Alþýðublaðið - 08.09.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.09.1945, Blaðsíða 3
ILaugardag'ur 8. september 1945 ALíiYÐUBUBIÐ Á heimleið "Mynd þessd getuor verið táknræn fyrir það, sem nú befdr gerzt í Austur-Asíu, eftir uppgjöf Japana. Hún'er tekin um borð i hinu öfluga orusituskipi Bandaríkjamamna, „Ind;iiana“, sem verið hefir þar austur frá, en nú stefnir heiim á 'leið að fenignum sigrii. Á þilfairii skiipsiins eru flugvéll'air, ©n. hinar gíf urllegu faMbyssiur skipsins eru nú þöiguíliar á ný. Brezki flotinn hef ir hu attir tekið formlep við bðfninni r 1 36 pilsuml lapansklr hermenn eru enn í tnorggÍBim, en peir sagðir hafa lánf nm sig. ----------------------------«---------- ff^ AÐ var tilkynnt í brezkum útvarpsfregnum í gærkveldi, að brezki flotinn hefði aftur tekið formlega við hinni miklu flota- höfn í Singapore við Malakkasund. Mikill fjöldi japanskra her- manna er þegar farinn frá horginni, afvopnaður, en þó þannig> að nokkrar hersveitir fengu að hafa ríffla, en öll þung hergögn voru frá þeim tekin. Enn munu um 36 þús. japanskra hermanna vera í borginni. Japanar virðast yfirléitt fúsir til samvinnu. er hrezk yfir völd taka við. ir að hún var sliædd, og fiýtja Dðmurinn jfir Quisling er væntanlegur í nœstn vikn. -----4----- Rétiarhöldunum í Osió lauk í gær með varn arræðu hans VIDKUN QUISLING flutti varnaræðu sína fyrir réttínum í Osló í gær og er búizt við, að dómur falli í niáli hans í næstu viku. Áður hafði hinn skipaði verjandi hans, Henrik Bergh, hsestaréttarlögmaður, flutt langa* vamarræðu, en síðan saksókn arinn, Annæus Schiödt. í vamarræðu sinni sagði Quisling meðal annars, að „ef það sem hann hefði gert, væri landráð, vildi hann óska, að til væru fleiri slíkir Norðmenn sem hann.“ laerfskar hersveitir íóro fortnlep inn í Tokíó f nótt AÐ var til'kynnt sleimit' í gær íkvteíLdi að amerísk'ar ber- svieitir myndu faira formltega1 imn í Tokio í nótt. Var sagt' í fregn- þiessari, að fjórar herdeildir myndu bálda- fylktu l;iði frá ná grlenni k'eisaira haMiarinmar í skxúðgönigu og yrði MiacArthurií íör mieð þeim. Myndi1 skrúðgöng utmni síðar. stefnt tii siendiherra bústaðar Bandariíkjainina, en þar muin MacArthur haifa bækistöð sínar fyrst um sinn. Þegar er hafin. brótitflúitndng ur þess fólks, sem verið hefir" faingar Japana að u'ndainfö;mu. Mieðal annars hafa um 4500 naann:s verið fluttir Ibftlieiðiis frá Jokohama. Er þetta fólk af ýmsu þjóðermi, bæði B'andiar híkjaimenn, Bretar og aðrir. Japanar hafa lefizt npp ð Byikn- eyjnn. ¥ APANSKA setuliðið á Ryk ^ yu-eyjum, sem mun hafa verið um eða yfir 100 þús. manns, hefir nú gefizt upp form lega, samkvæmt skipun Mac- Arthurs hershöfðingja. UndSrriitunarathöfiniiin, sein fór fram á Okinava stóð síkamma stund, en það var Stiflilí well' hershöfði-ngi, siem þar kom fram fy-rir hönd Baindiarlíikja'- mamina. StilTwell stjórniaðii heæ- Bandaríkjamann.a í Kírna, eins og kimnugt er o-g gat sér hinn bez-ta orðstír. Hin-ir japönsku sendimenn urðu að bíða í um stundarfjórðung unz athöfnin hófst, jen á meðan Qiék amerísk h'ljómsveit ýmis hergönguiLög. Til- Singapore eru komnar br.ezkiar