Alþýðublaðið - 06.09.1945, Side 7

Alþýðublaðið - 06.09.1945, Side 7
I FimmtudagJirinn 6. sept. 1945 Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki Næturakstur annast B. S. I., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hliómplötur: Söngdansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin Þórar- inn Guðmundsson stjórnar). 20.50 Frá útlöndum (Jón Magnús son). 21.10 Hljómplötur. 21.25 Upplestur: Um Grímsey. a) Lýsing Kristjáns Eggertsison ar á Grímsey. b) Kvæði Guðmundar Friðjónssonar. (Helgi Hjörvar les). 21.45 Hljómplötur. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Kvenfélag Alþýðuflokksins efnir til bei-jaferðar á morgun. Félagskonur eru beðnar að til- kynna þótttöku sína sem fyrst í síma 5049, 2840 og 4901. Mæðrafélagið ráðgerir að fara berjaför í Hval fjörð næstkomandi sunnudag ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar géf ur í dag og á morgun Katrín Páls- dóttir Nýlendugötu 15 A, sími 6187, og Ólafía Sigurþórsdóttir, Laugavegi 24 B. Til Barnaspítalasjóðs Hringsins Minningargjöf: Um frú Elínu Storr frá eiginmanni 'hennar, Lud- vig Storr, kr. 500.00 — fimm hundruð krónur. — Kærar þakkir. Stjórn Hringsins. Félagslíf. SKÍÐADEILDIN. SjáOlfboðavinna á Kolviðar- hóli um helgina. Farið frá Vairðarhúsinu á Ibugardág kl. 3. Stúíkur og piltar! Fjöl- mennið og takið með ykkur gesti f.R. Allir þeár Í.R.-ipgar, ,sem ætlia að aðstpða við hluta- veltuna. eru beðnir að mæta á funddi í kvöld kl. 9 e. h. í ThoTva.dsenstræti 6. Nefndin. FARFUGIAR. Um beigina verður umnið í Heiðabóli ST. FREYJA pr. 218. Fundur í kvölid kl. 8.30 Kosning og innsetming embættáismanina. Ferðasaga- Jón Árnason. Æ.T. SAUMAFUNDIR hefjast í dag kH 3 sd. í Góðtemplarahús- inu og verður þar fíramvegiis á fimmtudögum ki. 3 s. d. Regiusystur' Fjölmemiið. Nefndin. ALÞYÐUELAÐIÐ 7 Frá Raiíða krossinum LúSvfg Guðmundsson hefur lokið ferð sinni um V.- og M. Þýzka- land. ___ "I" REGNIR hafa nú borizt Luðvíg Guðmundssyni, skólastjóra, sem fór utan í sum ar á vegum Rauða Krossins til þess að reyna að hafa upp á og aðstoða íslendinga, er kynnu að vera hjálparþurfi á megin- landi álfunnar. Hefir Lúð'víg þegar lokið ferð sinni um Vestur- oig Norð- ur-Þýzkaland og sent hingað upplýsingar um 26 ísienzka einstaklinga og fjölskyldur er dvöldust á. þessu s'væðíi. Hefir 'hann aðstoðað sumt af þessu fólki á ýmsan hátt. Er skeytið barst var Lúðvíg staddur í Kaupmannahöfn. Vai' hann þá á förum þaðau tii ■Vínarborgar í því skynii að ná sambandi við þá ísiendinga, er þar h.afa dvaiizt undamfarin ár. Maður bíður bana í bifreiSarslysl. í 1 M kl. 2 í gærdag, varð ^ dauðaslys á gatnamótmn Sólvallagötu og Hofsvallagötu. Varð þar aldraður maður, Kristján Helgason, Hringbraut 158, fyrir bifreið frá rússneska sendiráðinu hér, og beið hann bana rétt samstundis. Atburður þessi mun hafa skeð með þeim hætti, að bifreiðin kom neðan Hofsvallagötu og ienti, á Kristjáni, sem var á reiðhjóli, þannig að hann hent- ist.cuf því nokkurn spöl og 'len'ti! í götunni. Bifreiðin mun hafa verið á nokkuð mi'killi ferð, því hún stöðvaðist ek'ki fyrr en um 50 metra frá þeim stað, sem slysi.ð átti sér stað. Var Kristján tekinn nieðvit- undarlaus upp af götunni og fluttur á Landsspítalann, en mun hafa verið látinn, þegar þangað var 'komið með hann. Kristján Helgason var 67 ára gamall og mörgum Reykvík- ingum kunnur. Hann var faðir Einars Kristjánssonar söngvara og þeirra systkina. í gær var rannsóknarlögregl an ekki búin að fá skýrslu um þennan atburð frá bifreiðastjór anum, en væntanlega leggur hann skýrsluna fram í dag. Samtíðin, seþtemiberheftið, er komin út, og flytur m. a. þetta efni: íslenzk- ir kaupsýslumenn eftir ritstjór- ann. Viðhorf dagsins frá sjónar- miði íslenzks nemanda í Vestur- heimi