Alþýðublaðið - 08.09.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.09.1945, Blaðsíða 7
Laugardagxir 8. september 1945 Bœrinn í dag. j Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugarvegs- apóteki. 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 ,Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 21.05 Hljómplötur: Létt lög. 21.15 Leikrit:-Ást í siglingu eftir W. W. Jakobs (Valur G-ísla- son o. fl.). 21.45 Hljómplötur: Gamlir dansar 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárldk. Hótelvandræði í Stokkhólmi. Sendiráð ísland í Stokkhólmi tilkynnir, að 'það hafi sýnt sig, að ómögulegt sé að útvega ferðafólki hótelherbergi. þar í borg fyrstu 14 dagana eftir að það kemur. FóSlk, sem til Stokkhólms kemur, verð- ur að búa í Södertáelje eða Salt- sjöbaden. Happdrætti » Háskóla íslands, í dag er síð- asti söludagur í 7. floikki og allra síðustu forvöð að ná í miða. Dregið verður á mánudag kl. 1, og ver.ða engir miðar afgreiddir þann dag. á morgun gefst yður kost ur á að eignast 2.500,- krón ur í peningum, þar af 1.500,- í einum drætti . Hlutaveltunefnd Fram. á morgun býðst yður flug ferð til Akureyrar, kol í tonnatali, skófatnaður, alls konar vefnaðarvara, mat- vörur, kjöt, svefnpokar, skíðaútbúnaður, málverk og margt fleira, sem yrði of langt að telja upp. Hlutaveltunefnd Fram. Knattspyrnufélagið heldur sína árlegu hluta- veltu í Í.R.-húsinu á morg un. Hver hefir efni á að láta sig vanta á stórfcngleg- nstu hlutaveltu ársins. Hlutaveltunefnd Fram. Úfbreiðið AlþvðublaðiÉð. ALÍ»YÐIJBLAD!Ð Sjotagnr: Jótaasnes Norðfjörð úrsniður ¥óhannes norðfjörð þessi glaði og reyfi maður er orðinn sjötíu ára, og mundu fáir svo halda, er líta hann eða heyra, því að fjörið og þrótturinn er enn sem hjá þeim, sem fremstir eru um þau efni. J. N. er fæddur hér í Reykjavík, qn fór ungur utan til frægðar og frama, og nam úrsmíði í Stavangri, en að prófi loknu var hann við fram- haldsnám í Hamborg og Kaup- mannahöfn. Arið 1900 sstti hann á fót verzlun og rak hana t'il ársins 1912 að hann flutti til Reykjavíkur, og hefir síðan rekið hér úrsmiði og verzlað með úr og skartgripi. Formaður Ursmiðafélags Islands var hann í nokkur ár, er því ljóst að hann hefir notið traust stallhræðra sinna eins og annarra, sem hann hefir kynnzt á lífsleiðinni. Því það má fyrst og fremst urn J. N. segja, að hann er vinur vina sinna, glaður og kátur og eykur alls staðar fjör og glaðværð hvar sem hann fer. Er honum því vel fagnað í hópi gláðra manna, og það ekki síður nú þó hann sé sjötugur að aldri, því að þróttur hans og þrek hans er óskert. Hann hefir alltaf fylgzt vel með um málefni þau, sem hafa verið á dagskrá, og velþeginn félagsbróðir hjá skoðanabræðrum sin um. ■ Arið 1905 kvæntist hann Asu Jóns- dóttur frá Asmundarstöðum á Sléttu, mestu myndarkonu, eins og þær_ systur allar, og hefir hún verið hon- um tryggur og framúrskarandi góð ur förunautur. Hefir heimili þeirra verið hið bezta. Börn þeirra eru nú uppkomin, og öll.hin mannvænleg ustu og til gleði og ánægju fyrir for eldrana, svo þau geta með óbland- inni ánægju litið yfir farinn dag og horft ótrauð til komandi daga. Vinir J. N., en þeir eru margir, þakka honum liðna tíð Og óska hon um áframhaldandi gleði og gæfu ó- konar stundir. • P. Z. Crsbnrðnr i fjarðermáinn. Frh. af 2. síðu. að fcréfjasla. Gjörðarþelar, áð- ur kcsln Ktjórn Kaupíélags Sigl fiirði’ii, a, 'bek Oltó Jörgensen o., il. gruiði óslki.it gjörðarbeóð- endum kr. 5.000.00 upp í máls koslruS innrn 15 daga frá lög- bir'ir.gu úv.