Alþýðublaðið - 14.09.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.09.1945, Blaðsíða 7
yöstudaguriiMi 14. sépt. 1*45_______________________________________ ALftYÐUBLAÐI'Ð Síðnstn knattspyrnnmót árstnss lalterskeppniii - ffatsonkeppnin ------♦----- Þökkum 'hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför Kristfásts tl@§gasoiiar verkamanns, Hringbraut 158. Börn, tengdabörn og barnaböm. eða eldra fólk vantar til að bera blaðið til áskrif- enda í eftirtalin hverfi 1 Lindargöfu, Auðarsfrasfi, Kleppshctf. Bræðraborgarstíg. A'iþýðubl^iðið Sími 4900. Yfirlýsino frá nMyinparáði. Bœrinn í dag. | Næturlæknir er í læknavarð- Stofunni, sími 5030. Næturvörður eir í Laugavegs- Apóteki. Nætiurakstur annast B.S.Í., sími 1540. Útvarpið: 8.30 Morgunfréttir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Harmonikul. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: Gullæðið eft- ir. Jack London (Ragnar Jóthannesson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins:' Kvartett nr. 13, í G-dúr, eft- ir Mozart. 21.15 fþróttaerindi ÍSÍ: Um ísl. glímu (Kjartan Bergmann). 21.40 Hljómpl. Kerstin Flagstad syngur lög eftir Wagner. 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Píanókonsert í B-dúr, K. 456, eftir Mozart. b) Sym- fónía í G-dúr eftir Haydn. 23.00 Dagskrárlok. Yfirlpiii frá Skúla SMIasyal, rltstjéra. Mér bárust í hendur í dag þi’jár úrklippur úr Tímanum ag A1 þýðub 1 a'ðiniu, lum viðtal, -er óg átti við blaða- mann frá Politiiken 25. júm s.d. — þar sem ég er látáam stimpla Gunnar Gunnarsson sem land- ráðamanin. Út aí iþessum áburði skal ég taka eftirfarandi fram: ■ Blaðamaðuirinin hafði sjálfur yfir, í spuirnarformi, þatt um- jmiæli, sem hann síðar leggur míér í miunn. Eg svaraði þeim með því að ta:ka þetta tvennt fram: 1) að Gumnar Gunnars- son hefði verið fcosinni forseti ihins: fyrra þings Bandalags ísl. listamamia, og vissi ég ekfci'til ,að eiim einasti meðlimur þess væri nazisti. 2.) að Gunnar Gunnarsson hefði heiðurslaun . ísl. rífc'iisins sem rithöfundur,. og mundi öílum fcunnugt um, að ihvoírki þing né rakisstjórn ís- lands væri bendLuð við nazista. Þetta .tvennt taldi ég full- nægjandi til þess að kveða nið- 'iur skoðútn þá, sem blaðamaður- inn- auðsjáamlega vildi láta fcoma fram á Gummari Gunn- arssyni. Þeir, sem lesið hafa ,,viðtalið“ geta svo igert sér grein: fyrir þvf, hvernig honium tefcst: að samræma sfcýrimgar mítaar við álit sitt.--- Það mlætti líggja mér á hálsi fyrir að óg leiðrétti ekki firr- urnar í þessu viðtali á réttum stað. Þær vorui margar fileiri eni sú, sem ihór er igreint frá. En sanmiast að segja, hef ég fyrir lönigui þreytzt á að má rétti mín ,um gagnvart ófyrirleitnum iblaðamönnum. Eg er því mjög Iþakiklátur fyrir, að áðurnefnd- ar igireiniar ísl. bilaðanina hafa gefiið mér tilefni til þess að gefa þessa yfirlýsingu. En anm ars virtist mér „viðtalið“ sjálft l>era- þess merfci,' að það væri erfitt að tafca það alvarlega. Að endinigiu þafcfca ég svo þeim blaðamöinnum, sem um þetta hafa fjallað í Tímamum og Al- þýðlublaðinu 'fyrir það, að þeir drógu í efa, ám þests að yfirlýs- ing lægi fyrir frá minni hálfu, að rétt væri eftir mér hermt. Þeimi vata lika kunnugt um, að ég hef fremur átt þátit í að tala máli morræninar samlvinmiu en spilla henmi. Nesibyen, 11. ágúst 1945. Skúli Skúlason. SUNNUD. 