Alþýðublaðið - 06.09.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.09.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Firnmíudagarinn fi. sepí. 1945 fUf>(|5iib(a5i5 Útgefandi: Alþýðuflokknrinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Símar: Ritstjórn: 49ðl og 4902 Afgreiðsla: 490« og 4906 Aðsetur í Alþýðubúsinu rið Hverf- isgötu. Verð I lausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Fiskimálanelndar- hneykslið. ÞAÐ hefur nú verið staðfest opinberLega, að rikissjóð- ur hafi fyrir nokkrum dögum orðið að hlaupa undir bagga með fi'skimálanefnd og ábyrgj- ast yfir.dráttarlán fyrir hana, að upphæð hvorki meira né minna en 2 miilljónir króna, til þess að bjarga henni út úr þeim stórkostlegu vanskilum, sem hún .var komin í með greiðslur til Færeyinga sam- kvæmt skipaieigusamningnum frá í fyrravetur og fyrir löngu eru orðin þjóð okkar til van- sæmdar. Mun fiskimálanefnd nú þegar hafa innt eitthvað af þessum greiðslum af hendi af þeirri fjárupphæð, sem hún þannig fékk til forráða, og lög- fróðir menn, sem til hafa verið fengnir, vera byrjaðir að greiða eitthvað fram úr þeirri óreiðu og því sukki, sem nefndin var komin út í, undir yfirstjórn hins kommúnistíska atvinnu- málaráðherra, Áka Jakobsson- ar, og handlangam hans, Lúð- víks Jósefssonar alþingismanns og Halldórs Jónssonar fram- kvæmdastjóra. * Ber visulega að fagna því, að þannig skuii nú loksins hafa verið tekið í taumana og þjóð okkar firrt meiiri vansæmd af óstjórninni í fiskimálanefnd, en orðin er. En eftir er fyrir okk- ur sjálfa ,að gera upp við þá menn, sem sök eiga á 'hneyksl- inu. í þvd sambandi verður að segja, að það taki út yfir allan þjófabálk, að þeir menn, sem þannig hafa haldið á fram- kvæmd færeyska skipaleigu- samningsins, sem þeim var trúað fyrir, skuli þrjóskast við, að gefa ríkisstjórninni umbeðna skýrslu um starfsemi sína, og bera í þess stáð aðrar eins blekkingar á borð fyrir þjóðina og yfiriýsingu þá, sem fiski- málanefnd hefir nú, eftir dúk og disk, gefið út, — þegar búið er að bjarga henni með ríkis- ábyrgð á miiljónalántöku til þess, að hún geti staðið í s'kil- um. / * Ósvífnara, og jafnframt hlægilegra plagg, mun sjaldan hafa verið að íslenzku þjóðinni rétt, en yfirlýsing fiskimála- nefndar. Meðan hneyksli'ð er rætt í blöðunum og hver sönn- unin eftir aðra kemur fram um hin stórkostlegu vanskii nefnd- arinnar og óreiðuna í öllu starfi hennar, þegir hún og'þrjózkast meira að segja við, að gefa sjálfri ríki.sstjórninni skýrsiu um það, hvernig komið er. En þegar fjármálaráðuneytið hefitr neyðst til þess a'ð Maupa lundir bagga ti'l að afstýra því versta og fiskimálanefnd hefir með iríkisábyrgð fengið 2 milljónir króna að láni ti.1 að bjarga sér upp úr vanskilafeninu, sem hún hefur verið í mánuðum saift- Akureyrinaur skrifar um n, verkalýðshreyfing- una FLESTIR munu víst sam- mála um, að eitt mikilvæg asta skilyxðið fyrir því, að þjóð farnist vel, er, að hún sé svo lánsöm, að eiga góðan 'blaða- kost; viðsýna og góða ritstjóra, sem með prúðmennsku og góð- vild vinna að því að auka bróð- urhug, skilning og samstarf milli einstaklinga hennar, til blessunar fyrir land og lýð. En sé þessi; skoðun rétt, er hitt jafn víst, að lélegur blaðakost- ur; óhliuitvandir og ábyrgðar- lausir ritstjórar, sem hvetja til haturs og ófriðar — stétt móti stétt — hljóta