og indverska-r hersveit iir og sjóiiðar. Hafa sveitir- þess ar tekáð að sér löggæzl u í borg inni, ien Japanar hvarvetna iátið a-f stöirfum. Er þetita mikili' við buirðiur, þar sem Singapore var miesfa flotahöf-n Brieta á Austur- A-síu með afar--fui]jlkominium maninvix'kjum, meðal1 aninars fibtkví, sem rúmar hin stærs.t,u h'afskip. Raumair v-oiru fllest mannvirki sprienigd í lio-ft upp, i-na í f-ebrúar 1942. En Japa-n ar hafa síðam gert við mörg naannvirkin o-g -haft niot af þe-im í stirí'ð-iniu. Auk þeiss hafa marig ar og skæðar ioftárásir verið gerðar á borigin-a, einfcum höfn- ina, eftir að Japainiar tókiu bana. Er þegar byrjáð að flýtja ó- breyfta brezka- borgar-a og fó-l'k af þjóðum bamdamann þaðan, er þess óskia- til> h-eknaiándia sdnniai. Japianar hafa skilið eftir talis vert -af fl'ugvélúim á fllugvelili í horgiinnii og farið að siam- kvæ-mt uppgjafarsikiimálánum við Breta. Þá hafa- Japanar ekki sprengt í ioft upp hafniairmainn virkin og hafa brlezk skip þegar I tekið að sigl'a in -ná höfnin-a, eft ýmsair viistir þanga-ð, ontiifi.nnan liegur skoríur var á ýmsum. mat væ'ium-.- Meðfe-rð fanga, -er Jap a-n-ar höfðu -þarn.a er tal-iin hafa veri-ð mjög silæm í mö-r-gum tii' feillum, eins o-g á-ður hefir verdð vik-iið að í fréttum. Utanríkismólaráð - herrafnmSnr í lon- don nm belgiia UNDÚNAFREGNIR grieindiu frá því í gær- kveldi, að nú -um helgina, yrði haldinn fumd-ur utanríkÍBmálla-, ráðhexra stórveidannia. í Lo,nd oin þar munu þei-r ræðas við, .'Erinieist, Beviin, utan.ríkismála- ráðherra Bre-ta-, Byrn'es-, utaniríik dsmál'aráðlhierra Baindaríkja- masnna, Moiotov, af háifu Rússa, Vidault, -af hállfu Frakkai og Soong fyr-ir Kínverja-. Munu rlájðherrarnir þa-r ræð-a ýmiis sam eigimlleg áhugamál og ön-nur máli -stjór-nmá'Mleigs eðlis. Auk þess -er talið, að 'þar muni verða fjalliað -um framtíð ítöls'ku ný- ileindanan. Ræða verjandans Hen-ri-k Bergh, hinn skip'aði verjandi Quislin-gs, gerði það, sem hann gat i gær, í varnar- ræðu sinni, til þess að láta Quis ■lin-g koma fram í heppilegra ljósi og reyndi að a’fsaka ýms ar ath-afnir hans og s'tjórnar- framkvænidir. Vidkun Quisling sj-áilfur var þreytu-legur ásýndum er hann- settis-t í sæti sitt við réttarhöld in i gær., Bergh, v-erj.andi hans hóf mál sitt m-eð því að reyna að hrekja þær ásaka-nir, að Quis ling hefði að ólögum reynt að breyta sfjórnarskrá Nore-gs. Bergh hélt því fram, að á þeim óvenjulegu tímu-m, er voru, e-r Quisling var við völd, hafi Quis ling fundizt rétt að firiemj'a ýms ar stjórnarathafniir, sem er-u e’kki heimilar í stjórnarskránni. Sagði Berg ennfremur að sljórn arn'efndin sem s-ett var á slofn eftir að rikisstjórnin hvarf frá O-sló, hafi einnig orðið að grípa 'til slík-ra ráða. Um þá -ásökun, að Qúisling hafi va-ldið því, að menn voru teknir af ilifi, sagði Bergh, að Qúisling Ihefðil aldrei viljað slík't. Þá sagði Bergh, að Quis- ling h-efði verið skelfdur yfir framburði vitna um drápsstöð ina í A-uschwitz og gasklefana Bergh ræddi ei-nnig um. íramkomu Qúisli-ngs -gaignvart norskium skemmdairverkamönm um og sagðii:, -a-ð Quis'ling og o-g fibkkur hans hefð lifað í síni