2. sept. hófust 2 knattspyrnumót , hér í bæ. Hið fyrra, svonefnd Watson-keppni, er nýtt mót, kennt við brezka ad- miralinn, er hér hefir dvalið hernáms árin, en hann gaf bikar einn fagr- an til að keppa um í knattspyrnu. Var svo ákveðið að um bikarinn skyldi keppa í II. aldursflokki og „útsláttur" látinn gilda þ.e. að það liðið, sem tapar er þar með úr mót- inu. Fyrsti leikurinn í þessu nýja móti var háður milli Fram og Vík- ings. Það verður að segjast hreinskiln islega áð leikur J>essi var hvergi nærri skemmtilegur, heldur miklu fremur hið gagnstæða. Knattmeðferðin a báða bóga næsta léleg og samleik- ur lítill. Áður fyrr voru II. fl. mót- in skemmtilegustu knattspyrnumót- in sem hér voru háð, en nú er þetta allt á annan veg. Leikar fóru svo, að Fram sigraði eftir framlengingu með 4:2. Dómari var Hrólfur Bene- diktsson. Þegar að leik II. fl. loknum, hófst fyrsti leikur síðasta meistaramóts ársins — Waltherskeppninnar — voru það Valur og K.R. sem byrj- uðu. Það er ekki nema rúm vika síðan þessi sömu félög áttust við í harðri keppni um heiðurstitilinn „Bezta knattspyrnufélag Islands“. Var því almennt búizt við að'þeg- ar þessum forystufélögum knatt- spyrnuinnar listi samian að nýj.u, nnyndi ver'ða hár hvellur. En svo varð ekki. Þessi leikur var allur með mun vinsamlegri blæ en úrslitaleik- urinn á dögunum. Lið Vals var skipað sömu mönn- um og í Islandsmótinu, aðeins sú breyting, að Jóhann lék h. úth. 'en Hafsteinn miðh. Hins vegar var lið K.R. nú að mun veikara en þá, því í það vantaði þrjár sterkar stoðir, Guðbjörn h. bakv., Birgi miðfrv. og Ola B. h. framh. Verður því vart neitað, að skarð hlýtur að verða fyrir skildi, þegar svo margir menn eru fjarverandi og það ekki hvað sízt, þegar um svo örugga og reynda leik- menn er að ræða sem hér. Þeir, sem inn komu í staðinn voru óneitanlega dugiegir, einkum þó Daníel v. bakv., en þrátt fyrir það var heildarsvip- ur liðsins nú annar en síðast og ork- aði því fjarvera þeirra manna, sem nú hafa verið nefndir og ýmisar stöðubreytingar, sem gerðar voru þess vegna. Hafliði lék'nú miðh., áður v. úth., og þar hefir hann jafn- ah sýnt snjallan leik, Oli H. lék v. úth. í stað h. úth. áður, Hörður miðh. nú innherja o. s. frv. Þessar breytingar allar orsökuðu hálfgerða upplausn í framlínunni, svo að hún naut sín hvergi nærri, þótt hvorki skorti hug né hraða. í fyrri hálfieik lék Valur^ undan dálítilli golu, sem var næsta þægi- leg þrátt fyrir, alisterka sókn, þar sem K.R.-markið var oft í yfirvof- andi hættu, liðu um 25 mín áður en Val tókst að skora, gerði Jóhann h. úth. það. Nokkru síðar tókst h. úth. Vals, Ellert, að leika á tvo mótherja og skjóta til marksins og skora, að vísu úr alllöngu færi, en með föstu og önuigigu skoti. Knött. lenti í bláhorni marksins, varnaraðstaða markmannsins var vonlaus og kom hann engum vörnum við. En eftir vísbendigu línuvarðar dæmdi dóm- arinn markið ógilt vegna þess að h. úth. Vals stóð rangstæður í því augnabliki, sem knötturinn skauzt í markið. En skotið og tilþrif Ell- erts voru hin sömu fyrir því. Skömmu áður en fyrri hálfleik lauk, kemst Ellert aftur í færi og skorar o'g lauk þannig fyrri hálfleik með 2:0 Val í hag. 1 byrjun seinni hálfleiks tekst Haf- liða miðh. K.R., eftir snögga sókn, að komást-í gott skotfæri við Vals- markið og skora með föstu og lágu skoti, lenti knötturinn útvið aðra marksúluna og óverjandi fyrir Her- mann. Enn er það Ellert, sem skor- ar eftir snöggt upphlaup og er stutt var eftir af leiknum skorar hann aftur og var það fjórða mark Vals, og lauk leiknum þannig með sigri Vals 4:1. Þrátt fyrir það þó að Valur hefði. leikinn meira á valdi sínu og hon- um lyki með algjörum sigri hans, þá sýndu K.R.