Alþýðublaðið - 12.09.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.09.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudagurinn 12. sept. 1945 7 Bœrinn í dag. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki. Z1 Næturakstur annast B.S.Í., sími '1540. I J:Jl Útvarpið: 20.30 Útvarpssagan: Gullæðið eft- ir Jack London (Ragnar Jóhannesson les). 21.00 Hreinn Bálsson syngur. 21.15 Erindi: Um franska skáld- ið Ronsard (Þórhallur iÞor- gilsson magister). 21.40 Hljómpl.: Danssýningarlög. 22.00 Fréttir. — Dagskrárlok. Skipafréttir............... .... Brúarfoss( er væntanlegur frá Leith í dag. Fjalífoss fór frá New York 5. sept. Lagarfoss er í Göte- iborg. Selfoss fór frá ísafirði kl. 9 í morgun til Siglufjarðar. Reykja- foss er í Reykjavík. Yemassee er í Reykjavík. Larranaga fór fré iReykjavík 7. sept. til New York. Eastern Guide fór frá Reykjavík 6. sept. til New York. Gyða fór fró New York 1. sept. Væntanleg aðra nótt. (Skráð 11. sept.). Happdrætti Fram. Dregið var í happdrætti (hluta- veltu Knattspyrnufélagsins Fram, ,lhjá lögmanni í gær, og hlutu þessi númer vinninga: Nr. 18328 Matarforði. 17631 Flugferð til Akureyrar. 10046 Málverk. 16659 Barnarúm. 9198 Olíueldavél. 23- i!70 Svefnpoki. 10744 1 rúsínu- kassi. 14221 Bakpoki. — Vinning- arnir verða" afhentir í Lúllabúð, Hverfisgötu 61. Heimilisblaðið, ........... 7.—8. tbl. ér nýkomið út. Það flytur að Iþessu sinni smellna smá- sögu eftir Konrad Bercovici, Ljóðasmíði gefur gull; frh. frá- sagnarinnar íslandsferð fyrir 100 órUm; framhaldssöguna, Maðurinn frá Alaska. í þættinum Skuggsjó er m. a. grein um atomorkuna og hagnýtingu hennar, eftir Jón Em- , ilsson stud. polyt., og margar frá- sagnir aðrar. Þá er í blaðinu gamlar sagnir, myndaopna með íslenzkum myndum, þátturinn „Blaðað í gömlum blöðum“, skrítl- ur, krossgáta o. fl. — Er efni folaðsins allt hið læsilegasta og mjög fjölbreytt. Leiðrétting. Alþýðublaðið birti í gær mynd af sænsku hlaupagörpunum Gund- er Hagg og Arne Anderssori,, þeg- ar Hagg setti hið nýja foeims- met sitt í einnar mílu hlaupi og rann skeiðið á 4:1,4 mín. En und- ir myndinni 'hafði misritazt hinn fyrri mettími Anderssonis á þess- ari vegarlengd, sem var 4:1,6 mín. PeysuíalasilkL NÝKOMIÐ Verzl. Unnur Horni Grettisg. og Barónsst. Félagslíl. Frá Breiðfirðingafélaginu: Félaigsfundur í Tjarnarcafé fimmtudaginn 13. sept. kl. 8,30. S'kýrsla ,húsnefndar---Skemmti atiriði. — Áríðandi að félags- mernni fjölmenm. Stjócrn Breiðfdrðingafélagsins. Vegg- Oliulampar fyrir skip. Slippfélagið Skips- raireMiir ®S Mjrs Slippfélagið * Ugreiöslg- sttilka óskast strax. Heitt&Kalt. íbúð Verkfræðingur óskar eftir íbúð. — * Upplýsingar giefur Vélsmiðjan Héðinn hi. Sími 1365. SeljaVeg 2. ALÞYÐUBLAÐIÐ Húsmæður! Sultutíminn er kominn, Þökkum auðsýnda samúð við ándlát og jarðarför — en sykurskammtur- Sólveigar * Egríksdóftur Hólm inn er smár. Tryggið yðuir góðan árangur Vandamenn. af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarförðann fyrir skemmd um. ÍÞað gerið þér bezt með þvi að nota BETAMON, óbrygðult rot- varnarefni, nauðsyniegt jþegar iítill sykur er not- aður . BENSONAT, bensoesúrt natron. PECTINAL, sultuhleypir, sem gerir yður kleift að sjóða sultu á 10 mínúlum. — Bectinal hleypir sult- una ,j afnvel þó - að notað sé ljó.st sýróp allt að 3Á hlútum í stað sykurs. SUfstofnm vornm verður lokað frá hádegi miðvikudaginn 12. september, vegna jarðarfarar. Nýby ggmgarráð VÍÍNEDIK, gerjað úr á- vöxtum. V ANILLUTÖFLUR og VÍNSÝRU, sem ’hvort . tveggja -er ómiissandi- til bragðlbætis. FLÖSKULAKK í plötum. / Ósba eftir ibfii, stórri eða litilli, eða eins táklingsherbergjum. ALLT FRÁ RAGNAR ÞÓRÐARSON CHEIEi h.í Aðalstræti 9 — Sími 6410. Fæst í öllum 1 matvöruverzlunum. Trésmíðapviigur nýkomnar VerzL BRTNJA Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Laugaveg 29. t Loftur í Nýja Bíó byrjar að mynda i dag (miðvikudag) frá kl. 1.30—4.30. / Teknar verða fyrsta flokks myndir í mismunandi litum. Hvorki póstkort eða „visit“- myndir verða afgreiddar, — eingöngu teknar stærri og fullkomnari myndir. — Sýnishorn á ljósmyndastofunni. Nýjar vélar, betri Ijós, mismtmandi stillingar og baktjöld færir yður meiri möguleika til að fá góða Jjósmynd — farið ekki endilega í Sparifötin þegar þér komið til Lofts. Verið frekar í Ijósum fötum. — Kvenfólk getur islkipt um kjóla, ef þess er óskað. — Eftir ,Eilrnfoto“Jstækkunum þarf að bíða 1 þrjá mánuði, en eftir þessari nýju og fullkomnari myndatökú ekki lengur en í viku til hálfan mánuð. — Lítið í glugga Jóns Björnssonar, Bankastræti. — Einkatímar fást eftir lokunartíma eftir samkomulagi. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? PS. — Að gefnu tilefni; skal það tekið fram og vegna fyrirspuma, að útflutningslfeyfi frá Bandaríkjunum hefur fengizt á litmyndatökuefnuim — en þau em enn ekki kamin, — en viðskiptavinir geta fengið ekki síður góðar litmyndir 'handllitaðar með olíu, ef aðeins þes's er getið áður en myndatakan fer fram. pdastofa Lofts, Sýja

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.