um eigin- og sérrtaka hugar- he-imi. Nefndi han-n, að Q.uisH- ing hefði Hitið á árásir á menn úr NS á svipaðain hátt og No-rð mien-n -allm-ennit ilítu á aftök-ur föð u-rtlandsvina. Be-r-gh h-afði yfir nokkur orð úr „H-aimlliet“, þa-r sem -segir, að a-ð það sé mairgt, miilii himiins. og jarðar, sem við skil'jum ekki og -spurði h-vort þiessd gáta ætti að- v-era ólleyst m-eð því að réttur inn. færi fram. á dauðairefsingu. Bier'gh minntist á, -að Quisling befði taiið -sig saklausan og skor aði á réttin að úrskurða hann sakllausiam eða að minnsta kosti dæma hann eins mil-d-iillegai og hægt væri. Ræða saksóknarans Síðan tók hinn opinlber-i sak sóbryari Annæus Schiödt, hæáta réttariögmaður, tii máls og tætti sundiur 'via-rrDarræðu Berighs. S-agði h-ainn með-ail ainn ar-s, að sök Quisl'iin-gs væri svo augljós, að ra-unar þurfti ekki að hafa orð um þett'a máll Sagði saksóknarinnair, að „igát -an um Qu'isiling11, fengi engan veg-inn s-taði-zt, lenda hefði verj- andi-nn ekki viljað segja her- um orðium, að Q-uiisli-ng værii ekki ábyngu-r -ger-ða sinna, en ef memn ætt-u að t-a'ka- gild-a „gát- un-a“, myin-di sk-apast. ný „for- . inigjiagoðsöguir “. Safcsókinarinn sagð-i leinniig, a-ð samfcvæmt norskum l'-ögum væri he-gningm því þyngr.i s'em gilæpirnar væru meir'i. „Ættum við -þá nú“, .sagði saksóknarinn, „að segjá s-em- svo, að miaðuir, sem fi-amið hefir mariga og aivartega glæpi, sé _áltinift óábyrguir gerða sinna?“ Schiödt saigðii enn- fremur, að máLaferl'in -gegn Quisl'ing væru ageiin-s venj.u'legt glæpaimáll, og þó óvenjulogt vegna þess hve gl'æpiir-nir vær.u margir og^að ýmsu Ibyti óvien-julieigir. Þá sagði saksókinardnn, að menn mættu ekki v-ara með mieimia við kvæmni í þessu máli um ,,hug -arheim“ Quislings. sem- gæti að vísu verið aithygldsvierður, en gætíi e-ngan veginin komizt und að riefsilbggjöf, ef hann er, sam kvæmt lögum, áhyrgur -gerða siuna. Rœða Quisiings Að- lökum -reis Q.uisliing úr sæ'ti; o-g . hóf varnarræðu sínia. Fyrr um dagihn vi-rtist hann þreyttur og slæptur, en er hann hafð-i ta'l'að nokkra sfund, hnesst ist han-n allúr við og virtist sltdllfur og h-afa- fuililkomnia stjórn á sér. Qiuising nei-taði því með öiíliu' að h-afa gefið þýzkum hershöfð .iingjium, nokkrar upplýsimgar u-m 'landvarnir lí No-regi, en hins -viegiar játaði hann að h-afa átt tal við þá Rosenberg og Hage l'in („ráðherrá1 hans“) í Lubeck 1939, og nokkur síðar við Raed er aðm-írál. Ek-ki kv-aðst Quis® ■img hafa h-a-ft hugboð um inm rás Þjóðve-rja í No-reg, fyrr en h'ann fr-étti um, að þýzku skipi hefði verið sökk-t umdam Suður- Noregi, rétt áð-ur en immrásdm hófst. Quislng. kvaðst eiinnig hafa átt tail' við Hitller og sagt honium, -að fyrir strfðlsibyr.jiun, að bersýniliegt væri, að til' ó- friðar drægi mállflli Þjóðverjia og Brleta. og var Hi-tlier siammália -um þ-að. A-nnarsi -nieitaði Quisl ing því, að NS væri nokkur 5. herd'eiTd og sagði, að mienn gætu gert við hanin, hvað sem þle&r villdu,' en. þeir skyMu 1-áta- flo'kks me-nn bans í flriði. (Samkvæmt Norsk Telégram Bym og fregnum fná S-tokk- hól'mi).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.