Alþýðublaðið - 14.09.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.09.1945, Blaðsíða 6
c ALÞYSJBLAÐIÐ Föstudagurian 14. sept. 1945 \ Lét Hitler lífið parna? | Myndin er tekin úti fyrir dyrum loftvarnaibyrgis þess í kanzlarahöllinni í Berlín, senri' Hitler leitaði jafnan sfcjóls í, þegar loffcárásir voru gerðar á Berlín. Þýzkur vairðmaður í kanizlarahöl'linni hélt því, sem kunnugt er, frami, að á þess- um stað hefði hann séð lík Hitlers og Evu Braun leikkonu þ. 1. maí í vor, áður en þau hefðu verið brennd. En Hitler er sagður hafa gengið að eiga Evu Braun tveim dögum áðúr. og samninganefndinnii um inn- flutninginn á rakblöðunum, sem virtist á bóðri leið með að brjála Þjóðviljann á dögunum! Ágreiningur þeirra Áka og Brynjólfs um síldarfcunnurnar var fjarri iþví að vera merkileg- ur. Og vissulega hefðd það ver- ið meira en lífcil fífilska- að hverfa frá sænsku samningunum, þótt ekki væri hægt að fullnægja þessu ákvæði, sem ráðherrar kommúnista töldu skipta svo miklu máli. Umhyggja þeirra fyrir síldaritunnunum hefur bins vegar senniliega sprottið af því, að þeir Áki og Brynjólfur hafi verið sannfærðir um það, iað drottinn allsherjar heyrðá bæn Þjóðviljians urn það að gefa hafskipi kommúnista, Falkur, mi'kirin a-fla á síldarvertíðinni í ^umar! Þar fengu þeir Áki og Brynjólfur trúna! Það eru fleiri. en Jósef Stálin, sem hafa breytt um skoðun varðandi ei-. lífðármálirt og guðistrúna! ReykbombaB... Framhald af 4. síðu. inn að bera blak af samriinga- nefndinni! En myndu ekki- þessi, ummælti Þjóðviljans minna marga á hreystiyrði Jóns sterka, sem hafði legið á sjáLfs sín bragði! * Ummælin um ufcanríkismála- ráðherrann ier pistillinn í eftir- málanum. Guðspjallið er hins vegar á þá lund, að Áki Jakobs son og Brynjólfur Bjarnason hafi greitt atkvæði á móti þeirri heimi'ld, sem meirihluti ríkis- sfcjórnarinnar hafi veifct þeim Stefáni Jóhanni og A. Claes- sen til að undirrlta sænsku samningana. Og milli pistils og guðspjalls þylur eftirmálahöf- undurinn enn einu sinni lyga- þuluna um „trúníaðarbrot“ Stefáns Jóhanns. , / ' ' ., ' En eftirmálahöfundurinn er svo óheppinn, að yfinlýsdng ut- anríkismálaráðuneyt'isins hrek- ur 'guðspjall hans lið fyrir lið, svo að það verður kommúnisl- um ekki til framdráttar fremur en pistillinn. Yfirlýsingin lætur þess sem sé hvergi getið, að þeir Áki og Brynjólfur hafi grei.tt atkvæði gegn þvi, að Stefáni og Claessen yrði veitt heimild tii þess að undirrita samning- ana. Hins vegar e:r þar tekið fram, að tveir ráðherranna hafi gert ágreáning varðandi. samn- ingagerðina, og mun þar átt við „kappa“ 'kommúnista í ríkis- stjórninni. Og ágreiningur þeirra var aðeins sá, að þeir vildu fá keyptar fimmtíu þús- und síldartunnur umfrarii þa.ð, sem ákveðið var i samningun- um. Um rakblcðin, sem Þjóðviljanum hefur orðið svo tfðrætt um að urdani'crnu, gerðu þeir engan ágreining! Og skilningur sá, sem Þjóðviljinn reynir nú að leggja í samping ana varðandi framkvæmd þeirra, virðist hafa verið þeim Áka og Brynjólfi gersamlega hulinn, iþegar ríkásstjórniin fjall aði. um mál þetta. Þeir Áki og Brynjólfur virðast því eftir þessu að dæma vera samábyrg- ir ráðherrum hánna flokkanna m Þjóðviljinn var á sínum tíma í þann veginn að springa af monti vegna ágrfeinings þeirra Áka og Brynjólfs varðandi sænsku samningana. Skyldi hann vera eins montinn nú, eftir að hann hefur fengi.