að vinna landi sínu hið mesta tjón. Hamingja eða ógæfa hverrar þjóðar er þvi mjög undir þvi komin, hvernig þeiir menn eru, sem hin þýðingarmiklu ritstörf 'hafa á hendi. Því miður er ég hræddur um, að við Íslendingar sóum ekki sem bezt staddir í þessu efni. Að minnsta kosti finnst mér sum blöðin okkar beri þess ljós an vot. Hinar blygðunarlausu blékkmgar og áróður og dólgs- legi ritháttur kommúnistablað- anna annars vegar, og heimsku legt hringl og þvættingur stærsta biaðs Sjálfstæðisflokks ins hins vegar hefur oft vakið undrun mína. Ofurlátið sýnis- horn af rithætti hinna fyrr- nefndu er grein, sem birtist í Þjóðviljanum þann 27. júlí um ri.tstjóra Alþýðublaðsins, Stefán Pétursson, sem varð orsök þess að ég skrifa þessar fáu linur og vil ég minnast hér á. hana með nokkrum orðum. Grein þessi — sem reyndar er ekkert verri enn margt ann- að, sem birzt hefur í því blaði — er á’gætt sýnis'horn þess, hvernig blaðamennska á ekki að vera. Það er ritstjórnargrein, en ómerkt, svo ekki verður séð eftir hvern hinna þriggja rit- stjóra Þjóðviljans hún er. Lít- ur út fyrir, að höf. hafi haft grun um, að króinn mundi verða sér til lútils sóma og ekki kært sig um að feðra hann. Tveir af ritstjórum Þjóðviljans eru stjórnmálaritstjórar. Báð- um þessum mönnum hafa ís- lenzkir 'kjósendur iyft i þann sess, sem til skamms tíma hef- ur þótt vera einhver sá virðu- legasti og ábyrgðarmesti meðal þjóðarinnar: léð þeim sæti á alþingi. Yerður því að teljast ó- líklegt, að svo háttsettir menn vilji leggja sig niður við slíka framleiðslu og ofannefnd grein er, þótt stíll og framsetning sé ekki óliikt því, sem stundum hefur sézt eða heyrzt eftir ann an þeirra; enda ekki í verka- hring stjórnmálaritstjóra að skrifa róggreinar um einstaka menn. Það, sem fyrst og fremst vek ur athygli þess, sem umrædda grein les, er, að böf. hefur auð- sjáanlega verið háldinn mátt- lausri reiði rökþróta manns Og í öðru lagi, að hann virðist vera góður lærisveinn hinna rússnesku og þýzku einræðis- herra, því hann gnípUr til sama vopnsins og þeir hafa löngum notað, er þeir þurftu að koma hættulegum andstæðingi fvrir katt.arnef, en vantaði ástæður, þ. e. að stimpla 'hann sem land- ráðamann. Reyndar er nú kjarkurinn ekki meiri en það, að hann þorir ekki að ganga hreint til verks, heldur reynir á lævísari hátt að Iiauma þeirri hugsun inn hjá.lesendum blaðs ins með fyrirsögninni „Ætlar Stefán Pétursson að taka við af Qujisling?“ (því e'kki Kuusin- en?), að hann sé líklegur til þess. Auðvitað veit hann mæta vel sjálfur, að þetta éru algjör- lega ástæðulausar getsakir, sem engir, er þekkja Stefán Pét- ursson, muni leggj.a hinn minnsta trúnað á. En það er gert til að reyna að blekkja hina mörgu, sem ekki þekkja hann. Er slíkt 'légleg og ógeðsleg bardagaaðferð, sem allu heið- virðir menn í öllum flokkum munu meta að verðieikum. Þó ég efist ekki um, að grein arhöfundur sé vanur að beita vopnum sínum á líkum vett- vangi og ií ofannefrtdri grein, þá geiga þau 'þó í höndum hans. Svo er, þegar hann er að brigzla Stefáni *um hina ,,þýzku læri- feður“. Mun mörgum finnast það vera að tala um snöru í hengds manns húsi og að með því sé alinærri höggvið öðrum stjórnmálaritstjóra Þjóðviij- ans, þar sem það er á allra vit- orði, að hann hafði. hina sömu „þýzku lærifeður“ og Stefán Pétursson, er hann tók. hina