Alþýðublaðið - 06.09.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.09.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUSLAÐIÐ Fimmtudagurinn 6. sept. 1945 mTJARNARBÍÖ- Ðraipfinn gloftir (The Smiling Ghost) Afarspennandi og gam- ansöm lögreglusaga. WAYNE MOBÍRIS BRENDA MARSHALL ALEXIS SMITH Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. _ BÆJARBÍÓ _ Hafnarfirði. 4! ÍDularfulIur atburður (Strange Affair) Gamansöm og spennandi sakamálasaga Aðalhlutverk Allyn Joslyn Evelyn Keyes Mairguerite Chapman Sími 9184, Karl nokfcuir á Vesturjlandi lenti í ófærð og hríð á vetirar- degi, og sagði, jþegar hann kom í húsasfcjól: — Oft eru fcröggur í vetrar- ferðum, sagði 'hann Páll postuli, þegar bann fór stfl|iinbítsferðt- ina fyrir Salómon konung um árið. m m m Skoti steig upp í hraðlest og rogaðist með stóra ferðatösku. — Þér verðið að borga fjög- ur pence undir töskuna, sagði umsjónarmaðurinn. Þegar Skotinn heyrði þetta, opnaði hann töskuna og sagði: — Þú verður þá að koma út, Sandy, og borga sjálfur. Þegar hún þreifaði í skúffunni sinni eftir Kölnarvatni, snerti hún öskjuna með glerhylkjunum undan morfíninu sem mamma fékk. Hún horfði á þessa litlu, sívölu glerhluti, sem lágu þarna í röðum í ullinni eins og litlir hermenn. „Enginn hefur þörf fyrir iþetta lengur,“ hugsaði hún og næstum því um leið: „Ég gæti ef til vill 'losnað við höfuðverkin —“ Hún var dál'ítið hrædd. og hjarta hennar sló ört, þegar hún tók upp sprautuna. Hún hugsaði um systur mömmu, sem' hafði verið ólæknan’di morfdnsneytandi og dáið ömurlegum dauðdaga; en um það hafði aldrei verið talað nema í hálfum hljóðum. „Morfínsneytandi —“ sagði Elís við spegilinn og brosti dauf- lega eins og hún gerði stundum, þegar hún hafði sungið of mikið. Hún braut eitt glerhylkið, fyliti sprautuna og bretti upp ermiina. Það var undarlegt að gefa sprautu með aðeins annarri hendinni, skjálfandi hendi. Hún setti nálina upp að handleggn- um, ýtti henni gegnum húðina og þrýsti sprautuna. Dálítit rák kom í ljós á handleggnum. Síðan lagðist hún fvrir á legubekk- inn. Hjarta hennar, sem barðist mjög ört, róaðist smám saman. Fyrst í stað var hún sér meðvitandi um hjartsláttinn, síðan fjar- lægðust öll Mijóð og jafnvel klukkan hætti að tifa. Hún fékfc skyndilega ógl'eði, sem hvarf aftur í skyndi. Sársaukinn í höfð- inu varð stirnaður, eins og frosinn. Svo fannst henni hún þenj- ast út, lyftast upp mjög létt, hærra, hærra, 'létt eins og fis, eins og ekki neitt. Hún svaf. Hún vaknaði við lágan skell í hurð, við fótatafc, við raddir, undanlegt eirðarleysi sem fyllti húsið og siaðist gegnum veggina. Hún var máttvana og sinnulaus; í höfðinu var einhver tómleika- tilfinning; lunga hennar var þurr eins og trédrumbur í sárum munni hennar; henni fannst hendurnar vera bólgnar og kámug- ar, og hugsanir hennar voru í einni1 flækju og ringulreið. Það var hábjartur dagur. Sólskinið blandaðist ömurlega saman við gult ljósið frá lampanum sem ennþá logaði á. Elás reis upp, og með mlklum erfiðsmunum gat hún lyft þungum, magn- lausum handlegg og slökkt Ljósið. Á borðinu Oá sprautan og gler- brotin úr hylfcinu. „Aldrei. aftur — aldrei aftur,“ hugsaði Elis um leið og hún hreinsaði burtu öH merkin um þetta. Hún gat varla gengið; hún þjáðist af hræðilegum þorsta. Hún læddist fram í ganginn inn að bað’herberginu. Hún lifnaði dálítið við undir vatnsbununni!, og hún lyfti. andlitinu og drafck ákaft um leið og vatnið streymdi nið- ur. Svo læddist hún aftur burt. Úr stóra fataskápnum í forstofunni tók hún fermingarkjóílihn sinn; hann var mjúfcur, svartur og síður; d honum var hún föl og fullorðinsleg og hár hennar fékk nýjan blæ. Síðan fór hún upp að herbergi pabba. Það var alveg hljótt inni. Hún beið um stund og strauk óafvitandi mjúka limi hins sigraða glímumanns, og meðan hún stóð þarna fyrir framan þessar lukitu dyr og 'handlék úthöggna steihstyttu, varð hún alLt í einu óendanlega einmana. Innan að heyrðist ékfcert hljóð, og hún fór -niður og út úr húsinu. Hún horfði á dö'kbgráa framblið hússins með ótal gamaldags bugðum og útflúri.; frá innganginum stafaði köldum anda for- stofunnar. Nú var mamma dáinn en húsið var enn sjúkt, sjúkt af drep- sótt eins og mamma hafði sagt. Elds fcom út úr skugganum og inn í hávaðann og birtuna, veifaði bíl og sagði hugsunarlaust við öfcumanninn: „,Til Schön- brunn.