ð reyk- 'bombuna iaftur heim til föður- húsanna? m Nora-Magazin Kanpfélagsfflálið á Siglnfirði Framhald af 4. síðu. urðsson barnaskólastjórii og Ás- 'grímur Albertsson, guiilsmáður, báru það, að Halldór Kristins- son haifi í ræðu,, er hann' hafi haldið á fuindinum, sagt frá því, að hann hefð.i fengið formanni tillöguna um takmörkun á valdsviði stjórnarinnar, og jafn framt lesið hana mpp á fundin um. Haf-i hann skýrt svo frá, að formaður væri því andvigur, að hún væri .borin upp. Er Hall dór hafði. skýrt frá þessu, hafi hann jafnframt lýs-t jrfir, að hann félli fifcá því, að fá tillög uinai borna upp á fundimum, en miyndi, að því er H'löðvi skild ist, taka málið upp aftur á fram háldsaðalfundi. ÞesSu hefur Halldór Kristi'nsison harðlega mótm'ælt og talið, að 'þetta mis minni vitnanna muni stafa af því, er nú greinir: Hann hafi á fundi h. f. Söiltunarfélag Kaup félagisdns talið vafasamt, að K. F. S. mætti eiga þar helming hlutafjár,- en Þóroddur Guð- mundsson, gjörðar'þol'i, and- mælti þeirri skoðun hans. Þessu ha.fi hann skýri frá á fundinum 7. júná og þá jafnframt sagit, að hann mynd'i sætta sig við iþetta í bili, en athuga það bet ur síðar. Hafi hanm sagt frá þessu í sömu ræðunni oig hann hafi verið að tala um valdatak mö'rkunartillöguna í og því kveðst, hann ímynda> sér, að misskilningua* vitnanna sé af þéssu sprottinn. Enginn málsað ilja og engin' vitni, önniuir en þeir Hlöðver og Ásigríimur, virð ast hafa skilið Halldór á þann hátt, er þeir gerðu. Af þeirri á- stæðu svo og því að skýring Halldórs er mjög eðiileg, þyk ■ir, gegn andmælum han's', ósann að, að hann bafi tekið aftur síð ari tillögu sína. Þegar framangreind mótmælá Halldórs 'höfðu verið bókuð, var fumdinum frestað svo sem sam- þykkt hafði verið. Félagsformaður og málfluln- iingsmaður gjörðarþola hafa rétt iætt neitanir formanns um að bera frestuinartillöguna upp í heild og valdata'kmiörfcun'artil- löguna á þemnam hátt: Síðari hluiti fres'tunartillöguinnar hafi verið vitleysa. eins og hann, var. Aðalfundimm hafi þegar verið búið að auglýsa og riamn hafi verið hafiinn. Hafi því verið ó- heimilt að auglýsa aðalfund að nýju, en svo hafi orðið að skilja síðari hluta tillögunnar, að til þess væri ætlazt, að nýr aðal- fundiur yrði auglýstur. Þýðing- arlaust hafi og verið að auglýsa, að tdllögur til samþyfcktabreyt inga kæmU' fram eftir að aðal- fuindurinn var hafinn, þar eð þær hefðu ekki verið boðaðar í dagskrá þeirrd, sem ákveðin hafi verið í auglýsingunni um aðailfundinn 7. júní, því að eftir að aðalfiuindur hafi á annað borð verið byrjaður, hefði efcki ver ið unnt að koma á samþykktar breytingum, nema eftir 2. mgr. 29. gr. sia'mþykkia K. F. S., er síðar verður nánar getið, en að i fullnægðum sk'ilyrðúm .þess á- kvæð'is hefði verið hægt að sam þykkja samþykkt'abreytingar á framhald'saðalfundimuirm, er á- kveðin'in hafi veriö 10. júní, án þess að þær hefðu verið boðað ar fyrirfram. Neituin sína mn að bera upp una upp og að hemni sam- þykktri 'lýst fundi frestað. Þá hafi athygli sín verið vakin á að einnig hafi verið ætlazt til, , að v a Id a t afcmörk.um ar t i 11 aga n ;> yrði borin upp, en hamm þó ekki talið rétt að gera það bæði vegna þess, að hún hafi ekki heyrt undir dagsfcrárliðinin, og vegna þess', að búið var að fresta fundi.“ Rét'turinn lítur svo á, að orða lag frestunartillögunnar hafi ekki gefið tilefni til þess að unnt væri að sfcilja hana á þann veg, að hún fæli í sér að aug- lýsa nýjani aðalfund sbr. upp- haf tiliö'guinnar: „Fundiurinin samþykkir að 'fresta aðal- fundi . . . held.ur hafi orðiið að skilja hana þannig, að fram halds’aðalfuindurinn yrði sér- staklega aiuglýsitur. Þá verður og að líta svo iá, að enda þótt rétt væri hjá gjörðarþolum, að þýðingarlauist hefði verið að boða samþykktarbreytiingar í auglýs'ingunni um framhaldsað alfundinn, þá haf i þó verið fylli lega Iögmætt að gera það, en uim það, hvort slífct var þýðing arlaust virðist þó, að ekfci hefði verið unnt að segja fyrr en á framhaldsaðalfundinn fcom og ekfci g'at það á meimn hátt spillt, að sérstaklega væri vakin á því athygli, að tillögur til sam- þykktabreytingar væru væntan legar á framhalidsaðalfundin1- uim. Að þessu athuguðu verður að telja neitiun formanns urn að hera frestunartillögunna upp í heild óréttmæta. Hafi formaður -lesið firama'n greinda tillögu Jóhanns G. Möll er upp á þann hátt, er hamn tel ur í máli þess.u, þá hefur hann farið ranigt, með hana. Tillög- una var ekki unlnt að skýra á þann veg, er formaður kveðst hafa