kommúnistisku trú. Gajtu þessi brigzl láka orðið til þess, að það rifjaðist upp fyrir. mönnum, 'hver lærisveinninn sýndi meiri manndóm hér um árið, þegar rússneski einræðisherrann vildi ekki leyfa þeim að hafa sínar eigin skoðanir, sá sem ekki. lét kúgast, heldur fylgdi sannfær- ingu sinni, eða hinn, sem lagð- ist marflatur fyrir kúgurum sínum og lapti sína eigin spýjiu, svo notað sé hið prúðmann- lega(!) orðfæri höfundari.ns. Ég ætla ekki að fara að elt- ast við allar hinar staðlausu öfgar og fullyrðingar í þessari ómerkilegu Þjóðviljagrein, en minnast aðeins á eitt atriði að endingu. Greinarhöfundur seg- ir, að það hafi verið að 'kenna forystumönnum Alþýðuflokfcs- ins (á hans máli „verkalýðs- féndunum“) að ekki varð mynd uð samfylking hér um árið. Ég vii biðja alla góða menn — og sérstaklega þó þá ungu, sem eru ókunnugir málavöxtum, — að athuga 'hversu rétt þessi nafn- gift er,' þegar staðreyndirnar eru látnar tala. Ég ætla aðeins að drepa á eitt atriði af mörg- um, sem foringjar Alþýðu- flokksins höfðu unnið islenzk- um verkalýð til hagsbóta, áður en áhrifa kommúnista tók að gæta hér: togaravökulöggjöfina. Skyldi greinarhöfundi ganga vel að fá togarakarlana frá ár- unum áður en þau lög gengu í gildi ti;I að staðfesta það, að Alþýðuflokksforingjarnir 'hafi gert það af fjandskap við þá, að berjast fyrir því að fá þeim lögum komið á? Nei, svona staðhæfingu og aðrar slíkar, sem stangast á við sannleik og staðreyndir, eru höf. sjálfum og málstað kommúnista verstar. Allir ósefjaðir menn vita, að það voru foringjar Kommún- , istaflokksins íslenzka, sem .með stirfni sinni og ofsa i samfýlk- ingarmálunum — eins og fleiri málum — komu í veg fyrir allt an, koma þessir 'herrar loksins fram fyrir þjóðina, láta eins og ekkert hefði í skorizt og segja: Það er lýgi, sem Alþýðublaðið sagði, að fiskimálanfnd vanti hálfa aðra milljón tíl að geta staðið i skilum við Færeyiftga. A'llt er í himnalagi. Allt hefir verið greitt! En þá hafði nefnd- ina fyrir aðeins örfáum dögum ekki aðeins vantað hálfa aðr.a milljón, 'heldur tvær milijóniir til þess að geta staðið við skuld bindingar sínar og ríkissjóður orðið að útvega henni þær! Þannig er sá sannleikur, sem fiskimálanefnd ber á borð fyrir þjóðina í yfirlýsinigu sinni. A En það er alger misskilning- ur, ef þeir Áki Jakobsson at- vinnumálaráðherra og undir- menn hans i fiskimálanefnd, halda, að hneykslismáli hennar sé lokið með þvílíku yfirklóri. Það eru allar lífcur til þess, áð þjóðin verði að taka á sig milljónatap af færeysku samn- ingunum og framkvæmd at- vinnumálaráðherrans og fiski- málanefndar á þeim. Hún mun því eftir sem áður gera kröfu til, að fullkomin og áreiðanlieg grein verði igerð fyrir þeiftri ráðsmennsku, sem til óreiðunn- ar og vanskilanna heflr leitt af hálfu fiskimálanefndar. Hún vilfl. fá að vita fyrir hvað og fyrir hverja henni verður að blæða. Augíýsingar, sem birtast eiga í Alþýðublaðinu, verða að vera komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnar í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu, fyrir ki. 7 að kvöldB Sími 4906 samkomulag og að það eru hin- ir sömu menn, sem með klofn- ingsstarfsemi sinni og Rússa- tilbeiðslu, hafa unni.