í gær og þá blakti brezki fáninn aftur yfir borginni, eftir meira en þrjú ár. Mikill mannfjöldi fagnaði hersveitunúm, er þær stigu á ^and. Ýmsar varúðarráðstafanir voíu gerðar, tii þess að tryggja það, að ekki yrði ráðizt aftan að hersveitunum, en japanskt herlið í borginni er enn talið jafn fjölmennt og herlið bandamanna og geta leyniskytfur verið í felum hvarvetna. Land- ganga bandamanna gekk alveg samkvæmt áætlun, enda hafa Japanar, er þar hafa ráðið rjkjum nú um meira en þriggja ára skeið fengið skýrar aðvaranir bandamanna áður en landgangan fór fram. FjórSungur sfáliðnað- ar Japasa er í rúsium. ORSÆTI9RÁÐHERRA Japana hefur skýrt frá því, að einn fjórði hluti stáliðn aðar og flota hafi verið ger- eyðiiagður í styrjöidinni. Sum- part var þetta af völdum loft- árásanna, en einnig vegna hafn hanns bandamanna. Raunar mun tjónið vera mi'klu meira, en þetta mun vera í fyrsta skipti, að japanskur ráðherra staðfestir tjón Japana. Það voru einkum indverskir hermenn úr 1. Punjab-herdeild inni, sem gengu á iand, en þeir hafa gelið sér mi;kinn orðstiír í styrjöldinni á mörgum víg- stöðvum. Brezkir herforingjar eru fyrir þessu liði. Uppgjöfin var undirrituð um borð í forezka bleitiskipinu ,,Sussex“ d gær. Áður hafði ver i.ð mikilil viðbúnaður ,eins og menn muna, þar sem japanskir itundurspdllar slæddu leiðiina, áður en brezku skipin fóru inn á höfnina. Beitiskipið „Sussex“ er nær 10 'þúsund smáiiestir að stærð Qg hefur um 650 manná áhöfn. HroSalegl um að litast í Hiroshima vegna kjarnorkusprengj- unnar T Lundúnaútyarpinu var sagt: í gærkveldi, að fréttaritarar hefðu heimsótt borgina Hiros- hima á Japan. Hafa þeir símað þaðan þær fréttir, að þar væri hröðaiégt um áð lítast, þar væri rús-t við rúst og ekki steinn við stein, eft'ir kj arnorkusprengju- áii'ásina í byrjun ágúst. Segja fréttardtarar þessir, að nályktin frá Hiroshuna og Nagasaki sé óskapleg og hafi þeir aidrei fundið annað eins. (hurchlil á Italíu TILKYNNT er í London, að engin hæfa sé í því, að Winston Churchill, fyrrverandi forsælisráðherra Breta foafi áltt tal við Umberto krónprins íiala ChurchiM dvelur nú á Norður- Ítalíu sér til hressingar. Sár vonbrigði þingsins yfir berbrö^ðum kommúrsista, sem hindruðu sameininguna. -------».... Erá fréttarlitana Alþýðubláðsims Khöfn í gær. FLOKKSÞINGI NORSKA ALÞÝÐÚFi OKKSINS, er nú lokið, eftir að það hafði samþykkt viðtæka viðreisnar- stefnuskrá fyrir flokkinn, þar sem höfuðáherzla er lögð á at- vinniunálin. Stefnan er hin sama og í hmni nýju stefnuskrá danska Alþýðuflokksins, og eftirstríðsstefnuskrá sænska Al- fíýðuflokksins, Takmarkið er að skapa hinu vinnandi fólki sem ijezt kjör, með því a, tryggja öllum atvinnu, hagnýta sem bezt öil' framleiðsluöfl landsins og skipaleggja réttláta skiptinugu .framleiðsunnar. Flokksþingið minntist hinna mörgu, sem faLIið hafa á ófrið- arárunum i baráttu við villi- mennsku nazismans. Annars eyddi flok'ksþingið