Alþýðublaðið - 15.09.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.09.1945, Blaðsíða 1
ðtvaqrtl: 2#.3# Upplestur: Kafli úr Viktoríu eftir Hamstrn. (Jón Sig. frá Kaldað- arnesi les). 21.M Kórsöngur: Sunnu- kórinn, Harpa, Sam- kórinn og kór IOGT. Laugardagurlnn 15. sept. 1945 XXV. ár?an£Tir, 4900 er áskriftarsími Aljþýðu- blaðsins. Hringið þang- iið og gerizt kaupendur 'strax! Dansleikur verður haldinn í Selfoss-bíó í kvöld, laugar daginn 15. þ. m. H’efst kl. 10. Góð músik. Selfossbíó. Leikskóli minn tekur til starfa á næstunni. Væntanlegir nemendur gjöri svo ve>l og tali við mig í dag kl. 2—4. Lárus Pálsson. Freyjugötu 34. — Sími 5240. vantar í þvottahúsið á Hótel Borg. — Upplýsingar á skrifstofunni. Enskir hattar nýkomnir ' í ágætu úrvali. NÝJAR BÆKUR frá Helgafelli: DANSKUR ÆTTJARÐARVINUR, ný geysilega spennandi skáldsaga frá Danmörku eftir Ole Juul. Verð kr. 20.00. FRIHETEN Hin ægifögru ljóð Nordahl Grieg. Verð nú að- eins kr. 30.00 NÝ LJÓÐ eftir Guðfinnu frá Hömrum. Verð kr. 25.0Q. SAGA EYRARBAKKA, Geysifróðleg og skemmtileg saga um þetta gamla og merka menningarþorp eftir Vigfús Guð- mundsson frá Keldum. Prýdd fjölda mynda. Verð kr. 48.00. TENINGAR í TAFLI Nýjar sögur eftir Óiaf Jóh. Sigurðsson. HINN GAMLI ADAM í OSS Nýjar ritgerðir eftir Gunnar Benediktsson. HELGAFELL Aðalstræti 18. (Sími 1653). Aðalfundur Félags sérleyfishafa verður haldinn á Hótelinu á Blönduósi sunnudaginn 23. þ. m. kl. 14. Auk venjulegra aðaifundarstarfa verða rædd áríðandi félagsmái. Tii dæmis innflutningur á bifreiðar- grindum og bifre iðaryfirbyggingum, svo og framtíðarskipu lag á fólksfiutningum í landinu ásamt fleiri máium, sem fram kunna að koma á fúndinum. Bílferð frá Reykjavík laugardaginn 22. þ. m. frá Bifreið- arstöð íslands. GEYSIR H.F. Fatadeildin. Innritun í Iðnskólanum í dag og næstu daga kl. 5—7 og 8—9 s. d. áUGLÝSIDÍ ALÞÝBUBLADINIf Stjórnin Vestorbæíogar. Nýtt grænmeti og HJARTANLEGA ÞAKKA ég öllum þeim fjær og nær, er sýndu mér vinarhug með hlýjum kveðjum og gjöfum á sjötugsafmæli mínu 8. sept. s. 1. blóm í dag á horni Ásvaílagötu og Hofsvallagötu. Ingveldur Benónýsdóttir, Suðurgötu 51, Siglufirði. Blóm ð| græumefl Mar oklar íisksðlubúðlr Ný Vz tons rafmagns- til sölu. verða lokaðar á laugardögum kl. 12 á ’hádegi út sentem- Vörulyíía bermánuð. H. f. Jón Símonarson fiskhöllin. Bræðraborgarstíig 16.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.