Alþýðublaðið - 08.09.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.09.1945, Blaðsíða 6
ALÞYDJBLAÐIÐ Láugardagur 8. september 1945 Bókamenn! Eigfum eintak af FÁLKANUM (complett). VIKUNNI (complett). Alþingisbækur íslands (complett), Athugið: Fornaraldarsögur Norðurlanda I.-t-III. eru á þrotum. Engar bækur eru sjálfsagðari til tækifærisgjafa. Örfá eintök höfum við fengið af ,,ILLGRESI“ eftir Öm Arnarson, sem eingöngu verða seld nýjum fé- lagsmönnum í MENNINGAR- OG FRÆÐSLUSAMBANDI ALÞÝÐU Bókaverzlun Guðmundar Gamalielssonar Lækjargötu 6 A — Sími 3263 — Pósthólf 156. fiAmmfteyjninar eru nú -kominiar aftur. * Bókaverzlun Isafoldar og útibúið I.augaveg 12. Þegar Boston fanaði friðnum. Framhald af 4 síðu. glöddust mjög yfir uppgjöf erki- óvina lands iþeirra. I Kínaborg, bæjaúhluta, þar sem allt úir og .grúir af veitingastöð'um eins og Iluby Foo’s Den- og Wang Ho Cafe, ætlaði allt af göflum að ganga, og Kínamennirnir komu út á götuna með drekahaus, Ijós- ker og hvers kyns ferMki, sem þeim þykir vel fara að raota til að fagna með og lýsa. gleði sinni. Herra þvottamiaður Chen Lin, sem hefur þvottahús við Boylston götu, ku jafnvel hafa brosað er hann frétti um stríðslokin. Þannig genigu hátíðahöldin langt fram é nótt. Um miðnætti hél't mikill fjöldi manna heim til sín, og var glatt á hjalla á spor- vögnunum. Stúlkumar veifuðu flöggum'og stóðu fyrir söng ætt- jarð'arsöngva og piltarnir hringdu bjöllum og þlésu i lúðra: „Þetta er eiins og fimm nýárskvöld sett samain í eitt“, sagði lögreglan, sem var við þvf verstia búin og hafði allt varalið tilhúið, tiltötulsga fáir lentu þó undir manna höndum, nema helzt „sj'álfum þeim til ör- yiggis“ ef þeiir gerðust um of hreif ir eða herskáir. Þaniriig fagnaði Bandaríkja- þjóðin með einlægum hu'g sigri í mestu heimsstyrjöld söguimar; ekki svo mjög sigri sem slíkum, heldur sigri af því að hann er for- boði friðar. Menn og konur, sem eiga syni sína ó fjarlœgum víg- stöðvum streymdu til kirkna og mustera til að segja frain þakkar- bænir sínar, og hvar sem sr, hver sem er, hug Bandaríkjamannsins er bezt lýst í orðum MacArthur hershöfðinaa, er hann heyrði stríðslokin og sagði: Guði sé lof. Þannig var það í Boston. Þann- ig var það einnig >í New York, þar sem tvær milljónir manna söfn- uðust saman ó Times Square; þannig var það í Chicago, þar sem State Street var eins og Hótel Borg á gamlárskvöld, þannig var það í San Fransisco og í hverri einustu borg, 'hverju þorpi og á hverjum sveitabæ um gjörvallt landið. Truman forseti lýsti þegar yfir tveggja daga hótíðahöldum og frí- dögum um allt landið. I dag eru allar verksmiðjur og allar skrif- stofur, flestar verzlanir og önnur fyrirtæki lokuð, og svo verður einnig á morgun. Víða er hátíða- höldunum hal'dið áfram í dag, og þegar sólin kom upp í morgun, gaf að líta mörg hundruð manna, sem höfðu lagt 'sig undiir tré eða í ró- legu húsaskoti