Alþýðublaðið - 14.09.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.09.1945, Blaðsíða 3
Föstudagurinn 14. sept. 1945 ALÞTDUPUBir Kryddkista heimsins NETHERLANDS INDIES Hollenzk.u Austuæ-Indíur hafa lönigumi verið .taldar einhver 'mesta kryddkista íieiimsins. Japönum. þótti því fengur í að ná þeim í ársbvrjun 1942, enda eru þar gífurleg hráefni í jörð, o'Ka og ýmsir verðmætir málmar. Nú er þetta búið. Bandamiemn haifa tekiið við aftur og Hollendingar fá senni- lega aftur sín lönd þarna austnr frá. — Myndin sýni.r afstöðu hinna ýrnsu' eyja í eyjaklasa þeim, sem nefndur hefur verið Ho'llenizku Austur-Ind íur. 24 pekktir nazistaleiðtogar efstir á lista strisiiæpautanna i P$zkalani. Efsfir eru lless, Kibtoentrep ©g Ley ---------------------: • C ÍÐAST í ÁGÚST VAR GEFIN ÚT TILKYNNING af hálfu ^ bandamanna um það, hverjir væru eftir á lista stríðsgíæpa- manna í Þýzkalandi. Meðal þeirra eru 24 háttsettir nazistaleið- togar, sem nú eru í höndum bandamanna og eru þeir Göring og Hess fyrstir á listanum. Þar næst koma þeir von Ribbentrop og dr. Ley. Munu allir þessir menn verða leiddir fyrir rétt í Núm- berg í byrjun næsta mánaðar. Mörg önnur nöfn, sem kunn eru af fréttum síðari ára, eru einnig á lista þessum. Fýrstur er, eins og fyrr seg- ■ir,‘ Hermann Göring, sem var yfirmaður þýzka flughersins, síðan Rudiolf Hess, staðgengill Hitlers, þangað til hann flaug til Bretlands með dularfullum hætti í maí 1941. Þá .kemur von Ri'bhentrop, uitanríkisimáaráð- herra Þjóðverja. Síðan koma í réttri röð: Roibert Ley, yfir- maður vinmrmálanna í Þýzka- landi, Alfred Rosieniberg, sem var yfirmaður lUtanríkismála- skrifstofu nazistaflokksins, H. Frank, sem kunnur er fyrir að hafa staðið að hryðjuverkum í Póllandi, Er.nist Kalténbrumn- er, SS-foringi og lögreglufor- ingi, WilheTLm Frick, fyrrver- andi inmanríkismálaráðherra í Þýzkalandi og „verndari Bæ- heims,“ Julius Str.eicher, fcuinn- uir Gyðingahaitari og „Gauleit- er“ í Franken og Bayern, Wil- helm Keitel, yfirmaður þýzka herf oringj ar áðsins, W alther Funfc, yfirmaður þýzfca þjóð- banfcans og luim leið viðskipta- málaráðh., Hjalmair Schacht, Gustav Krupp von Bohlen, for- stjóri Kruppverksmiðj anna, Er- ich Raeder, stóraðmííráll, sá er byggði upp að nýj.u þýzka fiot- ann og stjórnaði kafibát'ahernaði Þjóðverja í byr juin stríðs. Þá eru á listanum' Karl Dön- itz aðmíráll, sá er gerðist leið- togi þýziku þjóðarinnar eftir fall Hitlers, Baldur von Schir- ach, fyrrverandi æskulýðsfor- andi útvarpsdeild ráðuneytis ingi Þýzfcalands og stjórmandi í i Göbbels< og kunnur fyrirlesari Vín, Fritz Sauckél, fylkásstjóri I og landstjóri Þjó-ðverja. í Hol- Átti að drepa Churchill? ILKYNNT var i Lundúna- útvarpiinu í gærfcveldi, að lisfti hafi fundizt í Berlín með um 2300 nöfnum þeirra kvenna og manna, sem átti að handtaka og drepa, ef Þjóðverjar hefðu náð London á sitt vald. Með- al þeirra er Churchi'll, George Lansibury, verkalýðsleiðtogi, Noel Coward rithöfund og leik- ara, David Low, teiknari, Lady Astor og ýmsir fleiri. Hlé á ráðstefn nt- aDrikiSKálaráðheiT' ansa. Mynd þessi er af Hermiann Göring, fýrr.u.m yfirmanni þýzka iofthersins. Hún er tek- in ef.tir að hann var handtek- inn eftilr .uppgjöfin.a. Hann er hér ennþá í einken'nisbúningi sínum. í Thuringen og yfirmaður, þrælkunarvinnurmann'a, Albert Spe er, her gagn amálaráðb err a, Martin Bohrmanin, staðgengill Hitlers eftir að Hess flaug til Englands, Franz von Papen, fyrruim sendiherra Þjóðverja í Tyrklandi, Alf-red Jodl mar- skálkur og síðasti yfirstjórnandi þýzka hersins, Konstanitin von Neurath, fyrrum „verndari Baeheims,“ H. Fritsche, stjórn- TLT OKKURT HLÉ hefur orð- * ið á ráðis.tefnu utanríkis- málaráðherranna frá stórveld- unuim fimm. M. a. hefur James Byrnes notað hléið til þess að ræða, við Pétur, konung Júgó- slava, Dr. Ewatt ráðherra frá- Ástralíu og Damaskinos, rikis- stjóra Grikkja. Ekki, er vitað, hvað þeim fór á mdlli. — ANSALDO, hinn kiunni ítalski blaðamaður og ritstjóri hefíuir verið tekinin, höndum'. Hann var um, langt skeið einn áhrifamiesti blaðamað'u.r ítala. landi, Seyss-Inquart. Harnn var áður viðriðinn irinrás ÞjóðVerja í Austurríki, eins og men.n muna. Fréttaritari Reuters segir, í sambandi við þessi mál, að þess ir 24 menn séu