gert. Hún b.er Ijóslega með sér, að samkvæmt henni skyldi ■ganiga tdil atkvæða um allar framtoO'm'mar tilliöigur. Þar sem í tiUögunni er talað um. að slíta umræðum um málið verður að hafa það í huiga,, að meirihiluta fulltrúarnir, en í þeirr.a hópi var tillögumaðurinn,, virðast hafa talið frestuna.rtillöguna og va'ld'tafcmö'rfcunartillöguna1 ná tengdar svo og það, að svo virð ist sem a. ,m. k. Halildór Krist insson hafi rætt .tidlö'gurnar að mokkru leyti báðar í einui. Að valdatakmörkumartillagian' ' hafi ekki „heyrt undir dagskrárlið- inn“ er ekki afsökun fyrir því að bera hana ekfci upp, því að svo verðúr að lítai á, sem báðar tiillöguflnar hafi verið ræddar ut an dagskrár. Ef formaðúr, söfcum, form fesfcu, ekfci treysti sér til að bera uipp valdtakmörkunartillöguna, enida þótt hamn hefði lýst fundi fierstað, viröist hann þó hafa get að, a. m. k. með samþykki full trúnna, sett fundinn að nýju til þess að ber;a tillöguna undir at kvæði, eftir að honum var orð ið Ijóst, að til þess var ætlazt og efitir að honumi átti að vera iljóst að hin samþykfcta tillaga Jóhanns G. Möller fól það í sér. Verðu.r samikvæmt því, er nú hefur verið greint, að líta svo ■á, að neitun forman,ns ,uim að bera vat.dt akmiörkuinartil 15 g- •una undir atkvæð'i hafi verið ó löigmœt. v a id atefcmörk unart ill c guin a skýrir formaður svo: Hanm kveffst hafa lesið’ niðurlag til- lögui Jóhárins G. Möller um um ræðuslit upp á þann hátt, að ganga skyldi til atkvæða um Séi i&m Framhald af 5. síðu frestunartillöguna og hafi sér um likum a.ð dæma. Þei,r höfðu ekki komiið til hugar að ætlazthernumið svo að segjia alla aust væri til, að genglð yrði til at-urströnd Asíu og viðað að kvæða íffli- aðrar tillögur, þar eðsér hráefnum og öðrum ekki hefði verið ’búið að takaum auðæfum í stórum stíl. aðrar tilögiuir til umræðu. HafiÁstralía horfði fram á hið hamn síðan borið frestunartillögversta. cocus fiólfmottnr 3 stærðir. Á. Einarsson & Funk. En strax sumarið 1942 fór út- litið að breytast. Ástiialía, sem jafnan hafði tal ið sér bezt að hafa Japani ekki um of á móti sér, varð nú með hjálp Bandaríkjamanna einhver miki'lvægasti þáttuxinn í mót- spyrnunni gegn hinum gulu y£ irráðaseggjum. Og síðan hófst hin gifurlega mótspyrna undir stjórn Mac-Arthurs hershöfð- ingja, er orðið hafði að flýja frá Filippseyjum, — þó með þeim ummælum, að hann skyldi kom ast þangað 'aftur. Með kænlegum og vásindaleg um áætlunum í hernaðarvísu gerðu bandamenn þá ákvörðun að hermema röð af eyjum og útl lofca Japani eftir megni frá sam bandi við hin hernumdu svæði þeirna á Kyrrabafseyjum. Kín- verjum var veitt öll sú hjálp, sm hægt var að láta ,í té svo þeir gætu haldið bardaganum á- fram. Einmitt Kínverjar höfðu . jafnan orðið að þola mestu raunirnar í átökunum við Jap- ani. Svo þegar stríðið fór að ganga bandamönnum í vil í Ev- rópu, gátu þeir jafnframt beitt sér meira gegn Japönum. Og undanfarna mánuði hafia Bretar og Bandaríkjamenn getað snúið sér eingöngu að því að berja á þeim. Auk þess ibættust Sovét- ríkin í hópinn. Kjarnorku- sprengjurnar og hinir voldugu rússnesku , herir hafa verið síð ustu hlekkirnir ;sem bættust við í keðju mótstöðunnar gegn. hinu japanska eyveldi. Nú hef'ur hin japanska ó- freskja verið að velli lögð. Það verður engin japÖnsk Stór-Asía framar til undir fámenndsstjórn í S'amráði við ev.rópska nazi.sta og fasista. Hver örlög Japans verða, sést s. t. v. ekki til fulls enn sem komið er. En þó að Jap * önum leyfist að. halda k'ei'sa'.rani | urn sem loppfígúru, munu þeim í ekki verðia hlíft við hegningu , fremur en Þjóðverjum nema síður sé. Japan er endanlega, sigrað. í stað þess kemur Kínaveldi fram í dagsins ljós. Nýr kafli í ver- aldarsögunni hefst. Hvað hann i'nniheldur um milljónir Asíu, getur enginn sagt um með vissu. Evröpubúar óska þess eins, að framundan sé friðsamlegt sam- starf um að skapa nýjan og betri : ieim. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.