eftir Pétur Pétursson frá Mýrdal. íslendinga vantar atvinnu mólastofnun eftir dr. Magnús Z. Sigurðsson frá Veðramóti. Kvæði eftir Hreiðar E. Geirdal. íslenzkur afreksmaður eftir Þorvald Kol- beins. Kolbeinn skáld undir jökli eftir dr. Björn Sigfússon. Grá- ihærði öldungurinn eftir Margréti ívarsdóttur. Skökk draumráðning leiðrétt. eftir Sigurð Skúlason. Njóluútgáfa Helgafells. Skopsög- ur. Þeir vitru sögðu. Gaman og alvara. Nýjar bækur og fleira. Viðfal við Guðmund I. Guðmundsson. Frh. af 2. siðu fara til úrlausnar þeim vanda- máium, sem nú bíða úrLausnar, en þau eru mörg. Hafði stefnu- skráin verdð undirbúin af fjöl- mennri nefnd og var hún sam- þýkkt við mikinn fögnuð full- trúanna. — Það er ekki rúm ti'l ' að gera grein fyrir s'tefnu- skránni :í heild, en aðeins skal 'þess getið, að hún er róttækari en áður var. Þá var og annað aðalverkefni þingsdns að ræða og taka af- stöðu til sameiningar danska Al- þýðuflokksins og Kommúnista- flokksi'ns. Höfðu forusitumenn dans'ka Alþýðuflokksin.s beitt sér fyrir því að sameina þessa fiokka og í því skyni sent Kom- múnistaflokknum sameiningar- til'boð á róltækum grundvelli. Af hálfu kommúnista kom ekki fram gagnrýni á stefnuskránni., né neitun á sameiningu flokk- anna á málefnagrundvelli. Þeir létu sér nægja að tafca við til- boðinu og héldu síðan uppi snak'ki um 'það og árásum á Al- þýðuflokkinn, án þess að fram kæmi hvað 'þeir vildu. Flökks- þingið taiidi því sameiningartil raunirnar úr sögunni og var gerð ályktun um það í einu hljóði. í 'sambandi við þetta mál má geta þess, að forsætis- ráðherra Norðmanna, Gerhard- sen, sem mest bafði beitt sér fyrir sameiningu norska Al- þýðuflokksins og Kommúnista- flokksins, skýrði. frá því á þing inu, að við lok stríðsins hefði hann trúað því, að sameining þessara tveggja flokka i Noregi væri þjóðarnauðsyn og að vilji Kommúnistáflokksins til siíkrar sameiningar væri. fyrir hendi. Á þessum grundvelli . kvaðst hann hafa bei'tt. sér fyrir sam- einingu í Noregi. — Reynslan hefði þó sýnt, að þetta hefðu ; verið falskar vonir, og af hátfu 'kommúnista hefði sameiningar hjalið eingöngu verið herbragð, enda hefðu þeir gengið á hið gerða samkomulag og 'hvar- vetna komið aftan að Alþýðu- flokknum, þar sem þess voru nokkur tök. Meðal annars hefði það komið fram í Nor- egi að eftir að Aiþýðuflokkur- inn og Kommúnistaflokkurinn 'voru búnir að semja um það sín á milli í hvaða kjördæmum hver flokkur skyldi bjóða fram og Alþýðuflokkurinn hjálpað tili að ganga frá framboðum í kjördæmum kommúnista, eins og um hefði verið samið, þá freistuðu kommúnis'tar þess alls staðar að svákjaslt aftan að Alþýðuflokknum og fæla full- trúa Alþýðuflokksins frá fram- boði í þeim kjördæmum, sem þó hafði verið samið um að Al- þýðuflokkurinn skyldi bjóða í fram í. Þessi. frásögn af reynslu Norðmanna vakti mikla at'hygli og þótti Ilika í fullu samræmi við reynslu annarra af starfs- aðferðum kommúni'st'a. Danski A'lþýðuflokkurinn býr sig nú af kappi undir kosningar, sem væntanlega fara fram á nóvem- ber. Flokksmennirnir eru mjög bjartsýnir og ganga vígreittr út í baráttuna. — Er það skoð- un manna, að danska þjóðin þurfi mjög á sterkum og traust um forustuflo'kki að halda, og 'hann er ekkd. annar 'til en AI- þýðuflokkurinn. Að lokum skal *ég geta þess, að stjórn Alþýðuflokksins var ■öli endurkosin með miklum •fagnaðarlátum,“ segir Guðm. I. Guðmundsson að lokum. Sigfús Sighvatsson forsfjóri kom heim frá Englandi fyrir skömmu. Hristfási Helgasoii; Hringbraut 158 amdaðist 5. þersa mána'ðar Böm, tengdabörn og barnabörn. Hjartkær maðuriinn minin, faöir og sonur, Gúðbfarni GuSenundsson, fuiltrúi, verður jarðsunginn föstudaghri 7. þ. m. frá Príkirkjunni. Hús- kveðjan hefst frá heimili hains. Lindargötu 20, klukkan 1. e. h, Athöfininni verður útyarpeð. Ásta Eiríksdóttir og höm ' Guðarnleif Bjamadóttir. nnuKorsnn frá ísa- Frh. af 2. síðu. S. K. Hall, en Haiil er náfrændi rninn. Vandasamasta verkefnið á þessurn hljómleikum er lík- lega Vorljóð eftir Mendelsohn- Barthaldy, en þar hvulir mest- ur vandinn- á einsöngvaranum frú Jóhönnu Jo'hnsen. Til þess að gera því góð skll, þarf mikla leikni þjálfaðrar raddar (Há- sópran).