-kurðár 'þessa' að við lagðr: að!"r að I5gumv“ Þr'-s : ?] að lekum getið, að í gær ræðst tlað kommúnista hér r-"8 binum fúlmannlegustu sví'vixcingum á setufóveta — og er jþrð r.veg eftir andlegu inn ræti Iri'"?sara itíanna. Þá segix Þjóðviljinn c.g að minnihlut- inn muni áírýj.a málinu til hæslaréltar. Séfdiréðin neh* eid iiíilfllier ber m Fréttatilkynning frá utan- ríkisráðuneytinu. 1 /% Ð GEFNU TILEFNI villl utainir'íkisráðun'eytið taka það frám, að sendiráð, íslands í Stokkhólmi og London geta ekki tskið að sér að panta hót- telherbergi fyrir farþega sem fexðast joftleiðis frá íslandi tiil Svíþjóðar og Bretlands. Jafnframt skat tekiið, friam, ð í Stokkhölmi og náigremni þess mun hérumbiltJ ómögulegt áð f'á hótieilherbergi fyrstu vik- urnar vegria- marigra l'ainds- funda og a'nmaiTa ráðstefna, em þar verða haíldnar í náirmi frámtíð. ARMENNINGAR — 'Sjáilf'boðaiiðavininia í Jó'Sieps- dai um bél'giinia. Fieirðiir eiras og vaint er, k-i. 2 og k;I. 8 á laúg ardag. Verkstjéirinn kvaddur á 1‘auigardaigskvöld. Haukur ta'l'ar. Hafið inniskó með. Siggi' að því sveigir tall-, að sé nú mikil gteðin. ;er við fö-rum -upp í dail, öl!l að kveðja Héðinn. — Maignús raular ekk;i lengur. — Frú Guðrún Stefánsdóttir, Mímisveg 2 A, varð sextíu ára þann 4. þ. m. Guðrún er fædd í Innri-Keflavíkurbæ undir Jökli. Hún fluttist ung að Kverná við Grundarfjörð og eru það hennar æskustöðvar. Foreldrar hennar voru Stefán Björnsson og Stein- unn Jóhannesdóttir. Árið 1907 giftist Guðrún Ásgeiri Jónssyni vélsmið á Hjalteyri. Þau hjónin fluttu til ísafjarðar árið 1911 og er hún góð'kunn þaðan fyrir hótel resktur sinn. Árið 1937 flutti Guð rún búferlum til Reykjavíkur. SKIÐADEILBIN I.R.-ingair, munið sjálfboða- l'iðavinnuna á Kol-viðarhól rat j h-e'igiina. ' Farið uþpeftir í dag kf. 3 og í kvöid kl. 8 frá Varðairhús.i.n'u. Okikuir’ van.tair .noklkuir böm með falilega sömgrödd. Sím.i 3749 eftir fcl'. 1. Barnakórinn Sólskinsdeildin Matreiðslukona og nokknar stúlkur óskas.t á veitmgahús í nágrenni Reykja- víikur um miiðjan þenina'n mániuð, eða um 'næstu mánaðamót. Upplýsingar í síma 20, Selfossi. Aserisktr frakkar . nýkomnár. Kiæðákerinn Austurgötu 10 — Hafnarfirði. Sendisvein vantar okkur nú þegar. . tuu Laugaivagi 43. Sendfsveinn óskast nú þegar, Alpýðublaðið sími 4900 landkðialfieilisiiéf fer fram í dlag, laugardag, á svslumaBnstúmuu og hefst kl. 5 e. b. Þar keppa F. H. og Haukair í tv-eim fiokkum. kamla og kvienina. Fylgisi með þessari spemtand! keppni. Mótanefndin. happdr-ættis Vinnuheimifis S. f B. S fást í öllum verzlunum Hafncrfjarða:. Stýr'ldð gott málefni og skapið yður tækifæri tiil að 'ei.gnast mikil verðmæti. , Kaupið miða slrax í dag. A06LÝS1Ð I ALÞÝDUBLADINU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.