ð íslenzkum verkalýð meira tjón en nokkrir aðrir. Á sömu síðu Þjóðviljans og ofan nefnd þökkagrein(!) biirt— ist, er önnur grein eftir stjórn- málaritstjóra blaðsins með fyr- irsögninni.: „Sigur verk'alýðsins d Bretlandi“. Sú grein er mun athyglisverðari, þvi hún skýrilr þó frá staðreyndum. Þar er tal að um 'hinn glæsilega sigur verkalýðs Bretlands við síðustu kosningar, og þær vonir, sernt við hann eru tengdar. Hvernig stendur á þessum mikla sigri alþýðunnar bxezku? Er hann máske unninn fyrilr atbeina og á'hrif kommúnista? Tæplega mun nokkrum heilvita manni — sem ekki er sefjaður af rúss- nes'ka átrúnaðinum — geta doti i.ð slíkt í hug, þar sem vitað er að í engu landi Evrópu hefuir Framhald á 6. síðu MORGUNBLAÐIÐ flytur í gær grein um samviftnu jafnaðarmanna og kommúnista erlendis í þætti sínum Af al- þjóða vettvangi. Segir svo meðal annars I grein þessari: ,,í öllum löndum Evrópu, þar sem komúnistar eru í minni hluta og hafa enga von til þess að hafa 'á'hrif á Btjórnmál einir, hafa þeir lagt hart að jafnaðarmönnum eða isósíaldemókrötum; að,' ganga í samvinnu við sig: Einskonar sam- fylking í væntanlegum kosning- um. En hvergi þar sem kommún- istar þykjast öruggir um kosninga- sigur, hafa þeir boðið jafnaðar- mönnum samfylkingu. Samfylkingartilboð kommúnista hafa fengið misjafnar viðtökur á iflokksþingum sósíaldemókrata. Sumstaðar algera neitun en ann- arsstaðar hafa staðið harðar deil- ur um hvort samfylka bæri með kommúnistum. Franski jafnaðarmannaflokkur- inn samþykkti að ganga ekki að boði kommúnista um samfylkingu. Leon Bl'um, hinn aldraði bardaga- maður franskra jafnaðarmanna, sem sat flest stríðsárin í fanga- búðum Þjóðverja, hafði þessi orð um samfykinguna: „Við þurfum ekki að betla til neinna um stuðning. Jafnaðar- mannastefnan mun ráða ríkjum hér eftir“. Ekki. hafa allir verið á sama máli og Blum, því umræð- urnar um samfylkinguna stóðu í fimm daga og þeim lauk með því, að 274 greiddu atkvæði með sam- fylkingu, en 10.112 voru á móti. Daniel Mayer, ritari franska jafnaðarmannaflokksins hefir vafa laust talað fyrir munn margrai jafnaðarmanna, bæði í Frakklandi og í öðrum lýðræðislöndum er hann sagði: „Við kærum okkur ekki una samfylkingu, sem stjórnast af tækifærisstefnu. Kommúnistar eru ennþá ' rígbundnir Moskva, þeir framfylg'ja skipunum frá Moskva af blindu ofstæki. Samvinna milli kommúnista og jafnaðarmanna kemur ekki til greina fyrr en. Moskva hefir sýnt, að hún vill vera einlægur þátttakandi í al- þjóða samstarfi.“ Á Ítalíu var einnig haldin ráð- stefna um samfylkingu. Þar .gekfc kommúnistum betur. Jafnaðar- mannaforinginn Pietro Nenni var með samfylkingu og 70 af hverj- um 100 fulltrúum flokksþingsins greiddu atkvæði með samfylkingu. En þessi samþykt gekk ekki hljóða laust fyrir sig þar frekar en ann- arsstaðar. Kunnir jafnaðarmenn eins og Giuseppe Saragat og rithöfundur- inn Ignazio Silone (höfundíir Fontamara) vildu ekki hafa neitt með sámfylkingu að gera. Saragat hrópaði fir ræðustóli: ,,Það er engin tilviljun, að hvatt er til samfylkingar frá Noregi tál Ítalíu . . Rússar reyna að tryggja sig og sína stefnu með landvinn- ingum og með því að tryggja sér leppríki. Ef jafnaðarmenn ganga inn á slíka stefnu, þá þýðir það, að jafnaðarstefnan verður að víkja og hagsmunir verkalýðsins þar með, fyrir hagsmunum ríkisins. Samfylkingarhjalið er ekki neitt annað en tilraun til að sprengja jafnaðarmannaflokkana.“ Framhald á 6. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.