“ öll verkefnin eru flutt á ís- lenzku, nema danska lagið Der var en Svend med sin Pigelil. Sunnukórinn er svo heppinn að hafa í sínum 'hópi ágætan hag- yrðing, Haraid Leósson og al- þekkt skáld, Guðmund Geirdal. Hefur Haraldur þýtt eða frum- ort fjögur af sönglögunum, en Guðmundur Geirdal sjö þeirra. — Kirkjuhljómleikarnir? „Þeir 'byrja á lagi eftir hinn aldna söngfræðing præp. hon. Sigtrygg Guðlaugsson að Núpi. Er það lag við sálminn Heilag- uir, heilagur, eftir Vald. Briem og er lagið tilieinkað Sunnu- kórnum. Tvö önnur íslenzk lög eru á þessari. söngskrá. Annað er Barnabæn eftir söngstjórann og hitt er Frelsisbæn eftir Grím 'heitinn Jónsson, sem lengi dvaldi á ísafirði. Er lagið sam- ið við sálminn: Sjá himins opn- aSt 'hlliið, og hefur yerið sungið í Ísafjarðarkirkju á hverri jóla nótt síðan um aldamót. Af öðr- um verkefnum á kirkjuhljóm- leikunum má nefna hi'nn fagra Morgunsöng (úr ,,Elverskud“) eftir N. W. Gade og Ave María eftir César Franck, með radd- 'Setningu eftir söngstjórann. Þá verður flutt á þessum hljóm- 'Iieikum orgelverk eftir Pál org- anleikara Halldórsson frá Hnífs dal. Er það Partíta yfir sálma- lagið Hin mæta morgunstund. Verður það flutt af dr. Urbants chi'tsch, en bann annast allan undi.rleik fyrir kórinn, bæði' við kirkjuhljómleikana og við • al- mennu hljómleikana.“ Blððm, verhalýðs- hreyflngin og sjállifæðið. Framhald af 6 síðu. ' ld'ki'ngu við Verkamannaflokk- inn brezka. Meiri hluti íslend- inga fæst aldrei til að fyMa neinn þann einræðisfloikk, — hvort sem hann heitir Komm- únistaflokkur, Nazislaflokkur, eða hverju nafni, sem hann nefnist — sem ekki veitiir öll- um þegnum þjóðarinnar jafnan rétt i stjómmálum, ræðu og riti. Til þess er frelsisástin þeira of ríkt í blóð borin. Forfeður vorir vildu heldur yfirgefa eign ir sínar og óðul og flýja á opn- um fleytum með íjöLskyldur s'ínar um langa úthafsvegu tiil eyjarinnar norður vi'ð heim- skaut í svalköldum sævi, en aS þola ‘kúgun Haraldair hárfagra. Þar nutu þeir frelsisins, „reistií byggðir og bú“, „undu glaðir við sitt“, og stóðu framar frændl um sínum á Norðurlöndum á' imörgum sviðum um nokkurt skeið, meðan frelsisins n-aut. Valdastreita forustumanna þjóðarinnar — sem 'leiddi til innanlands ófriðar og oifbeldis, er eyddi fé og fjörvi alþýðunn- ar — varð til þess að íslend- ingar glötuðu frelsi sínu og urðu að þola ófrelsi, kúgun og harðrétti öldum saman. En ást þjóðarinnar til freNisins og fósturjarðarinnar lifði þó gegn um alíar hörmungarnar. Og það er henni að þa'kka, að við höf- um nú endurheimt frelsið á ný og erum frjálst og fullvalda lýð veldi. Mættu allir íslendingar — og þó ein'kum æskulýðurinn, sem á að erfa landið — ætíð standa vörð um sannleikann og hvers konar frelsi og sjálfstæði is- lenzku þjóðarinnar; minnizt oifangreindra staðreynda, og forðizt að veita lið eða ganga á mála hjá ofstækisfullum, valdagráðugum „spekúlöntum“ eða ofsatrúarmönnum, hversu fcænlega og fagurlega, sem þeir tala, er þeir eru að réyna að villa þeim sýn, sefja þá og laða til fylgis við sig. Geri þeir það ekki, mun sagan endurtaka sig fyrr eða síðar. G. Þetta er Kraemer, yfirfainga- vörðurinn í hinum iillræmdu fangabúðum nazista í Belisiein á Þýzkadandi. Hamn bíður nút dóms og hefjast máliaferlaai gegn honurn í þesauin mániuðL

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.