ekki iöngum tíma d að ræða það, sem liðið er. Hin langa nótt kúgunaránn- ar er á enda. Og nú eru það viðhorf hilns nýja dags, sem taka upp hugann. Töluverður tími fór í það á flokksþinginu að ræða' samn- ingáumlei.tanirnar við Kommún istafJlokkinn. Enginn var í vafa um það, eftir að dtarleg skýrsla hafði verið gefin um þessar .samningaumleitanir, hvér sökina ætti á því, að sam- einingin mistókst. Umræður flok:ksiþi.ngsins um þetta mál, báru þess greinileg- an vott, hve einlæg sú ósk nors'kra jafnaðarmanna er, að rétta aftur við pólitíska og skipulaglega einingu norskú verkialýðshreyfiingarinnar, en þær sýndu ekki siíður, hve sár- vonibrigði þeirra eru yfir hin- um samvizkulausu herbrögðum ikommúnista, sem að endingu urðu til þess að sundra fylkirag unum á ný, þó að sameining iflokkanna væri um skeið mjög langt komin. Vitanlega vísaði flokksþing- ið, eftir klika reynslu, öllum frebari herbrögðum konimún- ista á bug, og norski, Alþýðu- flokkurinn gengur nú einn sdns liðs til kosninga, með þá stefnu skrá, sem flokksþingið sam- þykkti1. Það er undravert, hve norska Alþýðuflokknum hefur tekizt að endurreisa samtök sin, en þei-m var sem kunmigt er, al- gerlega sundrað af innrásarher Þjóðverja þega-r í septtember 1940. Nú hefur flokkurinn náð sér svo vel, að á flokksþinginu gátu mætt fulltrúar fyrir hvorki meira né minn-a en 170 þúsund ifllokksmenn. En það er til dæm is um þá elidraun, s-em norski Alþýðuflokkurinn hefur gengið i gegnurn, að 30 af hverj-u hundraði fulltrúanna hafa, um len-gri eða skemmri tíma, set- ið í fari-gabúðum Þjóðverja eða Quislin-gs. Flokksþingið gaf góðar vonir um glæsilega útkomu fyrir nor-ska Alþýðuflokkitan af stór iþingskosningunum í haust. Ein ing og fes’ta i röðum flokksins setti- svip sinn á þa-ð. OVE. Einar Gerhardsen forsætisráðherra Norðmararaa, sem var endurkosinn forimaður norska Alþýðuflokksins MeðferS Jðpana á föngum *ar hryilileg. T AMES BYRNES, utanríkis málaráöh erra Japaraa-, -hef- ír gert opmber-a skýrslu um hrýðjuverk Japan-a. Hefir hann íneðal -amnars sagt, a-ð Bandar ríkjastjóm hafi á styrjaldartím anum s-ent Japönum a-llis um 240 mótmælaorðsendingar við meðferð amerískra stríð-sfataiga-, um Sviss, sem kom þeiim1 á framfæri jafn-harðan. Hefur skýrsla þessi ekki verið opin- ber ger áður, nema- tvö atrdði í útvarp. Sagt e,r frá því, tdil dæmis aið 240 mann hafi veriið rekin inn í jarðlgöng ein, siem ætluð voru sem ioftvarnagöng. Var síðan helt steinohu í göngin o,g kveikt í, og má -geta mærrii hverniig fór. Meira en tvær milljón- ir húsa hafa eyðilagd í Japan af ieftárásum. *. ’ CI AMTÍMIS því, s-em skýrt ^ var frá hinu ósfcaplega tjóni Japana í -iðnaði. og á skip- um, var sagt, að -um 2.2 milUj. húsa hefðu eyðilagzt d dóftárás- um band-aman-na. U-m 10 millj. manna eru sagðar særðar eða sjúfcar af völdum loftárásanna. Honshu - stærsta heimaey Japana.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.