“ Ailt var baðað í ljómandi síðdegissól; allár gengu hratt og fjörlega. Ölil hljóð virtust æpandi. og sérhver 'litur skerandi'. Fyr- NÝJA BlÖ isrfyiia eyjan. (“Cobra Woman“) mynd i eðlílegum litum. \ SABU MARIA MONTEZ JÓN HALL Sýnd kl. 9. „Gög og Gokke („Dancing Masters“) Stan Laurel Oliver Hardy Sýnd kl 5 og 7. rr GAMLA BIÖ í r I H r ■■ a (Kalle pá Spángen) Sænsk gamanmynd. I Edward Persson, * Btdlan Weijden, Carl Ström. Sýnd kl. 5 og 9. ir utan borgina voru húsagarðarnir með blóma'beðunum og rósa- runnunum svo skærir og fagnandi, -að mann kenndi til. Torgið fyrir framan kastaiann virtist óeðlilega stórt; það glampaði óþægilega á gosbrunnana. I trjágöngunum voru skuggarnir kaldir og nís'tandi svartir, og fyrir handan í umhverfi, sem titraði og glitraði eins og gler teygðust óendanlegar raðir af blómabeðum. Þar voru eldrauð blóm, sem skáru í augun, og litlar. mannverur gengu eftir björtum, grænum og beinum stígum, sem minnkuðu niður í ekfci neitt í fjarskanum milli hvítra höggmyndanna. Það lét hátt í gosbrunni í nánd; óljósar, skuggallegar marmaramynd- ir í grænni móðu gnæfðu hver yfir aðra eins og sfcý. rmœ GULLIÐ ÆVINTÝRI EFTIR CAKL, EWALD börn. Þá töluðum við um það, að vi.ð skyldum gifta okkur, þeg- ar við yrðum stór. Enn þá erum við sjálfsagt ekki orðin fær um að 'ganga í heilagt hjónaband, — ýmsra hluta vegna. Einn ómerki- legur stúdent er ekki neitt; — þess vegna hefi ég heldur ekki spurt hana neins 'í þá átt. En hún veit samt, hver hugur minn er, — og ég veit hennar.,Og ég veit að hún mun bíða mín eins lengi og mér þóknast. — Ef til vill eru mörg ár, unz ég hef lokið prófi og þar að auki nokkur ár eftir það, unz ég fæ eitlhvert embætti og get fcvænzt. Þú sérð það, gulldalur minn, að það skiptir mifclu máli, hvort ég læt þig núna eða ekfci. — Því ég á enga sfcó til þess fara í á dansleikinn, — sjáðu bara —“ og siðan setti hann annan fótinn upp á borðið, eins og hann væri að sýna mér undir skó- sóöann. „Ég veit þú skilur, að maður getur ek'ki. tekið þátt í sam- kvæmi hjá mi'lljónámæringi og verið þar í skóm, sem botnarnir eru svo að segja undan með öllu. Spurningin er þvi þessi: Á ég að láta þi'g til skókaupmannsins og kaupa mér fína og góða gljá- skó svo ég geti í kvö'ld dánsað við ríku stúlkuna og trúlofazt henni á morgun.“ „Haltu áfram! — Segðu meira!“ hrópuðu allálr, hver í kapp við annan. „Eftiæ hverju ertu að bíða? — Talaðú; — góði bezti, segðu frá. Við erum fjarska spenntir fyrir endinum!“ „Já“, hélt gulldalurinn áfram. „Þéssu næst tók hann mynd ungu stúlkunnar einnig fram á borðið. Á myndinni brosti unga I^ ALEET ELEMENT mO' PgEPARE w EOREL/OHT // THAT UÚ FIULV'5 OOT WHAT SHUCKS PODNUB,TH& A\NY GETTIN VOU NO PLACE__I TOLD YOU, VCATHy WASN'T W TAXES... SHE ainY LETTIN' NO OL' bomd COME BETWEEN VOU TWQ.6COSCH....y, PlNTO HPS INFORMED SCORCHY,OP AN AII? RAID ON THE ITALIAN AAE BASE HOSPITAL, IN WHICH KATHV WAS SEKVIN6—_ C'-------*--rff AMONS TH' CASUALnES/ SHE JES DIDN'T 6HOW UR AFTEg TH' KAID/ T- Pinto hefur sagt Erni að loftá- rás hafi verið gerð á sjúkra- hús, sem Kata starfaði í á Ílalíu. PINTO: Það þýðir ekkert að vera að hugsa um þetta. Ég sagði þér, að við fundum Kö'tu alls ekki meðal þeirra, sem fórust. — En hún kom 'héldur ekkí. Þú mátt ekki gefa upp alla von, kæri vinur. Allít í einu er kállað. Allir til- búnir! Búið ykkur undir flótta. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.