og sofið þar nokkra tíma til að hallda svo hátlð'inni á- fram í dag. Ýmsum stríðshöftum hefur þeg- ar verið aflétt. Skömmtun á mörg- um vörum, þar á meðal benzíni, var hætt í morgun, verkamenn ,geta nú ráðið sig hvar sem þeir vilja en verða ekki að hlíða skip- unurn istjórnarinnar, eins 0'g fyrr. Það er búizt við að um 500.000 menn verði leystir úr hernum á hverjum mánuði héðart 1 frá og ferðalög eru nú öll auðveldari. En það sem fyrst og fremst virð- ist igleðja. fólkið er það að stiríðinu er lokið. Það heyrist engim gremja út í neiná, ekki einu si'nni Japani. Allt slíkt hefur drukknað í gleð- inni yfir því að böirmungúm og blóðbaðii er lokið. Menn skilja það vel, að mikil vandamál eru fram- undan, og að mannkyniði er að bj>Tj’a nýja öld, öld atomorkunn- ar, flugvélarinnar ag margra ann- arra nýjunga vísind'anna. >Ef Bandamenn g'anga eins rösklega að því að leysa vandamál friðar- ins og þeir gengu að því að Ijúka stríðinu, er þjartsýni sú, sem grip- ið hefur ‘hugi manna í hútíðinni yfir fengnum friði, vel réttliætan- leg. «*• ..f.. Tvðfalt afmæli: Benóný Jónsson. Ingveldur Benónýsdóttir EGAR fyrstu sprotar alþýðu- samtakanna stungu upp koll inum í íslenzkum félagssamtökum var lífstíð þeirra háð baráttuþreki og fórnfýsi þess fólks, sem í ör- birgðinni tók höndum saman til félagslegra átaka. FrU'mherjar alþýðusamtakanna urðu a’ð heyja félags'málabaróttu sína við harðvítugt atvinnurek- endavald og skilningsvana fólk í eigin stétt. Nú er svo komið, að hver sá, er hlutliauist kynn'ir sér sögu ÍS- lenzku þjóðarmna'r hin Síðari ár- in, 'hOlýtur að játa, að a'lþýðúhreyf- rnigin, samtök verkalýðsms í land inu, ha'fa beint og óbeirat verið unidirstrauim'ar þeirra miklu fram fara í menningar- og atrvinnumál- um þjóðariinnar, sem orðið' hafa síðasta aldarfjórðunginn, og jafn framt grundvöldur þess, að ís- lenzka þjóðin hefur n'ú að fullu endurheim't frelsi sitt, því að skil- yrði þess, ekki aðeins að sjálf- stæðí ynnist helduir jafnvel enn- fremur, að það verði varanlegt og mieira en nafnið tómt, er einmitt það, að alþýðu landsins sé vel mönnuð, búi við sæmileg lífskjör og hafi öðlazt félagslegan þroska. En að þessu hafa a'lþýðúsam- tökin unnið. Frumherjum alþýðusamtak- anna ber okkur því mikið, að þakka. Einn slíkiur frumherji íslenzkra alþýðu-samitaka á sjötugsafmæli í dag, frú Ingveldur Benónýsdóttir, sem um margra ára skeið, eða hart nær allan þann tíma, er hún dvaldi á ísafirði, var ein ötulásta og áhrifamesta koman í Verka- lýðsfélaginu Baldur. Ingvéldvir var ein þeirra fyrstu kvenna, er í félagið. gengu. En höfuðstyrk félagsins tel ég jafnan hafa verið fólginn í því, hversu margar ágætis konur, eldri sém yragri hafa teki^ virkan þátt, í staiifsemi þess, og er reynsla mín atf félágsmálum sú, að konur séu. okkur körlum öllu dugmeiri í félagsmálaþaháttunni, helgi þær henni krafta sína á an'nað borð. Fáir munu