aðeins byrjun- in, og að bandamenn mutni gera sér allt far ,um að ná þeim, Sem sekir hafa reynzt umi stríðs glæpi. Verðnr Dióðaratkvæði láttð ráða framtíð Libp? Tillaga, sem Egyptar gera, ---------1---------- P GYPZKA STJÓRNIN HEFUR Á FUNDI SÍNUM samþykkt ■*,‘® að beina þeirri áskorun til stórveldanna, að Libya, sem áð- ur var nýlenda ítala, verði. JfrjáZs, ef þjóðaratkvæði leiði í Ijós, að almenningur óski þess. Fregn þessi hefur vakið mikla at- hygli og kemur í kjölfar frétta um, að ýmis lönd hinna samein- uðu þjóða krefjist Zanda af ítölum. Japanar gefast formlega upp í Burma |PJ ERSVEITIR Japana í Bur- ma og Thailandi hafa nú gefizt upp. í Rangoon hafa Ja- panar gefizt upp fyrir brezka her sh öf ði ngj anum Armst rong, en í Bangkok í Thailandi fyriir Robinson hershöfðíinigja. I Saigon í franska IndO-Kína eru saigðar hafa verið talsverð- ar óeirðir að undanförruu, síð- an, Japanar urðu að gefast þar upp. Konoye prins, frændi Japans keisara hefur lýst yfir því, að styrjölxMrnni hefði verið afstýrt, ef t-ekizt hefði að ná tali af Roosevelt nógu' snemma. Sagði hann Tojo, þáverandi forsætis- ráðherra eiga mesta söb á árás- inni á Pearl Harbor. Þjéðveriar ðttn kaf- bðta, seæ gðtn ver- ið neðaQsjðvar í 48 daga P ORRESTAL, flotamáZaráð- herra Bandaríkjamanna, heftir skýrt frá því, að eftir heimsókn sína til Evrópu hafi hann vitað um að Þjóðverjar hafi verið byrjaðir að framleiða kafbáta, sem gátu verið neðan sjávar í meira en 40 daga og farið hraðar þar en ofan sjávar. Greindi ráðherrann' firá því, m. a. að Þjóðverjar hefðu búiið til kafbát, sem með því að auka rafmagnshreyfla bátsins og minnka dieselhreyflana, hefði getað farið með 18 mílnai hraða neðiansjávair. Að vísu hefði kaf- báýur þessi ekki' getað haldið þessari ferð neraa skamma stund, um .klufckutíirha, en verkfræðingaír Þjóðverja hefðtu verið laugt á veg komnir með að endunbæta þetta þannig, að kafbáturinn gæti verið miklu lenigur neðan sjávar'. Þá sagði Forrestal, ráðherra, að Þjóðverjar hefðu fært Jap- önum miikinn fróðleik með kaf- bátum og meira að segja sent þeim sérifræðitaiga í ýmsum greinum þessa leið., Höfðu ame- ríiskir liðsforingjar haft tal af þýzkum áhöfnum kafbáta, þar sem skýrt var frá því, að þær höfðui verið neðan sjávar um 41 da>g. Hafa upplýsingar þessar vákið hina1 mestu athygli. Eigypzka stjórnin'hefur farið fram á það við bandamenn, að Libya verði: ger't sjálfstætt ríki, ef það verður samþykkt mðe þjóðaratkvæði. Nokkru áður höfðu Júgóslav- ar krafizt ýmissa héraða af ít-' ölium, m. a. Venezia Giulia, — sem er skammit frá Trieste og Trieste sjálfa. Þá ihafa Grikkir farið fram á Tylftareyjar, sem ítalir tóku; árið 1912. Skfeskota Grikkir til þess, að íbúarnir séu flestir grískir, eða- mæli að miinnsita kosti, gríska tungu. Austurríkismenn vilja hluta af Suðíur-Tyrol, en það land fengu ítalir eftir fyrri heimsstyrjöild- ina, enda þótt, flestir þar mæli á þýzka tumgu. Þá vilja Frakk- an fá lönd á landamiærum ít- alíu og Frakklands. Ekki er vitað, hvernig þess- um málum lyktar, en á fundi U'tanrikismálaráðherranna mun verða fjallað ium þau. Má vera, að íulltrúum frá ríkjum þeim, er hér eiga hlut að miáli, verði boðíð til London til viðræðna um þessi mél. Eru hér naikil vandamál' á ferðinni, sem fara verður var- legiáf í, ef ekki á að skapast ný óánægja, sem ef til vill 'gæti orðið undanfard. nýrrar styrj- aldar. Muinu utan.ríkismálaráð- herrar hinna fimm stórvelda a.thuga þau gaumgæfilega á ráðstefnu þeirra, er nú stend- ur yfir í London. komndiista í kosu- ingannm ð Frakk- RANSKI jafnaðarmiarina- mannaflokikurimn hefur nú stillt upp sérlistum við í hönd farandi kosningar á Frakk- landi og þar með tekið af öll tvímæli 'Um afstöðu sína, til kommúnista í kosniingunum. Hann ætlar enga samfylkingu að hafa við kommúnista, segfe í fregn frá London' í gænkveldi. í sömu .fregn var sagt frá þvi, að landssamibandi frönsku verkalýðisfélagamna', j afnaðar- mannaflokkinum og, kommún- istaflofckinum, hefði nú birzt svar de Gaulle hérs'höfðingja út af: ágreinimgi þeim', sem er miilli hans, og þeirra um fyrir- komulag kosninganna. Hefur svar de Gauile ekki veriðl birt, en kvisast hefur, að það sé tai- ið ófullniægjandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.