-ingar oft æði góð til- þrif og skall hurð oft nærri hælum við Valsmarkið, einkum þó í seinni hálfleiknum. Markamunurinn gefur því ekki rétta mynd af heildarsvip leiksins. Hins vegar lék lið Vals vel, eink- um var þó vörnin örugg eins og endranær. Af hájfu framherjanna var v. úth. Ellert sá, sem mestan dugnað sýndi, og er þetta einn hans bezti leikur nú um langt skeið. Hann skoraði 3 af 4 mörkum, sem Valur gerði í leiknum,. og var það meira af tilviljun en öruggri vörn K.R., að honum tókst ekki að skora fleiri. Átti h. bakv. K.R. í miklum erfiðleikum með að gæta hans, og fóru leikar oftast svo eftir einvígi þeirra, að hann varð að sjá á bak Ellerts brunandi með knöttinn að K.R.-markinu. Sem heild yar leik- urinn hinn prúðasti. Dómari var Þráinn Sigurðsson. Næsti leikur mótsins fer fram n.k. sunnudag. Keppa þá Fram og Vík- ingur. Hefir heyrzt, að Víkingur muni þá senda fram ýmsa af sín- um gamalreyndu leikmönnum, sem nú um langt skeið hafa ekki látið sjá sig á vellinum. I Watson-keppninni keppa næst K.R. og Valur og fer sá leikur fram á undan leik Fram og Víkings. Ebé. Barnaspííalasjóði Hringsins hefur borizt gjöf, merkt „Dóm- krafa,“ að upphæS kr. 1.577,70, •afhent Verzlun frú Aug. Svend- sen. — Áheit: kr. 10.00 frá Munda. Kærar þakkir. Stjórn Hringsins. EikarborðstefflMs- flöp til sölu, með tæki- færisveirði á Egilsgötu 22. Sagarbloð fyrir Skilsaw-sagir BRYN JA. Alþýðublaðinu hefur bor- izt eftirfairamdi yfirlýsing frá Nýbyigigitaigarráði, þar sem það sVarar sfcrifum' Tímans vegma vélskipsins Haufcs. UT AF ÁRÁSUM á nýbygg- ingarráð í „Tímanum“, blaði Framsóknarflokksins, þ. 7. og 11 .september s. 1. í sam- bandi við veitingu ráðsins á gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyxir vélskipinu Haufcur, sem sökk á ieið til íslands frá Bret- landi þann 3.1 ágúst s. 1, vill nýbygginga.rráð taka fxam það, sem hér fer á eftir: Þegar kaupendur Hauks leit uðu 'til ' ný by.ggi nga rrá ðs vegna fyrirgreiðslu til sfcipakaupanna var þeim sagt að tryggt yrði að vera, að skipið væri byggt eflir reglum og undir eftirliti viður kennds skipaflokfcunarféiags. Þeir lögðu og síðar fram sím- s'keyti frá umboðsmanni Bureau Veritas <í Halifax, er staðfesti iað sfcipið væri. 'byggt eftir reglum og undir eftirliti Bureau Veri- tas. í bréfi sínu 12. marz þ. á. til viðis'kiptaráðs er hefiur með höndum útgáfu gjaldeyris- og innflutningsleyfan'na eftir með mælum nýbyggingarráðs, tók nýbyggingaráð það fram ásamt öðrum Skilyrðum fyrir útgáfu leyfisins, að skipið yrði að vera byggt eftir reglium Bureau Veri tas. Vottorð frá trúnaðarmianrii Bureau Veritas, dags. í Halifax 17. maí þ. á., er staðfestir að skipið hafi verið byggt eftir reglum og undir eftirliti Burieau Veritas, var afhent sfcipaskoð- unarstjóra rákisins, þegar skipið kom hingað til lands, og í haf- færisskírteini skipsins, útgefnu á Reykjavík 6. júlí þ. á., segir að skipið fullnægi ákvæðum laga nr. 93 frá 3. maí 1935 um eftirlit með skipum. Telur nýþyggingarráð, að framan ritað ætti að nægja til þess að sýna það, að ásakanir Tímans á hendur ráðinu vegna leyfisveitingar fyrir þessu skipi eru á engum rökum reistar. Skrif Tímans um það, að ný- byggingarráð „virðdst láta al- gerllega eftirlitslaust hverskon ar skip séu flutt til landisins hteldjur láti hvern sem vill fá gjaldeyri til skipakaupa“ og '„•að hingað séu keypt gömul skip, sem aðrar þjóðir vilji efcki nota lengur“ munu eiga við nokkur sænsk fisfciskip, sem ný byggingarráð hefur samþykkt að veita gajldeyri fyrir. Út af þessu skal það tekið fram, að nýbyggingarráð hefur við allar slíkar leyfdsveitingar gert það að skilyrði, að styrk- Iieiki og gerð skipanna fullnægði kröfum þeim, sem gerðar eru að veita gjaldeyri fyrir. Einnig hvað iþetla snertir erú því ásakanir Tímans úr lausu lofti gripnar. Reykjavík, 12. sept. 1945. Jóhann Þ. Jósefsson (sign). Lúðvík Jósefsson (sign). Steingrímur Steinþórsson (sign). Ósfear Jónsson (sign). » T I L

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.