Alþýðublaðið - 14.09.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.09.1945, Blaðsíða 1
ÖtvarfM®: 29.3Ö Úívarpssagan: Gnll- æðið (Ragnar Jóh. les.). 21.15 . íþróttaerindi .ÍSÍ: Um ísl. glímu (Kjartan Bergmann). XXV. ársmnpur, Föstudagurinn 14. sept. 1945 203. tbl. 5. sfiSan flytur í dag síðari hluta greinarinnar „Sól Japans gengur til viðar.“ S.H. Gömlu dansarnir laugardaginn 15. sept. kl. 10 síðd. í Þórs-Café, Hverfis- götu 116. Aðgöngumiðar í síma 4727. Pantaðir miðar afihentir frá kl. 4—7. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Sterkur bill til sölu, Lincoln-Zep'hyr, módel 1937. Ný stand settur; með vökvabrems um, nýrri vél og vatns- kassa. Titboð óskast fyrir sunnudag Til sýnis í Bílasmiðjunni Vagninn. Sími 5750. Dansleikur í Tjarnarcafé, laugardaginn 15. september kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir þar eftir kl. 5 sama dag. Dansað bæði uppi og niðri. Wr vr wr jAjr" i^háTjryr iwf xny fUQÆ \Ak nA mt 'y\Jf~\Æ Jv A' JrUfJj \wf\Jf\A SfJSVÆ- Coca— Cola ¥@raldar8nnar ¥)nsælasfi SwMadrykknr SfúEkur v„ vantar í eldhúsið á Kleppi frá 15. þ. m. eða 1. októ'ber. Upplýsingar hjá ráðskonunni og í skrifstofu ríkisspítalanna. SendisveinB óskast 'strax. Pallabúð Hafnarfirði. ! wær slúlkur óskast í matsöluhús í Kefla- vík, önnur þarf helzt að vera vön matreiðslu. Uppl. í síma 2158. Hafnarljörður Gamla bíóhúsið við Reykja víkurveg í Hafnarfirði ©r til sölu og niðurrifs nú þeg ar. Tilboðum sé skilað í bæjar- skrifstofurnar fyiTr 25. sept. n. k. -1! Bæjarstjórinn. Hefi flútt Sníðastof n mína í Garðastiræti 6, 4. hæð. Sní ðanámskelð byrja 21. þ. m. Anna Jónsdóttir ' v Sími 2038. (Áður Hverfisgötu 43). ðtbreiSiS álþýðublaSiS. Hafnfirðingar Mig vantar húsnæði handa tveim stúlkum í 3. bekk Fl'ensborgarskólans. Benedikt Tómasson skólastjóri. Hádeslsverður, stór - lítill, kalt borö. Eftirmiódagskaffi. KvöldverÓur, stór - lítill. GóÖur matur - VerÓ viS allra hæfi. Lokáð í dag vegna jarðarfarar Carls D. Tuliniusar framkvæmdastjórp Carl D. Tulinius & Co. h. f. Skrifstofnr vorar verða lokaðar frá hádegi í dag vegna jarðarfarar CarlsvD. Tulinius framkvæmdastjóra. Sjóvátryggingarfélagið h. f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.