þeir félagsfundir ha'fa verið í Baldri, er Ingveldur og systir hennar Jóna Val'gerður, sem einnig hefur mikið unnið í allþýðussmtökunum, mættu ekki á, enda hafa IrugveMi verið falin mörg trúnaðarstiþrf fyrir félagið. Jaifnan átti hún sæti í kaup- taxta- og samninganefnd, var fúll- trúi þess á Alþýðusambandsþing- uan og vann ýmis önnur trúnaðar- störf fyrir ’félagið. Störf þessi vann hún jafnan af beirri .alúð og skyldurækni, sem ávalt hafa einkennt ‘hvert það verk, er hún hefuir tekið sér fyrir hemd'ur. Heiðurrfélagar Verkalýðsifélags ins Baldur voru þær sysrturnar kosnar á aldárfj ór$ungsafmæli félagsins 1941. Jafnframt ötuilu starfi í verka- lýðshreyfingunni hefur Ingveldur uimiið mi'kið og got starf innan Al- þýðuiflokksins, og er hún áhuga- söm um stjórnmá'l svo af ber. Þá hefur Ingveldur einnig tekið mikinn þátt í starfi Góðtempl’ara- , reglunnar. Hún hefur jafnan séð nauðsyn þess að vinna ötullega að því, qð bægja bölvaldinum Bakkusi frá dyrum þjóðarinnar og skilið hin nánu menningar- tengsl milli bmdindishreýfingar- innar og alþýðu'samtakanna, enda er báðum þessum Jélagsmálshreyf ingum það sam'eiginile'gt að vinnia að auknu sjálfstæði einstakling- anna, leysa þá úr viðjum kúgunar og þrældóms, en þroska með þjóð- . innd' menmingu og manndóm. Ingveldur Benónýsdióttir er fædd 8. sept. 1875 að Feigsdal í Ketildölum í Barðastrandasýslu dóttir Benónýs Jónssonar nú að Gerðhömrum í Dýrafirði' og konu hans Bjargar Jónsdóttur Jónsson- ar Ólafssonar . frá Haukadal í Dýrafirði. 19. jún'í 1907 giftist hún atorku- og dugn'aðarmanninum Berg- sveini Arna'syni járnsmíðam'eist- ara. Reisa þau1 fyrst bú á Bíldu- dal, en iflýtja til Isiafjarðar tveim árum síðar, og bjuiggu þar alla tíð síðan meðan báðum entist ald- ur til, eða í 29 ár, en mann sinn misti Ingveldur í febrúar 1938. Þeim Ingveldi og Bergsveini varð þriggja barna auðið, er öll eru á lífi og hið mesta myndar- o-g at- 'hafna fóilk, eins og þau eiga kyn til, en þau eru: Ólína gift Sigurði Guðmundssyni skipstjóra Siglu- firði, Björg, verzlunarmær í Reykjavík' ^og Viggó vélsmíð'a- mei'stari á Isaifirði. Auk 'simna eigin barna ólu þau hjón upp tivio fós'tursyni, þá Gunn- ar Kllæmgs'siom kennara við Hand- íðaskólann hér og Randver Kri’stjánsson netagerðarmann á Akureyri. Þremur árum eftiriað Ingveldur missti mann sinn, flutti hún á'samt systur sinni, Jónu Valgerði til Sigufjarðar og dvelja þær systur þar hjá Ólínu og Si'gurði. St'arfs'dagur ' afmœltebarnsins - hefur verið athafnaríkur og giftu- drjúigur. Við sem höfum átt því Mni að fagna að eiga Ingvel'di fyrir sam- starfsm'anmesk'ju, þökkum henni alveg sérstaklega á þessum merku tím'amótum æfi hennar miikið og g'ott starf, ja'fmfram't þvií sem við a’f alhug sendum 'henni okkar hjartanleguistu hamingju'óskir með d'aginn. En ebki vil ég svo slíðra penna minn, að ég minnist ekki að nokkru hins aldrað'a föður Ingveld ar, Benónýs Jónssonar að Gerð- hömrum í Dýrafirði þótt ég þekki hamn ekki persónufega og geti því ekki mininst han's sem sky'ldi, en þannig hefur rás viðburðanna hag að því, að Benóný á einnig í dag á áfm'ælisdegi dóttur siniatr, eigið af- ' mæli og er hann níræður. Hefur því hinuta trftuga manni hlotnazt mikil O'g 'góð afmæfisgjöf, er kona haims ól bonum Ingveldi fyrir sjö áratuguim síðan. Níuitíu ár er hár al'dur, en eng- imn skyldi þó æ'tla, að EUi kerling hafi bugiað Benóný. Hann er 'hinn ernásti, hefur til skammis tima búið búi sínu að Gerðhömrum, gengur enn að slætti og rakar á við hverja raksti-arkonu, hefur fært þjóðfélaginu elfefu böm, og eru sjö þeirra á lífi. Eru afkomendur Benónýs, börn, barmabörn og barnabarnabörn orðnir all margir, og allix bera þeir athafna og myndarsvip sinna forfeðra. Benóný les mikið, er ákafur í blöðin, vill ekki’ missa af neiinu, er útv-arpið flytur og óhuigasamur er hann í bezta lagi um þjóðfélags- mál. Heill oig hamingja fylgi honum og fóld hans. Rvík, 8. sept. 1945. Helgi Hannesson. Banmork , Framhald af 5. síðu dæmi 'þessa má nefna, að' meðlima tala De Samvirkende Fagforhund hefur úr 80,000 árið 1940 stigið upp í 580,000 árið 1944. Social- demókrataflokburi'nn sýnir til- svaramdi m'eðlim'a’fjölgun, — úr 40,000 meðlimum upp í fjórðung úr miUjón. Hvað skiþulag snertir, hefur dönsk verkalýðshreyfing aldrei staðdð á fastari fótum en nú. Þessi styrkleiki veldur þVí, að maður þarf ekki að bera kvíða fyrir morg undeginum fyrir bönd dönsku þjóðarinnar, enda þótt m'airigt eitt líti illa út nú. HVAÐ SEGJAHIN BLÖÐIN7 frh. af 4. sáðu. jþeir standa þar sem baráttan er hörðust og viinna með íramtoomu sinni og starfi sósíalismianum, sig- urstefnu íslenzkrar alþýðu, stöðugt nýtt land og fylgi.“' Auðvitað er það rétt hjá Örv air-Oddi, að gagnrýnin á firam- kvæmd færeyska skip'álleiigu- s'amningsms er fyrst og fremsit 'gágmrýnii á atv'inniumállaráð- herra og handiangara hains í fiskimálánefnd, og að sjáilfsö'gðu ber Sósíaiistaflokkurinn póli- t'íská ábyirigð á iþeim féillögum og þá auðvitað hneyksili þeirra af vanskilunum við Færeyinga um léið. Og það er sázt að á- stæðulausu, þótt Örvar-Oddiur S'é hreykinn al' þessum „tveim- uir af viinsælústu mönnum Sósíaldátaflókksiins"! Það er sízt að undra, þótt hanin. sé drjúgur yfir „viðurkenndum hæfiílteik- , um þessara ungu og gHæsifegú stj órnmá’l'amannia' ‘! Og þáð er víst ekki lftið liand og fjdgi, sem þeir Aki og Lúðviík haf.a uinndð „sósíailisimianum, siigur- stefnu íslenzkrar alþýðu“ með framkvæmd sinni á færeyská skiþalteigusamninignum! Það er von að Örva'r-Odduir sé mont- i:rn! Erum fluítar á Rauðarár- stíg 20 (horninu Rauðarár stíg og Njálsgötu). t Snyrtistofan Björg Ellingsen Sími 3467. Becbsteii Pianó verulega vandað til sölu. Tilboð sandist A'liþýðublað iinu, merkt GOTT HLJÓÐFÆRI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.